Enski boltinn Man United stefnir á að vinna ensku úrvalsdeildina árið 2028 Manchester United stefnir á að verða Englandsmeistari árið 2028 en sama ár fagnar liðið 150 ára afmæli sínu. Þetta staðfesti Omar Berrada, nýráðinn framkvæmdastjóri félagsins, á fundi með starfsmönnum Man United nýverið. Enski boltinn 27.9.2024 07:00 Samherji Stefáns Teits kærður fyrir meint bit Enska knattspyrnusambandið hefur kært Milutin Osmajić, framherja Preston North End, fyrir meint bit í leik gegn Blackburn Rovers á dögunum. Enski boltinn 26.9.2024 23:31 Kroos ætlaði að fara til United en svo var Moyes rekinn Litlu mátti muna að Toni Kroos gengi í raðir Manchester United frá Bayern München sumarið 2014. En vegna stjóraskipta hjá United varð ekkert af þeim vistaskiptum og hann fór þess í stað til Real Madrid þar sem hann lék þar til ferlinum lauk. Enski boltinn 26.9.2024 15:17 Keane: „Arsenal er með hugarfar smáliðs“ Fyrrverandi fyrirliði Manchester United, Roy Keane, segir að Arsenal sé með hugarfar smáliðs. Það hafi sýnt sig í leikjunum gegn Brighton og Manchester City. Enski boltinn 26.9.2024 13:02 Telur sig geta fyllt skarð Rodri Ekki vantar sjálfstraustið í Matheus Nunes, leikmann Manchester City. Hann telur að hann geti fyllt skarð Rodris sem verður frá keppni næstu mánuðina vegna alvarlegra meiðsla. Enski boltinn 26.9.2024 12:33 Stjóri West Ham meiddist gegn Liverpool og yfirgaf völlinn á hækjum Stjóratíð Julens Lopetegui hjá West Ham United hefur ekki farið vel af stað. Liðinu gengur illa inni á vellinum og til að bæta gráu ofan á svart meiddi Spánverjinn sig í leiknum gegn Liverpool. Enski boltinn 26.9.2024 10:31 Stefán fær Arsenal í heimsókn Tottenham og Manchester City mætast í stórleik 16-liða úrslita enska deildabikarsins í fótbolta en dregið var í gærkvöld. Enski boltinn 26.9.2024 08:29 Hvern gæti Man City sótt í stað Rodri? Fyrr í dag staðfesti enska knattspyrnufélagið Manchester City að spænski miðjumaðurinn Rodri væri með slitið krossband í hné. Enski boltinn 25.9.2024 23:03 „Eina sem gerir mann betri er að vinna“ „Leikurinn var mun erfiðari en úrslitin gefa til kynna,“ sagði Diogo Jota eftir öruggan 5-1 sigur Liverpool á West Ham United í enska deildarbikar karla í knattspyrnu. Enski boltinn 25.9.2024 22:10 Bragðdauft á Old Trafford Manchester United gerði 1-1 jafntefli við Twente frá Hollandi í 1. umferð Evrópudeildar karla í fótbolta. Leikur kvöldsins var gríðarlega bragðdaufur og heimamenn með bakið upp við vegg eftir slaka byrjun á tímabilinu. Enski boltinn 25.9.2024 21:00 Liverpool kom til baka eftir að lenda undir Liverpool lenti undir á Anfield þegar West Ham United kom í heimsókn í enska deildarbikar karla í knattspyrnu. Heimamenn svöruðu hins vegar með fimm mörkum og eru komnir áfram. Enski boltinn 25.9.2024 20:55 Skytturnar skoruðu fimm Arsenal átti ekki í teljandi vandræðum með C-deildarlið Bolton Wanderers í enska deildarbikar karla í knattspyrnu. Lokatölur á Emirates-leikvanginum 5-1. Enski boltinn 25.9.2024 20:40 Arteta varðist ásökunum: „Þá væri ég mjög tregur“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir ekkert athugavert við það hvernig lið hans spilaði í 2-2 jafnteflinu við Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudag. Enski boltinn 25.9.2024 07:31 „Pep Guardiola eyðilagði fótboltann“ Fyrrum markvörðurinn Tim Howard kennir Pep Guardiola, þjálfara Manchester City, um að hafa eyðilagt fótboltann. Of mikil áhersla sé lögð á knattspyrnu eftir höfði hans um allan heim. Enski boltinn 24.9.2024 23:16 Varalið Villa kreisti út sigur á C-deildarliðinu Aston Villa er komið áfram í fjórðu umferð enska deildabikarsins eftir 2-1 sigur á C-deildarliði Wycombe Wanderers í Buckingham-skíri í kvöld. Enski boltinn 24.9.2024 21:01 Naumur sigur dugði City Englandsmeistarar Manchester City komust í fjórðu umferð enska deildabikarsins í kvöld með naumum 2-1 sigri á B-deildarliði Watford á Etihad-vellinum í Manchester. Enski boltinn 24.9.2024 20:40 Nkunku með þrennu gegn D-deildarliðinu D-deildarlið Barrow var ekki mikil fyrirstaða fyrir Chelsea er liðin áttust við á Stamford Bridge í Lundúnum í kvöld. Chelsea vann 5-0 sigur og fer áfram í enska deildabikarnum. Enski boltinn 24.9.2024 20:40 Fyrrum lögmaður Trump vill í enska boltann Joe Tacopina, fyrrum lögmaður Donalds Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta og frambjóðanda Repúblikana, hyggst kaupa enskt knattspyrnulið og líkja eftir árangri Wrexham. Kaup hans hafa ekki enn verið heimiluð vegna brota hans í ítalska fótboltanum. Enski boltinn 24.9.2024 07:03 Tímabilið búið hjá Rodri? Rodri, miðjumaður Manchester City og spænska landsliðsins, er sagður alvarlega meiddur eftir að hafa vikið af velli í 2-2 jafntefli liðsins við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. Um mikla blóðtöku er að ræða fyrir Englandsmeistarana. Enski boltinn 23.9.2024 17:08 Bandaríkjamenn að eignast Everton Bandaríska félagið The Friedkin Group hefur komist að samkoulagi við Farhad Moshiri, eiganda Everton, um kaup á 94% hlut í enska knattspyrnufélaginu. Enski boltinn 23.9.2024 14:17 Haaland ekki refsað Erling Haaland verður ekki refsað fyrir það að kasta boltanum viljandi í höfuð Gabriels eftir jöfnunarmark Manchester City gegn Arsenal í gær, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 23.9.2024 12:31 BBC gefur í skyn að draumur Freys gæti ræst Freyr Alexandersson gæti orðið næsti knattspyrnustjóri velska félagsins Cardiff, sem leikur í næstefstu deild Englands. Enski boltinn 23.9.2024 10:31 Keane segir Arteta að taka lyfin sín Roy Keane, sparkspekingur og fyrrum leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United er allt annað en sáttur með Mikel Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, og ummæli hans um Michael Oliver og dómarateymið í stórleik Arsenal gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 23.9.2024 10:02 Ótrúleg og áður óséð tölfræði: Tveir Arsenal-menn áttu enga sendingu Þeir Kai Havertz og Jurriën Timber áttu sinn þátt í 2-2 jafntefli Arsenal gegn Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gær. Hvorugur þeirra átti þó eina einustu sendingu á samherja. Enski boltinn 23.9.2024 08:01 Varamaðurinn tryggði meisturunum dramatískt stig Arsenal og Manchester City, liðin sem höfnuðu í efstu tveimur sætum ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, gerðu dramatískt 2-2 jafntefli er liðin mættust í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.9.2024 15:02 Þrjú rauð á loft þegar Brighton og Forest gerðu jafntefli Brighton og Nottingham Forest skildu jöfn, 2-2, í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Bæði lið hafa byrjað tímabilið vel. Enski boltinn 22.9.2024 15:01 „Allir vilja að við verðum þurrkaðir af yfirborði jarðar“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að keppinautar þess óski félaginu alls hins versta í tengslum við rannsókn á meintum brotum þess á fjármálareglum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 22.9.2024 10:00 „Átum þá lifandi í fyrri hálfleik“ Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var sáttur með frammistöðu sinna manna í fyrri hálfleik gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeild karla á laugardag. Liðið náði hins vegar ekki að skora og þurfti á endanum að treysta á hetjudáðir Andrés Onana til að fá stig út úr leiknum. Enski boltinn 21.9.2024 23:31 „Ekki jafn auðvelt og lokatölurnar gáfu til kynna“ „Þetta var góð frammistaða, sérstaklega með boltann. Við áttum fjöldann allan af skotum og sköpuðum mörg færi en þetta var ekki jafn auðvelt og lokatölurnar gáfu til kynna,“ sagði Arne Slot, þjálfari Liverpool, eftir sigur liðsins á Bournemouth í dag. Enski boltinn 21.9.2024 19:31 Gestirnir ívið betri en engin mörk skoruð Manchester United skoraði sjö mörk gegn C-deildarliði Barnsley í vikunni og virtist í upphafi leiks gegn Crystal Palace ætla að vinna þægilegan sigur. Annað kom á daginn þar sem gestunum tókst ekki að setja boltann í netið. Enski boltinn 21.9.2024 18:30 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 334 ›
