Ferðaþjónusta Fákasel rís úr öskunni Hestagarðurinn Fákasel hefur opnað á ný en honum var lokað í febrúar í fyrra eftir að hafa tapað um 199 milljónum króna árið áður. Viðskipti innlent 25.10.2018 16:28 Ísgöngin skapa umfangsmikla starfsemi á Húsafellssvæðinu Þremur árum eftir að ísgöngin voru opnuð í Langjökli eru þau orðin meðal stærstu fyrirtækja Borgarfjarðar, með um fimmtíu starfsmenn. Viðskipti innlent 22.10.2018 18:45 Bráðabirgðaákvörðun vegna gjaldtöku Isavia staðfest Áfrýjunarnefnd samkeppnismála staðfesti bráðabirgðaákvörðun vegna gjaldtöku Isavia í dag en samkeppniseftirlitið ákvað að stöðva gjaldtöku á bílastæðum fyrir hópferðafyrirtæki sem aka frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar í júlí síðastliðnum. Viðskipti innlent 22.10.2018 18:15 Níu Íslendingar kynna Ísland frá A til Ö Íslandsstofa kynnir herferðina "Ísland frá A til Ö“ þar sem íslenska tungumálið er nýtt til að auka vitund um Ísland sem góðan stað til að heimsækja, upprunaland gæða í matvælum, vörum og framleiðslu og tilvalinn stað fyrir fjárfestingar og viðskipti. Herferðin er undir merkjum Inspired by Iceland. Viðskipti innlent 22.10.2018 09:00 Opnað Hjá Höllu í Leifsstöð Rammíslenski veitingastaðurinn Hjá Höllu hefur verið opnaður í Leifsstöð. Þar ræður Grindvíkingurinn Halla María Svansdóttir og býður meðal annars upp á ferskan fisk. Innlent 19.10.2018 19:44 Nýjustu búgreinina stunda hellabændur Hellirinn Víðgelmir í Hallmundarhrauni er orðinn fimmtán manna vinnustaður, rekinn af bændum í Fljótstungu, sem nú kalla sig hellabændur. Innlent 18.10.2018 21:10 Veiking því einhverjir Íslendingar hafa komið sparnaði í skjól Íslenska krónan er búin að veikjast um tæplega tíu prósent á síðustu þremur mánuðum og sjö og hálft prósent á síðastliðnum mánuði. Útlendingar hafa ekki misst trú á Íslandi heldur skýrist veikingin meðal annars af því að Íslendingar hafa fært krónueignir sínar í gjaldeyri að sögn aðalhagfræðings Landsbankans. Viðskipti innlent 18.10.2018 17:27 Hundrað þúsundasta gestinum fagnað á Hvolsvelli Því var fagnað í dag að hundrað þúsundasti gesturinn heimsótti Lava safnið á Hvolsvelli það sem af er árinu 2018. Innlent 17.10.2018 16:05 Vilja stöðva sjóræningjaleiðsögn á Íslandi Íslenskir leiðsögumenn gagnrýna að erlendar ferðaskrifstofur notist við útlenska leiðsögumenn hér á landi. Innlent 15.10.2018 14:29 Setningarnar sem aldrei heyrast frá erlendum ferðamönnum Fréttablaðið tók saman nokkrar setningar sem erlendir ferðamenn munu líklegast aldrei láta falla. Lífið 16.10.2018 06:48 Langflestir útlendingar í Landmannalaugum Fjöldi erlendra ferðamanna í Rangárvallasýslu sexfaldaðist á áratug. Þrettánföld fjölgun er að vetrarlagi. Áætlað er að í fyrra hafi útlendir ferðamenn verið níu af hverjum tíu gestum Landmannalauga. Hlutfallið er 28 prósent í Ve Innlent 15.10.2018 22:25 Biður foringja ferðaþjónustunnar um að róa sig og líta í eigin barm Þórarinn Ævarsson hjá Ikea segir forkólfa í ferðaþjónustu vilja skjóta sendiboðann. Innlent 15.10.2018 15:25 Vinur er sá er til vamms segir Síðastliðin 36 ár hef