Fótbolti Missti af útskriftinni sinni af því að hún var of upptekin við að vinna leik Unnur Dóra Bergsdóttir og félagar hennar í Selfossliðinu unnu lífsnauðsynlegan sigur í Lengjudeildinni um helgina en fyrirliðinn þurfti að fórna sér fyrir málstaðinn. Íslenski boltinn 17.6.2024 16:01 Frábær mörk og óvæntur stórsigur Rúmena á Úkraínumönnum Rúmenar sýndu og sönnuðu í dag að það var engin tilviljun að þeir fóru taplausir í gegnum undankeppni EM. Rúmenar unnu 3-0 stórsigur á Úkraínu í fyrsta leik liðanna á EM í Þýskalandi. Fótbolti 17.6.2024 14:55 Mbappé með ákall til kjósenda í Frakklandi Kylian Mbappé var pólitískur á blaðamannafundi franska landsliðsins fyrir fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í fótbolta. Fótbolti 17.6.2024 14:31 Sagður vilja losna frá Napoli en félagið segir nei Khvicha Kvaratskhelia, hetja Napoli frá ítalska meistaratímabilinu í fyrra, vill nú komast í burtu frá félaginu en þetta má heyra á bæði umboðsmanni hans annars vegar og föður hans hins vegar. Fótbolti 17.6.2024 14:00 Kossaskandall Rubiales ekki fyrir rétt fyrr en í febrúar Nú er ljóst að Luis Rubiales, fyrrum formaður spænska knattspyrnusambandsins, mætir ekki örlögum sínum fyrr en í febrúar á næsta ári. Fótbolti 17.6.2024 13:00 Neffati um Íslandsævintýrið: Grófur fótbolti í íslensku deildinni Spila leikmenn gróft í Bestu deildinni? Sænski knattspyrnumaðurinn Moutaz Neffati hefur þá tilfinningu eftir lánsdvöl sína hjá KR. Íslenski boltinn 17.6.2024 12:02 Sjáðu Öglu skora úr horni, sjálfsmark sem bjargaði stigi og markaveislu Vals Áttunda umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta lauk í gær með þremur leikjum og í þeim voru skoruð tíu mörk. Nú er hægt að sjá þessi mörk hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 17.6.2024 11:30 UEFA gerir allt til þess að rússneski fáninn sjáist ekki í dag Úkraínska landsliðið spilar í dag sinn fyrsta leik á Evrópumótinu í fótbolta en liðið mætir þá Rúmeníu í fyrsta leik dagsins sem er jafnframt fyrsti leikurinn í E-riðli. Fótbolti 17.6.2024 11:11 Eru að reyna að kaupa kærustuparið Ítalska knattspyrnufélagið Juventus ætlar sér að slá tvær flugur með einu höggi með því að kaupa brasilíska knattspyrnumanninn Douglas Luiz frá enska úrvalsdeildarfélaginu Aston Villa. Enski boltinn 17.6.2024 10:30 Bellingham talaði um sig í þriðju persónu eftir leik: Sjáðu sigurmarkið Jude Bellingham tryggði enska landsliðinu sigur á Serbíu í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í knattspyrnu í gær. Hann hefur fengið vænan skammt af lofi eftir leikinn. Fótbolti 17.6.2024 09:30 Ten Hag: Ekkert leyndarmál að aðrir komu til greina en sá besti var nú þegar í starfinu Erik Ten Hag fékk að halda starfi sínu sem knattspyrnustjóri Manchester United en er meðvitaður um að yfirmenn hans skoðuðu aðra möguleika. Hann segir þá hafa komist að þeirri niðurstöðu að hann væri besta mögulegi maðurinn. Enski boltinn 17.6.2024 08:01 Vonarstjarna Bayern München framlengir við félagið Þjóðverjinn Aleksander Pavlović, ungur miðjumaður Bayern München, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2029. Fótbolti 16.6.2024 22:16 Barcelona tók titlafernu og fór taplaust í gegnum tímabilið Kvennalið Barcelona á Spáni fór taplaust í gegnum tímabilið og vann allar fjórar keppnirnar sem þær tóku þátt í; spænsku úrvalsdeildina bikarinn og ofurbikarinn ásamt Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 16.6.2024 21:30 Bellingham skoraði eina markið í sigri Englands gegn Serbíu England vann fyrsta leik sinn á Evrópumótinu 1-0 gegn Serbíu. Jude Bellingham skoraði markið með skalla. Fótbolti 16.6.2024 21:00 „Ég veit ekki alveg hvernig það gerðist en ég var glöð að sjá boltann syngja í netinu“ Jordyn Rhodes átti sendingu sem leiddi til jöfnunarmarks Tindastóls í 1-1 jafntefli gegn Víkingi í 8. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Íslenski boltinn 16.6.2024 19:34 „Auðvitað ekkert ánægður að fá bara eitt stig en þetta var frábær leikur“ John Andrews gat glaðst yfir frammistöðu Víkings í 1-1 jafntefli gegn Tindastóli á Sauðárkróki í dag. Íslenski boltinn 16.6.2024 19:11 Íslandsmeistararnir unnu öruggt gegn nýliðunum Íslandsmeistarar Vals unnu öruggan 4-1 sigur gegn nýliðum Fylkis í 8. umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 16.6.2024 18:38 Ljóðræn endurkoma Eriksen en Slóvenar unnu sig til baka og sóttu stig Christian Eriksen átti ljóðræna endurkomu á Evrópumótið og skoraði mark Danmerkur í 1-1 jafntefli gegn Slóveníu. Fótbolti 16.6.2024 18:00 Tindastóll-Víkingur 1-1 | Jafntefli niðurstaðan fyrir norðan eftir spennandi lokamínútur 1-1 jafntefli varð niðurstaðan þegar Tindastóll og Víkingur Reykjavík leiddu saman hesta sína í Bestu deild kvenna í blíðskaparveðri á Sauðárkróki í dag. Íslenski boltinn 16.6.2024 18:00 „Vilja öll lið verða fyrsta liðið til að taka af okkur stig“ Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, stýrði liðinu til 3-0 sigurs gegn sínu gamla félagi, Þrótti, er liðin mættust í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16.6.2024 17:05 „Vitum að Agla er markagráðug en ég held hún hafi ekki verið að reyna þetta“ Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, var nokkuð ánægður með spilamennsku síns liðs þrátt fyrir 3-0 tap gegn Breiðablik í Bestu-deild kvenna í dag. Fótbolti 16.6.2024 16:52 „Ég virðist ekkert vera að reyna að skora þessa dagana“ Agla María Albertsdóttir skoraði annað mark Breiðabliks er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Þrótti í áttundu umferð Bestu-deildar kvenna í dag. Fótbolti 16.6.2024 16:29 Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-0 | Toppliðið keyrði yfir botnliðið í seinni hálfleik Breiðablik er enn með fullt hús stiga í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu eftir öruggan 3-0 sigur gegn botnliði Þróttar í dag. Íslenski boltinn 16.6.2024 15:51 Hlín skoraði en klikkaði svo úr víti og Rosengard er enn með fullt hús stiga Fjöldi Íslendinga kom við sögu í leikjum dagsins í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Hlín Eiríksdóttir komst á blað fyrir Kristianstad en brást bogalistin af vítapunktinum. Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengard eru algjörlega óstöðvandi í efsta sæti deildarinnar. Fótbolti 16.6.2024 15:30 Holland lenti undir en varamaðurinn Wout Weghorst kom til bjargar Pólland komst marki yfir gegn Hollandi en tapaði að endingu 2-1 eftir æsispennandi fyrsta leik í B-riðli Evrópumótsins. Fótbolti 16.6.2024 15:00 Segir Ronaldinho hafa beðið um miða á leiki Brasilíu Raphinha, leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins í fótbolta, skilur hvorki upp né niður í ummælum goðsagnarinnar Ronaldinho. Segir Raphinha landsliðsmanninn fyrrverandi hafa beðið um miða á leiki liðsins í Suður-Ameríkukeppninni. Fótbolti 16.6.2024 14:00 Nú sé tækifæri til að vinna EM Harry Kane, stjörnuframherji og fyrirliði enska landsliðsins, segir að nú sé lag fyrir enska að vinna Evrópumót karla í knattspyrnu. Liðið fór alla leið í úrslit á síðasta móti en mátti þola tap eftir vítaspyrnukeppni. Fótbolti 16.6.2024 13:00 Ógnaði lögreglu með öxi stuttu frá stuðningsmannasvæði Hollendinga Maður vopnaður exi og íkveikjusprengju ógnaði öryggi lögregluþjóna í Hamburg í Þýskalandi þar sem leikur Hollands og Póllands fer fram á Evrópumótinu í fótbolta. Fótbolti 16.6.2024 12:31 Neituðu launahækkun til að tryggja kvennalandsliðinu sömu laun Danska karlalandsliðið í knattspyrnu neitaði launahækkun frá danska knattspyrnusambandinu til að tryggja að kvennalandslið Danmerkur fengi sömu laun og þeir. Fótbolti 16.6.2024 12:00 Segir England ekki eiga möguleika með Trent á miðjunni Miðvallarleikmaðurinn fyrrverandi Roy Keane segir England ekki eiga möguleika á að vinna Evrópumót karla í knattspyrnu fari svo að hægri bakvörðurinn Trent Alexander-Arnold byrji á miðjunni þegar mest á reynir. Fótbolti 16.6.2024 11:16 « ‹ 113 114 115 116 117 118 119 120 121 … 334 ›
