Leið yfir landsliðsmarkvörðinn í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2024 06:30 Katrine Lunde hefur lengi verið í hópi bestu markvarða heims. Hún er hins vegar orðið 43 ára gömul. EPA-EFE/CLAUS FISKER Norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde endaði á bráðamóttökunni í gærkvöldi eftir óhugnanlegt atvik í leik Vipers Kristiansand og Romerike Ravens í norsku deildinni. Undir lok fyrri hálfleiksins leið yfir Lunde í miðjum leik. Staðan var þá 9-8 og 21 mínúta liðin af leiknum. Liðsfélagi hennar kom í veg fyrir að Lund skall í gólfið. Hún settist niður á gólfið. Læknar og sjúkraþjálfarar liðanna huguðu að Lunde á gólfinu og hún gat síðan gengið sjálf af velli þremur og hálfri mínútu síðar. „Hana svimaði og líklega vegna lítils blóðþrýstings. Við erum að láta athuga hana betur á bráðamóttökunni. Fyrir utan það þá get ekki ekki tjáð mig meira,“ sagði Trond Solvang, sjúkraþjálfari Vipers, við staðarblaðið Fædrelandsvennen. „Þetta var mjög óhugguleg reynsla en sem betur fer virðist vera í lagi með hana. Ég hafði miklar áhyggjur,“ sagði liðsfélagi hennar Anna Vjakhireva við umrætt blað. Katrine Lunde og félagar urðu bikarmeistarar á dögunum og vann hún þá sinn 46. stóra titil á ferlinum með félagsliði eða landsliði. Lunde er 43 ára og hefur spilað 350 landsleiki fyrir Noreg. Julie Stokkendal Poulsen kom í staðinn í markið og hjálpaði Vipers að vinna 33-27. Þetta var tuttugasti deildarsigur liðsins í röð. Umfjöllun Verdens Gang á netinu.Skjámynd/VG Norski handboltinn Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Hislop með krabbamein Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Sjá meira
Undir lok fyrri hálfleiksins leið yfir Lunde í miðjum leik. Staðan var þá 9-8 og 21 mínúta liðin af leiknum. Liðsfélagi hennar kom í veg fyrir að Lund skall í gólfið. Hún settist niður á gólfið. Læknar og sjúkraþjálfarar liðanna huguðu að Lunde á gólfinu og hún gat síðan gengið sjálf af velli þremur og hálfri mínútu síðar. „Hana svimaði og líklega vegna lítils blóðþrýstings. Við erum að láta athuga hana betur á bráðamóttökunni. Fyrir utan það þá get ekki ekki tjáð mig meira,“ sagði Trond Solvang, sjúkraþjálfari Vipers, við staðarblaðið Fædrelandsvennen. „Þetta var mjög óhugguleg reynsla en sem betur fer virðist vera í lagi með hana. Ég hafði miklar áhyggjur,“ sagði liðsfélagi hennar Anna Vjakhireva við umrætt blað. Katrine Lunde og félagar urðu bikarmeistarar á dögunum og vann hún þá sinn 46. stóra titil á ferlinum með félagsliði eða landsliði. Lunde er 43 ára og hefur spilað 350 landsleiki fyrir Noreg. Julie Stokkendal Poulsen kom í staðinn í markið og hjálpaði Vipers að vinna 33-27. Þetta var tuttugasti deildarsigur liðsins í röð. Umfjöllun Verdens Gang á netinu.Skjámynd/VG
Norski handboltinn Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Hislop með krabbamein Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Sjá meira