Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2025 11:03 Marco Bizot eða He's sold? Þar liggur efinn. getty/Harry Murphy Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, fór í afar sérstakt viðtal fyrir leikinn gegn Crystal Palace á Villa Park í gær. Hann svaraði öllum spurningum blaðamanns með nafni markvarðar Villa. Emiliano Martínez var ekki í leikmannahópi Villa í gær en argentínski heimsmeistarinn er sterklega orðaður við Manchester United. Marco Bizot stóð á milli stanganna hjá Villa í leiknum gegn Palace. Strákarnir hans Emerys töpuðu leiknum, 0-3, og eru aðeins með eitt stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni. Fyrir leikinn á Villa Park í gær var Emery spurður út í markvarðamálin hjá Villa. Og hann svaraði öllum spurningunum á sama hátt; með nafni Marcos Bizot. Emery ruglaði þó mennina bak við tjöldin í Sunnudagsmessunni því þeir héldu að Emery hefði sagt: He's sold. Og töldu þar með að Martínez hefði verið seldur til United. Þeir Albert Brynjar Ingason og Bjarni Guðjónsson höfðu gaman að þessum misskilningi. „Þetta er mjög sérstakt en hann er náttúrulega að segja Bizot. Það er mjög sérstakt að hann skuli ekki reyna að nálgast konuna sem er að tala við hann og spyrja hann út í hvað sé að frétta því þetta er eðlileg spurning. Heimsmeistaramarkvörður hjá þér og hann er ekki í hóp. Það hlýtur að koma spurning og hann verður að vanda sig betur,“ sagði Bjarni í Sunnudagsmessunni í gær. Klippa: Sunnudagsmessan - stórundarlegt viðtal við Emery „Þetta er líka út úr karakter. Hann er mikill herramaður. En í þessum fyrstu tveimur viðtölum sem hann hefur farið í hefur hann verið beittur og pirraður,“ sagði Albert. Villa er eina lið ensku úrvalsdeildarinnar sem á eftir að skora á tímabilinu. Næsti leikur liðsins er gegn Everton á Hill Dickinson laugardaginn 13. september. Innslagið úr Sunnudagsmessunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Messan Tengdar fréttir Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Eftir tvö jafntefli í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins vann Crystal Palace öruggan 0-3 sigur er liðið heimsótti Aston Villa í síðasta leik þriðju umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 31. ágúst 2025 19:59 Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira
Emiliano Martínez var ekki í leikmannahópi Villa í gær en argentínski heimsmeistarinn er sterklega orðaður við Manchester United. Marco Bizot stóð á milli stanganna hjá Villa í leiknum gegn Palace. Strákarnir hans Emerys töpuðu leiknum, 0-3, og eru aðeins með eitt stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni. Fyrir leikinn á Villa Park í gær var Emery spurður út í markvarðamálin hjá Villa. Og hann svaraði öllum spurningunum á sama hátt; með nafni Marcos Bizot. Emery ruglaði þó mennina bak við tjöldin í Sunnudagsmessunni því þeir héldu að Emery hefði sagt: He's sold. Og töldu þar með að Martínez hefði verið seldur til United. Þeir Albert Brynjar Ingason og Bjarni Guðjónsson höfðu gaman að þessum misskilningi. „Þetta er mjög sérstakt en hann er náttúrulega að segja Bizot. Það er mjög sérstakt að hann skuli ekki reyna að nálgast konuna sem er að tala við hann og spyrja hann út í hvað sé að frétta því þetta er eðlileg spurning. Heimsmeistaramarkvörður hjá þér og hann er ekki í hóp. Það hlýtur að koma spurning og hann verður að vanda sig betur,“ sagði Bjarni í Sunnudagsmessunni í gær. Klippa: Sunnudagsmessan - stórundarlegt viðtal við Emery „Þetta er líka út úr karakter. Hann er mikill herramaður. En í þessum fyrstu tveimur viðtölum sem hann hefur farið í hefur hann verið beittur og pirraður,“ sagði Albert. Villa er eina lið ensku úrvalsdeildarinnar sem á eftir að skora á tímabilinu. Næsti leikur liðsins er gegn Everton á Hill Dickinson laugardaginn 13. september. Innslagið úr Sunnudagsmessunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Messan Tengdar fréttir Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Eftir tvö jafntefli í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins vann Crystal Palace öruggan 0-3 sigur er liðið heimsótti Aston Villa í síðasta leik þriðju umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 31. ágúst 2025 19:59 Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira
Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Eftir tvö jafntefli í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins vann Crystal Palace öruggan 0-3 sigur er liðið heimsótti Aston Villa í síðasta leik þriðju umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 31. ágúst 2025 19:59