Hægt að gista fyrir 2.745 krónur í bílskotti í Grafarvogi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. júní 2017 11:07 Er þetta ekki bara nokkuð kósí? mynd/airbnb Á bókunarsíðunni AirBnb býðst ferðamönnum að bóka gistingu í bílskotti í Grafarvogi fyrir 21 pund nóttina eða sem samsvarar 2.745 krónum á gengi dagsins. Í bílnum er dýna fyrir tvo og geta gestir tekið með sér svefnpoka eða notað sængur sem eru í bílnum. Sérstaklega er tekið fram í auglýsingunni að aðeins sé hægt að gista í bílnum; það sé ekki hægt að keyra hann og þá er enginn miðstöð í bílnum til að hita hann upp. Hins vegar má hlaða farsímann í bílnum og þá er frítt þráðlaust internet í boði. Ekkert klósett er auðvitað í bílnum en á bókunarsíðunni er bent á það að í aðeins 500 metra fjarlægð sé indælis bensínstöð þar sem hægt er að fá sér kaffi auk þess sem sundlaug er í 900 metra fjarlægð. Það er bannað að reykja inni í bílnum og hafa með sér gæludýr og þá má ekki halda þar partý. Hægt er að leigja sér fleiri bíla til að gista í hér á landi inni á AirBnb en þeir eiga það allir sameiginlegt, öfugt við bílinn í Grafarvogi, að þá má keyra um landið enda er þar um að ræða húsbíla í allflestum tilfellum. AirBnb hefur svo sannarlega færst í aukana hér á landi með auknum straumi ferðamanna en það er vissulega nýstárlegt að bjóða upp á gistingu í skotti á bíl sem ekki er hægt að keyra. Bóka má gistingu í skottinu hér. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Borgin vill samstarf við Airbnb Starfshópur Reykjavíkurborgar leggur til að borgaryfirvöld óski eftir viðræðum við Airbnb. Markmiðið er að auðvelda eftirlit með útleigu íbúða. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir tillögu hópsins skynsamlega. 17. júní 2017 07:00 Airbnb-leiga í Reykjavík eykst um níutíu prósent á milli ára Sérfræðingur um áhrif Airbnb á borgir segir að stjórnvöld verði að koma böndum á Airbnb-leigu í Reykjavík til að ráða við húsnæðismarkaðinn og offjölgun ferðamanna. Airbnb-leiga í Reykjavík hefur aukist um níutíu prósent á milli ára og um sextíu prósent íslenskra gestgjafa eru með fleiri en tvær eignir í útleigu. 30. maí 2017 21:15 Græðum meira en aðrir á Airbnb Yfir helmingur Airbnb-gestgjafa í Reykjavík hafa fleiri en eina íbúð til útleigu á vefsíðunni. Reykjavík fær miklu fleiri Airbnb-gesti hingað til lands á ári en borgir sem eru mun fjölmennari. 29. maí 2017 06:00 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Á bókunarsíðunni AirBnb býðst ferðamönnum að bóka gistingu í bílskotti í Grafarvogi fyrir 21 pund nóttina eða sem samsvarar 2.745 krónum á gengi dagsins. Í bílnum er dýna fyrir tvo og geta gestir tekið með sér svefnpoka eða notað sængur sem eru í bílnum. Sérstaklega er tekið fram í auglýsingunni að aðeins sé hægt að gista í bílnum; það sé ekki hægt að keyra hann og þá er enginn miðstöð í bílnum til að hita hann upp. Hins vegar má hlaða farsímann í bílnum og þá er frítt þráðlaust internet í boði. Ekkert klósett er auðvitað í bílnum en á bókunarsíðunni er bent á það að í aðeins 500 metra fjarlægð sé indælis bensínstöð þar sem hægt er að fá sér kaffi auk þess sem sundlaug er í 900 metra fjarlægð. Það er bannað að reykja inni í bílnum og hafa með sér gæludýr og þá má ekki halda þar partý. Hægt er að leigja sér fleiri bíla til að gista í hér á landi inni á AirBnb en þeir eiga það allir sameiginlegt, öfugt við bílinn í Grafarvogi, að þá má keyra um landið enda er þar um að ræða húsbíla í allflestum tilfellum. AirBnb hefur svo sannarlega færst í aukana hér á landi með auknum straumi ferðamanna en það er vissulega nýstárlegt að bjóða upp á gistingu í skotti á bíl sem ekki er hægt að keyra. Bóka má gistingu í skottinu hér.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Borgin vill samstarf við Airbnb Starfshópur Reykjavíkurborgar leggur til að borgaryfirvöld óski eftir viðræðum við Airbnb. Markmiðið er að auðvelda eftirlit með útleigu íbúða. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir tillögu hópsins skynsamlega. 17. júní 2017 07:00 Airbnb-leiga í Reykjavík eykst um níutíu prósent á milli ára Sérfræðingur um áhrif Airbnb á borgir segir að stjórnvöld verði að koma böndum á Airbnb-leigu í Reykjavík til að ráða við húsnæðismarkaðinn og offjölgun ferðamanna. Airbnb-leiga í Reykjavík hefur aukist um níutíu prósent á milli ára og um sextíu prósent íslenskra gestgjafa eru með fleiri en tvær eignir í útleigu. 30. maí 2017 21:15 Græðum meira en aðrir á Airbnb Yfir helmingur Airbnb-gestgjafa í Reykjavík hafa fleiri en eina íbúð til útleigu á vefsíðunni. Reykjavík fær miklu fleiri Airbnb-gesti hingað til lands á ári en borgir sem eru mun fjölmennari. 29. maí 2017 06:00 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Borgin vill samstarf við Airbnb Starfshópur Reykjavíkurborgar leggur til að borgaryfirvöld óski eftir viðræðum við Airbnb. Markmiðið er að auðvelda eftirlit með útleigu íbúða. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir tillögu hópsins skynsamlega. 17. júní 2017 07:00
Airbnb-leiga í Reykjavík eykst um níutíu prósent á milli ára Sérfræðingur um áhrif Airbnb á borgir segir að stjórnvöld verði að koma böndum á Airbnb-leigu í Reykjavík til að ráða við húsnæðismarkaðinn og offjölgun ferðamanna. Airbnb-leiga í Reykjavík hefur aukist um níutíu prósent á milli ára og um sextíu prósent íslenskra gestgjafa eru með fleiri en tvær eignir í útleigu. 30. maí 2017 21:15
Græðum meira en aðrir á Airbnb Yfir helmingur Airbnb-gestgjafa í Reykjavík hafa fleiri en eina íbúð til útleigu á vefsíðunni. Reykjavík fær miklu fleiri Airbnb-gesti hingað til lands á ári en borgir sem eru mun fjölmennari. 29. maí 2017 06:00