„Þær eru hræddar við hana“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. september 2025 22:00 Murielle Tiernan með boltann. Vísir/Ernir Bestu mörkin héldu vart vatni yfir flautumarki Murielle Tiernan í dramatískum 2-1 útisigri Fram á Þór/KA í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Markið var eðlilega til umræðu í þættinum. „Þetta mark, þetta er bara one of a kind. Það eru ekki allir leikmenn sem geta þetta,“ sagði þáttastjórnandinn Helena Ólafsdóttir áður en markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir fékk orðið. „Hún veit nákvæmlega hvað hún er að gera. Hún fer örlítið hægra megin hennar séð á varnarmanninn og sér hvar markmaðurinn er staðsettur. Hún er allan tímann að fara leggja þennan bolta fyrir sig á vinstri fót. Hún sér að hornið er autt.“ „Þarna fer hún illa með Agnesi og líka eins Huldu Björg. Mér finnst hún ekki koma í aðstoð, kannski hrædd. Þær eru svolítið að víkja frá henni, þær eru hræddar við hana það sést alveg,“ bætti Helena við. Klippa: Bestu mörkin: „Þær eru hræddar við hana“ „Gleymum því ekki að þegar þetta mark kemur var Þór/KA heldur betur að sækja og þjarma að. Voru líklegri í sigurmarkið,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. Fram er nú í 7. sæti með 18 stig að loknum 15 umferðum. Umræðuna og markið má sjá í spilaranum ofar í fréttinni. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Fram Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
„Þetta mark, þetta er bara one of a kind. Það eru ekki allir leikmenn sem geta þetta,“ sagði þáttastjórnandinn Helena Ólafsdóttir áður en markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir fékk orðið. „Hún veit nákvæmlega hvað hún er að gera. Hún fer örlítið hægra megin hennar séð á varnarmanninn og sér hvar markmaðurinn er staðsettur. Hún er allan tímann að fara leggja þennan bolta fyrir sig á vinstri fót. Hún sér að hornið er autt.“ „Þarna fer hún illa með Agnesi og líka eins Huldu Björg. Mér finnst hún ekki koma í aðstoð, kannski hrædd. Þær eru svolítið að víkja frá henni, þær eru hræddar við hana það sést alveg,“ bætti Helena við. Klippa: Bestu mörkin: „Þær eru hræddar við hana“ „Gleymum því ekki að þegar þetta mark kemur var Þór/KA heldur betur að sækja og þjarma að. Voru líklegri í sigurmarkið,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. Fram er nú í 7. sæti með 18 stig að loknum 15 umferðum. Umræðuna og markið má sjá í spilaranum ofar í fréttinni.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Fram Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira