Handbolti Strákarnir okkar í fimm daga sóttkví ef þeir smitast Kórónuveirustress mun áfram herja á liðin sem keppa um heimsmeistaratitilinn í handbolta seinna í þessum mánuði. Handbolti 3.1.2023 08:00 Annáll Olís-deildar karla: Valsmenn öðrum framar Sportsíldin var sýnd á Stöð 2 Sport á gamlársdag þar sem farið var yfir allt það helsta í íþróttalífinu á árinu. Tímabilið í Olís-deild karla var gert upp en Valsmenn unnu alla titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Handbolti 2.1.2023 07:00 Annáll Olís-deildar kvenna: Framkonur komu, sáu og sigruðu Sportsíldin var sýnd á Stöð 2 Sport á gamlársdag þar sem farið var yfir allt það helsta í íþróttalífinu á árinu. Tímabilið í Olís-deild kvenna var gert upp en þar voru það Framkonur sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Handbolti 1.1.2023 20:31 Upptaka af æfingaleik við Pólland breytti öllu: „Komið ekki aftur fyrr en þið eruð búnir að ná í leikinn“ „Ég man liggur við hverja einustu senu í leiknum. Er búinn að horfa á leikinn nokkrum sinnum, var náttúrulega stórmerkilegur leikur að mörgu leyti,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari nú og þá, um leik Íslands og Póllands á Ólympíuleikunum í Peking þar sem Ísland vann til silfurverðlauna. Handbolti 31.12.2022 22:01 Eyjamenn bæta við sig markverði Lið ÍBV í Olís deild karla í handbolta hefur bætt við sig markverði fyrir komandi átök á nýju ári. Frá þessu er greint á samfélagsmiðlum félagsins. Handbolti 31.12.2022 13:46 Snorri Steinn framlengir við Val Snorri Steinn Guðjónsson hefur framlengt samning sinn við þrefalda meistara Vals út tímabilið 2024-25. Handbolti 30.12.2022 15:16 Vissi að eitthvað væri í loftinu þegar þeir hittu Maradona og Ronaldinho fyrir Póllandsleikinn Fyrir leikinn fræga gegn Póllandi á Ólympíuleikunum í Peking hittu Guðmundur Guðmundsson og Gunnar Magnússon tvo af bestu fótboltamönnum allra tíma. Þá vissi Guðmundur að eitthvað sérstakt væri í loftinu. Handbolti 30.12.2022 12:15 Utan vallar: Úr neðanmálsgrein hjá þjóðinni í fyrirsögn Þegar Ómar Ingi Magnússon var kjörinn Íþróttamaður ársins í fyrra ráku sumir upp stór augu og spurðu einfaldlega: Hver er þetta? Nú spyr enginn hver Ómar Ingi sé. Nema viðkomandi búi í helli. Handbolti 30.12.2022 09:01 Grátlegt tap í úrslitum eftir vítakastkeppni Íslenska U19 ára landslið karla í handbolta þurfti að sætta sig við grátlegt tap gegn Þjóðverjum í úrslitum Sparkassen bikarsins í Þýskalandi í kvöld. Jafnt var að loknum venjulegum leiktíma, 26-26 og því réðust úrslitin í vítakastkeppni. Handbolti 29.12.2022 23:15 „Ég er mjög stoltur og þetta er sannur heiður“ Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handbolta, var í kvöld valinn íþróttamaður ársins annað árið í röð af Samtökum íþróttafréttamanna. Handbolti 29.12.2022 21:31 Ómar Ingi íþróttamaður ársins annað árið í röð Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg og íslenska handboltalandsliðsins, var kjörinn Íþróttamaður ársins 2022, af Samtökum íþróttafréttamanna. Þetta er annað árið í röð sem Ómar hlýtur þessa nafnbót. Selfyssingurinn var með sögulega yfirburði í kjörinu í ár. Handbolti 29.12.2022 20:45 Karlalið Vals lið ársins Karlalið Vals í handbolta var valið lið ársins 2022 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Handbolti 29.12.2022 20:41 Þórir þjálfari ársins annað árið í röð Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs í handbolta kvenna, er þjálfari ársins 2022 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Handbolti 29.12.2022 20:36 Kóreumenn stóðu í Pólverjum í æfingaleik fyrir