Ferðaþjónusta Ferðamannalón í svörtum fjörusandinum við Þorlákshöfn Stefnt er að byggingu ferðamannalóns með heitu vatni í svörtum fjörusandinum við Þorlákshöfn. Tillaga þess efnis sem kallast "Black Beach Lagoon“ sigraði hugmyndasamkeppni um nýtingu varmaorku á Suðurlandi. Innlent 2.6.2018 19:21 Keflavíkurflugvöllur þrefaldast í stærð Spáð er mikilli fjölgun tengifarþega á þessu ári en verulega dregur úr fjölgun erlendra ferðamanna. Viðskipti innlent 30.5.2018 20:59 Ísland best á heildina litið að mati TripAdvisor Ísland er efst á blaði í þremur flokkum í nýrri könnun ferðasíðunnar Tripadvisor. Ísland er best á heildina litið sem og þegar kemur að veitingastöðum og upplifunum að mati Tripadvisor. Viðskipti innlent 30.5.2018 14:14 Hótelið er orðið verðmætara en áður var talið Richard L. Friedman, aðaleigandi bandaríska fasteignaþróunarfélagsins Carpenter & Company, segir að hluthafar hafi ákveðið að leggja frekara fjármagn í byggingu fimm stjörnu hótels við Hörpu. Viðskipti innlent 30.5.2018 02:01 Klósettkrísa í Grímsey Íbúar í Grímsey vilja úrbætur á salernismálum. Innlent 29.5.2018 13:09 Að flytja inn bensín á bíla á Íslandi eins og að flytja inn fisk Fyrrverandi loftslagsstjóri Sameinuðu þjóðanna telur að Ísland gæti hæglega boðið ferðamönnum upp á kolefnislausa upplifun. Innlent 23.5.2018 16:09 „Hvað erum við búin að koma okkur í?“ Gamli draugabærinn, hið nýja síldarævintýri og ánægjan af því að sýna ferðamönnum eigin heimabyggð. Innlent 27.5.2018 20:13 Þekkja hverja einustu Fortitude-senu og flykkjast á Reyðarfjörð Jónas Helgason veitingamaður hóf rekstur Tærgesen veitinga- og gistihúss ásamt konu sinni, Söndru Þorbjörnsdóttur, árið 2009. Jónas og Sandra hafa nokkra sérstöðu meðal gistihúsarekenda á Austfjörðum en Tærgesen-húsið lék stórt hlutverk í fyrstu tveimur þáttaröðum Fortitude. Innlent 25.5.2018 09:57 Reykjavík aldrei vinsælli meðal Bandaríkjamanna Reykjavík er þriðji vinsælasti áfangastaður bandarískra ferðamanna, rétt á eftir stórborgunum París og Lundúnum. Innlent 25.5.2018 07:49 Skrattinn í ferðaþjónustunni Óheillaþróun er að verða í auknum mæli í ferðaþjónustu á Íslandi Skoðun 25.5.2018 02:02 4500 manns mæta á langstærsta skemmtiferðaskipi sem hingað hefur komið Stærsta skemmtiferðaskip sumarsins MSC Meraviglia kemur í sína fyrstu ferð til Reykjavíkur næstkomandi laugardag en alls koma 4.526 farþegar með skipinu. Viðskipti innlent 24.5.2018 12:00 „Þetta er náttúrulega orðið eins og farsi“ Lögmaður H-foss, félagsins sem stendur að gjaldtökunni við Hraunfossa, gagnrýnir ályktun byggðaráðs Borgarbyggðar sem send var út vegna gjaldtökunnar í dag og segir ekki rétt að verið sé að innheimta vegtolla við bílastæðið. Innlent 17.5.2018 18:27 Borgarbyggð blöskrar að þeir sem leggi ekkert til málanna rukki við Hraunfossa Leigutakar rukkuðu eitt þúsund krónur á bílinn. Innlent 17.5.2018 14:56 Milljarða króna uppbygging í Þjórsárdal með fjallaböðum og hóteli inni í fjalli Markmiðið er að vinna með náttúrunni og bæta uppbyggingu innviða á svæðinu. Viðskipti innlent 17.5.2018 12:13 Jeannie velur fimm hluti sem ferðamenn verða að smakka á Íslandi Jeannie heldur úti YouTube-síðinni Life With a View þar sem hún hefur einbeitir sér oftast að Íslandi. Lífið 17.5.2018 10:10 Rangfærslur um Backroads leiðréttar Í frétt sem birtist í Fréttablaðinu þann 7. maí sl., komu fram rangfærslur um starfsemi Backroads á Íslandi, þar sem því var m.a. haldið fram að Backroads starfaði á Íslandi án leyfa, auk þess sem látið var að því liggja að starfsmenn Backroads á Íslandi njóti lægri launa en kjarasamningar kveða á um. Skoðun 17.5.2018 01:43 Sögufrægar fasteignir RR hótela til sölu Fasteignafélag RR hótela, sem á sögufrægar eignir í miðbæ Reykjavíkur, hefur verið sett í söluferli. Eignirnar hafa verið teknar í gegn og þeim fengið nýtt hlutverk sem hótelíbúðir. Búist er við að söluferlinu ljúki í sumar. Viðskipti innlent 17.5.2018 01:44 Kólnun í ferðaþjónustu hægir á hagvexti Stýrivextir eða vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða áfram 4,25% samkvæmt ákvörðun peningamálastefnunefndar Seðlabankans í dag. Viðskipti innlent 16.5.2018 19:26 Lögreglan stöðvar gjaldtöku við Hraunfossa Í annað skipti sem gjaldtakan er stöðvuð. Innlent 16.5.2018 15:47 Segir óþarfa að fyllast skelfingu Hrönn Greipsdóttir er framkvæmdastjóri fjárfestingafélagsins Eldeyjar sem fjárfestir í ferðaþjónustu. Árið 2015 þegar fjárfestingafélaginu Eldey var hleypt af stokkunum lá fyrir að í nánustu framtíð yrði þörf á að þjappa afþreyingargeira ferðaþjónustunnar betur saman. Viðskipti innlent 16.5.2018 01:25 Vill einhver eiga tvo milljarða? Það er orðið þjóðarsport á Íslandi að leigja út íbúðir til ferðamanna. Skoðun 16.5.2018 01:25 Kúkú Campers í formlegt söluferli Fimm ferðaþjónustufyrirtæki og eitt fasteignafélag, sem eru öll að hluta í eigu Steinars Lárs Steinarssonar, þar á meðal húsbílaleigan Kúkú Campers, hafa verið sett í formlegt söluferli. Viðskipti innlent 16.5.2018 01:25 Loftleiðir semja til þriggja ára um lúxusferðir um heiminn Dótturfélag Icelandair Group hefur samið við National Geographic Partners / Global Adrenaline ferðaskrifstofuna um leiguflug með hópa í hágæðaheimsferðum. Viðskipti innlent 15.5.2018 15:35 Hefja aftur gjaldtöku á bílastæðinu við Hraunfossa Gjaldtakan er umdeild en síðastliðið haust óskaði Umhverfisstofnun eftir aðstoð lögreglunnar á Vesturlandi við að stöðva gjaldtökuna þar sem hún er ólögmæt að mati stofnunarinnar. Innlent 15.5.2018 13:37 Ragnar þarf að reiða fram 25 milljónir til að halda Hótel Adam Íslandsbanki hefur farið fram á að húsið á Skólavörðustíg 42 verði sett á nauðungarsölu. Viðskipti innlent 14.5.2018 13:12 Stefna á að opna Hótel Reykjavík sumarið 2020 Nú styttist í að uppbygging á fjögurra stjörnu hóteli hefjist við Lækjargötu. Viðskipti innlent 14.5.2018 10:46 Söguleg fækkun farþega í apríl um Keflavíkurflugvöll Komum fækkaði um fjögur prósent á milli ára í apríl mánuði samkvæmt upplýsingum frá Stjórnstöð ferðamála. Viðskipti innlent 3.5.2018 15:58 Nýttu sér forkaupsrétt að bréfunum Fjárfestingarfélagið Tækifæri hefur ákveðið að nýta sér forkaupsrétt að tæplega þriggja prósenta hlut í Jarðböðunum við Mývatn. Viðskipti innlent 9.5.2018 02:05 Útlánavöxtur til ferðaþjónstunnar dróst mikið saman frá miðju ári 2017 Útlán viðskiptabankanna þriggja til fyrirtækja í ferðaþjónustu jukust um 20 prósent á milli ára Innlent 9.5.2018 02:06 Stracta Hótel er til sölu Stracta Hótel, sem er alfarið í eigu Hreiðars Hermannssonar, er í söluferli. Viðskipti innlent 9.5.2018 02:06 « ‹ 115 116 117 118 119 120 121 122 123 … 163 ›
Ferðamannalón í svörtum fjörusandinum við Þorlákshöfn Stefnt er að byggingu ferðamannalóns með heitu vatni í svörtum fjörusandinum við Þorlákshöfn. Tillaga þess efnis sem kallast "Black Beach Lagoon“ sigraði hugmyndasamkeppni um nýtingu varmaorku á Suðurlandi. Innlent 2.6.2018 19:21
Keflavíkurflugvöllur þrefaldast í stærð Spáð er mikilli fjölgun tengifarþega á þessu ári en verulega dregur úr fjölgun erlendra ferðamanna. Viðskipti innlent 30.5.2018 20:59
Ísland best á heildina litið að mati TripAdvisor Ísland er efst á blaði í þremur flokkum í nýrri könnun ferðasíðunnar Tripadvisor. Ísland er best á heildina litið sem og þegar kemur að veitingastöðum og upplifunum að mati Tripadvisor. Viðskipti innlent 30.5.2018 14:14
Hótelið er orðið verðmætara en áður var talið Richard L. Friedman, aðaleigandi bandaríska fasteignaþróunarfélagsins Carpenter & Company, segir að hluthafar hafi ákveðið að leggja frekara fjármagn í byggingu fimm stjörnu hótels við Hörpu. Viðskipti innlent 30.5.2018 02:01
Að flytja inn bensín á bíla á Íslandi eins og að flytja inn fisk Fyrrverandi loftslagsstjóri Sameinuðu þjóðanna telur að Ísland gæti hæglega boðið ferðamönnum upp á kolefnislausa upplifun. Innlent 23.5.2018 16:09
„Hvað erum við búin að koma okkur í?“ Gamli draugabærinn, hið nýja síldarævintýri og ánægjan af því að sýna ferðamönnum eigin heimabyggð. Innlent 27.5.2018 20:13
Þekkja hverja einustu Fortitude-senu og flykkjast á Reyðarfjörð Jónas Helgason veitingamaður hóf rekstur Tærgesen veitinga- og gistihúss ásamt konu sinni, Söndru Þorbjörnsdóttur, árið 2009. Jónas og Sandra hafa nokkra sérstöðu meðal gistihúsarekenda á Austfjörðum en Tærgesen-húsið lék stórt hlutverk í fyrstu tveimur þáttaröðum Fortitude. Innlent 25.5.2018 09:57
Reykjavík aldrei vinsælli meðal Bandaríkjamanna Reykjavík er þriðji vinsælasti áfangastaður bandarískra ferðamanna, rétt á eftir stórborgunum París og Lundúnum. Innlent 25.5.2018 07:49
Skrattinn í ferðaþjónustunni Óheillaþróun er að verða í auknum mæli í ferðaþjónustu á Íslandi Skoðun 25.5.2018 02:02
4500 manns mæta á langstærsta skemmtiferðaskipi sem hingað hefur komið Stærsta skemmtiferðaskip sumarsins MSC Meraviglia kemur í sína fyrstu ferð til Reykjavíkur næstkomandi laugardag en alls koma 4.526 farþegar með skipinu. Viðskipti innlent 24.5.2018 12:00
„Þetta er náttúrulega orðið eins og farsi“ Lögmaður H-foss, félagsins sem stendur að gjaldtökunni við Hraunfossa, gagnrýnir ályktun byggðaráðs Borgarbyggðar sem send var út vegna gjaldtökunnar í dag og segir ekki rétt að verið sé að innheimta vegtolla við bílastæðið. Innlent 17.5.2018 18:27
Borgarbyggð blöskrar að þeir sem leggi ekkert til málanna rukki við Hraunfossa Leigutakar rukkuðu eitt þúsund krónur á bílinn. Innlent 17.5.2018 14:56
Milljarða króna uppbygging í Þjórsárdal með fjallaböðum og hóteli inni í fjalli Markmiðið er að vinna með náttúrunni og bæta uppbyggingu innviða á svæðinu. Viðskipti innlent 17.5.2018 12:13
Jeannie velur fimm hluti sem ferðamenn verða að smakka á Íslandi Jeannie heldur úti YouTube-síðinni Life With a View þar sem hún hefur einbeitir sér oftast að Íslandi. Lífið 17.5.2018 10:10
Rangfærslur um Backroads leiðréttar Í frétt sem birtist í Fréttablaðinu þann 7. maí sl., komu fram rangfærslur um starfsemi Backroads á Íslandi, þar sem því var m.a. haldið fram að Backroads starfaði á Íslandi án leyfa, auk þess sem látið var að því liggja að starfsmenn Backroads á Íslandi njóti lægri launa en kjarasamningar kveða á um. Skoðun 17.5.2018 01:43
Sögufrægar fasteignir RR hótela til sölu Fasteignafélag RR hótela, sem á sögufrægar eignir í miðbæ Reykjavíkur, hefur verið sett í söluferli. Eignirnar hafa verið teknar í gegn og þeim fengið nýtt hlutverk sem hótelíbúðir. Búist er við að söluferlinu ljúki í sumar. Viðskipti innlent 17.5.2018 01:44
Kólnun í ferðaþjónustu hægir á hagvexti Stýrivextir eða vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða áfram 4,25% samkvæmt ákvörðun peningamálastefnunefndar Seðlabankans í dag. Viðskipti innlent 16.5.2018 19:26
Lögreglan stöðvar gjaldtöku við Hraunfossa Í annað skipti sem gjaldtakan er stöðvuð. Innlent 16.5.2018 15:47
Segir óþarfa að fyllast skelfingu Hrönn Greipsdóttir er framkvæmdastjóri fjárfestingafélagsins Eldeyjar sem fjárfestir í ferðaþjónustu. Árið 2015 þegar fjárfestingafélaginu Eldey var hleypt af stokkunum lá fyrir að í nánustu framtíð yrði þörf á að þjappa afþreyingargeira ferðaþjónustunnar betur saman. Viðskipti innlent 16.5.2018 01:25
Vill einhver eiga tvo milljarða? Það er orðið þjóðarsport á Íslandi að leigja út íbúðir til ferðamanna. Skoðun 16.5.2018 01:25
Kúkú Campers í formlegt söluferli Fimm ferðaþjónustufyrirtæki og eitt fasteignafélag, sem eru öll að hluta í eigu Steinars Lárs Steinarssonar, þar á meðal húsbílaleigan Kúkú Campers, hafa verið sett í formlegt söluferli. Viðskipti innlent 16.5.2018 01:25
Loftleiðir semja til þriggja ára um lúxusferðir um heiminn Dótturfélag Icelandair Group hefur samið við National Geographic Partners / Global Adrenaline ferðaskrifstofuna um leiguflug með hópa í hágæðaheimsferðum. Viðskipti innlent 15.5.2018 15:35
Hefja aftur gjaldtöku á bílastæðinu við Hraunfossa Gjaldtakan er umdeild en síðastliðið haust óskaði Umhverfisstofnun eftir aðstoð lögreglunnar á Vesturlandi við að stöðva gjaldtökuna þar sem hún er ólögmæt að mati stofnunarinnar. Innlent 15.5.2018 13:37
Ragnar þarf að reiða fram 25 milljónir til að halda Hótel Adam Íslandsbanki hefur farið fram á að húsið á Skólavörðustíg 42 verði sett á nauðungarsölu. Viðskipti innlent 14.5.2018 13:12
Stefna á að opna Hótel Reykjavík sumarið 2020 Nú styttist í að uppbygging á fjögurra stjörnu hóteli hefjist við Lækjargötu. Viðskipti innlent 14.5.2018 10:46
Söguleg fækkun farþega í apríl um Keflavíkurflugvöll Komum fækkaði um fjögur prósent á milli ára í apríl mánuði samkvæmt upplýsingum frá Stjórnstöð ferðamála. Viðskipti innlent 3.5.2018 15:58
Nýttu sér forkaupsrétt að bréfunum Fjárfestingarfélagið Tækifæri hefur ákveðið að nýta sér forkaupsrétt að tæplega þriggja prósenta hlut í Jarðböðunum við Mývatn. Viðskipti innlent 9.5.2018 02:05
Útlánavöxtur til ferðaþjónstunnar dróst mikið saman frá miðju ári 2017 Útlán viðskiptabankanna þriggja til fyrirtækja í ferðaþjónustu jukust um 20 prósent á milli ára Innlent 9.5.2018 02:06
Stracta Hótel er til sölu Stracta Hótel, sem er alfarið í eigu Hreiðars Hermannssonar, er í söluferli. Viðskipti innlent 9.5.2018 02:06