Ferðaþjónusta Viðvörunarkerfi í Reynisfjöru má þróa með ölduspá Strandverkfræðingur hjá Vegagerðinni leggur til að ölduspákerfi stofnunarinnar verði nýtt til að setja upp viðvörunarkerfi í Reynis- og Kirkjufjöru. Innlent 5.2.2017 22:07 Gruna vanskráningu á vinnuslysum í ferðaþjónustu Vinnuslysum á Íslandi fjölgar milli ára en þó ekki eins mikið í ferðaþjónustu og búast mætti við, miðað við fjölgun ferðamanna. Yfirlæknir vinnueftirlitsins segir sterkar vísbendingar um vanskráningu. Innlent 1.2.2017 19:27 Engar upplýsingar um fjölda ferðamanna á rýmingarsvæðinu í kringum Kötlu Yfirvöld hafa ekki upplýsingar um fjölda þeirra ferðamanna sem eru á rýmingarsvæðinu í kringum Kötlu komi til eldgoss. Innlent 31.1.2017 19:32 „Það er stoppað úti um allt hvar og hvenær sem er“ Myndskeið sem sýnir ferðamenn stöðva bíla sína á vegum landsins hefur vakið mikla athygli. Innlent 31.1.2017 12:40 Byggja hótel á Sjallareitnum á Akureyri Íslandshótel hafa samið við arkitektastofuna Kollgátu um hönnun á hóteli í miðbæ Akureyrar á reit sem kenndur er við Sjallann. Viðskipti innlent 30.1.2017 11:36 Hafa áhyggjur af ferðamönnum vegna Kötlugoss Lögregluyfirvöld á Suðurlandi hafa áhyggjur af því að rýmingaráætlanir vegna Kötlugoss taki ekki til aukins fjölda ferðamanna hér á landi. Innlent 27.1.2017 20:32 Ævintýramaðurinn heldur áfram þrátt fyrir fall félaga hans niður Grímsfjall Verið er að koma manninum sem slasaðist til byggða. Innlent 27.1.2017 18:21 Maðurinn komst upp úr sprungunni Þyrlan gæslunnar gat ekki lent á jöklinum nærri slysstaðnum. Innlent 27.1.2017 14:42 Ferðamenn slógust í rútu Tvær líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglu í nótt. Annars vegar slógust erlendir ferðamenn í rútu og svo var ráðist á ferðamann og úr honum sleginn tönn. Innlent 27.1.2017 07:38 Ferðamenn hætt komnir í Reynisfjöru: „Þetta er næstum því daglegur viðburður“ Tveir ferðamenn voru hætt komnir í Reynisfjöru í dag þegar alda kom skyndilega að landi. Innlent 24.1.2017 21:38 Óku utan vegar án leyfis frá Umhverfisstofnun Kvikmyndatökulið þáttanna Game of Thrones bað ekki um leyfi frá Umhverfisstofnun til að aka utanvegar í Dyrhólafjöru. Innlent 24.1.2017 18:36 Danir klóra sér í hausnum yfir viðsnúningnum á Íslandi Fréttamenn DR1 sóttu Ísland heim í desember til að komast til botns í því hvað hefur gerst hér síðan 2008. Innlent 24.1.2017 10:22 Ferðamenn og umhverfisáhrif Nýjar tölur Ferðamálastofu sýna að 1,8 milljón erlendra ferðamanna sótti Ísland heim á nýliðnu ári og eru þá ekki taldir með farþegar skemmtiferðaskipa. Þetta er 40% aukning frá fyrra ári. Skoðun 17.1.2017 16:03 Þrír þurftu að aðstoða ferðamann sem festist í hringabrynju úti á Granda Óborganlegt atvik átti sér stað á Sögusafninu við Grandagarð 2 um helgina þegar ferðamaður festist í hringabrynju. Lífið 16.1.2017 13:36 Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. Lífið 