Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2025 21:03 Kristaps Porzingis og Jayson Tatum fagna hér saman með Larry O’Brien bikarinn eftir að Boston Celtics varð NBA meistari 2024. Getty/Elsa Boston Celtics sendir frá sér hvern stórlaxinn á fætur öðrum og sparar sér með því tugi milljarða króna. Forráðamenn Celtics hafa samþykkt að láta Kristaps Porzingis fara til Atlanta Hawks en Brooklyn Nets tekur einnig þátt í skiptunum. Celtics fær Georges Niang og valrétt í annarri umferð, Terance Mann og 22. valréttur Hawks er á leiðinni til Brooklyn og svo fer Porzingis og valréttur úr annarri umferð til Atlanta. Daginn áður hafði Boston sent Jrue Holiday til Portland Trail Blazers í skiptum fyrir Anfernee Simons og tvo valrétti. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Bobby Marks, launaþakssérfræðingur ESPN, hefur reiknað það út að með öllum þessum leikmannaskiptum þá sparar Boston Celtics sér að borga 180 milljónir dollara í lúxusskatt eða 22 milljarða íslenskra króna. Sparnaðurinn gæti reyndar endað með að vera meira en 250 milljónir dollara eða meira en þrjátíu milljarðar íslenskra króna. Þetta eru aðhaldsaðgerðir sem tengjast því örugglega að stórstjarnan Jayson Tatum sleit hásin í úrslitakeppninni og missir væntanlega af öllu næsta tímabili. Eigendur Boston liðsins eru líka að ganga frá sölunni á félaginu og þá er betra ef fjárhagsstaðan líti betur út. Porzingis átti tvö góð tímabil í Boston en hann hitti úr 41 prósent þriggja stiga skota sinna og skoraði 19 stig í leik. Hann glímdi þó við einhver veikindi á lokakafla tímabilsins en ætti að vera búinn að ná sér af þeim. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NBA Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira
Forráðamenn Celtics hafa samþykkt að láta Kristaps Porzingis fara til Atlanta Hawks en Brooklyn Nets tekur einnig þátt í skiptunum. Celtics fær Georges Niang og valrétt í annarri umferð, Terance Mann og 22. valréttur Hawks er á leiðinni til Brooklyn og svo fer Porzingis og valréttur úr annarri umferð til Atlanta. Daginn áður hafði Boston sent Jrue Holiday til Portland Trail Blazers í skiptum fyrir Anfernee Simons og tvo valrétti. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Bobby Marks, launaþakssérfræðingur ESPN, hefur reiknað það út að með öllum þessum leikmannaskiptum þá sparar Boston Celtics sér að borga 180 milljónir dollara í lúxusskatt eða 22 milljarða íslenskra króna. Sparnaðurinn gæti reyndar endað með að vera meira en 250 milljónir dollara eða meira en þrjátíu milljarðar íslenskra króna. Þetta eru aðhaldsaðgerðir sem tengjast því örugglega að stórstjarnan Jayson Tatum sleit hásin í úrslitakeppninni og missir væntanlega af öllu næsta tímabili. Eigendur Boston liðsins eru líka að ganga frá sölunni á félaginu og þá er betra ef fjárhagsstaðan líti betur út. Porzingis átti tvö góð tímabil í Boston en hann hitti úr 41 prósent þriggja stiga skota sinna og skoraði 19 stig í leik. Hann glímdi þó við einhver veikindi á lokakafla tímabilsins en ætti að vera búinn að ná sér af þeim. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NBA Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira