Bakþankar Ímyndarlegt stórvirki Frosti Logason skrifar Hvað sem fólk kann að halda um stjórnmálastéttina, er nokkuð ljóst að þar inn á milli leynast miklir snillingar. Bakþankar 5.10.2017 07:00 Grjót í vösum Bjarni Karlsson skrifar Á sunnudagskvöldið sem leið fékk þjóðin að sjá leikritið Með fulla vasa af grjóti í beinni útsendingu RÚV. Það sem gaf sýningunni aukna vigt var sú staðreynd að annar leikarinn, Stefán Karl Stefánsson, heyir þessa daga harða baráttu við krabbamein. Bakþankar 4.10.2017 07:00 Árið núll Guðmundur Steingrímsson skrifar Það eru ákveðin rök fyrir því að Íslendingar ættu að hætta að miða tímatal sitt við fæðingu Krists og miða frekar við komu Costco. Við erum þá að upplifa árið núll eftir Costco. (Eða árið eitt, ef menn vilja taka það rifrildi). Í samfélagi fákeppninnar hefur koma Costco valdið ævintýralegum straumhvörfum. Bakþankar 3.10.2017 07:00 Aðgerða er þörf KSÍ er hætt að halda hóf fyrir liðin og þetta hefur farið úr risastóru partýi á Hótel Íslandi niður í verðlaunaafhendingu í Háskólabíói og í það að KSÍ dreifi verðlaunum eins og áður er upptalið. Bakþankar 2.10.2017 06:00 Nýr naflastrengur Óttar Guðmundsson skrifar Hver manneskja dvelur 40 fyrstu vikur lífsins í móðurkviði þar sem móðir og barn eru tengd með naflastreng. Eftir fæðingu er klippt á þessa tengingu. Margir sálkönnuðir segja að þessi viðskilnaður hvítvoðungsins við blóðrás móður sinnar sé mesta áfall ævinnar. Bakþankar 30.9.2017 07:00 Kosningamál María Bjarnadóttir skrifar Miðað við ástæður þess að boðað hefur verið til kosninga hlýtur tími alvöru stjórnmálaumræðu um upprætingu kynferðisbrota í þessu samfélagi loksins að vera kominn. Bakþankar 29.9.2017 07:00 Kosningar og kartöfluskortur Tómas Þór Þórðarson skrifar Maður tekur alls konar ákvarðanir í þessu lífi. Sumar eru góðar, sumar eru slæmar og sumar eru hvort tveggja. Fyrir mánuði síðan missti ég eiginlega út úr mér við konuna að ég ætlaði ekki að borða kolvetni fram að jólum. Í einhverri þrjósku ákvað ég svo að viðhalda því og hef ég því ekki látið mér til munns neitt sem inniheldur þann draum sem kolvetni eru. Bakþankar 28.9.2017 07:00 Skylda gagnvart börnum Kristín Ólafsdóttir skrifar Um daginn ákvað ég að gera mig sæta fyrir vinnu. Ég setti á mig rauðan varalit og fór í uppáhaldsskyrtuna mína og svo, til þess að þrykkja punktinum rækilega yfir i-ið, setti ég í mig eyrnalokka. Þetta voru látlausir hringir, frekar stórir, og mér fannst ég æðislega flott gella með þá í eyrunum. Bakþankar 27.9.2017 07:00 Huldufólk 21. aldarinnar Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Fátt er leiðinlegra fyrir unga stúlku en að sitja lengi í bíl sem hossast eftir hálfgerðri vegleysu klukkutímum saman. Þetta var þó hlutskipti eldri dóttur minnar í mörg ár þar sem við fórum oft vestur á firði. Til að létta undir með henni sagði ég henni sögur af álfum og huldufólki og til þess að ýta enn undir skemmtanagildið sagði ég að ef við stoppuðum uppi á Hjallahálsi myndum við eflaust sjá huldufólki bregða fyrir. Bakþankar 26.9.2017 09:30 Snappínan Það er hluti af forréttindum mínum sem stak í sniðmengi hvítra, gagnkynhneigðra karlmanna að litlar líkur eru á að slíkar óumbeðnar myndir berist mér. Bakþankar 25.9.2017 07:00 Bjarti faríseinn Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Ímyndum okkur að endurskrifa þyrfti Nýja testamentið. Lúkas 18:11-12 myndi þá hljóða svona: "Björt Ólafsdóttir stóð og baðst þannig fyrir með sjálfri sér: Guð, ég þakka þér, að ég er ekki eins og aðrir menn: ræningjar, ranglætismenn, hórkarlar eða þá eins og þessi Sjálfstæðismaður.