Ferðaþjónusta Bílveikir skólakrakkar hossast um Húnaþing Foreldrar á Vatnsnesi hafa rætt um að senda börnin ekki í skólann vegna lengri ferðatíma og bílveiki á síversnandi þjóðvegi. Ekki til peningar til að lagfæringa, svarar Vegagerðin skólastjóranum. Innlent 7.10.2016 22:01 Erfiðleikar kínverskra ferðamanna á vegum úti: „Við erum fíflin, ekki þeir“ Á síðasta ári voru Kínverjar efstir á lista yfir fjölda ferðamanna sem slösuðust í umferðinni hér á landi. Vandræði kínverskra ferðamanna á vegum úti í fjarlægum löndum eru vel þekkt. Innlent 6.10.2016 13:50 Nýtt öryggisskilti sett upp í Reynisfjöru Nýja skiltið kemur í kjölfar vinnu við áhættumat eftir að banaslys varð í Reynisfjöru þann 10. febrúar síðastliðinn þegar erlendur ferðamaður drukknaði þar. Innlent 6.10.2016 11:48 Náttúrulaugar opna við Deildartunguhver í vetur Stefnt er að opnun Kraumu-náttúrulauga á næstu mánuðum við Deildartunguhver, vatnsmesta hver í Evrópu. Bræður frá Deildartungu ásamt eiginkonum sínum standa að baki laugunum. Á svæðinu verða heitir pottar, gufuböð, munaverslun og ve Viðskipti innlent 5.10.2016 20:14 Víkingaskipið Vésteinn sökk við bryggju Skipið sökk eftir að mikill sjór skvettist um borð í það í rokinu. Innlent 5.10.2016 21:10 Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á kjósendum Suðurkjördæmis Tvöföldun Reykjanesbrautar og Suðurlandsvegar, löggæslumál, fjármál Reykjanesbæjar, fjarskiptamál og betra aðgengi að heilbrigðisþjónustu eru þau mál sem brenna helst á kjósendum í Suðurkjördæmi. Innlent 27.9.2016 14:38 Fullyrða að framandi Framsóknarmenn Sigmundar hafi verið Kínverjar Einu rúturnar sem sagðar eru hafa farið um Hagatorg að Háskólabíó á sunnudag síðasta voru að ferja kínverska ferðamenn. Innlent 5.10.2016 13:03 Nú verður hægt að rúlla upp að Stöng í hjólastól Sögualdarbærinn að Stöng í Þjórsárdal er að verða aðgengilegur fólki í hjólastólum. Innlent 4.10.2016 21:46 Jeppi í köku eftir árekstur við sjúkrabíl: Mikil mildi að enginn slasaðist alvarlega Allir þeir sem lentu í slysinu voru í öryggisbeltum og sluppu því með minniháttar meiðsl en á myndinni hér að ofan sem lögreglan á Vesturlandi birti á Facebook-síðu sinni má sjá hversu illa farinn jeppinn er sem varð fyrir sjúkrabílnum. Innlent 4.10.2016 17:21 Fylgdu leiðbeiningum Google Maps og óku beint út í Hraunhafnará Fjórar kínverskar stúlkur á ferðalagi á Íslandi sluppu með skrekkinn í liðinni viku. Innlent 4.10.2016 15:17 Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á kjósendum í Reykjavík Sprungið gatnakerfi, vanræktar almenningssamgöngur og fjársvelt heilbrigðiskerfi virðast vera þau málefni sem brenna hvað heitast á íbúum Reykjavíkur. Innlent 2.10.2016 23:08 Opnað fyrir umferð að Sólheimajökli Lögreglan á Suðurlandi hefur aftur opnað veginn upp að Sólheimajökli og heimilað gönguferðir á jökulinn Innlent 3.10.2016 12:46 Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á fólki í Norðvesturkjördæmi Vesturlandsvegurinn, fiskeldi, uppboðsleiðin og byggðamál. Innlent 30.9.2016 16:34 Geta ekki sagt til með framhaldið í Kötlu Lokanir áfram í gildi þar til annað verður ákveðið Innlent 1.10.2016 16:59 Nóg komið af átaksverkefnum, nú þarf kerfisbreytingu Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri segir að það hljóti að verða að kosningamáli hvernig hlúa eigi að