Enski boltinn Rooney setur tappann í flöskuna til þess að bjarga hjónabandinu Wayne Rooney, framherji DC United sem gengur í raðir Derby í janúar, er sagður vera búinn að setja tappann í flöskuna til þess að bjarga hjónabandi sínu. Enski boltinn 15.8.2019 06:00 Gary Neville hefur engan áhuga á að gerast þjálfari á ný Fyrrum Manchester United maðurinn Gary Neville hefur engan áhuga á því að klæðast þjálfaragallanum á ný. Hann reyndi fyrir sér sem þjálfari Valencia en lifði ekki lengi. Enski boltinn 14.8.2019 23:30 Hetjan Adrián: „Þetta hefur verið brjáluð vika“ Spænski markvörðurinn Adrián var hetja Liverpool gegn Chelsea í Ofurbikar Evrópu. Enski boltinn 14.8.2019 23:06 Sjáðu Klopp líkja eftir Rocky: Adriannnn! Jürgen Klopp ákallaði Adrian eftir leikinn gegn Chelsea í kvöld, líkt og Rocky Balboa gerði í Óskarverðlaunamynd fyrir 43 árum. Enski boltinn 14.8.2019 22:34 Adrián hetjan þegar Liverpool vann Ofurbikarinn í fjórða sinn | Sjáðu mörkin Liverpool vann Chelsea í vítaspyrnukeppni í Ofurbikar Evrópu í Istanbúl í kvöld. Enski boltinn 14.8.2019 21:45 United mun ekki selja Pogba í sumar Paul Pogba fer ekki frá Manchester United í sumar því félagið mun ekki hlusta á nein tilboð í miðjumanninn, sama hversu góð. Þessu heldur breska blaðið Telegraph fram. Enski boltinn 14.8.2019 16:00 Man. United hefur borgað meira en milljarð fyrir hvert mark hjá Sanchez Fortíð, nútíð og framtíð Alexis Sanchez á Old Trafford er ekki glæsileg. Enski boltinn 14.8.2019 13:45 Segir að Aaron Wan-Bissaka sé betri en Trent Alexander-Arnold Manchester United byrjaði frábærlega í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og nýju mennirnir í vörninni, Harry Maguire og Aaron Wan-Bissaka, léku báðir sína fyrstu keppnisleiki. Enski boltinn 14.8.2019 12:00 Klopp fékk allt Liverpool-liðið til þess að veltast úr hlátri í lokaræðunni fyrir úrslitaleikinn í fyrra Hollendingurinn Georginio Wijnaldum uppljóstrar leyndarmáli úr herbúðum Liverpool. Enski boltinn 14.8.2019 11:00 Magnað myndband af Mo Salah að halda bolta á lofti með fótalausum strák Liverpool liðið er nú statt í Istanbul í Tyrklandi þar sem Evrópumeistararnir mæta í kvöld Chelsea í leiknum um Ofurbikar Evrópu. Enski boltinn 14.8.2019 10:00 Solskjær sendir Sanchez í varaliðið ef hann kemur sér ekki burt frá Old Trafford Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er búinn að fá fullsaddann af Síle-manninum, Alexis Sanchez. Enski boltinn 14.8.2019 09:30 Manchester City braut sömu reglur og Chelsea en slapp við félagaskiptabann Ensku meistararnir stálheppnir og sluppu við sekt. Enski boltinn 14.8.2019 08:00 Klopp mun ekki fórna Meistaradeildinni til þess að enda 29 ára bið í ensku úrvalsdeildinni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann muni ekki ákveða hvort að liðið vilji frekar vinna ensku úrvalsdeildina eða Meistaradeildina annað árið í röð á komandi leiktíð. Enski boltinn 14.8.2019 07:30 Gylfi og Jóhann Berg mæta liðum úr C-deildinni í næstu umferð deildabikarsins Dregið var í 2. umferð enska deildabikarsins í kvöld. Enski boltinn 13.8.2019 21:33 Millwall vann í fyrsta byrjunarliðsleik Jóns Daða Alls fóru 33 leikir fram í 1. umferð enska deildabikarsins í kvöld. Enski boltinn 13.8.2019 21:10 Fyrrum varnarmaður Liverpool kallaði Wilfried Zaha á fund sinn eftir lætin á Gluggadeginum Wilfried Zaha, stórstjarna Crystal Palace, var verulega ósáttur á Gluggadeginum er Palace hafnaði öllum tilboðum í kappann. Enski boltinn 13.8.2019 18:00 Fyrirliðinn svarar Mourinho og fleirum fullum hálsi Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, svarar Jose Mourinho og fleiri gagnrýnisröddum fullum hálsi eftir 4-0 tap Chelsea gegn Man. Utd um helgina. Enski boltinn 13.8.2019 16:30 Hringdi í Harry Maguire og reyndi að biðjast afsökunar Knattspyrnusérfræðingur Sky Sports og fyrrum stórstjarna Arsenal sér eftir því að hafa gagnrýnt Harry Maguire fyrir að hafa viljað fara til Manchester United. Enski boltinn 13.8.2019 14:45 Enskur úrvalsdeildarleikmaður í Fantasy-deildinni Halla og Ladda Fantasy-deildirnar eru farnar í gang og í deildinni Halli og Laddi er óvæntur gestur. Enski boltinn 13.8.2019 11:30 Kona dæmir leik Liverpool og Chelsea: „Stelpurnar sjá mig í sjónvarpinu og vita að þetta er hægt“ Franski dómarinn Stéphanie Frappart dæmir leik Liverpool og Chelsea í ofurbikar Evrópu í Istanbul á miðvikudaginn og skrifar um leið nýjan kafla hjá UEFA. Enn eitt risaskrefið í uppgangi kvenna í fótboltaheiminum í dag. Enski boltinn 13.8.2019 11:00 Manchester United sannfærðir um að Real Madrid hafi ekki efni á Pogba Manchester United eru sannfærðir um að halda Paul Pogba hja félaginu þar sem þeir trúa því að Real Madrid hafi ekki efni á franska heimsmeistaranum. Enski boltinn 13.8.2019 10:00 Alisson frá í nokkrar vikur og Klopp segir að Liverpool sé að semja við annan markvörð Alisson, markvörður Liverpool, verður frá í "nokkrar vikur“ vegna meiðsla á kálfa en þetta staðfesti Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, í samtali við heimasíðu félagsins. Enski boltinn 13.8.2019 08:00 Keyptur til City fyrir 28 milljónir punda en fjórum árum síðar æfir hann með D-deildarliðinu Newport Hinn 30 ára gamli Fílbeinsstrendingur, Wilfried Bony, sem skrifaði undir samning við Manchester City fyrir fimm árum síðan hefur fallið fljótt niður af stjörnuhimninum. Enski boltinn 13.8.2019 07:30 Klopp: Þurfum að halda græðginni áfram Liverpool hóf keppni í ensku úrvalsdeildinni af krafti þegar deildin fór í gang um helgina. Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vill að leikmenn sínir haldi áfram að vera gráðugir. Enski boltinn 13.8.2019 07:00 Búinn að skora mark í fjórum efstu deildunum í Englandi Billy Sharp var ekki lengi að koma sér á blað í ensku úrvalsdeildinni um helgina og markið hans tryggði nýliðum Sheffield United stig á móti Bournemouth í fyrsta leik. Enski boltinn 12.8.2019 21:30 Alexander-Arnold sá fyrsti síðan Özil náði þessu árið 2015 Aðeins sjö aðrir leikmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hafa fengið inngöngu í hópinn sem Trent Alexander-Arnold komst í á föstudagskvöldið. Enski boltinn 12.8.2019 17:30 Áður úthrópaður vitleysingur en er nú dýrkaður og dáður Raheem Sterling, er orðinn ein stærsta stjarna enska boltans, bæði innan vallar og utan. Hann skoraði þrennu um helgina. Átti erfitt uppdráttar fyrst en allt breyttist eftir að hann lét í sér heyra um kynþáttaníð sem hann varð fyrir. Enski boltinn 12.8.2019 14:30 Þetta eru leikirnir sem Liverpool þarf væntanlega að spila án Alisson Liverpool vann fyrsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni um helgina en tapaði einum sínum mikilvægasta leikmanni. Enski boltinn 12.8.2019 12:30 Raheem Sterling gæti orðið fyrsti fótboltamaðurinn með Air Jordan skósamning Raheem Sterling er að verða svo stór að íþróttavörumerki körfuboltagoðsagnarinnar Michael Jordan vill tengja sig við hann. Enski boltinn 12.8.2019 11:45 Vaktaðir allan sólarhringinn Mesut Özil og Sead Kolasinac, leikmenn Arsenal, njóta nú verndar lögreglunnar í London allan sólarhringinn vegna hótana í kjölfar árásar á þá í síðasta mánuði. Enski boltinn 12.8.2019 11:00 « ‹ 330 331 332 333 334 ›