“ Bakþankar 23.9.2017 06:00 Öld heimskunnar Þórarinn Þórarinsson skrifar Upplýsingaöldin var ferskt tímabil í sögu mannkyns, þegar þrúgandi trú á yfirnáttúruleg öfl og alls konar dellu vék fyrir skynsemi, rökhyggju og vísindalegum vinnubrögðum. Bakþankar 22.9.2017 06:00 Kjörnir fulltrúar Frosti Logason skrifar Það er ekki gæfulegt ástandið á litla landinu okkar í dag. Þriðja ríkisstjórnin sem hrökklast frá eða springur á síðastliðnum átta árum. Bakþankar 21.9.2017 08:00 Samkennd á netinu Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Ég hef lengi fylgst með því hvernig fólk hefur fengið tækifæri í auknum mæli til þess að sýna samkennd á netinu. Það er æ algengara að fólk tilkynni andlát, tjái sig um missi eða minnist látinna ástvina í gegnum samfélagsmiðla. Bakþankar 20.9.2017 07:00 Góðar reglur Guðmundur Steingrímsson skrifar Sé maður í stjórnmálum og hafi gert upp á bak er gott að hafa vissar reglur í huga. Þessar reglur kann fólk vel sem hefur stundað stjórnmál í almennilegum flokkum. Bakþankar 19.9.2017 06:00 Fyrir hvern er þessi pólitík? Helga Vala Helgadóttir skrifar Enn einn ganginn er allt upp í loft í íslenskum stjórnmálum. Fyrir okkur sem höfum yndi af stjórnmálum er þetta eins og EM eða Eurovision er fyrir öðrum. Bakþankar 18.9.2017 06:00 Breytt mataræði Óttar Guðmundsson skrifar Allt er breytingum undirorpið. Einu sinni áttu flestir foreldrar fjögur börn, nú eiga flest börn fjögur foreldri. Á liðinni öld þótti mataræði Íslendinga ákaflega fábreytt. Ýsa eða þorskur í flest mál og lambakjöt á sunnudögum. Börn sem fúlsuðu við þessum matseðli voru kölluð matvönd. Bakþankar 16.9.2017 07:00 Sófalýðræði María Bjarnadóttir skrifar Það er mikilvægt að almenningur veiti valdhöfum aðhald. Það þarf að mótmæla óréttlæti og kalla eftir breytingum þegar lög og reglur halda ekki í við samfélagið. Þetta eru algerir grundvallarþættir í lýðræðinu. Í nútímasamfélaginu gerum við þetta á netinu. Bakþankar 15.9.2017 07:00 Gangandi gjaldmiðill í flíspeysu Tómas Þór Þórðarson skrifar Ég elska túrista. Svo framarlega sem ég lendi ekki fyrir aftan þá í bíl úti á landi þar sem þeir nauðhemla við hvert einasta ský sem lítur út eins og fugl eða öfugt þá elska ég þá. Ég elska að rölta niður Laugaveginn og sjá þessar gangandi evrur og dollara í flíspeysunum sínum Bakþankar 14.9.2017 07:00 Stelpa gengur inn á bar… Kristín Ólafsdóttir skrifar Um helgina var blásið til stórrar hátíðar á Háskólasvæðinu. Þar skemmti ég mér með vinum mínum og drakk bjór og hló og dansaði. Frábærlega skemmtilegt! Fyrir utan eitt leiðinlegt atvik sem er því miður jafnframt það eftirminnilegasta. Bakþankar 13.9.2017 07:00 Förum vel með hneykslin Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Öll höfum við sterka hvöt til þess að hneykslast, svei mér þá ef hún er ekki jafn frek til fjörsins og kynhvötin sjálf. Áður var afar einfalt að fullnægja henni, það þurfti ekki nema einn homma í þorpið og þá voru flestir komnir með mánaðarskammt af rammri hneykslan. Bakþankar 12.9.2017 07:00 Skaðvaldurinn Lára G. Sigurðarsdóttir skrifar En af hverju fær áfengi mann til að ganga í skrokk á eiginkonu sinni? Sökudólgurinn er etanól, sem finnst í öllum áfengum drykkjum. Bakþankar 11.9.2017 07:00 Sjanghæ – æj! Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Þetta er dularfullt og kallar á rannsókn. Kínversk kona opnar kínverskan veitingastað á Akureyri. Ef þetta er ekki uppskrift af mansali þá veit ég ekki hvað. Það hefði alveg eins getað verið stórt skilti utan á veitingastaðnum – mannrán og mansal – og eins gott að við höfum RÚV. Bakþankar 9.9.2017 07:00 Sá sem bjargar barni… Þórarinn Þórarinsson skrifar Hvað eiga Julian Duranona, Bobby Fischer og Lucia Celeste Molina Sierra sameiginlegt? Öll urðu þau íslenskir ríkisborgarar eins og hendi væri veifað með ákvörðun Alþingis. Bakþankar 8.9.2017 07:00 Barnið og baðvatnið Frosti Logason skrifar Eitt af því áhugaverðasta við mannkynssöguna er tilhneiging hennar til að endurtaka sig. Bakþankar 7.9.2017 06:00 Ónýtar tennur Bjarni Karlsson skrifar Við lifum í þjóðfélagi þar sem flest er í lagi. Þrátt fyrir þrálátan ójöfnuð sem auðvitað rýrir samfélagið að innan hefur fólk á Íslandi almennt aðstæður og getu til að gera og vera eitthvað sem skiptir það máli því það hefur næg úrræði til að grípa í og nógu góð tengsl til þess að njóta lífsins. Þess vegna finnst okkur svo fáránlegt þegar örfáar manneskjur - bara nokkur þúsund - eru hafðar fátækar. Bakþankar 6.9.2017 07:00 Brosið borgaði sig ekki Tómas Þór Þórðarson skrifar Það er ekkert lítið gaman að fara út að borða í Reykjavík þessi misserin þar sem búið er að breyta og innrétta nánast hvert einasta rými í miðborginni sem lúxus veitingastað. Fólk getur til dæmis ekki lengur tekið strætó á Hlemmi án þess að bakka ofan í humarsúpu. Bakþankar 5.9.2017 07:00 Hvað er að okkur? Helga Vala Helgadóttir skrifar Í nýliðnum mánuði tóku tveir ungir menn líf sitt inni á geðdeild Landspítala. Þeir voru þar inni vegna bráðrar sjálfsvígshættu og því undir verndarvæng Landspítala í veikindum sínum. Bakþankar 4.9.2017 06:00 Elvis Óttar Guðmundsson skrifar Elvis Presley var skærasta poppstjarna heims á uppvaxtarárum mínum. Enginn komst með tærnar þar sem hann hafði hælana í bláu rúskinnsskónum sínum. Með árunum hneig sól meistarans til viðar. Hann breyttist í útliti, sukkaði í mat og drykk og varð smámennum að aðhlátursefni. Bakþankar 2.9.2017 07:00 Friðhelgistips María Bjarnadóttir skrifar 97 prósent Íslendinga nota internetið reglulega. Að sjálfsögðu Evrópumet. Húh! Stór hluti notkunarinnar fer fram á samfélagsmiðlum. Níutíu prósent fullorðinna nota Facebook. Bakþankar 1.9.2017 07:00 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 111 ›
Ímyndarlegt stórvirki Frosti Logason skrifar Hvað sem fólk kann að halda um stjórnmálastéttina, er nokkuð ljóst að þar inn á milli leynast miklir snillingar. Bakþankar 5.10.2017 07:00
Grjót í vösum Bjarni Karlsson skrifar Á sunnudagskvöldið sem leið fékk þjóðin að sjá leikritið Með fulla vasa af grjóti í beinni útsendingu RÚV. Það sem gaf sýningunni aukna vigt var sú staðreynd að annar leikarinn, Stefán Karl Stefánsson, heyir þessa daga harða baráttu við krabbamein. Bakþankar 4.10.2017 07:00
Árið núll Guðmundur Steingrímsson skrifar Það eru ákveðin rök fyrir því að Íslendingar ættu að hætta að miða tímatal sitt við fæðingu Krists og miða frekar við komu Costco. Við erum þá að upplifa árið núll eftir Costco. (Eða árið eitt, ef menn vilja taka það rifrildi). Í samfélagi fákeppninnar hefur koma Costco valdið ævintýralegum straumhvörfum. Bakþankar 3.10.2017 07:00
Aðgerða er þörf KSÍ er hætt að halda hóf fyrir liðin og þetta hefur farið úr risastóru partýi á Hótel Íslandi niður í verðlaunaafhendingu í Háskólabíói og í það að KSÍ dreifi verðlaunum eins og áður er upptalið. Bakþankar 2.10.2017 06:00
Nýr naflastrengur Óttar Guðmundsson skrifar Hver manneskja dvelur 40 fyrstu vikur lífsins í móðurkviði þar sem móðir og barn eru tengd með naflastreng. Eftir fæðingu er klippt á þessa tengingu. Margir sálkönnuðir segja að þessi viðskilnaður hvítvoðungsins við blóðrás móður sinnar sé mesta áfall ævinnar. Bakþankar 30.9.2017 07:00
Kosningamál María Bjarnadóttir skrifar Miðað við ástæður þess að boðað hefur verið til kosninga hlýtur tími alvöru stjórnmálaumræðu um upprætingu kynferðisbrota í þessu samfélagi loksins að vera kominn. Bakþankar 29.9.2017 07:00
Kosningar og kartöfluskortur Tómas Þór Þórðarson skrifar Maður tekur alls konar ákvarðanir í þessu lífi. Sumar eru góðar, sumar eru slæmar og sumar eru hvort tveggja. Fyrir mánuði síðan missti ég eiginlega út úr mér við konuna að ég ætlaði ekki að borða kolvetni fram að jólum. Í einhverri þrjósku ákvað ég svo að viðhalda því og hef ég því ekki látið mér til munns neitt sem inniheldur þann draum sem kolvetni eru. Bakþankar 28.9.2017 07:00
Skylda gagnvart börnum Kristín Ólafsdóttir skrifar Um daginn ákvað ég að gera mig sæta fyrir vinnu. Ég setti á mig rauðan varalit og fór í uppáhaldsskyrtuna mína og svo, til þess að þrykkja punktinum rækilega yfir i-ið, setti ég í mig eyrnalokka. Þetta voru látlausir hringir, frekar stórir, og mér fannst ég æðislega flott gella með þá í eyrunum. Bakþankar 27.9.2017 07:00
Huldufólk 21. aldarinnar Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Fátt er leiðinlegra fyrir unga stúlku en að sitja lengi í bíl sem hossast eftir hálfgerðri vegleysu klukkutímum saman. Þetta var þó hlutskipti eldri dóttur minnar í mörg ár þar sem við fórum oft vestur á firði. Til að létta undir með henni sagði ég henni sögur af álfum og huldufólki og til þess að ýta enn undir skemmtanagildið sagði ég að ef við stoppuðum uppi á Hjallahálsi myndum við eflaust sjá huldufólki bregða fyrir. Bakþankar 26.9.2017 09:30
Snappínan Það er hluti af forréttindum mínum sem stak í sniðmengi hvítra, gagnkynhneigðra karlmanna að litlar líkur eru á að slíkar óumbeðnar myndir berist mér. Bakþankar 25.9.2017 07:00
Bjarti faríseinn Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Ímyndum okkur að endurskrifa þyrfti Nýja testamentið. Lúkas 18:11-12 myndi þá hljóða svona: "Björt Ólafsdóttir stóð og baðst þannig fyrir með sjálfri sér: Guð, ég þakka þér, að ég er ekki eins og aðrir menn: ræningjar, ranglætismenn, hórkarlar eða þá eins og þessi Sjálfstæðismaður.“ Bakþankar 23.9.2017 06:00
Öld heimskunnar Þórarinn Þórarinsson skrifar Upplýsingaöldin var ferskt tímabil í sögu mannkyns, þegar þrúgandi trú á yfirnáttúruleg öfl og alls konar dellu vék fyrir skynsemi, rökhyggju og vísindalegum vinnubrögðum. Bakþankar 22.9.2017 06:00
Kjörnir fulltrúar Frosti Logason skrifar Það er ekki gæfulegt ástandið á litla landinu okkar í dag. Þriðja ríkisstjórnin sem hrökklast frá eða springur á síðastliðnum átta árum. Bakþankar 21.9.2017 08:00
Samkennd á netinu Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Ég hef lengi fylgst með því hvernig fólk hefur fengið tækifæri í auknum mæli til þess að sýna samkennd á netinu. Það er æ algengara að fólk tilkynni andlát, tjái sig um missi eða minnist látinna ástvina í gegnum samfélagsmiðla. Bakþankar 20.9.2017 07:00
Góðar reglur Guðmundur Steingrímsson skrifar Sé maður í stjórnmálum og hafi gert upp á bak er gott að hafa vissar reglur í huga. Þessar reglur kann fólk vel sem hefur stundað stjórnmál í almennilegum flokkum. Bakþankar 19.9.2017 06:00
Fyrir hvern er þessi pólitík? Helga Vala Helgadóttir skrifar Enn einn ganginn er allt upp í loft í íslenskum stjórnmálum. Fyrir okkur sem höfum yndi af stjórnmálum er þetta eins og EM eða Eurovision er fyrir öðrum. Bakþankar 18.9.2017 06:00
Breytt mataræði Óttar Guðmundsson skrifar Allt er breytingum undirorpið. Einu sinni áttu flestir foreldrar fjögur börn, nú eiga flest börn fjögur foreldri. Á liðinni öld þótti mataræði Íslendinga ákaflega fábreytt. Ýsa eða þorskur í flest mál og lambakjöt á sunnudögum. Börn sem fúlsuðu við þessum matseðli voru kölluð matvönd. Bakþankar 16.9.2017 07:00
Sófalýðræði María Bjarnadóttir skrifar Það er mikilvægt að almenningur veiti valdhöfum aðhald. Það þarf að mótmæla óréttlæti og kalla eftir breytingum þegar lög og reglur halda ekki í við samfélagið. Þetta eru algerir grundvallarþættir í lýðræðinu. Í nútímasamfélaginu gerum við þetta á netinu. Bakþankar 15.9.2017 07:00
Gangandi gjaldmiðill í flíspeysu Tómas Þór Þórðarson skrifar Ég elska túrista. Svo framarlega sem ég lendi ekki fyrir aftan þá í bíl úti á landi þar sem þeir nauðhemla við hvert einasta ský sem lítur út eins og fugl eða öfugt þá elska ég þá. Ég elska að rölta niður Laugaveginn og sjá þessar gangandi evrur og dollara í flíspeysunum sínum Bakþankar 14.9.2017 07:00
Stelpa gengur inn á bar… Kristín Ólafsdóttir skrifar Um helgina var blásið til stórrar hátíðar á Háskólasvæðinu. Þar skemmti ég mér með vinum mínum og drakk bjór og hló og dansaði. Frábærlega skemmtilegt! Fyrir utan eitt leiðinlegt atvik sem er því miður jafnframt það eftirminnilegasta. Bakþankar 13.9.2017 07:00
Förum vel með hneykslin Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Öll höfum við sterka hvöt til þess að hneykslast, svei mér þá ef hún er ekki jafn frek til fjörsins og kynhvötin sjálf. Áður var afar einfalt að fullnægja henni, það þurfti ekki nema einn homma í þorpið og þá voru flestir komnir með mánaðarskammt af rammri hneykslan. Bakþankar 12.9.2017 07:00
Skaðvaldurinn Lára G. Sigurðarsdóttir skrifar En af hverju fær áfengi mann til að ganga í skrokk á eiginkonu sinni? Sökudólgurinn er etanól, sem finnst í öllum áfengum drykkjum. Bakþankar 11.9.2017 07:00
Sjanghæ – æj! Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Þetta er dularfullt og kallar á rannsókn. Kínversk kona opnar kínverskan veitingastað á Akureyri. Ef þetta er ekki uppskrift af mansali þá veit ég ekki hvað. Það hefði alveg eins getað verið stórt skilti utan á veitingastaðnum – mannrán og mansal – og eins gott að við höfum RÚV. Bakþankar 9.9.2017 07:00
Sá sem bjargar barni… Þórarinn Þórarinsson skrifar Hvað eiga Julian Duranona, Bobby Fischer og Lucia Celeste Molina Sierra sameiginlegt? Öll urðu þau íslenskir ríkisborgarar eins og hendi væri veifað með ákvörðun Alþingis. Bakþankar 8.9.2017 07:00
Barnið og baðvatnið Frosti Logason skrifar Eitt af því áhugaverðasta við mannkynssöguna er tilhneiging hennar til að endurtaka sig. Bakþankar 7.9.2017 06:00
Ónýtar tennur Bjarni Karlsson skrifar Við lifum í þjóðfélagi þar sem flest er í lagi. Þrátt fyrir þrálátan ójöfnuð sem auðvitað rýrir samfélagið að innan hefur fólk á Íslandi almennt aðstæður og getu til að gera og vera eitthvað sem skiptir það máli því það hefur næg úrræði til að grípa í og nógu góð tengsl til þess að njóta lífsins. Þess vegna finnst okkur svo fáránlegt þegar örfáar manneskjur - bara nokkur þúsund - eru hafðar fátækar. Bakþankar 6.9.2017 07:00
Brosið borgaði sig ekki Tómas Þór Þórðarson skrifar Það er ekkert lítið gaman að fara út að borða í Reykjavík þessi misserin þar sem búið er að breyta og innrétta nánast hvert einasta rými í miðborginni sem lúxus veitingastað. Fólk getur til dæmis ekki lengur tekið strætó á Hlemmi án þess að bakka ofan í humarsúpu. Bakþankar 5.9.2017 07:00
Hvað er að okkur? Helga Vala Helgadóttir skrifar Í nýliðnum mánuði tóku tveir ungir menn líf sitt inni á geðdeild Landspítala. Þeir voru þar inni vegna bráðrar sjálfsvígshættu og því undir verndarvæng Landspítala í veikindum sínum. Bakþankar 4.9.2017 06:00
Elvis Óttar Guðmundsson skrifar Elvis Presley var skærasta poppstjarna heims á uppvaxtarárum mínum. Enginn komst með tærnar þar sem hann hafði hælana í bláu rúskinnsskónum sínum. Með árunum hneig sól meistarans til viðar. Hann breyttist í útliti, sukkaði í mat og drykk og varð smámennum að aðhlátursefni. Bakþankar 2.9.2017 07:00
Friðhelgistips María Bjarnadóttir skrifar 97 prósent Íslendinga nota internetið reglulega. Að sjálfsögðu Evrópumet. Húh! Stór hluti notkunarinnar fer fram á samfélagsmiðlum. Níutíu prósent fullorðinna nota Facebook. Bakþankar 1.9.2017 07:00
Skiptir stærðin máli? Litháenskir sérfræðingar á Íslandi: Eining og samstarf Inga Minelgaite Skoðun
Ögurstund í Seyðisfirði: Áskorun til nýrrar ríkisstjórnar Árni Finnsson,Benedikta Guðrún Svavarsdóttir,Elvar Örn Friðriksson,Guðrún Óskarsdóttir,Jón Kaldal,Rakel Hinriksdóttir,Snorri Hallgrímsson,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun