Sport Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Jón Arnar Magnússon var í kvöld tekinn inn í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands en þetta var tilkynnt á hófi Íþróttamanns ársins í Hörpu. Bjarni Malmquist var síðan valinn Íþróttaeldhugi ársins. Sport 3.1.2026 20:11 Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Arsenal sótti þrjú stig á suðurströndina í ensku úrvalsdeildinni í dag þrátt fyrir martraðarbyrjun á móti Bournemouth. Enski boltinn 3.1.2026 19:24 Þórir og félagar tóku stig af Juventus Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce tóku stig af stórliði Juventus á útivelli í ítalska fótboltanum í kvöld. Fótbolti 3.1.2026 18:58 Elvar frábær í fyrsta leik ársins Elvar Már Friðriksson og félagar í Anwil Wloclawek byrjuðu nýja árið á flottum heimasigri í pólsku körfuboltadeildinni í kvöld. Körfubolti 3.1.2026 18:48 Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Fimm leikja taphrinu Álftanes lauk í kvöld er liðið vann mikilvægan sigur gegn Ármanni í Bónus deild karla í kvöld, 75-110. Körfubolti 3.1.2026 18:31 Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Senegal varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Afríkukeppninnar í ár. Fótbolti 3.1.2026 18:10 Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Nottingham Forest tapaði 3-1 á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag en úrslitin réðust endanlega eftir skógarhlaup hjá markverði Forest í seinni hálfleik. Enski boltinn 3.1.2026 17:33 Tómas Bent og félagar með sex stiga forskot Tómas Bent Magnússon var í byrjunarliði Hearts í 1-0 sigri gegn Livingston og liðið er nú með sex stiga forskot á toppi skosku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir sigur Rangers gegn Celtic fyrr í dag. Fótbolti 3.1.2026 17:06 Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Wolves fagnaði langþráðum sigri í ensku úrvalsdeildinni í dag en fyrsti deildarsigur liðsins á leiktíðinni kom í fyrsta leik liðsins á árinu 2026. Enski boltinn 3.1.2026 16:59 Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Ian Jeffs er tekinn við Íslandsmeistaraliði Breiðabliks í kvennafótbolta og hann er nú búinn að setja saman þjálfarateymi sitt fyrir komandi átök í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 3.1.2026 16:30 Markmannsmistök komu í veg fyrir fögnuð hjá Mikael Mikael Egill Ellertsson var nokkuð óvænt á varamannabekknum hjá Genoa í fyrsta leik liðsins á árinu en spilaði síðasta korterið í 1-1 jafntefli gegn Pisa. Fótbolti 3.1.2026 16:13 McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ John McGinn, fyrirliði Aston Villa, fagnaði fyrra marki sínu í 3-1 sigri gegn Nottingham Forest með furðulegum hætti. Enski boltinn 3.1.2026 15:57 Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Snorri Steinn Guðjónsson ætlar ekki að flýta sér að kalla annan leikmann inn í íslenska landsliðshópinn eftir meiðsli Kristjáns Arnar Kristjánssonar og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Má Elíssyni. Hornamaðurinn gat ekki tekið þátt á æfingu dagsins. Handbolti 3.1.2026 15:15 McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Aston Villa vann 3-1 gegn Nottingham Forest í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Ollie Watkins braut ísinn fyrir heimamenn undir lok fyrri hálfleiks og John McGinn skoraði tvennu í seinni hálfleik. Enski boltinn 3.1.2026 14:27 McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Rory McIlroy segir hróp áhorfenda á Ryder bikarnum í golfi, sem fór fram í New York í Bandaríkjunum síðasta haust, hafa farið langt yfir öll velsæmismörk. Golf 3.1.2026 14:03 Spiluðu íshokkí utandyra í Miami Árlegi „Winter Classic“ leikurinn í NHL íshokkídeildinni fór ekki fram á norðurhveli Bandaríkjanna eða í Kanada þetta árið heldur í Miami í sólskinsríkinu Flórída. Umhverfis- og hefðarsinnar eiga það sameiginlegt að vera alls ekki ánægðir með þetta. Sport 3.1.2026 13:15 Donni dregur sig úr landsliðshópnum Kristján Örn Kristjánsson hefur dregið sig úr landsliðshópi Íslands í handbolta og mun því ekki taka þátt á komandi Evrópumóti. Handbolti 3.1.2026 12:41 Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Gian van Veen hefur þurft að yfirstíga mikla erfiðleika á leið sinni að úrslitaleiknum á HM í pílukasti. Sport 3.1.2026 11:49 „Barátta kynjanna“ hafði ekkert með jafnrétti að gera Næstbesta tennis kona heims, Iga Swiatek horfði ekki á og var ekki hrifin af nýjustu útgáfunni af „Baráttu kynjanna“ þar sem besta tenniskona heims, Aryna Sabalenka, og Nick Kyrgios mættust. Sport 3.1.2026 11:02 „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Srdjan Tufegdzic er búinn að leggja erfiðan viðskilnað við Val sér að baki og orðinn spenntur fyrir því að flytja aftur til Svíþjóðar, í fagmannlegra starfsumhverfi. Fótbolti 3.1.2026 10:32 Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Bílstjóri Anthony Joshua hefur verið ákærður fyrir glæfralegan akstur án gilds ökuleyfis, sem olli dauða tveggja manna. Sport 3.1.2026 10:01 Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Glatt var á hjalla og hamingjuóskum rigndi yfir Gísla Þorgeir Kristjánsson er karlalandsliðið í handbolta kom saman til æfinga í gær fyrir komandi Evrópumót. Handbolti 3.1.2026 09:31 Sjáðu alla sem hafa fengið titilinn Íþróttamaður ársins: Nýr í hópinn í kvöld Íþróttamaður ársins verður útnefndur í kvöld í sjötugasta sinn en þá halda Samtök Íþróttafréttamanna sitt árlega hóf. Sport 3.1.2026 09:02 Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Meðal fórnarlamba eldsvoðans sem braust út á nýársnótt í Crans Montana í Sviss var efnilegur kylfingur. Golf 3.1.2026 08:01 Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagði að Rodri hefði sýnt Manchester City hvað liðið hefði saknað í eitt og hálft ár eftir frammistöðu miðjumannsins sem varamanns í markalausu jafntefli gegn Sunderland á nýársdag. Enski boltinn 3.1.2026 07:30 Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Spænska fótboltagoðsögnin Sergio Ramos er sagður vera í viðræðum um að aðstoða við kaup á spænska fótboltafélaginu Sevilla, félagi sem hann lék með allt fram til ársins 2024. Fótbolti 3.1.2026 07:01 Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Það eru fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Það má ganga svo langt að segja að dagurinn sé troðfullur af flottum leikjum. Sport 3.1.2026 06:03 Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski knattspyrnumaðurinn Antoine Semenyo er að yfirgefa Bournemouth í janúarglugganum en hann lét skíra sig áður en hann flytur sig frá suðurströndinni og norður í land. Enski boltinn 2.1.2026 23:30 Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Heimsmeistari unglinga mætir heimsmeistara fullorðinna í úrslitaleiknum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í ár en þeir munu þar með bjóða upp á yngsta úrslitaleik sögunnar. Sport 2.1.2026 22:51 Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ Strákarnir í Fantasýn hlaðvarpinu, sem fjallar um draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, rýndu meðal annars í lið körfuboltagoðsagnarinnar Teits Örlygssonar í nýjasta þætti sínum. Sport 2.1.2026 22:11 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Jón Arnar Magnússon var í kvöld tekinn inn í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands en þetta var tilkynnt á hófi Íþróttamanns ársins í Hörpu. Bjarni Malmquist var síðan valinn Íþróttaeldhugi ársins. Sport 3.1.2026 20:11
Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Arsenal sótti þrjú stig á suðurströndina í ensku úrvalsdeildinni í dag þrátt fyrir martraðarbyrjun á móti Bournemouth. Enski boltinn 3.1.2026 19:24
Þórir og félagar tóku stig af Juventus Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce tóku stig af stórliði Juventus á útivelli í ítalska fótboltanum í kvöld. Fótbolti 3.1.2026 18:58
Elvar frábær í fyrsta leik ársins Elvar Már Friðriksson og félagar í Anwil Wloclawek byrjuðu nýja árið á flottum heimasigri í pólsku körfuboltadeildinni í kvöld. Körfubolti 3.1.2026 18:48
Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Fimm leikja taphrinu Álftanes lauk í kvöld er liðið vann mikilvægan sigur gegn Ármanni í Bónus deild karla í kvöld, 75-110. Körfubolti 3.1.2026 18:31
Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Senegal varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Afríkukeppninnar í ár. Fótbolti 3.1.2026 18:10
Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Nottingham Forest tapaði 3-1 á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag en úrslitin réðust endanlega eftir skógarhlaup hjá markverði Forest í seinni hálfleik. Enski boltinn 3.1.2026 17:33
Tómas Bent og félagar með sex stiga forskot Tómas Bent Magnússon var í byrjunarliði Hearts í 1-0 sigri gegn Livingston og liðið er nú með sex stiga forskot á toppi skosku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir sigur Rangers gegn Celtic fyrr í dag. Fótbolti 3.1.2026 17:06
Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Wolves fagnaði langþráðum sigri í ensku úrvalsdeildinni í dag en fyrsti deildarsigur liðsins á leiktíðinni kom í fyrsta leik liðsins á árinu 2026. Enski boltinn 3.1.2026 16:59
Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Ian Jeffs er tekinn við Íslandsmeistaraliði Breiðabliks í kvennafótbolta og hann er nú búinn að setja saman þjálfarateymi sitt fyrir komandi átök í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 3.1.2026 16:30
