Enski boltinn

Leikmenn Chelsea íhuga 10% launalækkun

Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, hefur fyrir hönd leikmanna átt í viðræðum við forráðamenn félagsins um möguleikann á að leikmenn lækki tímabundið í launum vegna kórónuveirukrísunnar.

Enski boltinn

Alisson verður klár í slaginn

Brasilíski markvörðurinn Alisson missti af síðustu þremur leikjum Liverpool vegna meiðsla áður en keppni í ensku úrvalsdeildinni var stöðvuð vegna kórónuveirufaraldursins en lauk endurhæfingunni heima hjá sér.

Enski boltinn

Lýsa Gylfa sem fílnum í herberginu

Gylfi Þór Sigurðsson virðist ekki eiga heima í uppáhalds leikkerfi Carlo Ancelotti og er „fíllinn í herberginu“ hjá Everton, líkt og í stjórnartíð Marco Silva, að mati blaðamanna The Athletic.

Enski boltinn

Peter Bonetti látinn

Peter Bonetti er látinn, 78 ára að aldri, eftir að hafa glímt við erfið veikindi undanfarin ár. Bonetti er næstleikjahæsti leikmaður í sögu enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea.

Enski boltinn