16.1.2017 11:21 Upplýsingamiðstöð ferðamanna opnuð í Ráðhúsinu Miðstöðin hefur verið starfrækt í Aðalstræti 2 frá árinu 2002. Viðskipti innlent 16.1.2017 11:00 Glittir í framkvæmdir við Landmannalaugar Uppbygging í Landmannalaugum hefst í maí. Svæðið er á rauða lista Umhverfisstofnunnar og er ágangur ferðamanna þar mikill. Unnið eftir verðlaunatillögu frá 2014. "Megum ekki vera mikið seinni,“ segir oddviti Rangárþings ytra. Innlent 12.1.2017 21:28 Ferðamenn átti sig ekki á hættunni Snorri Ingason, varaformaður félags leiðsögumanna, segir að það þurfi að efla gæslu á vinsælum ferðamannastöðum. Ferðamenn klifri yfir grindverk til að komast nær Gullfossi og átti sig ekki á hættunni. Hann segir að það verði slys á staðnum ef ekki verður gripið inn í og vonast til að nýr ráðherra bregðist við. Innlent 12.1.2017 17:42 Ed Sheeran aldrei smakkað neitt jafn ógeðslegt og hákarl á Íslandi Var ekki hrifinn af hákarlinum en elskar Ísland Lífið 11.1.2017 12:35 Leiðsögumenn hlýddu ekki fyrirmælum lögreglu Lögreglumanni hjá lögreglunni á Suðurlandi blöskraði hvernig ferðamenn og leiðsögumenn létu í Reynisfjöru eftir banaslys í gær. Farið var inn fyrir lögregluborða og fyrirmælum ekki fyglt. Þá þekkist það að leiðsögumenn biðji lögreglu um aðstoð því þeir ráði ekki við hópana sína. Innlent 10.1.2017 17:28 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. Innlent 10.1.2017 17:57 Sláandi myndband frá slysstaðnum í gær Einn fórst og má telja mildi að enn verr hafi ekki farið í Kirkjufjöru, Reynisfjöru og Víkurfjöru í gær þegar ferðamenn komust í lífsháska. Innlent 10.1.2017 15:57 Kínverjar flýja mengunina og flykkjast til Íslands Ísland er meðal vinsælustu áfangastaða Kínverja sem vilja flýja mengunarský sem lagst hefur yfir stóran hluta Kína undanfarnar þrjár vikur. Erlent 10.1.2017 16:37 Konan fannst klukkustund eftir að tilkynning barst Fjölskyldan hennar komst af sjálfsdáðum í land. Innlent 10.1.2017 15:28 Kirkjufjara lokuð en ekkert eftirlit Umhverfisstofnun vinnur nú að varanlegri lokun Kirkjufjöru. Innlent 10.1.2017 14:16 Þrjú banaslys í Reynisfjöru á áratug: „Einhver þarf að bera ábyrgð á staðnum“ Þrjú banaslys hafa orðið í Reynisfjöru og nærliggjandi fjörum síðastliðinn áratug. Innlent 9.1.2017 16:51 Konan sem féll í sjóinn við Kirkjufjöru er látin Allt tiltækt lið lögreglu og björgunarsveita á Suðurlandi, auk þyrlu og björgunarskipsins Þórs, var kallað út um klukkan 13 í dag eftir að tilkynnt var um að konan hefði farið í sjóinn. Innlent 9.1.2017 15:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Byrja á slaginu 18:30. Innlent 9.1.2017 17:46 Barn á leikskólaaldri hársbreidd frá því að hafna í sjónum í Reynisfjöru Björgunarsveitarmenn munu standa vaktina fram á kvöld. Innlent 9.1.2017 15:47 Öll fjölskyldan fór í sjóinn við Kirkjufjöru Verið er að flytja konu á fimmtugsaldri, sem féll í sjóinn við Kirkjufjöru, á Landspítalann. Innlent 9.1.2017 14:46 « ‹ 130 131 132 133 134 135 136 137 138 … 163 ›
Viðvörunarkerfi í Reynisfjöru má þróa með ölduspá Strandverkfræðingur hjá Vegagerðinni leggur til að ölduspákerfi stofnunarinnar verði nýtt til að setja upp viðvörunarkerfi í Reynis- og Kirkjufjöru. Innlent 5.2.2017 22:07
Gruna vanskráningu á vinnuslysum í ferðaþjónustu Vinnuslysum á Íslandi fjölgar milli ára en þó ekki eins mikið í ferðaþjónustu og búast mætti við, miðað við fjölgun ferðamanna. Yfirlæknir vinnueftirlitsins segir sterkar vísbendingar um vanskráningu. Innlent 1.2.2017 19:27
Engar upplýsingar um fjölda ferðamanna á rýmingarsvæðinu í kringum Kötlu Yfirvöld hafa ekki upplýsingar um fjölda þeirra ferðamanna sem eru á rýmingarsvæðinu í kringum Kötlu komi til eldgoss. Innlent 31.1.2017 19:32
„Það er stoppað úti um allt hvar og hvenær sem er“ Myndskeið sem sýnir ferðamenn stöðva bíla sína á vegum landsins hefur vakið mikla athygli. Innlent 31.1.2017 12:40
Byggja hótel á Sjallareitnum á Akureyri Íslandshótel hafa samið við arkitektastofuna Kollgátu um hönnun á hóteli í miðbæ Akureyrar á reit sem kenndur er við Sjallann. Viðskipti innlent 30.1.2017 11:36
Hafa áhyggjur af ferðamönnum vegna Kötlugoss Lögregluyfirvöld á Suðurlandi hafa áhyggjur af því að rýmingaráætlanir vegna Kötlugoss taki ekki til aukins fjölda ferðamanna hér á landi. Innlent 27.1.2017 20:32
Ævintýramaðurinn heldur áfram þrátt fyrir fall félaga hans niður Grímsfjall Verið er að koma manninum sem slasaðist til byggða. Innlent 27.1.2017 18:21
Maðurinn komst upp úr sprungunni Þyrlan gæslunnar gat ekki lent á jöklinum nærri slysstaðnum. Innlent 27.1.2017 14:42
Ferðamenn slógust í rútu Tvær líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglu í nótt. Annars vegar slógust erlendir ferðamenn í rútu og svo var ráðist á ferðamann og úr honum sleginn tönn. Innlent 27.1.2017 07:38
Ferðamenn hætt komnir í Reynisfjöru: „Þetta er næstum því daglegur viðburður“ Tveir ferðamenn voru hætt komnir í Reynisfjöru í dag þegar alda kom skyndilega að landi. Innlent 24.1.2017 21:38
Óku utan vegar án leyfis frá Umhverfisstofnun Kvikmyndatökulið þáttanna Game of Thrones bað ekki um leyfi frá Umhverfisstofnun til að aka utanvegar í Dyrhólafjöru. Innlent 24.1.2017 18:36
Danir klóra sér í hausnum yfir viðsnúningnum á Íslandi Fréttamenn DR1 sóttu Ísland heim í desember til að komast til botns í því hvað hefur gerst hér síðan 2008. Innlent 24.1.2017 10:22
Ferðamenn og umhverfisáhrif Nýjar tölur Ferðamálastofu sýna að 1,8 milljón erlendra ferðamanna sótti Ísland heim á nýliðnu ári og eru þá ekki taldir með farþegar skemmtiferðaskipa. Þetta er 40% aukning frá fyrra ári. Skoðun 17.1.2017 16:03
Þrír þurftu að aðstoða ferðamann sem festist í hringabrynju úti á Granda Óborganlegt atvik átti sér stað á Sögusafninu við Grandagarð 2 um helgina þegar ferðamaður festist í hringabrynju. Lífið 16.1.2017 13:36
Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. Lífið 16.1.2017 11:21
Upplýsingamiðstöð ferðamanna opnuð í Ráðhúsinu Miðstöðin hefur verið starfrækt í Aðalstræti 2 frá árinu 2002. Viðskipti innlent 16.1.2017 11:00
Glittir í framkvæmdir við Landmannalaugar Uppbygging í Landmannalaugum hefst í maí. Svæðið er á rauða lista Umhverfisstofnunnar og er ágangur ferðamanna þar mikill. Unnið eftir verðlaunatillögu frá 2014. "Megum ekki vera mikið seinni,“ segir oddviti Rangárþings ytra. Innlent 12.1.2017 21:28
Ferðamenn átti sig ekki á hættunni Snorri Ingason, varaformaður félags leiðsögumanna, segir að það þurfi að efla gæslu á vinsælum ferðamannastöðum. Ferðamenn klifri yfir grindverk til að komast nær Gullfossi og átti sig ekki á hættunni. Hann segir að það verði slys á staðnum ef ekki verður gripið inn í og vonast til að nýr ráðherra bregðist við. Innlent 12.1.2017 17:42
Ed Sheeran aldrei smakkað neitt jafn ógeðslegt og hákarl á Íslandi Var ekki hrifinn af hákarlinum en elskar Ísland Lífið 11.1.2017 12:35
Leiðsögumenn hlýddu ekki fyrirmælum lögreglu Lögreglumanni hjá lögreglunni á Suðurlandi blöskraði hvernig ferðamenn og leiðsögumenn létu í Reynisfjöru eftir banaslys í gær. Farið var inn fyrir lögregluborða og fyrirmælum ekki fyglt. Þá þekkist það að leiðsögumenn biðji lögreglu um aðstoð því þeir ráði ekki við hópana sína. Innlent 10.1.2017 17:28
Sláandi myndband frá slysstaðnum í gær Einn fórst og má telja mildi að enn verr hafi ekki farið í Kirkjufjöru, Reynisfjöru og Víkurfjöru í gær þegar ferðamenn komust í lífsháska. Innlent 10.1.2017 15:57
Kínverjar flýja mengunina og flykkjast til Íslands Ísland er meðal vinsælustu áfangastaða Kínverja sem vilja flýja mengunarský sem lagst hefur yfir stóran hluta Kína undanfarnar þrjár vikur. Erlent 10.1.2017 16:37
Konan fannst klukkustund eftir að tilkynning barst Fjölskyldan hennar komst af sjálfsdáðum í land. Innlent 10.1.2017 15:28
Kirkjufjara lokuð en ekkert eftirlit Umhverfisstofnun vinnur nú að varanlegri lokun Kirkjufjöru. Innlent 10.1.2017 14:16
Þrjú banaslys í Reynisfjöru á áratug: „Einhver þarf að bera ábyrgð á staðnum“ Þrjú banaslys hafa orðið í Reynisfjöru og nærliggjandi fjörum síðastliðinn áratug. Innlent 9.1.2017 16:51
Konan sem féll í sjóinn við Kirkjufjöru er látin Allt tiltækt lið lögreglu og björgunarsveita á Suðurlandi, auk þyrlu og björgunarskipsins Þórs, var kallað út um klukkan 13 í dag eftir að tilkynnt var um að konan hefði farið í sjóinn. Innlent 9.1.2017 15:30
Barn á leikskólaaldri hársbreidd frá því að hafna í sjónum í Reynisfjöru Björgunarsveitarmenn munu standa vaktina fram á kvöld. Innlent 9.1.2017 15:47
Öll fjölskyldan fór í sjóinn við Kirkjufjöru Verið er að flytja konu á fimmtugsaldri, sem féll í sjóinn við Kirkjufjöru, á Landspítalann. Innlent 9.1.2017 14:46
Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM með sterkum sigri gegn Tyrklandi Körfubolti