Ferðaþjónusta Rútuslys á Þingvallavegi Nokkrir tugir farþega voru í rútunni. Innlent 25.10.2016 10:37 Himinlifandi með gistinguna hjá Guðna á Bessastöðum Bresk hjón höfðu það náðugt í húsbíl sínum en náðu þó ekki fasta svefni sökum roks. Innlent 24.10.2016 11:58 Mikill ferðamannastraumur við Geysi í Haukadal Munurinn milli ára er gríðarlegur, samkvæmt íbúa. Innlent 23.10.2016 18:38 Ferðamenn áfjáðir í íslenskt maríjúana Fjöldi fyrirspurna berast þeim sem höndla með íslenskt gras. Innlent 21.10.2016 13:49 „Það er sorglegt að þessar breytingar bitni á innlendri framleiðslu“ Nýjar reglur um áfengiskaup sagðar bitna á innlendri framleiðslu. Innlent 21.10.2016 13:49 Æ er þetta ekki orðið gott – samkeppnin um ferðamanninn Ísland er í samkeppni við önnur lönd um ferðamenn og það er hart barist um athyglina. Skoðun 21.10.2016 11:14 Hvar eru Skútustaðagígar? Já, hvar eru Skútustaðagígar spurði japanski svokallaði "leiðsögumaðurinn“ í anddyrinu á Sel hóteli við Mývatn á dögunum þegar ég var þar. Hann var þá nýbúinn að lóðsa hóp samlanda sinna, um 30 manns, inn í veitingasalinn að hádegishlaðborðinu. Hann var nú svolítið flóttalegur verð ég að segja þegar hann var þarna að spyrja til vegar Skoðun 20.10.2016 15:44 Mikill meirihluti Íslendinga kaupir aldrei hvalkjöt Mikill meirihluti Íslendinga kaupir aldrei hvalkjöt samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðunarkönnunnar. Um helmingur landsmanna styður þó hvalveiðar. Innlent 20.10.2016 11:08 Þrettán tíma seinkun hjá Wow Air: Aðeins helmingur farþega komst með til Amsterdam Þota Wow Air sem tekur tæplega 300 manns í sæti fékk ekki brottfararleyfi. Innlent 19.10.2016 14:06 Mennska leitarvélin sópaði til sín verðlaunum: „Svipað og ef KR hefði unnið Meistaradeildina“ Inspired by Iceland sópaði að sér verðlaunum á hinni virtu Euro Effie auglýsingaverðlaunahátíð en Markaðsherferðin Ask Guðmundur hlaut fimm Euro Effie verðlaun. Innlent 19.10.2016 10:50 Varan verður að standa undir verðmiðanum Magnea Þórey Hjálmarsdóttir hefur verið framkvæmdastjóri Icelandair Hotels frá árinu 2005. Hún telur að "þetta reddast“ viðhorfið dugi ekki lengur til í móttöku ferðamanna á Íslandi. Ef allir verðleggja sig hátt er hætta á að fólk upplifi landið dýrt miðað við gæðin. Viðskipti innlent 19.10.2016 09:10 Bandarískir ferðamenn á Íslandi í fyrsta sinn fleiri en íbúar landsins Það sem af er ári hafa 325 þúsund Bandaríkjamenn heimsótt Ísland borið saman við 51 þúsund árið 2010. Viðskipti innlent 18.10.2016 23:20 Segir erfitt að meta hvort að viðvörunarskiltin geri sitt gagn Víðir Reynisson lögreglufulltrúi og verkefnastjóri almannavarna hjá lögreglunni á Suðurlandi segir það mjög spennandi að sjá niðurstöður rannsóknar sem þær Þórdís Pétursdóttir og Sigurlaug Rúnarsdóttir nemendur í ferðamálafræði við Háskóla Íslands vinna að en lokaverkefni þeirra í náminu snýr að öryggi ferðamanna í Reynisfjöru. Innlent 18.10.2016 15:08 Aðdáendur norðurljósa ollu árekstri Umferðaróhapp