Maguire heldur fram sakleysi sínu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. ágúst 2020 14:30 Maguire heldur fram sakleysi sínu. Laurence Griffiths/Getty Images Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, heldur fram sakleysi sínu en hann var handtekinn á grísku eyjunni Mykonos í síðustu viku. Samkvæmt frétt Sky Sports þá heldur Harry Maguire – fyrirliði Manchester United - fram sakleysi sínu en hann var handtekinn á grísku eyjunni Mykonos í vikunni. Ýmsar söguagnir eru í gangi um hvað átti sér stað. Manchester United captain Harry Maguire has pleaded not guilty to charges after appearing in court following his arrest on the island of Mykonos.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 22, 2020 Voru tveir aðrir menn handteknir ásamt Maguire fyrir að rífast og slást við lögreglumenn ásamt því að einn þremenningana ku hafa reynt að múta lögreglumanni. Maguire kom fyrir rétt í dag og var rúman klukkutíma inn í réttarsalnum. Hefur réttarhaldinu verið frestað til þriðjudags. Hins vegar þurfa þremenningarnir ekki að vera viðstaddir í réttarhaldinu sjálfu. Maguire neitaði að veita viðtal er hann yfirgaf dómsalinn en lögmaður hans sagði við blaðamenn „að Maguire væri frjáls ferða sinna, sem stendur.“ Óvissa ríkir um hver af þremenningunum er ásakaður um hvað en alvarlegasta ásökunin er að einn hafi reynt að múta lögregluþjóni. Því gæti fylgt allt að þriggja ára fangelsisvist. Maguire er í fríi með vinum og fjölskyldu í Grikklandi eftir að hafa fengið tveggja vikna frí eftir tap Manchester United gegn Sevilla í Evrópudeildinni. Sagt er að ókunnugur karlmaður hafi rekið oddhvassann hlut í hendina á systur Maguire og því hafi hann, og hinir tveir mennirnir, brugðist illa við. Atburðarrásin er þó enn nokkuð óljóst og ekki víst hver niðurstaða málsins verður. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Harry Maguire handtekinn í Grikklandi Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er í sumarfríi í Grikklandi en það gengur ekki áfallalaust fyrir sig. 21. ágúst 2020 10:00 Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira
Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, heldur fram sakleysi sínu en hann var handtekinn á grísku eyjunni Mykonos í síðustu viku. Samkvæmt frétt Sky Sports þá heldur Harry Maguire – fyrirliði Manchester United - fram sakleysi sínu en hann var handtekinn á grísku eyjunni Mykonos í vikunni. Ýmsar söguagnir eru í gangi um hvað átti sér stað. Manchester United captain Harry Maguire has pleaded not guilty to charges after appearing in court following his arrest on the island of Mykonos.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 22, 2020 Voru tveir aðrir menn handteknir ásamt Maguire fyrir að rífast og slást við lögreglumenn ásamt því að einn þremenningana ku hafa reynt að múta lögreglumanni. Maguire kom fyrir rétt í dag og var rúman klukkutíma inn í réttarsalnum. Hefur réttarhaldinu verið frestað til þriðjudags. Hins vegar þurfa þremenningarnir ekki að vera viðstaddir í réttarhaldinu sjálfu. Maguire neitaði að veita viðtal er hann yfirgaf dómsalinn en lögmaður hans sagði við blaðamenn „að Maguire væri frjáls ferða sinna, sem stendur.“ Óvissa ríkir um hver af þremenningunum er ásakaður um hvað en alvarlegasta ásökunin er að einn hafi reynt að múta lögregluþjóni. Því gæti fylgt allt að þriggja ára fangelsisvist. Maguire er í fríi með vinum og fjölskyldu í Grikklandi eftir að hafa fengið tveggja vikna frí eftir tap Manchester United gegn Sevilla í Evrópudeildinni. Sagt er að ókunnugur karlmaður hafi rekið oddhvassann hlut í hendina á systur Maguire og því hafi hann, og hinir tveir mennirnir, brugðist illa við. Atburðarrásin er þó enn nokkuð óljóst og ekki víst hver niðurstaða málsins verður.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Harry Maguire handtekinn í Grikklandi Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er í sumarfríi í Grikklandi en það gengur ekki áfallalaust fyrir sig. 21. ágúst 2020 10:00 Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira
Harry Maguire handtekinn í Grikklandi Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er í sumarfríi í Grikklandi en það gengur ekki áfallalaust fyrir sig. 21. ágúst 2020 10:00