Bakþankar Grýlukerti í hausinn Berglind Pétursdóttir skrifar Það er kominn sjöundi desember, Almar er örugglega við það að skríða úr kassanum og Aaron Carter á afmæli í dag. Það eru 24 dagar eftir af árinu, 17 dagar til jóla og loksins samfélagslega samþykkt að drekka jólaglögg á öllum tímum sólarhringsins því það er svo ógeðslega kalt. Bakþankar 7.12.2015 07:00 Klink með skilyrðum Pawel Bartoszek skrifar Eflaust var góð meining á bak við frístundastyrki sveitarfélaga. En lokaniðurstaðan er samt sú að búið er að hólfa höfuðborgarsvæðið niður í eins konar tollsvæði með frístundir. Þeir sem starfa með krökkum þurfa nú ekki bara að sannfæra foreldra Bakþankar 5.12.2015 07:00 Af rökum Birta Björnsdóttir skrifar Að vilja ekki deila samfélagi með manneskju sem aðhyllist ekki sömu trúarbrögð og þú er eins og að gera þá kröfu að manneskjan sem situr við hliðina á þér í bíó gangi út úr salnum með nákvæmlega sömu skoðanir og þú á myndinni. Bakþankar 4.12.2015 07:00 Hvítar lygar Frosti Logason skrifar Hvers vegna grípur fólk til hvítra lyga? Fyrir því eru auðvitað margvíslegar ástæður. Ég á einn félaga sem virðist hreinlega ekki geta sagt satt. Það er bara eitthvað sem heimilar honum það ekki. Bakþankar 3.12.2015 07:00 Svefninn mikli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Stóran hluta skólagöngu minnar átti ég við mikið vandamál að stríða. Skipti þá ekki máli hvort um var að ræða jarðfræðitíma í dimmum sal hjá Guðbjarti pabba hans Lækna-Tómasar í MR eða í vega- og flugvallagerð í verkfræðinni. Alltaf sótti svefninn að mér. Bakþankar 2.12.2015 00:00 Að ala upp klámkynslóð Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Eftir umræðuna síðustu vikur um mikilvægi þess að fá já í kynlífi hef ég hugsað mikið til unglinganna okkar og klámvæðingarinnar sem tröllríður hinum sítengdu snjallsímum Bakþankar 1.12.2015 09:00 Stunginn grís Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Hann er 43 ára gamall, einhleypur og býr hjá móður sinni. Þrátt fyrir að vera atvinnulaus og þar af leiðandi heima allan daginn hjálpar hann aldrei til við heimilisstörfin. Bakþankar 30.11.2015 08:00 Örlagaríkar fimm mínútur Óttar Guðmundsson skrifar Ég ræddi á dögunum við miðaldra, mæðulegan mann um heilsufarssögu hans. "Læknirinn sem skar mig fyrir nokkrum árum sagði að það hefði engu munað að ég týndi lífinu. Hefði hann komið fimm mínútum seinna væri ég ekki í tölu lifenda.“ Bakþankar 28.11.2015 07:00 Reiði og réttarríki Hildur Sverrisdóttir skrifar Því var mótmælt í gær að dómskerfið væri vanhæft í kynferðisbrotamálum. Ég skil að margir séu reiðir. Ég staldra þó við umræðu sem fer geyst um netheima, til dæmis um að kveðinn hafi verið upp rangur sýknudómur yfir nokkrum drengjum. Bakþankar 27.11.2015 07:00 Hvítt fólk Atli Fannar Bjarkason skrifar Pælið í ef það væru til samtök hvíts fólks sem hataði aðra kynþætti. Samtökin væru rótgróin og saga þeirra blóði drifin, þó þau væru kannski ekki jafn öfgafull í aðgerðum sínum í dag eins og áður. Samtökin myndu kenna sig við trúarbrögð og réttlæta ömurlegar gjörðir sínar þannig að þau væru í einhvers konar heilagri vegferð. Bakþankar 26.11.2015 07:00 Jólasaga María Elísabet Bragadóttir skrifar Pabbi trommar glaðlega á stýrið. Feðginin eru á leið í Kringluna að undirbúa jólin. Í bílstólnum situr lítil dúlla. Dúðuð í snjógalla, með gylltar englakrullur og eplakinnarnar gægjast undan lambhúshettu. „Pabbi, ertu nokkuð stressaður?“ spyr sú litla. Bakþankar 25.11.2015 07:00 Pistlahöfundur á lyfjum Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Skrautbúinn maður rétti mér miða. Ég leit á og sá að hann var að bjóða stinningarlyf, vörn gegn illa auganu, seið til að vinna ástir kvenna og síðan sérstakt lygalyf. Þetta vakti athygli mína þó ég sé ýmsu vanur á leið minni heim úr vinnu enda margt kynlegra kvista í Malagaborg. Bakþankar 24.11.2015 09:00 Ég hata útlendinga Pawel Bartoszek skrifar Ég er í lest. Er með mikinn farangur. Þegar komið er á leiðarenda þarf ég ég að fara tvær ferðir úr lestinni með allt dótið. Mér til skelfingar keyrir lestin af stað um leið og ég hef borið út töskurnar. En veskið, síminn og lyklarnir liggja enn á litlu borði við gluggann! Bakþankar 21.11.2015 07:00 Jafnaldrinn með pípuna Birta Björnsdóttir skrifar Ég hef aldrei haft áhyggjur af aldri, finnst verulega gaman að eldast og kannski sérstaklega vegna þess að mér líður alltaf eins og ég sé 22 ára. Ég læt mér það í léttu rúmi liggja hvort ég sé talin systir móður minnar eða dóttir systur minnar. Bakþankar 20.11.2015 07:00 Fíllinn í stofunni Frosti Logason skrifar Undanfarin vika hefur verið mannkyninu erfið. Fréttir af sjálfsmorðsárásum dynja á okkur úr öllum heimshornum. Margir setja upp franskan fána til þess að sýna samstöðu en aðrir eru brjálaðir yfir því að ekki sé boðið upp á líbanskan eða nígerískan fána. Hræsni er stóra vandamálið okkar. Bakþankar 19.11.2015 07:00 Spark í rassinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Undanfarnar vikur hef ég ekki haft undan að svara vinabeiðnum á Facebook. Ekki eru það bakþankarnir sem eru að slá svona í gegn enda beiðnirnar allar frá erlendum aðilum. Hvað veldur hugsa ég í smástund en slæ mig svo utanundir. Bakþankar 18.11.2015 07:00 Litlar sálir Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Það er nefnilega tækifæri falið í að vera nýja stelpan. Allar stelpurnar vilja vera memm. Strákarnir henda óvenju mörgum snjóboltum í mann. Fáránlega skemmtilegt! En það var eyðilagt fyrir mér. Bakþankar 17.11.2015 07:00 Heilinn og hörmungar Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Það er með ólíkindum að geta ekki skellt sér á rokktónleika án þess að eiga það á hættu að verða myrtur af samviskulausum vitfirringum með vélbyssur. Bakþankar 16.11.2015 07:00 Anton afturgenginn Óttar Guðmundsson skrifar Aldargömul umræða um miðla og skyggnilýsingar blossaði upp á dögunum. Getur einhver náð vitrænu sambandi við annan heim? Nýlega hitti ég drykkfelldan, atvinnulausan miðil fyrir utan Borgarleikhúsið. Hann sagði mér Bakþankar 14.11.2015 07:00 Litlu kjánaprikin Hildur Sverrisdóttir skrifar Í vikunni benti vinkona mín á tvískinnunginn í því að bannað sé að kaupa áfengi í smásölu af öðrum en ríkinu en ekkert mál að kaupa það í netverslun. Bakþankar 13.11.2015 07:00 Besti Facebook-hrekkur sögunnar Atli Fannar Bjarkason skrifar Einu sinni vann ég með manni sem fannst fátt skemmtilegra en að vera sniðugur á Facebook. Hann var líka mjög góður í því og uppskar oftar en ekki fjölda læka sem glöddu hann mikið. Dag einn komst ég í tölvuna hans Bakþankar 12.11.2015 07:00 Útþrá María Elísabet Bragadóttir skrifar Ég hef alltaf verið meðvituð um sjúkdóma. Greindi vinkonu mína tólf ára gamla með heilaæxli sem reyndist vera stíflaður fitukirtill. Í dag er þessi æskuvinkona glæsileg táknmynd heilbrigðis sem þó tekur sveig fram hjá mér þegar við mætumst Bakþankar 11.11.2015 07:00 Aumkunarverði Stóri bróðir Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Það er hræðilegur óskapnaður þetta Ísland sem blasir við manni þau fáu skipti sem ég kemst á internetið, en Vodafone hefur mig í viðskiptabanni um þessar mundir. Bakþankar 10.11.2015 07:00 Albúm Berglind Pétursdóttir skrifar Fílar hafa ótrúlega gott minni og það sama má segja um mig. Ég man til dæmis einstaklega vel eftir æsku minni og öllum hennar smáatriðum. Ég komst að því um daginn þegar ég byrjaði að rifja upp minningar úr leik- og grunnskóla af slíkri nákvæmni að vinnufélagar mínir litu hvor á annan og sögðust sjálfir aðeins muna eftir tilvist sinni, svona nokkurn veginn, í grunnskóla en ekki mikið meira en það. Bakþankar 9.11.2015 07:00 Enga fædda stjórnendur! Pawel Bartoszek skrifar Einræðisherra í fjarlægu ríki, köllum það N-Kóreu, deyr. Margir vonast eftir umbótaskeiði. Kaupsýslumenn frá nágrannaríkinu, köllum það S-Kóreu, reyna að tryggja ítök sín í landinu í því skyni að efla viðskipti sín við það. Menn binda vonir við að erfinginn í þjóðhöfðingjaembættinu verði minna þver. Bakþankar 7.11.2015 07:00 Lærðu að ljúga Birta Björnsdóttir skrifar Börnum er uppálagt að vera góð hvert við annað, hegða sér vel og ekki undir neinum kringumstæðum segja ósatt. Samt er um það bil helmingurinn af þeim upplýsingum sem börn taka með sér út í lífið lygi. Bakþankar 6.11.2015 07:00 Íslendingabækur Frosti Logason skrifar Það er ekkert grín að búa á einangraðri eyju lengst norður í Atlantshafi. Íslensk þjóð er því marki brennd að hafa í þúsund ár þurft að berjast fyrir lífi sínu í harðgerðri náttúru á mörkum hins byggilega heims. Bakþankar 5.11.2015 07:00 Vinstri og hægri á Tinder Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Á aðfangadag í fyrra skellti ég mér í göngutúr um miðbæ Reykjavíkur. Úr varð stopp á Bæjarins bestu þar sem ég hitti gamlan og góðan vin í röðinni. Bakþankar 4.11.2015 12:00 #skammakrókur Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Mér fannst síðasta viku óvenju þrungin stressi og áhyggjum. En þetta var bara venjuleg vika. Þið vitið. Langir vinnudagar, heimanám með börnunum, matarinnkaup og klósettþrif. Það var starað á netbankann, bölvað iðnaðarmannaskorti í fjölskyldunni Bakþankar 3.11.2015 07:00 Passa sig Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Það er mikil frjósemi í kringum mig þessa dagana og liggur við að önnur hver kona nálægt mér sé ólétt eða nýbúin að eiga. Ég á 50% í einu þessara væntanlegu barna og er því eðlilega með þetta svolítið á heilanum. Og það er alveg ótrúlegt hvað margir eru enn ekki búnir að læra af ótal sjónvarpsþáttum, bíómyndum og munnmælasögum, sem segja frá gasprandi fábjánum sem segja eitthvað óviðeigandi við óléttar konur og uppskera þannig fyrirlitningu allra nærstaddra. Bakþankar 2.11.2015 07:00 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 111 ›