varð á Grindavíkurvegi við Seltjörn í gærkvöld þegar tveir erlendir ferðamenn voru þar á ferðinni til að skoða norðurljósin. Innlent 18.10.2016 12:09 Leika sér að eldinum í Reynisfjöru Myndskeið sýnir ferðamenn á harðahlaupum undan öldurótinu. Innlent 17.10.2016 22:27 Fjöldi Airbnb íbúða í Reykjavík tæplega tvöfaldast milli ára Um 3.050 eignir voru skráðar til útleigu á Airbnb í ágúst 2016 í Reykjavík, tæplega 80 prósent fleiri en í ágúst 2015. Viðskipti innlent 17.10.2016 14:15 Framsókn vill nýjan spítala á nýjum stað Framsóknarflokkurinn kynnti í dag þau stefnumál sem flokkurinn hyggst leggja áherslu á fyrir væntanlegar kosningar Innlent 16.10.2016 15:47 Viðrar vel til norðurljósa í kvöld Búist er við að sterkur segulstormur skelli á jörðinni í kvöld. Reikna má því með ágætri norðurljósasýningu í kvöld. Innlent 14.10.2016 10:58 Rennslið í Ölfusá gæti þrefaldast Það er ennþá mjög mikil rigning í kringum Mýrdalsjökul og Eyjafjallajökul sem og við suðurhluta Vatnajökuls. Það mun því halda áfram að bæta í rennsli í ám á svæðinu í allan dag segir Matthew Roberts fagstjóri vatnavár hjá Veðurstofu Íslands. Innlent 13.10.2016 10:47 Hagkerfið berskjaldað fyrir áföllum í ferðaþjónustu Nýir útreikningar Seðlabanka Íslands sýna að Íslendingar myndu lenda í miklum efnahagssamdrætti sem myndi smita út frá sér inn í allt hagkerfið ef fækkun yrði í fjöldi ferðamanna hér á landi og fjöldinn yrði aftur svipaður og hann var á árinu 2012. Viðskipti innlent 12.10.2016 17:19 Reyndi fjórum sinnum að lenda í Keflavík Að sögn upplýsingafulltrúa ISAVIA mat flugstjóri aðstæður þannig að ekki væri hægt að lenda vélinni. Innlent 12.10.2016 10:40 Bindiskylda á túrista gæti komið næst Capacent gagnrýnir bindiskyldu Seðlabankans á erlenda fjárfesta sem fjárfesta á innlendum vaxtamarkaði og bendir á að ef fjármagn streymir í staðinn inn á fasteignamarkað geti það grafið undan verðbólgumarkmiði Seðlabankans. Viðskipti innlent 12.10.2016 09:15 Túristar vekja ótta með íbúum á Vatnsnesi Fjöldi ferðamanna í Húnaþingi áttfaldaðist á fimm árum. Miklar áhyggjur eru meðal íbúa af öryggi vegna kunnáttuleysis gestanna og framgöngu þeirra á Vatnsnesvegi. Byggðaráð Húnaþings segir veginn kominn að ystu þolmörkum. Innlent 11.10.2016 23:34 Mesta úrhelli í mörg ár: Svona mikil rigning svo víða á landinu afskaplega sjaldgæf „Við spáum ekki mikilli úrkomu nema það sé yfir 100 millimetrum á sólarhring og við gerum það svona öðru hverju á suðaustanverðu landinu en það er afskaplega sjaldgæft að það gerist á fjórum spásvæðum og hvað þá yfir svona langan tíma ,“ segir Elín Björk Jónasdóttir veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands aðspurð um úrkomuna framundan sem er sú mesta hér á landi í mörg ár. Innlent 11.10.2016 16:55 Mun færri lögreglumenn að störfum þrátt fyrir fólksfjölgun og ferðamannastraum Lögreglumönnum hefur fækkað til muna undanfarin níu ár. Innlent 11.10.2016 15:15 Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á fólki í Norðausturkjördæmi Ómalbikaðir og vanræktir vegir, flugsamgöngur, skortur á byggðastefnu og raforkurskortur virðast vera þau málefni sem brenna hvað heitast hjá kjósendum í Norðausturkjördæmi. Þá er aðgengi að heilbrigðisþjónustu, fáliðuð lögregla auk mikils straums ferðamanna í kjördæmið hitamál. Innlent 6.10.2016 14:41 Ferðamaðurinn sem féll í hver enn á gjörgæslu Maðurinn hafði verið í Gömlu sundlauginni, hann fór upp úr lauginni og gekk nokkra metra að timburgöngustíg og hrasaði. Innlent 10.10.2016 10:38 Segir verslanir blekkja ferðamenn Neytendasamtökunum hefur borist fjöldi kvartana og ábendinga um uppstillingar léttbjórs og áfengislauss víns í smávöruverslunum í miðbæ Reykjavíkur. Varaformaður samtakanna segir verslanir vera í blekkingaleik sem miði að því að selja ferðamönnum - sem ókunnugt er um íslenskar reglur um áfengi - áfengislaust vín. Neytendastofa telur ástæðu til að kanna málið. Innlent 9.10.2016 17:55 Hamfaraflóðin gera Kötlu sérstaka Löng jarðskjálftahrina í Mýrdalsjökli er mesta virkni í Kötlueldstöðinni um langt skeið. Eldgosi mun fylgja mikil truflun á daglegu lífi fjölmargra. Engin mannvirki standast jökulhlaup frá Kötlu og ótti landsmanna skiljanlegur. Innlent 7.10.2016 22:30 Bílveikir skólakrakkar hossast um Húnaþing Foreldrar á Vatnsnesi hafa rætt um að senda börnin ekki í skólann vegna lengri ferðatíma og bílveiki á síversnandi þjóðvegi. Ekki til peningar til að lagfæringa, svarar Vegagerðin skólastjóranum. Innlent 7.10.2016 22:01 « ‹ 135 136 137 138 139 140 141 142 143 … 163 ›
Himinlifandi með gistinguna hjá Guðna á Bessastöðum Bresk hjón höfðu það náðugt í húsbíl sínum en náðu þó ekki fasta svefni sökum roks. Innlent 24.10.2016 11:58
Mikill ferðamannastraumur við Geysi í Haukadal Munurinn milli ára er gríðarlegur, samkvæmt íbúa. Innlent 23.10.2016 18:38
Ferðamenn áfjáðir í íslenskt maríjúana Fjöldi fyrirspurna berast þeim sem höndla með íslenskt gras. Innlent 21.10.2016 13:49
„Það er sorglegt að þessar breytingar bitni á innlendri framleiðslu“ Nýjar reglur um áfengiskaup sagðar bitna á innlendri framleiðslu. Innlent 21.10.2016 13:49
Æ er þetta ekki orðið gott – samkeppnin um ferðamanninn Ísland er í samkeppni við önnur lönd um ferðamenn og það er hart barist um athyglina. Skoðun 21.10.2016 11:14
Hvar eru Skútustaðagígar? Já, hvar eru Skútustaðagígar spurði japanski svokallaði "leiðsögumaðurinn“ í anddyrinu á Sel hóteli við Mývatn á dögunum þegar ég var þar. Hann var þá nýbúinn að lóðsa hóp samlanda sinna, um 30 manns, inn í veitingasalinn að hádegishlaðborðinu. Hann var nú svolítið flóttalegur verð ég að segja þegar hann var þarna að spyrja til vegar Skoðun 20.10.2016 15:44
Mikill meirihluti Íslendinga kaupir aldrei hvalkjöt Mikill meirihluti Íslendinga kaupir aldrei hvalkjöt samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðunarkönnunnar. Um helmingur landsmanna styður þó hvalveiðar. Innlent 20.10.2016 11:08
Þrettán tíma seinkun hjá Wow Air: Aðeins helmingur farþega komst með til Amsterdam Þota Wow Air sem tekur tæplega 300 manns í sæti fékk ekki brottfararleyfi. Innlent 19.10.2016 14:06
Mennska leitarvélin sópaði til sín verðlaunum: „Svipað og ef KR hefði unnið Meistaradeildina“ Inspired by Iceland sópaði að sér verðlaunum á hinni virtu Euro Effie auglýsingaverðlaunahátíð en Markaðsherferðin Ask Guðmundur hlaut fimm Euro Effie verðlaun. Innlent 19.10.2016 10:50
Varan verður að standa undir verðmiðanum Magnea Þórey Hjálmarsdóttir hefur verið framkvæmdastjóri Icelandair Hotels frá árinu 2005. Hún telur að "þetta reddast“ viðhorfið dugi ekki lengur til í móttöku ferðamanna á Íslandi. Ef allir verðleggja sig hátt er hætta á að fólk upplifi landið dýrt miðað við gæðin. Viðskipti innlent 19.10.2016 09:10
Bandarískir ferðamenn á Íslandi í fyrsta sinn fleiri en íbúar landsins Það sem af er ári hafa 325 þúsund Bandaríkjamenn heimsótt Ísland borið saman við 51 þúsund árið 2010. Viðskipti innlent 18.10.2016 23:20
Segir erfitt að meta hvort að viðvörunarskiltin geri sitt gagn Víðir Reynisson lögreglufulltrúi og verkefnastjóri almannavarna hjá lögreglunni á Suðurlandi segir það mjög spennandi að sjá niðurstöður rannsóknar sem þær Þórdís Pétursdóttir og Sigurlaug Rúnarsdóttir nemendur í ferðamálafræði við Háskóla Íslands vinna að en lokaverkefni þeirra í náminu snýr að öryggi ferðamanna í Reynisfjöru. Innlent 18.10.2016 15:08
Aðdáendur norðurljósa ollu árekstri Umferðaróhapp varð á Grindavíkurvegi við Seltjörn í gærkvöld þegar tveir erlendir ferðamenn voru þar á ferðinni til að skoða norðurljósin. Innlent 18.10.2016 12:09
Leika sér að eldinum í Reynisfjöru Myndskeið sýnir ferðamenn á harðahlaupum undan öldurótinu. Innlent 17.10.2016 22:27
Fjöldi Airbnb íbúða í Reykjavík tæplega tvöfaldast milli ára Um 3.050 eignir voru skráðar til útleigu á Airbnb í ágúst 2016 í Reykjavík, tæplega 80 prósent fleiri en í ágúst 2015. Viðskipti innlent 17.10.2016 14:15
Framsókn vill nýjan spítala á nýjum stað Framsóknarflokkurinn kynnti í dag þau stefnumál sem flokkurinn hyggst leggja áherslu á fyrir væntanlegar kosningar Innlent 16.10.2016 15:47
Viðrar vel til norðurljósa í kvöld Búist er við að sterkur segulstormur skelli á jörðinni í kvöld. Reikna má því með ágætri norðurljósasýningu í kvöld. Innlent 14.10.2016 10:58
Rennslið í Ölfusá gæti þrefaldast Það er ennþá mjög mikil rigning í kringum Mýrdalsjökul og Eyjafjallajökul sem og við suðurhluta Vatnajökuls. Það mun því halda áfram að bæta í rennsli í ám á svæðinu í allan dag segir Matthew Roberts fagstjóri vatnavár hjá Veðurstofu Íslands. Innlent 13.10.2016 10:47
Hagkerfið berskjaldað fyrir áföllum í ferðaþjónustu Nýir útreikningar Seðlabanka Íslands sýna að Íslendingar myndu lenda í miklum efnahagssamdrætti sem myndi smita út frá sér inn í allt hagkerfið ef fækkun yrði í fjöldi ferðamanna hér á landi og fjöldinn yrði aftur svipaður og hann var á árinu 2012. Viðskipti innlent 12.10.2016 17:19
Reyndi fjórum sinnum að lenda í Keflavík Að sögn upplýsingafulltrúa ISAVIA mat flugstjóri aðstæður þannig að ekki væri hægt að lenda vélinni. Innlent 12.10.2016 10:40
Bindiskylda á túrista gæti komið næst Capacent gagnrýnir bindiskyldu Seðlabankans á erlenda fjárfesta sem fjárfesta á innlendum vaxtamarkaði og bendir á að ef fjármagn streymir í staðinn inn á fasteignamarkað geti það grafið undan verðbólgumarkmiði Seðlabankans. Viðskipti innlent 12.10.2016 09:15
Túristar vekja ótta með íbúum á Vatnsnesi Fjöldi ferðamanna í Húnaþingi áttfaldaðist á fimm árum. Miklar áhyggjur eru meðal íbúa af öryggi vegna kunnáttuleysis gestanna og framgöngu þeirra á Vatnsnesvegi. Byggðaráð Húnaþings segir veginn kominn að ystu þolmörkum. Innlent 11.10.2016 23:34
Mesta úrhelli í mörg ár: Svona mikil rigning svo víða á landinu afskaplega sjaldgæf „Við spáum ekki mikilli úrkomu nema það sé yfir 100 millimetrum á sólarhring og við gerum það svona öðru hverju á suðaustanverðu landinu en það er afskaplega sjaldgæft að það gerist á fjórum spásvæðum og hvað þá yfir svona langan tíma ,“ segir Elín Björk Jónasdóttir veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands aðspurð um úrkomuna framundan sem er sú mesta hér á landi í mörg ár. Innlent 11.10.2016 16:55
Mun færri lögreglumenn að störfum þrátt fyrir fólksfjölgun og ferðamannastraum Lögreglumönnum hefur fækkað til muna undanfarin níu ár. Innlent 11.10.2016 15:15
Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á fólki í Norðausturkjördæmi Ómalbikaðir og vanræktir vegir, flugsamgöngur, skortur á byggðastefnu og raforkurskortur virðast vera þau málefni sem brenna hvað heitast hjá kjósendum í Norðausturkjördæmi. Þá er aðgengi að heilbrigðisþjónustu, fáliðuð lögregla auk mikils straums ferðamanna í kjördæmið hitamál. Innlent 6.10.2016 14:41
Ferðamaðurinn sem féll í hver enn á gjörgæslu Maðurinn hafði verið í Gömlu sundlauginni, hann fór upp úr lauginni og gekk nokkra metra að timburgöngustíg og hrasaði. Innlent 10.10.2016 10:38
Segir verslanir blekkja ferðamenn Neytendasamtökunum hefur borist fjöldi kvartana og ábendinga um uppstillingar léttbjórs og áfengislauss víns í smávöruverslunum í miðbæ Reykjavíkur. Varaformaður samtakanna segir verslanir vera í blekkingaleik sem miði að því að selja ferðamönnum - sem ókunnugt er um íslenskar reglur um áfengi - áfengislaust vín. Neytendastofa telur ástæðu til að kanna málið. Innlent 9.10.2016 17:55
Hamfaraflóðin gera Kötlu sérstaka Löng jarðskjálftahrina í Mýrdalsjökli er mesta virkni í Kötlueldstöðinni um langt skeið. Eldgosi mun fylgja mikil truflun á daglegu lífi fjölmargra. Engin mannvirki standast jökulhlaup frá Kötlu og ótti landsmanna skiljanlegur. Innlent 7.10.2016 22:30
Bílveikir skólakrakkar hossast um Húnaþing Foreldrar á Vatnsnesi hafa rætt um að senda börnin ekki í skólann vegna lengri ferðatíma og bílveiki á síversnandi þjóðvegi. Ekki til peningar til að lagfæringa, svarar Vegagerðin skólastjóranum. Innlent 7.10.2016 22:01