HM Suður-Kórea mátti þola fjögurra marka tap er liðið mætti Pólverjum í æfingaleik fyrir HM í handbolta, 31-27. Kóreumenn verða með okkur Íslendingum í D-riðli þegar HM hefst eftir tæpar tvær vikur. Handbolti 29.12.2022 19:00 Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum nítján ára og yngri er komið í úrslit á Sparkassen Cup. Handbolti 29.12.2022 13:56 „Hef alltaf staðið í þeirri meiningu að sem íþróttamaður verður þú að leyfa þér að dreyma“ Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson settist niður með Vísi og Stöð 2 nýverið. Ræddi hann lífið og tilveruna sem og HM í handbolta sem fram fer í janúar en segja má að þjóðin sé að prjóna yfir sig um þessar mundir. Bjarki Már segir að Ísland hafi alla burði til að fara langt en gamla klisjan eigi þó alltaf við: „einn leikur í einu.“ Handbolti 29.12.2022 07:00 „Niðurstaða Handkastsins að Ísland er með bestu útilínu í heiminum“ Handkastið heldur áfram að hita upp fyrir HM í handbolta sem fram fer í janúar. Hvort menn hafi prjónað yfir sig í nýjasta þætti hlaðvarpsins verður að koma í ljós en þar var fullyrt að útilína Íslands, skytturnar tvær ásamt miðjumanni, væru besta útilína heims um þessar mundir. Handbolti 28.12.2022 18:46 Sara Odden aftur á Ásvelli Haukar hafa fengið liðsstyrk fyrir síðari hluta tímabilsins í Olís deild kvenna í handbolta. Sara Odden hefur samið við liðið á nýjan leik og mun leika með liðinu það sem eftir lifir tímabils hið minnsta. Handbolti 28.12.2022 14:01 Lærdómsríkt að breyta til og komast í annað umhverfi Sigtryggur Daði Rúnarsson, leikmaður ÍBV í Olís deild karla í handbolta, sem óvænt var lánaður til Alpla Hard í Austurríki tímabundið í vetur segir það hafa verið lærdómsríkt að breyta til og komast í annað umhverfi. Handbolti 28.12.2022 07:30 Sjö íslensk mörk í sigri Gummersbach | Arnór skoraði tvö í naumum sigri Það var nóg um að vera hjá Íslendingum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Alls fóru fimm leikir fram á sama tíma og voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Handbolti 27.12.2022 19:49 „Ísland á auðvitað möguleika á að komast í undanúrslit“ Langt er síðan spennan fyrir stórmóti í handbolta var jafn mikil og hún er fyrir HM í Svíþjóð og Póllandi sem hefst eftir rétt rúmar tvær vikur. Rasmus Boysen, einn helsti handboltasérfræðingur heims, fór yfir möguleika Íslands á mótinu í sérstakri viðhafnarútgáfu af hlaðvarpinu Handkastið. Handbolti 27.12.2022 13:30 Íslenska tvíeykið að venju allt í öllu í sigri Magdeburg Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson áttu mjög góðan leik í fjögurra marka sigri Magdeburg á Göppingen, lokatölur 33-29. Handbolti 26.12.2022 15:16 „Eigum allir sameiginlegan draum að vilja sjá okkur með medalíuna um hálsinn“ Janus Daði Smárason verður hluti af íslenska landsliðinu þegar flautað verður til leiks á HM í handbolta þann 11. janúar næstkomandi. Janus hefur verið hluti af íslenska landsliðinu frá árinu 2017 og hann gerir sér grein fyrir þeim væntingum sem hvíla á liðinu á þessu móti. Handbolti 26.12.2022 09:00 „Þetta er búin að vera stórfrétt í dönsku miðlunum“ Þeir Arnar Daði Arnarsson og Theodór Ingi Pálmason hringdu til Danmerkur í sérstakri viðhafnarútgáfu af hlaðvarpinu Handkastinu. Þar ræddu þeir við Rasmus Boysen, einn helsta handboltasérfræðing heims um heimkomu Arons Pálmarssonar. Handbolti 25.12.2022 23:00 „Um leið og fer að ganga illa sér maður úr hverju klúbburinn er gerður“ Janus Daði Smárason hóf sinn atvinnumannaferil í handbolta hjá danska stórliðinu Álaborg árið 2017. Hann varð danskur meistari í