ég starfað við matvælaframleiðslu og sölu á matvælum á einn eða annan hátt og hefur mér gengið betur en flestum að fóta mig í því oft krefjandi umhverfi. Skoðun 15.10.2018 15:09 „Ég var að sýna þeim hvernig þú getur grætt miklu meira“ Jóhannes Þór Skúlason og Þórarinn Ævarsson tókust á um umdeilda ræðu þess síðarnefnda á landbúnaðarþingi um meint okur ferðaþjónustuaðila. Viðskipti innlent 15.10.2018 10:30 „4.900 krónu hamborgarinn“ kostar 3.800 Umtalaðasti hamborgari landsins þessa dagana er 1.100 krónum ódýrari en upphaflega var gengið út frá. Viðskipti innlent 11.10.2018 14:27 Ferðamaður í sjálfheldu á ísjaka Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út vegna manns sem fastur er á ísjaka eftir að hafa fallið í lón við Svínafellsjökul. Innlent 10.10.2018 14:01 „Langflestar“ flugfreyjur Icelandair völdu fullt starf Meirihluti flugfreyja og flugþjóna í hlutastarfi hjá Icelandair, sem gert var að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna, valdi fyrri kostinn. Viðskipti innlent 10.10.2018 11:57 Heitir því að elta þá uppi sem unnu skemmdarverk við vinsæla fjörupotta Það var ófögur sjónin sem beið aðstandanda heitu pottanna í Sandvíkurfjöru við Hauganes um helgina en svo virðist sem að hópur ungra manna hafi brotið og bramlað allt lauslegt við pottanna Innlent 8.10.2018 10:42 Kínverjar úti að aka í umferðinni Kínverjar slasast helst í umferðinni á Íslandi. Innlent 4.10.2018 10:57 Ferðamenn ekki verið ánægðari með Ísland síðan í nóvember Bandaríkjamenn eru ánægðastir með Ísland. Innlent 4.10.2018 11:42 Fjöruferð ferðamanns endaði með gjörónýtum bílaleigubíl Hann var ansi illa leikinn, bílaleigubíllinn sem meðlimir í björgunarsveitinni Dýra á Þingeyri fiskuðu upp úr fjörunni við Skútubjörg í Arnarfirði í síðustu viku. Þangað hafði ferðamaður álpast og ekki komist til baka á bílnum. Innlent 1.10.2018 14:23 Vill skoða hvort bærinn geti tekið yfir rekstur Akureyrarflugvallar Það kostar þrjá til fjóra milljarða að gera Akureyrarflugvöll að samkeppnishæfum millilandaflugvelli. Bæjarfulltrúi á Akureyri vill skoða hvort fýsilegt sé að Akureyrabær taki yfir rekstur flugvallarins. Innlent 30.9.2018 19:00 Fyrirtæki í ferðaþjónustu meðal þeirra sem greiða hæst opinber gjöld Ríkisskattstjóri hefur birt lista yfir þá sem greiða hæstu opinberu gjöldin á landinu. Viðskipti innlent 28.9.2018 11:34 Rétti reksturinn við eftir tapár Nordic Visitor náði skjótum viðsnúningi á rekstrinum eftir tap á síðasta ári. Eigandinn segir það hafa verið komið í of mörg verkefni með of lága framlegð. Þörf sé á samþjöppun og hagræðingu í ferðaþjónustunni. Viðskipti innlent 26.9.2018 22:06 Tveir tímar kostuðu nema hátt í milljón Tveir meintir prufutímar reyndust nemanda Ferðamálaskóla Íslands dýrir. Skólastjórinn segir ekki hægt að prufa og alla gera sér grein fyrir hvað felist í umsókn. Innlent 23.9.2018 22:08 Aðalgönguleiðin upp Esjuna öruggari eftir að að björg voru látin falla niður Fjórum stórum björgum sem ógnað hafa aðalgönguleiðinni um Esjuna var velt niður snemma í morgun. Aðgerðin sýndi hversu áríðandi var