ferðaþjónustunni. Tímabundin átaksverkefni dugi ekki til þegar bregðast þurfi við ferðamannastraumnum með auknum fjárútlát Innlent 29.9.2016 22:27 Norðurljósin eftirminnilegust Ferðamenn sem sækja Ísland heim virðast vera mjög sáttir við dvöl sína hér á landi ef marka má nýja könnun sem Maskína framkvæmdi á meðal ferðamenna fyrir Ferðamálastofu. Innlent 29.9.2016 07:25 Arkitektúr og túrismi – þriðji hluti Í fyrri greinum um efnið var farið í gegn um mikilvægi þess að hlúa vel að ferðamannastöðum með faglegum vinnubrögðum og hvernig það skilaði sér í auknum tekjum og bættri ímynd landsins. Skoðun 28.9.2016 14:19 Lögreglan segist ekki handtaka fólk sem neitar að borga á veitingastöðum "Við leitum alltaf að meðalhófinu.“ Innlent 28.9.2016 14:26 Heppnin með Spánverja á Bíldshöfða: „Þetta var bara hans dagur“ Það þykir ganga kraftaverki næst að erlendir ferðamenn skyldu ekki slasast alvarlega þegar öflug gassprenging varð við metandælu bensínstöðvar við Bíldshöfða. Innlent 28.9.2016 11:30 Verslunarrisar mættir til leiks Við batnandi efnahagsskilyrði sjá stór erlend vörumerki í auknum mæli tækifæri í því að koma til landsins. Mismunandi ástæður eru fyrir því, afnám tolla var drifkraftur H&M, bætt efnahagslíf ýtti undir komu spænsku keðjunnar Cortefiel en fjölgun ferðamanna gerði Hard Rock kleift að opna. Viðskipti innlent 28.9.2016 09:05 Ferðamenn neituðu að borga fyrir matinn á veitingastað í Hafnarfirði Það kennir ýmissa grasa í dagbók lögreglu þennan morguninn. Innlent 28.9.2016 07:21 Árni Páll: Skattgreiðendur eiga ekki að greiða fyrir uppbyggingu í ferðaþjónustu Oddný Harðardóttir vill taka upp annan gjaldmiðil og hefja aðildarviðræður við ESB. Innlent 26.9.2016 18:30 Sævar Helgi, Mozart og norðurljósin Sannkallaður dans var stiginn á himninum fyrir ofan Ísland í gær. Innlent 26.9.2016 10:33 Ferðamennirnir í stað þorsksins í frystihúsið Það eru ekki bara kýrnar sem þurfa að víkja úr fjósunum, nú víkur fiskurinn líka úr frystihúsum fyrir ferðamönnunum. Viðskipti innlent 25.9.2016 20:38 „Er þetta hættulegt? Ættum við ekki að færa okkur?“ Ferðalangar á Jökulsárlóni sáu stóran ísjaka veltast. Innlent 24.9.2016 22:13 Sundgestum hefur fjölgað um yfir 40 þúsund á ári í Laugardalslaug Af öllum sundlaugum höfuðborgarsvæðisins eru flestir stakir miðar seldir í Laugardalslauginni. Flestir sem miðann kaupa eru erlendir ferðamenn, segir forstöðumaður laugarinnar. Næstvinsælasta laugin er Sundlaug Kópavogs. Innlent 21.9.2016 20:51 Maðurinn sem fannst látinn í Öskju var svissneskur Erlendi ferðamaðurinn sem fannst látinn á gönguleið nyrst í Öskju á hálendi Íslands þann 13. september 2016 síðastliðinn var 51 árs Svisslendingur. Innlent 21.9.2016 17:21 Fall af hestbaki á Íslandi olli dauða bresks manns Maðurinn þorði ekki að greina frá slysinu af ótta við að það hefði áhrif á tryggingar sínar. Innlent 21.9.2016 16:36 Millilandaflug milli Egilsstaða og London undir væntingum Gert var ráð fyrir 35 flugferðum milli London og Egilsstaða í sumar. Aðeins níu ferðir voru þó farnar. Verkefnisstjóri til þó að mikilvægt skref hafi verið stigið í sumar í eflingu millilandaflugs frá Egilsstaðaflugvelli. Innlent 19.9.2016 20:49 Maðurinn sem lést á Suðurlandsvegi var að skima eftir norðurljósum Maðurinn var frá Kína og fæddur árið 1971. Innlent 19.9.2016 11:17 « ‹ 136 137 138 139 140 141 142 143 144 … 163 ›
Bílveikir skólakrakkar hossast um Húnaþing Foreldrar á Vatnsnesi hafa rætt um að senda börnin ekki í skólann vegna lengri ferðatíma og bílveiki á síversnandi þjóðvegi. Ekki til peningar til að lagfæringa, svarar Vegagerðin skólastjóranum. Innlent 7.10.2016 22:01
Erfiðleikar kínverskra ferðamanna á vegum úti: „Við erum fíflin, ekki þeir“ Á síðasta ári voru Kínverjar efstir á lista yfir fjölda ferðamanna sem slösuðust í umferðinni hér á landi. Vandræði kínverskra ferðamanna á vegum úti í fjarlægum löndum eru vel þekkt. Innlent 6.10.2016 13:50
Nýtt öryggisskilti sett upp í Reynisfjöru Nýja skiltið kemur í kjölfar vinnu við áhættumat eftir að banaslys varð í Reynisfjöru þann 10. febrúar síðastliðinn þegar erlendur ferðamaður drukknaði þar. Innlent 6.10.2016 11:48
Náttúrulaugar opna við Deildartunguhver í vetur Stefnt er að opnun Kraumu-náttúrulauga á næstu mánuðum við Deildartunguhver, vatnsmesta hver í Evrópu. Bræður frá Deildartungu ásamt eiginkonum sínum standa að baki laugunum. Á svæðinu verða heitir pottar, gufuböð, munaverslun og ve Viðskipti innlent 5.10.2016 20:14
Víkingaskipið Vésteinn sökk við bryggju Skipið sökk eftir að mikill sjór skvettist um borð í það í rokinu. Innlent 5.10.2016 21:10
Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á kjósendum Suðurkjördæmis Tvöföldun Reykjanesbrautar og Suðurlandsvegar, löggæslumál, fjármál Reykjanesbæjar, fjarskiptamál og betra aðgengi að heilbrigðisþjónustu eru þau mál sem brenna helst á kjósendum í Suðurkjördæmi. Innlent 27.9.2016 14:38
Fullyrða að framandi Framsóknarmenn Sigmundar hafi verið Kínverjar Einu rúturnar sem sagðar eru hafa farið um Hagatorg að Háskólabíó á sunnudag síðasta voru að ferja kínverska ferðamenn. Innlent 5.10.2016 13:03
Nú verður hægt að rúlla upp að Stöng í hjólastól Sögualdarbærinn að Stöng í Þjórsárdal er að verða aðgengilegur fólki í hjólastólum. Innlent 4.10.2016 21:46
Jeppi í köku eftir árekstur við sjúkrabíl: Mikil mildi að enginn slasaðist alvarlega Allir þeir sem lentu í slysinu voru í öryggisbeltum og sluppu því með minniháttar meiðsl en á myndinni hér að ofan sem lögreglan á Vesturlandi birti á Facebook-síðu sinni má sjá hversu illa farinn jeppinn er sem varð fyrir sjúkrabílnum. Innlent 4.10.2016 17:21
Fylgdu leiðbeiningum Google Maps og óku beint út í Hraunhafnará Fjórar kínverskar stúlkur á ferðalagi á Íslandi sluppu með skrekkinn í liðinni viku. Innlent 4.10.2016 15:17
Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á kjósendum í Reykjavík Sprungið gatnakerfi, vanræktar almenningssamgöngur og fjársvelt heilbrigðiskerfi virðast vera þau málefni sem brenna hvað heitast á íbúum Reykjavíkur. Innlent 2.10.2016 23:08
Opnað fyrir umferð að Sólheimajökli Lögreglan á Suðurlandi hefur aftur opnað veginn upp að Sólheimajökli og heimilað gönguferðir á jökulinn Innlent 3.10.2016 12:46
Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á fólki í Norðvesturkjördæmi Vesturlandsvegurinn, fiskeldi, uppboðsleiðin og byggðamál. Innlent 30.9.2016 16:34
Geta ekki sagt til með framhaldið í Kötlu Lokanir áfram í gildi þar til annað verður ákveðið Innlent 1.10.2016 16:59
Nóg komið af átaksverkefnum, nú þarf kerfisbreytingu Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri segir að það hljóti að verða að kosningamáli hvernig hlúa eigi að ferðaþjónustunni. Tímabundin átaksverkefni dugi ekki til þegar bregðast þurfi við ferðamannastraumnum með auknum fjárútlát Innlent 29.9.2016 22:27