þrígang með liðinu áður en hann færði sig yfir til Göppingen í Þýskalandi, en í dag leikur hann með verðandi ofurliðinu Kolstad í Noregi. Handbolti 25.12.2022 20:00 Ómar, Gísli og Bjarki tilnefndir sem bestu handboltamenn heims Landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Bjarki Már Elísson eru allir tilnefndir sem bestu handboltamenn heims á heimasíðu Handball-Planet. Handbolti 25.12.2022 12:01 Fór í lið með litla sögu en stóra drauma: „Lokamarkmiðið að vinna Meistaradeildina“ Janus Daði Smárason var einn af sex leikmönnum sem kynntir voru til leiks þegar norska félagið Kolstad tilkynnti um áform sín að ætla sér að verða stórveldi í evrópskum handbolta. Hann var einn af fjórum leikmönnum sem gekk til liðs við félagið í sumar og liðið trónir nú á toppi norsku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga að fjórtán umferðum loknum. Handbolti 25.12.2022 11:01 „Spurningin er ekki hvort heldur hvenær hann muni taka þessa deild yfir“ Heimkoma Arons Pálmarssonar, eins besta handbolta- og íþróttamanns Íslands, undnafarinn áratug hefur eðlilega vakið mikla athygli. Hvaða áhrif mun heimkoman hafa á Olís deild karla í handbolta og FH? Handbolti 24.12.2022 11:02 Hefur ekki áhyggjur af Aroni hjá FH: „Mun bara halda sér í toppstandi eins og alltaf“ Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, hefur ekki áhyggjur af því að ákvörðun Arons Pálmarssonar um að snúa aftur til FH úr atvinnumennsku muni hafa áhrif á gæðin sem leikmaðurinn hefur upp á að bjóða. Handbolti 23.12.2022 22:32 Lærði af reynslu síðasta móts og tók Óðinn með Guðmundur Guðmundsson segir að það reynst erfitt að velja íslenska landsliðshópinn fyrir HM. Eftir reynslu síðasta móts ákvað hann að velja tvo hægri hornamenn. Handbolti 23.12.2022 12:42 « ‹ 110 111 112 113 114 115 116 117 118 … 334 ›
Strákarnir okkar í fimm daga sóttkví ef þeir smitast Kórónuveirustress mun áfram herja á liðin sem keppa um heimsmeistaratitilinn í handbolta seinna í þessum mánuði. Handbolti 3.1.2023 08:00
Annáll Olís-deildar karla: Valsmenn öðrum framar Sportsíldin var sýnd á Stöð 2 Sport á gamlársdag þar sem farið var yfir allt það helsta í íþróttalífinu á árinu. Tímabilið í Olís-deild karla var gert upp en Valsmenn unnu alla titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Handbolti 2.1.2023 07:00
Annáll Olís-deildar kvenna: Framkonur komu, sáu og sigruðu Sportsíldin var sýnd á Stöð 2 Sport á gamlársdag þar sem farið var yfir allt það helsta í íþróttalífinu á árinu. Tímabilið í Olís-deild kvenna var gert upp en þar voru það Framkonur sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Handbolti 1.1.2023 20:31
Upptaka af æfingaleik við Pólland breytti öllu: „Komið ekki aftur fyrr en þið eruð búnir að ná í leikinn“ „Ég man liggur við hverja einustu senu í leiknum. Er búinn að horfa á leikinn nokkrum sinnum, var náttúrulega stórmerkilegur leikur að mörgu leyti,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari nú og þá, um leik Íslands og Póllands á Ólympíuleikunum í Peking þar sem Ísland vann til silfurverðlauna. Handbolti 31.12.2022 22:01
Eyjamenn bæta við sig markverði Lið ÍBV í Olís deild karla í handbolta hefur bætt við sig markverði fyrir komandi átök á nýju ári. Frá þessu er greint á samfélagsmiðlum félagsins. Handbolti 31.12.2022 13:46
Snorri Steinn framlengir við Val Snorri Steinn Guðjónsson hefur framlengt samning sinn við þrefalda meistara Vals út tímabilið 2024-25. Handbolti 30.12.2022 15:16
Vissi að eitthvað væri í loftinu þegar þeir hittu Maradona og Ronaldinho fyrir Póllandsleikinn Fyrir leikinn fræga gegn Póllandi á Ólympíuleikunum í Peking hittu Guðmundur Guðmundsson og Gunnar Magnússon tvo af bestu fótboltamönnum allra tíma. Þá vissi Guðmundur að eitthvað sérstakt væri í loftinu. Handbolti 30.12.2022 12:15
Utan vallar: Úr neðanmálsgrein hjá þjóðinni í fyrirsögn Þegar Ómar Ingi Magnússon var kjörinn Íþróttamaður ársins í fyrra ráku sumir upp stór augu og spurðu einfaldlega: Hver er þetta? Nú spyr enginn hver Ómar Ingi sé. Nema viðkomandi búi í helli. Handbolti 30.12.2022 09:01
Grátlegt tap í úrslitum eftir vítakastkeppni Íslenska U19 ára landslið karla í handbolta þurfti að sætta sig við grátlegt tap gegn Þjóðverjum í úrslitum Sparkassen bikarsins í Þýskalandi í kvöld. Jafnt var að loknum venjulegum leiktíma, 26-26 og því réðust úrslitin í vítakastkeppni. Handbolti 29.12.2022 23:15
„Ég er mjög stoltur og þetta er sannur heiður“ Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handbolta, var í kvöld valinn íþróttamaður ársins annað árið í röð af Samtökum íþróttafréttamanna. Handbolti 29.12.2022 21:31
Ómar Ingi íþróttamaður ársins annað árið í röð Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg og íslenska handboltalandsliðsins, var kjörinn Íþróttamaður ársins 2022, af Samtökum íþróttafréttamanna. Þetta er annað árið í röð sem Ómar hlýtur þessa nafnbót. Selfyssingurinn var með sögulega yfirburði í kjörinu í ár. Handbolti 29.12.2022 20:45
Karlalið Vals lið ársins Karlalið Vals í handbolta var valið lið ársins 2022 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Handbolti 29.12.2022 20:41
Þórir þjálfari ársins annað árið í röð Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs í handbolta kvenna, er þjálfari ársins 2022 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Handbolti 29.12.2022 20:36
Kóreumenn stóðu í Pólverjum í æfingaleik fyrir HM Suður-Kórea mátti þola fjögurra marka tap er liðið mætti Pólverjum í æfingaleik fyrir HM í handbolta, 31-27. Kóreumenn verða með okkur Íslendingum í D-riðli þegar HM hefst eftir tæpar tvær vikur. Handbolti 29.12.2022 19:00
Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum nítján ára og yngri er komið í úrslit á Sparkassen Cup. Handbolti 29.12.2022 13:56
„Hef alltaf staðið í þeirri meiningu að sem íþróttamaður verður þú að leyfa þér að dreyma“ Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson settist niður með Vísi og Stöð 2 nýverið. Ræddi hann lífið og tilveruna sem og HM í handbolta sem fram fer í janúar en segja má að þjóðin sé að prjóna yfir sig um þessar mundir. Bjarki Már segir að Ísland hafi alla burði til að fara langt en gamla klisjan eigi þó alltaf við: „einn leikur í einu.“ Handbolti 29.12.2022 07:00
„Niðurstaða Handkastsins að Ísland er með bestu útilínu í heiminum“ Handkastið heldur áfram að hita upp fyrir HM í handbolta sem fram fer í janúar. Hvort menn hafi prjónað yfir sig í nýjasta þætti hlaðvarpsins verður að koma í ljós en þar var fullyrt að útilína Íslands, skytturnar tvær ásamt miðjumanni, væru besta útilína heims um þessar mundir. Handbolti 28.12.2022 18:46
Sara Odden aftur á Ásvelli Haukar hafa fengið liðsstyrk fyrir síðari hluta tímabilsins í Olís deild kvenna í handbolta. Sara Odden hefur samið við liðið á nýjan leik og mun leika með liðinu það sem eftir lifir tímabils hið minnsta. Handbolti 28.12.2022 14:01
Lærdómsríkt að breyta til og komast í annað umhverfi Sigtryggur Daði Rúnarsson, leikmaður ÍBV í Olís deild karla í handbolta, sem óvænt var lánaður til Alpla Hard í Austurríki tímabundið í vetur segir það hafa verið lærdómsríkt að breyta til og komast í annað umhverfi. Handbolti 28.12.2022 07:30