orðið að velta steinunum af stað. Innlent 19.9.2018 19:49 Bein útsending: Markaðssókn í ferðaþjónustu Íslandsstofa boðar til upplýsingafundar um markaðssókn í ferðaþjónustunni þar sem farið verður yfir strauma og stefnur og verkefnin framundan hjá Íslandsstofu. Viðskipti innlent 19.9.2018 08:54 Ferðamenn tryggðu ekki bakarísreksturinn Kaffihúsinu og bakaríinu Sindri Bakari á Flúðum hefur verið skellt í lás. Viðskipti innlent 18.9.2018 09:06 Klaufabárðarnir í ferðamannaflóðbylgjunni Ísland er troðfullt af ferðamönnum. Miðað við fjöldann er óumflýjanlegt að einn og einn vitleysingur slæðist með. Fréttablaðið tók saman nokkrar fréttir af ferðamönnum sem vissu ekki alveg hvernig þeir áttu að haga sér hér á landi. Lífið 17.9.2018 22:33 Ferðamenn festust í Gróttu eftir að flæddi að Lögregla þurfti að hafa afskipti af fjölda ökumanna sem óku undir áhrifum áfengis eða fíkniefna í gærkvöldi og nótt. Innlent 17.9.2018 08:45 « ‹ 109 110 111 112 113 114 115 116 117 … 163 ›
Fákasel rís úr öskunni Hestagarðurinn Fákasel hefur opnað á ný en honum var lokað í febrúar í fyrra eftir að hafa tapað um 199 milljónum króna árið áður. Viðskipti innlent 25.10.2018 16:28
Ísgöngin skapa umfangsmikla starfsemi á Húsafellssvæðinu Þremur árum eftir að ísgöngin voru opnuð í Langjökli eru þau orðin meðal stærstu fyrirtækja Borgarfjarðar, með um fimmtíu starfsmenn. Viðskipti innlent 22.10.2018 18:45
Bráðabirgðaákvörðun vegna gjaldtöku Isavia staðfest Áfrýjunarnefnd samkeppnismála staðfesti bráðabirgðaákvörðun vegna gjaldtöku Isavia í dag en samkeppniseftirlitið ákvað að stöðva gjaldtöku á bílastæðum fyrir hópferðafyrirtæki sem aka frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar í júlí síðastliðnum. Viðskipti innlent 22.10.2018 18:15
Níu Íslendingar kynna Ísland frá A til Ö Íslandsstofa kynnir herferðina "Ísland frá A til Ö“ þar sem íslenska tungumálið er nýtt til að auka vitund um Ísland sem góðan stað til að heimsækja, upprunaland gæða í matvælum, vörum og framleiðslu og tilvalinn stað fyrir fjárfestingar og viðskipti. Herferðin er undir merkjum Inspired by Iceland. Viðskipti innlent 22.10.2018 09:00
Opnað Hjá Höllu í Leifsstöð Rammíslenski veitingastaðurinn Hjá Höllu hefur verið opnaður í Leifsstöð. Þar ræður Grindvíkingurinn Halla María Svansdóttir og býður meðal annars upp á ferskan fisk. Innlent 19.10.2018 19:44
Nýjustu búgreinina stunda hellabændur Hellirinn Víðgelmir í Hallmundarhrauni er orðinn fimmtán manna vinnustaður, rekinn af bændum í Fljótstungu, sem nú kalla sig hellabændur. Innlent 18.10.2018 21:10
Veiking því einhverjir Íslendingar hafa komið sparnaði í skjól Íslenska krónan er búin að veikjast um tæplega tíu prósent á síðustu þremur mánuðum og sjö og hálft prósent á síðastliðnum mánuði. Útlendingar hafa ekki misst trú á Íslandi heldur skýrist veikingin meðal annars af því að Íslendingar hafa fært krónueignir sínar í gjaldeyri að sögn aðalhagfræðings Landsbankans. Viðskipti innlent 18.10.2018 17:27
Hundrað þúsundasta gestinum fagnað á Hvolsvelli Því var fagnað í dag að hundrað þúsundasti gesturinn heimsótti Lava safnið á Hvolsvelli það sem af er árinu 2018. Innlent 17.10.2018 16:05