Rooney setur tappann í flöskuna til þess að bjarga hjónabandinu Wayne Rooney, framherji DC United sem gengur í raðir Derby í janúar, er sagður vera búinn að setja tappann í flöskuna til þess að bjarga hjónabandi sínu. Enski boltinn 15.8.2019 06:00
Gary Neville hefur engan áhuga á að gerast þjálfari á ný Fyrrum Manchester United maðurinn Gary Neville hefur engan áhuga á því að klæðast þjálfaragallanum á ný. Hann reyndi fyrir sér sem þjálfari Valencia en lifði ekki lengi. Enski boltinn 14.8.2019 23:30
Hetjan Adrián: „Þetta hefur verið brjáluð vika“ Spænski markvörðurinn Adrián var hetja Liverpool gegn Chelsea í Ofurbikar Evrópu. Enski boltinn 14.8.2019 23:06
Sjáðu Klopp líkja eftir Rocky: Adriannnn! Jürgen Klopp ákallaði Adrian eftir leikinn gegn Chelsea í kvöld, líkt og Rocky Balboa gerði í Óskarverðlaunamynd fyrir 43 árum. Enski boltinn 14.8.2019 22:34
Adrián hetjan þegar Liverpool vann Ofurbikarinn í fjórða sinn | Sjáðu mörkin Liverpool vann Chelsea í vítaspyrnukeppni í Ofurbikar Evrópu í Istanbúl í kvöld. Enski boltinn 14.8.2019 21:45
United mun ekki selja Pogba í sumar Paul Pogba fer ekki frá Manchester United í sumar því félagið mun ekki hlusta á nein tilboð í miðjumanninn, sama hversu góð. Þessu heldur breska blaðið Telegraph fram. Enski boltinn 14.8.2019 16:00
Man. United hefur borgað meira en milljarð fyrir hvert mark hjá Sanchez Fortíð, nútíð og framtíð Alexis Sanchez á Old Trafford er ekki glæsileg. Enski boltinn 14.8.2019 13:45
Segir að Aaron Wan-Bissaka sé betri en Trent Alexander-Arnold Manchester United byrjaði frábærlega í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og nýju mennirnir í vörninni, Harry Maguire og Aaron Wan-Bissaka, léku báðir sína fyrstu keppnisleiki. Enski boltinn 14.8.2019 12:00
Klopp fékk allt Liverpool-liðið til þess að veltast úr hlátri í lokaræðunni fyrir úrslitaleikinn í fyrra Hollendingurinn Georginio Wijnaldum uppljóstrar leyndarmáli úr herbúðum Liverpool. Enski boltinn 14.8.2019 11:00
Magnað myndband af Mo Salah að halda bolta á lofti með fótalausum strák Liverpool liðið er nú statt í Istanbul í Tyrklandi þar sem Evrópumeistararnir mæta í kvöld Chelsea í leiknum um Ofurbikar Evrópu. Enski boltinn 14.8.2019 10:00
Solskjær sendir Sanchez í varaliðið ef hann kemur sér ekki burt frá Old Trafford Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er búinn að fá fullsaddann af Síle-manninum, Alexis Sanchez. Enski boltinn 14.8.2019 09:30
Manchester City braut sömu reglur og Chelsea en slapp við félagaskiptabann Ensku meistararnir stálheppnir og sluppu við sekt. Enski boltinn 14.8.2019 08:00
Klopp mun ekki fórna Meistaradeildinni til þess að enda 29 ára bið í ensku úrvalsdeildinni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann muni ekki ákveða hvort að liðið vilji frekar vinna ensku úrvalsdeildina eða Meistaradeildina annað árið í röð á komandi leiktíð. Enski boltinn 14.8.2019 07:30
Gylfi og Jóhann Berg mæta liðum úr C-deildinni í næstu umferð deildabikarsins Dregið var í 2. umferð enska deildabikarsins í kvöld. Enski boltinn 13.8.2019 21:33
Millwall vann í fyrsta byrjunarliðsleik Jóns Daða Alls fóru 33 leikir fram í 1. umferð enska deildabikarsins í kvöld. Enski boltinn 13.8.2019 21:10
Fyrrum varnarmaður Liverpool kallaði Wilfried Zaha á fund sinn eftir lætin á Gluggadeginum Wilfried Zaha, stórstjarna Crystal Palace, var verulega ósáttur á Gluggadeginum er Palace hafnaði öllum tilboðum í kappann. Enski boltinn 13.8.2019 18:00
Fyrirliðinn svarar Mourinho og fleirum fullum hálsi Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, svarar Jose Mourinho og fleiri gagnrýnisröddum fullum hálsi eftir 4-0 tap Chelsea gegn Man. Utd um helgina. Enski boltinn 13.8.2019 16:30
Hringdi í Harry Maguire og reyndi að biðjast afsökunar Knattspyrnusérfræðingur Sky Sports og fyrrum stórstjarna Arsenal sér eftir því að hafa gagnrýnt Harry Maguire fyrir að hafa viljað fara til Manchester United. Enski boltinn 13.8.2019 14:45
Enskur úrvalsdeildarleikmaður í Fantasy-deildinni Halla og Ladda Fantasy-deildirnar eru farnar í gang og í deildinni Halli og Laddi er óvæntur gestur. Enski boltinn 13.8.2019 11:30
Kona dæmir leik Liverpool og Chelsea: „Stelpurnar sjá mig í sjónvarpinu og vita að þetta er hægt“ Franski dómarinn Stéphanie Frappart dæmir leik Liverpool og Chelsea í ofurbikar Evrópu í Istanbul á miðvikudaginn og skrifar um leið nýjan kafla hjá UEFA. Enn eitt risaskrefið í uppgangi kvenna í fótboltaheiminum í dag. Enski boltinn 13.8.2019 11:00
Manchester United sannfærðir um að Real Madrid hafi ekki efni á Pogba Manchester United eru sannfærðir um að halda Paul Pogba hja félaginu þar sem þeir trúa því að Real Madrid hafi ekki efni á franska heimsmeistaranum. Enski boltinn 13.8.2019 10:00
Alisson frá í nokkrar vikur og Klopp segir að Liverpool sé að semja við annan markvörð Alisson, markvörður Liverpool, verður frá í "nokkrar vikur“ vegna meiðsla á kálfa en þetta staðfesti Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, í samtali við heimasíðu félagsins. Enski boltinn 13.8.2019 08:00
Keyptur til City fyrir 28 milljónir punda en fjórum árum síðar æfir hann með D-deildarliðinu Newport Hinn 30 ára gamli Fílbeinsstrendingur, Wilfried Bony, sem skrifaði undir samning við Manchester City fyrir fimm árum síðan hefur fallið fljótt niður af stjörnuhimninum. Enski boltinn 13.8.2019 07:30
Klopp: Þurfum að halda græðginni áfram Liverpool hóf keppni í ensku úrvalsdeildinni af krafti þegar deildin fór í gang um helgina. Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vill að leikmenn sínir haldi áfram að vera gráðugir. Enski boltinn 13.8.2019 07:00
Búinn að skora mark í fjórum efstu deildunum í Englandi Billy Sharp var ekki lengi að koma sér á blað í ensku úrvalsdeildinni um helgina og markið hans tryggði nýliðum Sheffield United stig á móti Bournemouth í fyrsta leik. Enski boltinn 12.8.2019 21:30
Alexander-Arnold sá fyrsti síðan Özil náði þessu árið 2015 Aðeins sjö aðrir leikmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hafa fengið inngöngu í hópinn sem Trent Alexander-Arnold komst í á föstudagskvöldið. Enski boltinn 12.8.2019 17:30
Áður úthrópaður vitleysingur en er nú dýrkaður og dáður Raheem Sterling, er orðinn ein stærsta stjarna enska boltans, bæði innan vallar og utan. Hann skoraði þrennu um helgina. Átti erfitt uppdráttar fyrst en allt breyttist eftir að hann lét í sér heyra um kynþáttaníð sem hann varð fyrir. Enski boltinn 12.8.2019 14:30
Þetta eru leikirnir sem Liverpool þarf væntanlega að spila án Alisson Liverpool vann fyrsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni um helgina en tapaði einum sínum mikilvægasta leikmanni. Enski boltinn 12.8.2019 12:30
Raheem Sterling gæti orðið fyrsti fótboltamaðurinn með Air Jordan skósamning Raheem Sterling er að verða svo stór að íþróttavörumerki körfuboltagoðsagnarinnar Michael Jordan vill tengja sig við hann. Enski boltinn 12.8.2019 11:45
Vaktaðir allan sólarhringinn Mesut Özil og Sead Kolasinac, leikmenn Arsenal, njóta nú verndar lögreglunnar í London allan sólarhringinn vegna hótana í kjölfar árásar á þá í síðasta mánuði. Enski boltinn 12.8.2019 11:00