Sjö íslensk mörk í sigri Gummersbach | Arnór skoraði tvö í naumum sigri Það var nóg um að vera hjá Íslendingum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Alls fóru fimm leikir fram á sama tíma og voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Handbolti 27.12.2022 19:49
„Ísland á auðvitað möguleika á að komast í undanúrslit“ Langt er síðan spennan fyrir stórmóti í handbolta var jafn mikil og hún er fyrir HM í Svíþjóð og Póllandi sem hefst eftir rétt rúmar tvær vikur. Rasmus Boysen, einn helsti handboltasérfræðingur heims, fór yfir möguleika Íslands á mótinu í sérstakri viðhafnarútgáfu af hlaðvarpinu Handkastið. Handbolti 27.12.2022 13:30
Íslenska tvíeykið að venju allt í öllu í sigri Magdeburg Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson áttu mjög góðan leik í fjögurra marka sigri Magdeburg á Göppingen, lokatölur 33-29. Handbolti 26.12.2022 15:16
„Eigum allir sameiginlegan draum að vilja sjá okkur með medalíuna um hálsinn“ Janus Daði Smárason verður hluti af íslenska landsliðinu þegar flautað verður til leiks á HM í handbolta þann 11. janúar næstkomandi. Janus hefur verið hluti af íslenska landsliðinu frá árinu 2017 og hann gerir sér grein fyrir þeim væntingum sem hvíla á liðinu á þessu móti. Handbolti 26.12.2022 09:00
„Þetta er búin að vera stórfrétt í dönsku miðlunum“ Þeir Arnar Daði Arnarsson og Theodór Ingi Pálmason hringdu til Danmerkur í sérstakri viðhafnarútgáfu af hlaðvarpinu Handkastinu. Þar ræddu þeir við Rasmus Boysen, einn helsta handboltasérfræðing heims um heimkomu Arons Pálmarssonar. Handbolti 25.12.2022 23:00
„Um leið og fer að ganga illa sér maður úr hverju klúbburinn er gerður“ Janus Daði Smárason hóf sinn atvinnumannaferil í handbolta hjá danska stórliðinu Álaborg árið 2017. Hann varð danskur meistari í þrígang með liðinu áður en hann færði sig yfir til Göppingen í Þýskalandi, en í dag leikur hann með verðandi ofurliðinu Kolstad í Noregi. Handbolti 25.12.2022 20:00
Ómar, Gísli og Bjarki tilnefndir sem bestu handboltamenn heims Landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Bjarki Már Elísson eru allir tilnefndir sem bestu handboltamenn heims á heimasíðu Handball-Planet. Handbolti 25.12.2022 12:01
Fór í lið með litla sögu en stóra drauma: „Lokamarkmiðið að vinna Meistaradeildina“ Janus Daði Smárason var einn af sex leikmönnum sem kynntir voru til leiks þegar norska félagið Kolstad tilkynnti um áform sín að ætla sér að verða stórveldi í evrópskum handbolta. Hann var einn af fjórum leikmönnum sem gekk til liðs við félagið í sumar og liðið trónir nú á toppi norsku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga að fjórtán umferðum loknum. Handbolti 25.12.2022 11:01
„Spurningin er ekki hvort heldur hvenær hann muni taka þessa deild yfir“ Heimkoma Arons Pálmarssonar, eins besta handbolta- og íþróttamanns Íslands, undnafarinn áratug hefur eðlilega vakið mikla athygli. Hvaða áhrif mun heimkoman hafa á Olís deild karla í handbolta og FH? Handbolti 24.12.2022 11:02
Hefur ekki áhyggjur af Aroni hjá FH: „Mun bara halda sér í toppstandi eins og alltaf“ Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, hefur ekki áhyggjur af því að ákvörðun Arons Pálmarssonar um að snúa aftur til FH úr atvinnumennsku muni hafa áhrif á gæðin sem leikmaðurinn hefur upp á að bjóða. Handbolti 23.12.2022 22:32
Lærði af reynslu síðasta móts og tók Óðinn með Guðmundur Guðmundsson segir að það reynst erfitt að velja íslenska landsliðshópinn fyrir HM. Eftir reynslu síðasta móts ákvað hann að velja tvo hægri hornamenn. Handbolti 23.12.2022 12:42