Grýlukerti í hausinn Berglind Pétursdóttir skrifar Það er kominn sjöundi desember, Almar er örugglega við það að skríða úr kassanum og Aaron Carter á afmæli í dag. Það eru 24 dagar eftir af árinu, 17 dagar til jóla og loksins samfélagslega samþykkt að drekka jólaglögg á öllum tímum sólarhringsins því það er svo ógeðslega kalt. Bakþankar 7.12.2015 07:00
Klink með skilyrðum Pawel Bartoszek skrifar Eflaust var góð meining á bak við frístundastyrki sveitarfélaga. En lokaniðurstaðan er samt sú að búið er að hólfa höfuðborgarsvæðið niður í eins konar tollsvæði með frístundir. Þeir sem starfa með krökkum þurfa nú ekki bara að sannfæra foreldra Bakþankar 5.12.2015 07:00
Af rökum Birta Björnsdóttir skrifar Að vilja ekki deila samfélagi með manneskju sem aðhyllist ekki sömu trúarbrögð og þú er eins og að gera þá kröfu að manneskjan sem situr við hliðina á þér í bíó gangi út úr salnum með nákvæmlega sömu skoðanir og þú á myndinni. Bakþankar 4.12.2015 07:00
Hvítar lygar Frosti Logason skrifar Hvers vegna grípur fólk til hvítra lyga? Fyrir því eru auðvitað margvíslegar ástæður. Ég á einn félaga sem virðist hreinlega ekki geta sagt satt. Það er bara eitthvað sem heimilar honum það ekki. Bakþankar 3.12.2015 07:00
Svefninn mikli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Stóran hluta skólagöngu minnar átti ég við mikið vandamál að stríða. Skipti þá ekki máli hvort um var að ræða jarðfræðitíma í dimmum sal hjá Guðbjarti pabba hans Lækna-Tómasar í MR eða í vega- og flugvallagerð í verkfræðinni. Alltaf sótti svefninn að mér. Bakþankar 2.12.2015 00:00
Að ala upp klámkynslóð Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Eftir umræðuna síðustu vikur um mikilvægi þess að fá já í kynlífi hef ég hugsað mikið til unglinganna okkar og klámvæðingarinnar sem tröllríður hinum sítengdu snjallsímum Bakþankar 1.12.2015 09:00
Stunginn grís Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Hann er 43 ára gamall, einhleypur og býr hjá móður sinni. Þrátt fyrir að vera atvinnulaus og þar af leiðandi heima allan daginn hjálpar hann aldrei til við heimilisstörfin. Bakþankar 30.11.2015 08:00
Örlagaríkar fimm mínútur Óttar Guðmundsson skrifar Ég ræddi á dögunum við miðaldra, mæðulegan mann um heilsufarssögu hans. "Læknirinn sem skar mig fyrir nokkrum árum sagði að það hefði engu munað að ég týndi lífinu. Hefði hann komið fimm mínútum seinna væri ég ekki í tölu lifenda.“ Bakþankar 28.11.2015 07:00
Reiði og réttarríki Hildur Sverrisdóttir skrifar Því var mótmælt í gær að dómskerfið væri vanhæft í kynferðisbrotamálum. Ég skil að margir séu reiðir. Ég staldra þó við umræðu sem fer geyst um netheima, til dæmis um að kveðinn hafi verið upp rangur sýknudómur yfir nokkrum drengjum. Bakþankar 27.11.2015 07:00
Hvítt fólk Atli Fannar Bjarkason skrifar Pælið í ef það væru til samtök hvíts fólks sem hataði aðra kynþætti. Samtökin væru rótgróin og saga þeirra blóði drifin, þó þau væru kannski ekki jafn öfgafull í aðgerðum sínum í dag eins og áður. Samtökin myndu kenna sig við trúarbrögð og réttlæta ömurlegar gjörðir sínar þannig að þau væru í einhvers konar heilagri vegferð. Bakþankar 26.11.2015 07:00
Jólasaga María Elísabet Bragadóttir skrifar Pabbi trommar glaðlega á stýrið. Feðginin eru á leið í Kringluna að undirbúa jólin. Í bílstólnum situr lítil dúlla. Dúðuð í snjógalla, með gylltar englakrullur og eplakinnarnar gægjast undan lambhúshettu. „Pabbi, ertu nokkuð stressaður?“ spyr sú litla. Bakþankar 25.11.2015 07:00
Pistlahöfundur á lyfjum Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Skrautbúinn maður rétti mér miða. Ég leit á og sá að hann var að bjóða stinningarlyf, vörn gegn illa auganu, seið til að vinna ástir kvenna og síðan sérstakt lygalyf. Þetta vakti athygli mína þó ég sé ýmsu vanur á leið minni heim úr vinnu enda margt kynlegra kvista í Malagaborg. Bakþankar 24.11.2015 09:00
Ég hata útlendinga Pawel Bartoszek skrifar Ég er í lest. Er með mikinn farangur. Þegar komið er á leiðarenda þarf ég ég að fara tvær ferðir úr lestinni með allt dótið. Mér til skelfingar keyrir lestin af stað um leið og ég hef borið út töskurnar. En veskið, síminn og lyklarnir liggja enn á litlu borði við gluggann! Bakþankar 21.11.2015 07:00
Jafnaldrinn með pípuna Birta Björnsdóttir skrifar Ég hef aldrei haft áhyggjur af aldri, finnst verulega gaman að eldast og kannski sérstaklega vegna þess að mér líður alltaf eins og ég sé 22 ára. Ég læt mér það í léttu rúmi liggja hvort ég sé talin systir móður minnar eða dóttir systur minnar. Bakþankar 20.11.2015 07:00
Fíllinn í stofunni Frosti Logason skrifar Undanfarin vika hefur verið mannkyninu erfið. Fréttir af sjálfsmorðsárásum dynja á okkur úr öllum heimshornum. Margir setja upp franskan fána til þess að sýna samstöðu en aðrir eru brjálaðir yfir því að ekki sé boðið upp á líbanskan eða nígerískan fána. Hræsni er stóra vandamálið okkar. Bakþankar 19.11.2015 07:00
Spark í rassinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Undanfarnar vikur hef ég ekki haft undan að svara vinabeiðnum á Facebook. Ekki eru það bakþankarnir sem eru að slá svona í gegn enda beiðnirnar allar frá erlendum aðilum. Hvað veldur hugsa ég í smástund en slæ mig svo utanundir. Bakþankar 18.11.2015 07:00
Litlar sálir Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Það er nefnilega tækifæri falið í að vera nýja stelpan. Allar stelpurnar vilja vera memm. Strákarnir henda óvenju mörgum snjóboltum í mann. Fáránlega skemmtilegt! En það var eyðilagt fyrir mér. Bakþankar 17.11.2015 07:00
Heilinn og hörmungar Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Það er með ólíkindum að geta ekki skellt sér á rokktónleika án þess að eiga það á hættu að verða myrtur af samviskulausum vitfirringum með vélbyssur. Bakþankar 16.11.2015 07:00
Anton afturgenginn Óttar Guðmundsson skrifar Aldargömul umræða um miðla og skyggnilýsingar blossaði upp á dögunum. Getur einhver náð vitrænu sambandi við annan heim? Nýlega hitti ég drykkfelldan, atvinnulausan miðil fyrir utan Borgarleikhúsið. Hann sagði mér Bakþankar 14.11.2015 07:00
Litlu kjánaprikin Hildur Sverrisdóttir skrifar Í vikunni benti vinkona mín á tvískinnunginn í því að bannað sé að kaupa áfengi í smásölu af öðrum en ríkinu en ekkert mál að kaupa það í netverslun. Bakþankar 13.11.2015 07:00
Besti Facebook-hrekkur sögunnar Atli Fannar Bjarkason skrifar Einu sinni vann ég með manni sem fannst fátt skemmtilegra en að vera sniðugur á Facebook. Hann var líka mjög góður í því og uppskar oftar en ekki fjölda læka sem glöddu hann mikið. Dag einn komst ég í tölvuna hans Bakþankar 12.11.2015 07:00
Útþrá María Elísabet Bragadóttir skrifar Ég hef alltaf verið meðvituð um sjúkdóma. Greindi vinkonu mína tólf ára gamla með heilaæxli sem reyndist vera stíflaður fitukirtill. Í dag er þessi æskuvinkona glæsileg táknmynd heilbrigðis sem þó tekur sveig fram hjá mér þegar við mætumst Bakþankar 11.11.2015 07:00
Aumkunarverði Stóri bróðir Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Það er hræðilegur óskapnaður þetta Ísland sem blasir við manni þau fáu skipti sem ég kemst á internetið, en Vodafone hefur mig í viðskiptabanni um þessar mundir. Bakþankar 10.11.2015 07:00
Albúm Berglind Pétursdóttir skrifar Fílar hafa ótrúlega gott minni og það sama má segja um mig. Ég man til dæmis einstaklega vel eftir æsku minni og öllum hennar smáatriðum. Ég komst að því um daginn þegar ég byrjaði að rifja upp minningar úr leik- og grunnskóla af slíkri nákvæmni að vinnufélagar mínir litu hvor á annan og sögðust sjálfir aðeins muna eftir tilvist sinni, svona nokkurn veginn, í grunnskóla en ekki mikið meira en það. Bakþankar 9.11.2015 07:00
Enga fædda stjórnendur! Pawel Bartoszek skrifar Einræðisherra í fjarlægu ríki, köllum það N-Kóreu, deyr. Margir vonast eftir umbótaskeiði. Kaupsýslumenn frá nágrannaríkinu, köllum það S-Kóreu, reyna að tryggja ítök sín í landinu í því skyni að efla viðskipti sín við það. Menn binda vonir við að erfinginn í þjóðhöfðingjaembættinu verði minna þver. Bakþankar 7.11.2015 07:00
Lærðu að ljúga Birta Björnsdóttir skrifar Börnum er uppálagt að vera góð hvert við annað, hegða sér vel og ekki undir neinum kringumstæðum segja ósatt. Samt er um það bil helmingurinn af þeim upplýsingum sem börn taka með sér út í lífið lygi. Bakþankar 6.11.2015 07:00
Íslendingabækur Frosti Logason skrifar Það er ekkert grín að búa á einangraðri eyju lengst norður í Atlantshafi. Íslensk þjóð er því marki brennd að hafa í þúsund ár þurft að berjast fyrir lífi sínu í harðgerðri náttúru á mörkum hins byggilega heims. Bakþankar 5.11.2015 07:00
Vinstri og hægri á Tinder Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Á aðfangadag í fyrra skellti ég mér í göngutúr um miðbæ Reykjavíkur. Úr varð stopp á Bæjarins bestu þar sem ég hitti gamlan og góðan vin í röðinni. Bakþankar 4.11.2015 12:00
#skammakrókur Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Mér fannst síðasta viku óvenju þrungin stressi og áhyggjum. En þetta var bara venjuleg vika. Þið vitið. Langir vinnudagar, heimanám með börnunum, matarinnkaup og klósettþrif. Það var starað á netbankann, bölvað iðnaðarmannaskorti í fjölskyldunni Bakþankar 3.11.2015 07:00
Passa sig Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Það er mikil frjósemi í kringum mig þessa dagana og liggur við að önnur hver kona nálægt mér sé ólétt eða nýbúin að eiga. Ég á 50% í einu þessara væntanlegu barna og er því eðlilega með þetta svolítið á heilanum. Og það er alveg ótrúlegt hvað margir eru enn ekki búnir að læra af ótal sjónvarpsþáttum, bíómyndum og munnmælasögum, sem segja frá gasprandi fábjánum sem segja eitthvað óviðeigandi við óléttar konur og uppskera þannig fyrirlitningu allra nærstaddra. Bakþankar 2.11.2015 07:00
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun