Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Ólöf Kristjánsdóttir, CMO hjá Taktikal og formaður WomenTechIceland, sveiflast á milli þess að fasta á morgnana eða borða morgunmat. Enda hvoru tveggja sagt svo hollt. Hárið er orðið óstýrilátara en áður og þrátt fyrir rándýran búnað tekst henni illa að venja sig á kaffi. Atvinnulíf 10.1.2026 10:03
Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Það er svo gaman að fara yfir það með Dóru Jóhannsdóttur leikkonu og fyrirlesara, hvernig spuni getur nýst vinnustöðum. Atvinnulíf 9.1.2026 07:02
Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ „Tja, ég get alla vega stoltur sagt að hjá okkur er ekkert kílómetragjald,“ segir Gunnar Leó Pálsson um hlaupabrettin og þrekhjólin sem renna víst út eins og heitar lummur þessa dagana frá Heimform. Atvinnulíf 7.1.2026 07:02
Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra og formaður Viðreisnar, er ánægð með gjafavalið handa eiginmanninum í ár og gefur sjálfri sér 9,5 í einkunn. Þorgerður viðurkennir að fara allt of seint að sofa, en morgunstundina nýtir hún til að þvo þvott og setja í þvottavél. Atvinnulíf 20.12.2025 10:00
Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Það er alkunna að fyrirtæki geri áætlanir fyrir hvert ár. Og vinsælt að fólk strengi ýmiss áramótaheit. En hvers vegna ekki að vinna formlega að okkar eigin áætlanagerð? Mánuð fyrir mánuð. Með mælanlegri útkomu. Atvinnulíf 17.12.2025 07:03
Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði „Eiður Smári talaði nýlega í hlaðvarpinu Dr. Football um að hann væri verkjaður víða eftir ferilinn og gæti ekki hlaupið í dag. Þegar leikmaður sem hefur spilað á hæsta stigi segir þetta, þá sýnir það hversu miklar kröfur fótbolti gerir til líkamans,“ segir Margrét Lilja Burrell frumkvöðull og stofnandi Football Mobility og bætir við: Atvinnulíf 15.12.2025 07:01
Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Edda Hermannsdóttir, forstjóri Lyfja og heilsu, segist vera með mótþróaröskun gagnvart því að stilla vekjaraklukkuna of snemma. Helst samsvarar hún sig við jólasveininn Kertasníki því henni finnst kertaljós svo kósí. Atvinnulíf 13.12.2025 10:01
Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Það eru alls ekki allir vinnustaðir þannig að fólk mætir á sama staðinn á hverjum morgni. Þvert á móti eru sumir vinnustaðir þannig að fólk er að vinna á dreifðum starfstöðvum, bæði vinnustaðalega séð og verkefnalega séð. Atvinnulíf 12.12.2025 07:17
Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára „Jú við erum með veislumatinn fjóra fimmtudaga í röð. Byrjum í raun á Þakkagjörðarhátíðinni með kalkún en á aðventunni erum við síðan með purusteik og hangikjöt og endum síðan á stærsta hádeginu sem er jólahlaðborð,“ segir Harpa Þorláksdóttir framkvæmdastjóri mannauðssviðs Nóa Síríus. Atvinnulíf 11.12.2025 07:01
Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Það er ekki hægt annað en að hlæja þegar Steinar Þór Ólafsson, samskiptasérfræðingur, rifjar upp árdaga Facebook. Atvinnulíf 8.12.2025 07:01
„Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ „Þeir hentu mér á gólfið, héldu hnífi að hálsinum á mér, beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you, I will kill you, …. Hvar eru peningarnir?“ segir Björn Friðþjófsson húsasmíðameistari og ekki laust við að maður finni skelfingarhrollinn hríslast niður um sig við hlustunina eina og sér. Atvinnulíf 7.12.2025 08:02
Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Rólegir kósý morgnar eru pínu fjarlægir draumar hjá Björgvin Víkingssyni, framkvæmdastjóra Bónus. Sem þó fer oft aðeins of seint að sofa, því kvöldin geta verið stundirnar sem gefa smá „me time.“ Atvinnulíf 6.12.2025 10:01
Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Það komast fáir með tærnar þar sem Þorvaldur Guðjónsson hefur hælana þegar kemur að því að nýta spilamennsku sem leið til að efla saman hópa. Atvinnulíf 4.12.2025 07:01
Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ „Ég held ég hafi haldið þegar ég var yngri að jafnvægi væri áfangastaður sem ég kæmist á,“ segir Sigurlaug Helga Pétursdóttir, lögfræðingur hjá Festi, og hlær. Atvinnulíf 1.12.2025 07:00
„Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segist á þeim stað í lífinu að þegar klukkan er rétt sjö um kvöldmat, heldur hún að það sé komin háttatími. Færslurnar hennar fyrir skipulagið geta verið ótrúlega dularfullar á stundum. Atvinnulíf 29.11.2025 10:01
Örgleði (ekki öl-gleði) Hafi einhver smellt á fyrirsögnina haldandi að þessi grein snúist um ölgleði, er það misskilningur. Því hér er verið að tala um örgleði. Á ensku: micro-joy. Atvinnulíf 28.11.2025 07:02
Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Þú ert nú varla maður með mönnum lengur ef þú notar ekki gervigreindina daglega. Með fullt af „fulltrúum“ til að vinna fyrir þig. Eða ræða þín persónulegu mál. Eða hvað? Atvinnulíf 26.11.2025 07:02
Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ „Já þetta kallar alveg á ákveðið hugrekki,“ svarar Gunnur Líf Gunnarsdóttir og bætir við: „Ég þurfti alveg að hafa fyrir því að setja egóið til hliðar.“ Atvinnulíf 24.11.2025 07:03
„Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Guðmundur Stefán Björnsson, framkvæmdastjóri Sensa, snúsar flesta morgna í um tuttugu mínútur. En er þó kominn fram úr mjög snemma. Atvinnulíf 22.11.2025 10:02
Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Það hlýtur að hljóma auðveldara í eyrum margra, að vera A týpa. Sofna snemma á kvöldin, vera alveg til í að vakna snemma og allt sem heitir að halda í snús-takkann eins lengi og hægt er hvern morgun, er óþarfi. Atvinnulíf 21.11.2025 09:03
Ungum konum fjölgar í lögreglunni Æi, er þetta ekki bara upp á punt hugsa eflaust margir þegar talið berst að jafnréttismálunum í atvinnulífinu eða verkefnum eins og Jafnvægisvog FKA. Atvinnulíf 20.11.2025 07:01
„Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ „Jú, við erum svolítið gjörn á það,“ svarar Hrefna Sigfinnsdóttir, forstjóri Creditinfo, aðspurð um það, hvort við sem samfélag eigum það svolítið til að fara strax í „erum best í heimi“ viðhorfið. Atvinnulíf 19.11.2025 07:02
Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Það kólnar í hagkerfinu og við erum að sjá tíðari fréttir um uppsagnir í atvinnulífinu. Því miður. Þessu tengdu hefur Atvinnulífið fengið ýmiss góð ráð frá sérfræðingum. Atvinnulíf 17.11.2025 07:02
Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Guðrún Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Fastus er ein þeirra sem byrjar að hugsa um helgarmatinn á fimmtudögum, skoðar uppskriftir og elskar að dúlla sér að elda í nokkrar klukkustundir. Guðrún segist svolítið skrítin þegar kemur að heimilisverkunum, þau séu nefnilega ekkert leiðinleg. Atvinnulíf 15.11.2025 10:01