Markmannsmistök komu í veg fyrir fögnuð hjá Mikael Mikael Egill Ellertsson var nokkuð óvænt á varamannabekknum hjá Genoa í fyrsta leik liðsins á árinu en spilaði síðasta korterið í 1-1 jafntefli gegn Pisa. Fótbolti 3.1.2026 16:13
McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ John McGinn, fyrirliði Aston Villa, fagnaði fyrra marki sínu í 3-1 sigri gegn Nottingham Forest með furðulegum hætti. Enski boltinn 3.1.2026 15:57
Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Snorri Steinn Guðjónsson ætlar ekki að flýta sér að kalla annan leikmann inn í íslenska landsliðshópinn eftir meiðsli Kristjáns Arnar Kristjánssonar og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Má Elíssyni. Hornamaðurinn gat ekki tekið þátt á æfingu dagsins. Handbolti 3.1.2026 15:15
McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Aston Villa vann 3-1 gegn Nottingham Forest í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Ollie Watkins braut ísinn fyrir heimamenn undir lok fyrri hálfleiks og John McGinn skoraði tvennu í seinni hálfleik. Enski boltinn 3.1.2026 14:27
McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Rory McIlroy segir hróp áhorfenda á Ryder bikarnum í golfi, sem fór fram í New York í Bandaríkjunum síðasta haust, hafa farið langt yfir öll velsæmismörk. Golf 3.1.2026 14:03
Spiluðu íshokkí utandyra í Miami Árlegi „Winter Classic“ leikurinn í NHL íshokkídeildinni fór ekki fram á norðurhveli Bandaríkjanna eða í Kanada þetta árið heldur í Miami í sólskinsríkinu Flórída. Umhverfis- og hefðarsinnar eiga það sameiginlegt að vera alls ekki ánægðir með þetta. Sport 3.1.2026 13:15
Donni dregur sig úr landsliðshópnum Kristján Örn Kristjánsson hefur dregið sig úr landsliðshópi Íslands í handbolta og mun því ekki taka þátt á komandi Evrópumóti. Handbolti 3.1.2026 12:41
Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Gian van Veen hefur þurft að yfirstíga mikla erfiðleika á leið sinni að úrslitaleiknum á HM í pílukasti. Sport 3.1.2026 11:49
„Barátta kynjanna“ hafði ekkert með jafnrétti að gera Næstbesta tennis kona heims, Iga Swiatek horfði ekki á og var ekki hrifin af nýjustu útgáfunni af „Baráttu kynjanna“ þar sem besta tenniskona heims, Aryna Sabalenka, og Nick Kyrgios mættust. Sport 3.1.2026 11:02
„Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Srdjan Tufegdzic er búinn að leggja erfiðan viðskilnað við Val sér að baki og orðinn spenntur fyrir því að flytja aftur til Svíþjóðar, í fagmannlegra starfsumhverfi. Fótbolti 3.1.2026 10:32
Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Bílstjóri Anthony Joshua hefur verið ákærður fyrir glæfralegan akstur án gilds ökuleyfis, sem olli dauða tveggja manna. Sport 3.1.2026 10:01
Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Glatt var á hjalla og hamingjuóskum rigndi yfir Gísla Þorgeir Kristjánsson er karlalandsliðið í handbolta kom saman til æfinga í gær fyrir komandi Evrópumót. Handbolti 3.1.2026 09:31
Sjáðu alla sem hafa fengið titilinn Íþróttamaður ársins: Nýr í hópinn í kvöld Íþróttamaður ársins verður útnefndur í kvöld í sjötugasta sinn en þá halda Samtök Íþróttafréttamanna sitt árlega hóf. Sport 3.1.2026 09:02
Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Meðal fórnarlamba eldsvoðans sem braust út á nýársnótt í Crans Montana í Sviss var efnilegur kylfingur. Golf 3.1.2026 08:01
Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagði að Rodri hefði sýnt Manchester City hvað liðið hefði saknað í eitt og hálft ár eftir frammistöðu miðjumannsins sem varamanns í markalausu jafntefli gegn Sunderland á nýársdag. Enski boltinn 3.1.2026 07:30
Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Spænska fótboltagoðsögnin Sergio Ramos er sagður vera í viðræðum um að aðstoða við kaup á spænska fótboltafélaginu Sevilla, félagi sem hann lék með allt fram til ársins 2024. Fótbolti 3.1.2026 07:01
Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Það eru fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Það má ganga svo langt að segja að dagurinn sé troðfullur af flottum leikjum. Sport 3.1.2026 06:03
Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski knattspyrnumaðurinn Antoine Semenyo er að yfirgefa Bournemouth í janúarglugganum en hann lét skíra sig áður en hann flytur sig frá suðurströndinni og norður í land. Enski boltinn 2.1.2026 23:30
Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Heimsmeistari unglinga mætir heimsmeistara fullorðinna í úrslitaleiknum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í ár en þeir munu þar með bjóða upp á yngsta úrslitaleik sögunnar. Sport 2.1.2026 22:51
Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ Strákarnir í Fantasýn hlaðvarpinu, sem fjallar um draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, rýndu meðal annars í lið körfuboltagoðsagnarinnar Teits Örlygssonar í nýjasta þætti sínum. Sport 2.1.2026 22:11