Öruggt hjá West Ham á Villa Park Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2021 18:25 West Ham skoraði fjögur mörk í dag. Jan Kruger/Getty Images West Ham United vann góðan 4-1 útisigur á Aston Villa í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Bakvörðurinn Benjamin Johnson kom West Ham yfir strax á 7. mínútu leiksins og setti það tóninn fyrir leikinn. Ollie Watkins jafnaði reyndar metin fyrir heimamenn á 34. mínútu en Declan Rice kom gestunum yfir á nýjan leik aðeins fjórum mínútum síðar með skoti lengst utan af velli, boltinn í stöng og inn. Síðari hálfleikur hófst ekki byrlega fyrir heimamenn en Ezri Konsa fékk beint rautt spjald fyrir að brjóta af sér sem aftasti maður. Upphaflega átti hann að fá gult spjald en eftir að atvikið var skoðað breytti dómarinn dómnum og rak Konsa af velli. 2 - Ezri Konsa is the second Aston Villa player to be sent off in a Premier League game on Halloween, and first since Carlos Cuellar versus Everton in 2009. Horror.— OptaJoe (@OptaJoe) October 31, 2021 Það tók gestina töluverðan tíma að nýta liðsmuninn en Pablo Fornals kom West Ham í 3-1 þegar tíu mínútur lifðu leiks og Jarrod Bowen skoraði fjórða mark West Ham aðeins fjórum mínútum síðar. Reyndist það síðasta mark leiksins og West Ham vann þægilegan 4-1 sigur sem þýðir að liðið er komið í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 20 stig að loknum 10 umferðum. Aston Villa er í 15. sæti með 10 stig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Sjá meira
Bakvörðurinn Benjamin Johnson kom West Ham yfir strax á 7. mínútu leiksins og setti það tóninn fyrir leikinn. Ollie Watkins jafnaði reyndar metin fyrir heimamenn á 34. mínútu en Declan Rice kom gestunum yfir á nýjan leik aðeins fjórum mínútum síðar með skoti lengst utan af velli, boltinn í stöng og inn. Síðari hálfleikur hófst ekki byrlega fyrir heimamenn en Ezri Konsa fékk beint rautt spjald fyrir að brjóta af sér sem aftasti maður. Upphaflega átti hann að fá gult spjald en eftir að atvikið var skoðað breytti dómarinn dómnum og rak Konsa af velli. 2 - Ezri Konsa is the second Aston Villa player to be sent off in a Premier League game on Halloween, and first since Carlos Cuellar versus Everton in 2009. Horror.— OptaJoe (@OptaJoe) October 31, 2021 Það tók gestina töluverðan tíma að nýta liðsmuninn en Pablo Fornals kom West Ham í 3-1 þegar tíu mínútur lifðu leiks og Jarrod Bowen skoraði fjórða mark West Ham aðeins fjórum mínútum síðar. Reyndist það síðasta mark leiksins og West Ham vann þægilegan 4-1 sigur sem þýðir að liðið er komið í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 20 stig að loknum 10 umferðum. Aston Villa er í 15. sæti með 10 stig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Sjá meira