Norðurljósin eftirminnilegust Ferðamenn sem sækja Ísland heim virðast vera mjög sáttir við dvöl sína hér á landi ef marka má nýja könnun sem Maskína framkvæmdi á meðal ferðamenna fyrir Ferðamálastofu. Innlent 29.9.2016 07:25
Arkitektúr og túrismi – þriðji hluti Í fyrri greinum um efnið var farið í gegn um mikilvægi þess að hlúa vel að ferðamannastöðum með faglegum vinnubrögðum og hvernig það skilaði sér í auknum tekjum og bættri ímynd landsins. Skoðun 28.9.2016 14:19
Lögreglan segist ekki handtaka fólk sem neitar að borga á veitingastöðum "Við leitum alltaf að meðalhófinu.“ Innlent 28.9.2016 14:26
Heppnin með Spánverja á Bíldshöfða: „Þetta var bara hans dagur“ Það þykir ganga kraftaverki næst að erlendir ferðamenn skyldu ekki slasast alvarlega þegar öflug gassprenging varð við metandælu bensínstöðvar við Bíldshöfða. Innlent 28.9.2016 11:30
Verslunarrisar mættir til leiks Við batnandi efnahagsskilyrði sjá stór erlend vörumerki í auknum mæli tækifæri í því að koma til landsins. Mismunandi ástæður eru fyrir því, afnám tolla var drifkraftur H&M, bætt efnahagslíf ýtti undir komu spænsku keðjunnar Cortefiel en fjölgun ferðamanna gerði Hard Rock kleift að opna. Viðskipti innlent 28.9.2016 09:05
Ferðamenn neituðu að borga fyrir matinn á veitingastað í Hafnarfirði Það kennir ýmissa grasa í dagbók lögreglu þennan morguninn. Innlent 28.9.2016 07:21
Árni Páll: Skattgreiðendur eiga ekki að greiða fyrir uppbyggingu í ferðaþjónustu Oddný Harðardóttir vill taka upp annan gjaldmiðil og hefja aðildarviðræður við ESB. Innlent 26.9.2016 18:30
Sævar Helgi, Mozart og norðurljósin Sannkallaður dans var stiginn á himninum fyrir ofan Ísland í gær. Innlent 26.9.2016 10:33
Ferðamennirnir í stað þorsksins í frystihúsið Það eru ekki bara kýrnar sem þurfa að víkja úr fjósunum, nú víkur fiskurinn líka úr frystihúsum fyrir ferðamönnunum. Viðskipti innlent 25.9.2016 20:38
„Er þetta hættulegt? Ættum við ekki að færa okkur?“ Ferðalangar á Jökulsárlóni sáu stóran ísjaka veltast. Innlent 24.9.2016 22:13
Sundgestum hefur fjölgað um yfir 40 þúsund á ári í Laugardalslaug Af öllum sundlaugum höfuðborgarsvæðisins eru flestir stakir miðar seldir í Laugardalslauginni. Flestir sem miðann kaupa eru erlendir ferðamenn, segir forstöðumaður laugarinnar. Næstvinsælasta laugin er Sundlaug Kópavogs. Innlent 21.9.2016 20:51
Maðurinn sem fannst látinn í Öskju var svissneskur Erlendi ferðamaðurinn sem fannst látinn á gönguleið nyrst í Öskju á hálendi Íslands þann 13. september 2016 síðastliðinn var 51 árs Svisslendingur. Innlent 21.9.2016 17:21
Fall af hestbaki á Íslandi olli dauða bresks manns Maðurinn þorði ekki að greina frá slysinu af ótta við að það hefði áhrif á tryggingar sínar. Innlent 21.9.2016 16:36
Millilandaflug milli Egilsstaða og London undir væntingum Gert var ráð fyrir 35 flugferðum milli London og Egilsstaða í sumar. Aðeins níu ferðir voru þó farnar. Verkefnisstjóri til þó að mikilvægt skref hafi verið stigið í sumar í eflingu millilandaflugs frá Egilsstaðaflugvelli. Innlent 19.9.2016 20:49
Maðurinn sem lést á Suðurlandsvegi var að skima eftir norðurljósum Maðurinn var frá Kína og fæddur árið 1971. Innlent 19.9.2016 11:17