Sagði Ronaldo þann besta og taldi reynslu Portúgalans og Cavani nauðsynlega Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2021 08:00 Ole Gunnar Solskjær þakkar Cristinao Ronaldo kærlega fyrir sitt framlag. Catherine Ivill/Getty Images Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, var eðlilega mjög sáttur með 3-0 sigur sinna manna á Tottenham Hotspur. Leikmenn Tottenham áttu ekki skot á markið í leiknum. „Þegar maður kemur af vellinum með 3-0 sigur á bakinu og David de Gea þurfti ekki að verja skot þá er maður auðvitað mjög ánægður. Stundum falla hlutirnir með manni í fótbolta og stundum ekki.“ „Við unnum í þessu í vikunni. Strákarnir voru frábærir, tóku öllum leiðbeiningum. Raphaël Varane er frábær leikmaður. Hann les leikinn vel, hann er fljótur og reynslumikill. Að fá hann til baka er frábært fyrir okkur.“ „Frábær mörk, öll þrjú. Fyrsta er frábært. Þvílík sending frá Bruno (Fernandes) og Cristiano (Ronaldo) er sá besti. Ef hann klúðrar einu þá er hann alltaf jafn einbeittur þegar næsta færi kemur. Þvílíkt mark. Ef hann er ekki þarna inn í teig þegar boltarnir koma inn í þá veit ég ekki hvað hefði gerst.“ „Við byggðum þessa frammistöðu mikilli vinnu, aga og með því að halda boltanum frá markinu okkar. Það munu alltaf opnast svæði fram á við, sérstaklega ef þú skorar fyrsta markið. Fyrsta markið ákvarðar alltaf í hvaða átt leikurinn fer.“ „Við eigum erfiða viku framundan. Meistaradeildarleikur og svo Manchester City. Við þurfum að melta þennan leik og vera tilbúnir á þriðjudag.“ „Þessi úrslit þýða samt ekki að menn geti bara gleymt Liverpool leiknum. Sá leikur er í sögubókunum, einn af okkar myrkustu dögum. Svartur blettur á ferilskrá okkar. En hlutirnir breytast hratt í fótbolta.“ „Reynslan í Edinson Cavani og Cristiano Ronaldo er gríðarleg. Við þurftum á henni að halda í dag. Við gátum ekki falið okkur. Þessi vika hefur verið erfið fyrir alla leikmennina. Þeir lögðu sig virkilega fram. Reynsla telur í aðstæðum sem þessum,“ sagði Solskjær að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Handbolti „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn Annar írskur sundmaður á Steraleikana Sport Fleiri fréttir Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjá meira
„Þegar maður kemur af vellinum með 3-0 sigur á bakinu og David de Gea þurfti ekki að verja skot þá er maður auðvitað mjög ánægður. Stundum falla hlutirnir með manni í fótbolta og stundum ekki.“ „Við unnum í þessu í vikunni. Strákarnir voru frábærir, tóku öllum leiðbeiningum. Raphaël Varane er frábær leikmaður. Hann les leikinn vel, hann er fljótur og reynslumikill. Að fá hann til baka er frábært fyrir okkur.“ „Frábær mörk, öll þrjú. Fyrsta er frábært. Þvílík sending frá Bruno (Fernandes) og Cristiano (Ronaldo) er sá besti. Ef hann klúðrar einu þá er hann alltaf jafn einbeittur þegar næsta færi kemur. Þvílíkt mark. Ef hann er ekki þarna inn í teig þegar boltarnir koma inn í þá veit ég ekki hvað hefði gerst.“ „Við byggðum þessa frammistöðu mikilli vinnu, aga og með því að halda boltanum frá markinu okkar. Það munu alltaf opnast svæði fram á við, sérstaklega ef þú skorar fyrsta markið. Fyrsta markið ákvarðar alltaf í hvaða átt leikurinn fer.“ „Við eigum erfiða viku framundan. Meistaradeildarleikur og svo Manchester City. Við þurfum að melta þennan leik og vera tilbúnir á þriðjudag.“ „Þessi úrslit þýða samt ekki að menn geti bara gleymt Liverpool leiknum. Sá leikur er í sögubókunum, einn af okkar myrkustu dögum. Svartur blettur á ferilskrá okkar. En hlutirnir breytast hratt í fótbolta.“ „Reynslan í Edinson Cavani og Cristiano Ronaldo er gríðarleg. Við þurftum á henni að halda í dag. Við gátum ekki falið okkur. Þessi vika hefur verið erfið fyrir alla leikmennina. Þeir lögðu sig virkilega fram. Reynsla telur í aðstæðum sem þessum,“ sagði Solskjær að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Handbolti „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn Annar írskur sundmaður á Steraleikana Sport Fleiri fréttir Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjá meira