Missti af útskriftinni sinni af því að hún var of upptekin við að vinna leik Unnur Dóra Bergsdóttir og félagar hennar í Selfossliðinu unnu lífsnauðsynlegan sigur í Lengjudeildinni um helgina en fyrirliðinn þurfti að fórna sér fyrir málstaðinn. Íslenski boltinn 17.6.2024 16:01
Frábær mörk og óvæntur stórsigur Rúmena á Úkraínumönnum Rúmenar sýndu og sönnuðu í dag að það var engin tilviljun að þeir fóru taplausir í gegnum undankeppni EM. Rúmenar unnu 3-0 stórsigur á Úkraínu í fyrsta leik liðanna á EM í Þýskalandi. Fótbolti 17.6.2024 14:55
Mbappé með ákall til kjósenda í Frakklandi Kylian Mbappé var pólitískur á blaðamannafundi franska landsliðsins fyrir fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í fótbolta. Fótbolti 17.6.2024 14:31
Sagður vilja losna frá Napoli en félagið segir nei Khvicha Kvaratskhelia, hetja Napoli frá ítalska meistaratímabilinu í fyrra, vill nú komast í burtu frá félaginu en þetta má heyra á bæði umboðsmanni hans annars vegar og föður hans hins vegar. Fótbolti 17.6.2024 14:00
Kossaskandall Rubiales ekki fyrir rétt fyrr en í febrúar Nú er ljóst að Luis Rubiales, fyrrum formaður spænska knattspyrnusambandsins, mætir ekki örlögum sínum fyrr en í febrúar á næsta ári. Fótbolti 17.6.2024 13:00
Neffati um Íslandsævintýrið: Grófur fótbolti í íslensku deildinni Spila leikmenn gróft í Bestu deildinni? Sænski knattspyrnumaðurinn Moutaz Neffati hefur þá tilfinningu eftir lánsdvöl sína hjá KR. Íslenski boltinn 17.6.2024 12:02
Sjáðu Öglu skora úr horni, sjálfsmark sem bjargaði stigi og markaveislu Vals Áttunda umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta lauk í gær með þremur leikjum og í þeim voru skoruð tíu mörk. Nú er hægt að sjá þessi mörk hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 17.6.2024 11:30
UEFA gerir allt til þess að rússneski fáninn sjáist ekki í dag Úkraínska landsliðið spilar í dag sinn fyrsta leik á Evrópumótinu í fótbolta en liðið mætir þá Rúmeníu í fyrsta leik dagsins sem er jafnframt fyrsti leikurinn í E-riðli. Fótbolti 17.6.2024 11:11
Eru að reyna að kaupa kærustuparið Ítalska knattspyrnufélagið Juventus ætlar sér að slá tvær flugur með einu höggi með því að kaupa brasilíska knattspyrnumanninn Douglas Luiz frá enska úrvalsdeildarfélaginu Aston Villa. Enski boltinn 17.6.2024 10:30
Bellingham talaði um sig í þriðju persónu eftir leik: Sjáðu sigurmarkið Jude Bellingham tryggði enska landsliðinu sigur á Serbíu í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í knattspyrnu í gær. Hann hefur fengið vænan skammt af lofi eftir leikinn. Fótbolti 17.6.2024 09:30
Ten Hag: Ekkert leyndarmál að aðrir komu til greina en sá besti var nú þegar í starfinu Erik Ten Hag fékk að halda starfi sínu sem knattspyrnustjóri Manchester United en er meðvitaður um að yfirmenn hans skoðuðu aðra möguleika. Hann segir þá hafa komist að þeirri niðurstöðu að hann væri besta mögulegi maðurinn. Enski boltinn 17.6.2024 08:01
Vonarstjarna Bayern München framlengir við félagið Þjóðverjinn Aleksander Pavlović, ungur miðjumaður Bayern München, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2029. Fótbolti 16.6.2024 22:16
Barcelona tók titlafernu og fór taplaust í gegnum tímabilið Kvennalið Barcelona á Spáni fór taplaust í gegnum tímabilið og vann allar fjórar keppnirnar sem þær tóku þátt í; spænsku úrvalsdeildina bikarinn og ofurbikarinn ásamt Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 16.6.2024 21:30
Bellingham skoraði eina markið í sigri Englands gegn Serbíu England vann fyrsta leik sinn á Evrópumótinu 1-0 gegn Serbíu. Jude Bellingham skoraði markið með skalla. Fótbolti 16.6.2024 21:00
„Ég veit ekki alveg hvernig það gerðist en ég var glöð að sjá boltann syngja í netinu“ Jordyn Rhodes átti sendingu sem leiddi til jöfnunarmarks Tindastóls í 1-1 jafntefli gegn Víkingi í 8. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Íslenski boltinn 16.6.2024 19:34
„Auðvitað ekkert ánægður að fá bara eitt stig en þetta var frábær leikur“ John Andrews gat glaðst yfir frammistöðu Víkings í 1-1 jafntefli gegn Tindastóli á Sauðárkróki í dag. Íslenski boltinn 16.6.2024 19:11
Íslandsmeistararnir unnu öruggt gegn nýliðunum Íslandsmeistarar Vals unnu öruggan 4-1 sigur gegn nýliðum Fylkis í 8. umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 16.6.2024 18:38
Ljóðræn endurkoma Eriksen en Slóvenar unnu sig til baka og sóttu stig Christian Eriksen átti ljóðræna endurkomu á Evrópumótið og skoraði mark Danmerkur í 1-1 jafntefli gegn Slóveníu. Fótbolti 16.6.2024 18:00
Tindastóll-Víkingur 1-1 | Jafntefli niðurstaðan fyrir norðan eftir spennandi lokamínútur 1-1 jafntefli varð niðurstaðan þegar Tindastóll og Víkingur Reykjavík leiddu saman hesta sína í Bestu deild kvenna í blíðskaparveðri á Sauðárkróki í dag. Íslenski boltinn 16.6.2024 18:00
„Vilja öll lið verða fyrsta liðið til að taka af okkur stig“ Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, stýrði liðinu til 3-0 sigurs gegn sínu gamla félagi, Þrótti, er liðin mættust í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16.6.2024 17:05
„Vitum að Agla er markagráðug en ég held hún hafi ekki verið að reyna þetta“ Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, var nokkuð ánægður með spilamennsku síns liðs þrátt fyrir 3-0 tap gegn Breiðablik í Bestu-deild kvenna í dag. Fótbolti 16.6.2024 16:52
„Ég virðist ekkert vera að reyna að skora þessa dagana“ Agla María Albertsdóttir skoraði annað mark Breiðabliks er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Þrótti í áttundu umferð Bestu-deildar kvenna í dag. Fótbolti 16.6.2024 16:29
Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-0 | Toppliðið keyrði yfir botnliðið í seinni hálfleik Breiðablik er enn með fullt hús stiga í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu eftir öruggan 3-0 sigur gegn botnliði Þróttar í dag. Íslenski boltinn 16.6.2024 15:51
Hlín skoraði en klikkaði svo úr víti og Rosengard er enn með fullt hús stiga Fjöldi Íslendinga kom við sögu í leikjum dagsins í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Hlín Eiríksdóttir komst á blað fyrir Kristianstad en brást bogalistin af vítapunktinum. Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengard eru algjörlega óstöðvandi í efsta sæti deildarinnar. Fótbolti 16.6.2024 15:30
Holland lenti undir en varamaðurinn Wout Weghorst kom til bjargar Pólland komst marki yfir gegn Hollandi en tapaði að endingu 2-1 eftir æsispennandi fyrsta leik í B-riðli Evrópumótsins. Fótbolti 16.6.2024 15:00
Segir Ronaldinho hafa beðið um miða á leiki Brasilíu Raphinha, leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins í fótbolta, skilur hvorki upp né niður í ummælum goðsagnarinnar Ronaldinho. Segir Raphinha landsliðsmanninn fyrrverandi hafa beðið um miða á leiki liðsins í Suður-Ameríkukeppninni. Fótbolti 16.6.2024 14:00
Nú sé tækifæri til að vinna EM Harry Kane, stjörnuframherji og fyrirliði enska landsliðsins, segir að nú sé lag fyrir enska að vinna Evrópumót karla í knattspyrnu. Liðið fór alla leið í úrslit á síðasta móti en mátti þola tap eftir vítaspyrnukeppni. Fótbolti 16.6.2024 13:00
Ógnaði lögreglu með öxi stuttu frá stuðningsmannasvæði Hollendinga Maður vopnaður exi og íkveikjusprengju ógnaði öryggi lögregluþjóna í Hamburg í Þýskalandi þar sem leikur Hollands og Póllands fer fram á Evrópumótinu í fótbolta. Fótbolti 16.6.2024 12:31
Neituðu launahækkun til að tryggja kvennalandsliðinu sömu laun Danska karlalandsliðið í knattspyrnu neitaði launahækkun frá danska knattspyrnusambandinu til að tryggja að kvennalandslið Danmerkur fengi sömu laun og þeir. Fótbolti 16.6.2024 12:00
Segir England ekki eiga möguleika með Trent á miðjunni Miðvallarleikmaðurinn fyrrverandi Roy Keane segir England ekki eiga möguleika á að vinna Evrópumót karla í knattspyrnu fari svo að hægri bakvörðurinn Trent Alexander-Arnold byrji á miðjunni þegar mest á reynir. Fótbolti 16.6.2024 11:16