Man United stefnir á að vinna ensku úrvalsdeildina árið 2028 Manchester United stefnir á að verða Englandsmeistari árið 2028 en sama ár fagnar liðið 150 ára afmæli sínu. Þetta staðfesti Omar Berrada, nýráðinn framkvæmdastjóri félagsins, á fundi með starfsmönnum Man United nýverið. Enski boltinn 27.9.2024 07:00
Samherji Stefáns Teits kærður fyrir meint bit Enska knattspyrnusambandið hefur kært Milutin Osmajić, framherja Preston North End, fyrir meint bit í leik gegn Blackburn Rovers á dögunum. Enski boltinn 26.9.2024 23:31
Kroos ætlaði að fara til United en svo var Moyes rekinn Litlu mátti muna að Toni Kroos gengi í raðir Manchester United frá Bayern München sumarið 2014. En vegna stjóraskipta hjá United varð ekkert af þeim vistaskiptum og hann fór þess í stað til Real Madrid þar sem hann lék þar til ferlinum lauk. Enski boltinn 26.9.2024 15:17
Keane: „Arsenal er með hugarfar smáliðs“ Fyrrverandi fyrirliði Manchester United, Roy Keane, segir að Arsenal sé með hugarfar smáliðs. Það hafi sýnt sig í leikjunum gegn Brighton og Manchester City. Enski boltinn 26.9.2024 13:02
Telur sig geta fyllt skarð Rodri Ekki vantar sjálfstraustið í Matheus Nunes, leikmann Manchester City. Hann telur að hann geti fyllt skarð Rodris sem verður frá keppni næstu mánuðina vegna alvarlegra meiðsla. Enski boltinn 26.9.2024 12:33
Stjóri West Ham meiddist gegn Liverpool og yfirgaf völlinn á hækjum Stjóratíð Julens Lopetegui hjá West Ham United hefur ekki farið vel af stað. Liðinu gengur illa inni á vellinum og til að bæta gráu ofan á svart meiddi Spánverjinn sig í leiknum gegn Liverpool. Enski boltinn 26.9.2024 10:31
Stefán fær Arsenal í heimsókn Tottenham og Manchester City mætast í stórleik 16-liða úrslita enska deildabikarsins í fótbolta en dregið var í gærkvöld. Enski boltinn 26.9.2024 08:29
Hvern gæti Man City sótt í stað Rodri? Fyrr í dag staðfesti enska knattspyrnufélagið Manchester City að spænski miðjumaðurinn Rodri væri með slitið krossband í hné. Enski boltinn 25.9.2024 23:03
„Eina sem gerir mann betri er að vinna“ „Leikurinn var mun erfiðari en úrslitin gefa til kynna,“ sagði Diogo Jota eftir öruggan 5-1 sigur Liverpool á West Ham United í enska deildarbikar karla í knattspyrnu. Enski boltinn 25.9.2024 22:10
Bragðdauft á Old Trafford Manchester United gerði 1-1 jafntefli við Twente frá Hollandi í 1. umferð Evrópudeildar karla í fótbolta. Leikur kvöldsins var gríðarlega bragðdaufur og heimamenn með bakið upp við vegg eftir slaka byrjun á tímabilinu. Enski boltinn 25.9.2024 21:00
Liverpool kom til baka eftir að lenda undir Liverpool lenti undir á Anfield þegar West Ham United kom í heimsókn í enska deildarbikar karla í knattspyrnu. Heimamenn svöruðu hins vegar með fimm mörkum og eru komnir áfram. Enski boltinn 25.9.2024 20:55
Skytturnar skoruðu fimm Arsenal átti ekki í teljandi vandræðum með C-deildarlið Bolton Wanderers í enska deildarbikar karla í knattspyrnu. Lokatölur á Emirates-leikvanginum 5-1. Enski boltinn 25.9.2024 20:40
Arteta varðist ásökunum: „Þá væri ég mjög tregur“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir ekkert athugavert við það hvernig lið hans spilaði í 2-2 jafnteflinu við Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudag. Enski boltinn 25.9.2024 07:31
„Pep Guardiola eyðilagði fótboltann“ Fyrrum markvörðurinn Tim Howard kennir Pep Guardiola, þjálfara Manchester City, um að hafa eyðilagt fótboltann. Of mikil áhersla sé lögð á knattspyrnu eftir höfði hans um allan heim. Enski boltinn 24.9.2024 23:16
Varalið Villa kreisti út sigur á C-deildarliðinu Aston Villa er komið áfram í fjórðu umferð enska deildabikarsins eftir 2-1 sigur á C-deildarliði Wycombe Wanderers í Buckingham-skíri í kvöld. Enski boltinn 24.9.2024 21:01
Naumur sigur dugði City Englandsmeistarar Manchester City komust í fjórðu umferð enska deildabikarsins í kvöld með naumum 2-1 sigri á B-deildarliði Watford á Etihad-vellinum í Manchester. Enski boltinn 24.9.2024 20:40
Nkunku með þrennu gegn D-deildarliðinu D-deildarlið Barrow var ekki mikil fyrirstaða fyrir Chelsea er liðin áttust við á Stamford Bridge í Lundúnum í kvöld. Chelsea vann 5-0 sigur og fer áfram í enska deildabikarnum. Enski boltinn 24.9.2024 20:40
Fyrrum lögmaður Trump vill í enska boltann Joe Tacopina, fyrrum lögmaður Donalds Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta og frambjóðanda Repúblikana, hyggst kaupa enskt knattspyrnulið og líkja eftir árangri Wrexham. Kaup hans hafa ekki enn verið heimiluð vegna brota hans í ítalska fótboltanum. Enski boltinn 24.9.2024 07:03
Tímabilið búið hjá Rodri? Rodri, miðjumaður Manchester City og spænska landsliðsins, er sagður alvarlega meiddur eftir að hafa vikið af velli í 2-2 jafntefli liðsins við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. Um mikla blóðtöku er að ræða fyrir Englandsmeistarana. Enski boltinn 23.9.2024 17:08
Bandaríkjamenn að eignast Everton Bandaríska félagið The Friedkin Group hefur komist að samkoulagi við Farhad Moshiri, eiganda Everton, um kaup á 94% hlut í enska knattspyrnufélaginu. Enski boltinn 23.9.2024 14:17
Haaland ekki refsað Erling Haaland verður ekki refsað fyrir það að kasta boltanum viljandi í höfuð Gabriels eftir jöfnunarmark Manchester City gegn Arsenal í gær, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 23.9.2024 12:31
BBC gefur í skyn að draumur Freys gæti ræst Freyr Alexandersson gæti orðið næsti knattspyrnustjóri velska félagsins Cardiff, sem leikur í næstefstu deild Englands. Enski boltinn 23.9.2024 10:31
Keane segir Arteta að taka lyfin sín Roy Keane, sparkspekingur og fyrrum leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United er allt annað en sáttur með Mikel Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, og ummæli hans um Michael Oliver og dómarateymið í stórleik Arsenal gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 23.9.2024 10:02
Ótrúleg og áður óséð tölfræði: Tveir Arsenal-menn áttu enga sendingu Þeir Kai Havertz og Jurriën Timber áttu sinn þátt í 2-2 jafntefli Arsenal gegn Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gær. Hvorugur þeirra átti þó eina einustu sendingu á samherja. Enski boltinn 23.9.2024 08:01
Varamaðurinn tryggði meisturunum dramatískt stig Arsenal og Manchester City, liðin sem höfnuðu í efstu tveimur sætum ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, gerðu dramatískt 2-2 jafntefli er liðin mættust í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.9.2024 15:02
Þrjú rauð á loft þegar Brighton og Forest gerðu jafntefli Brighton og Nottingham Forest skildu jöfn, 2-2, í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Bæði lið hafa byrjað tímabilið vel. Enski boltinn 22.9.2024 15:01
„Allir vilja að við verðum þurrkaðir af yfirborði jarðar“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að keppinautar þess óski félaginu alls hins versta í tengslum við rannsókn á meintum brotum þess á fjármálareglum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 22.9.2024 10:00
„Átum þá lifandi í fyrri hálfleik“ Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var sáttur með frammistöðu sinna manna í fyrri hálfleik gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeild karla á laugardag. Liðið náði hins vegar ekki að skora og þurfti á endanum að treysta á hetjudáðir Andrés Onana til að fá stig út úr leiknum. Enski boltinn 21.9.2024 23:31
„Ekki jafn auðvelt og lokatölurnar gáfu til kynna“ „Þetta var góð frammistaða, sérstaklega með boltann. Við áttum fjöldann allan af skotum og sköpuðum mörg færi en þetta var ekki jafn auðvelt og lokatölurnar gáfu til kynna,“ sagði Arne Slot, þjálfari Liverpool, eftir sigur liðsins á Bournemouth í dag. Enski boltinn 21.9.2024 19:31
Gestirnir ívið betri en engin mörk skoruð Manchester United skoraði sjö mörk gegn C-deildarliði Barnsley í vikunni og virtist í upphafi leiks gegn Crystal Palace ætla að vinna þægilegan sigur. Annað kom á daginn þar sem gestunum tókst ekki að setja boltann í netið. Enski boltinn 21.9.2024 18:30