Vilja stöðva sjóræningjaleiðsögn á Íslandi Íslenskir leiðsögumenn gagnrýna að erlendar ferðaskrifstofur notist við útlenska leiðsögumenn hér á landi. Innlent 15.10.2018 14:29
Setningarnar sem aldrei heyrast frá erlendum ferðamönnum Fréttablaðið tók saman nokkrar setningar sem erlendir ferðamenn munu líklegast aldrei láta falla. Lífið 16.10.2018 06:48
Langflestir útlendingar í Landmannalaugum Fjöldi erlendra ferðamanna í Rangárvallasýslu sexfaldaðist á áratug. Þrettánföld fjölgun er að vetrarlagi. Áætlað er að í fyrra hafi útlendir ferðamenn verið níu af hverjum tíu gestum Landmannalauga. Hlutfallið er 28 prósent í Ve Innlent 15.10.2018 22:25
Biður foringja ferðaþjónustunnar um að róa sig og líta í eigin barm Þórarinn Ævarsson hjá Ikea segir forkólfa í ferðaþjónustu vilja skjóta sendiboðann. Innlent 15.10.2018 15:25
Vinur er sá er til vamms segir Síðastliðin 36 ár hef ég starfað við matvælaframleiðslu og sölu á matvælum á einn eða annan hátt og hefur mér gengið betur en flestum að fóta mig í því oft krefjandi umhverfi. Skoðun 15.10.2018 15:09
„Ég var að sýna þeim hvernig þú getur grætt miklu meira“ Jóhannes Þór Skúlason og Þórarinn Ævarsson tókust á um umdeilda ræðu þess síðarnefnda á landbúnaðarþingi um meint okur ferðaþjónustuaðila. Viðskipti innlent 15.10.2018 10:30
„4.900 krónu hamborgarinn“ kostar 3.800 Umtalaðasti hamborgari landsins þessa dagana er 1.100 krónum ódýrari en upphaflega var gengið út frá. Viðskipti innlent 11.10.2018 14:27
Ferðamaður í sjálfheldu á ísjaka Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út vegna manns sem fastur er á ísjaka eftir að hafa fallið í lón við Svínafellsjökul. Innlent 10.10.2018 14:01
„Langflestar“ flugfreyjur Icelandair völdu fullt starf Meirihluti flugfreyja og flugþjóna í hlutastarfi hjá Icelandair, sem gert var að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna, valdi fyrri kostinn. Viðskipti innlent 10.10.2018 11:57
Heitir því að elta þá uppi sem unnu skemmdarverk við vinsæla fjörupotta Það var ófögur sjónin sem beið aðstandanda heitu pottanna í Sandvíkurfjöru við Hauganes um helgina en svo virðist sem að hópur ungra manna hafi brotið og bramlað allt lauslegt við pottanna Innlent 8.10.2018 10:42
Kínverjar úti að aka í umferðinni Kínverjar slasast helst í umferðinni á Íslandi. Innlent 4.10.2018 10:57
Ferðamenn ekki verið ánægðari með Ísland síðan í nóvember Bandaríkjamenn eru ánægðastir með Ísland. Innlent 4.10.2018 11:42
Fjöruferð ferðamanns endaði með gjörónýtum bílaleigubíl Hann var ansi illa leikinn, bílaleigubíllinn sem meðlimir í björgunarsveitinni Dýra á Þingeyri fiskuðu upp úr fjörunni við Skútubjörg í Arnarfirði í síðustu viku. Þangað hafði ferðamaður álpast og ekki komist til baka á bílnum. Innlent 1.10.2018 14:23
Vill skoða hvort bærinn geti tekið yfir rekstur Akureyrarflugvallar Það kostar þrjá til fjóra milljarða að gera Akureyrarflugvöll að samkeppnishæfum millilandaflugvelli. Bæjarfulltrúi á Akureyri vill skoða hvort fýsilegt sé að Akureyrabær taki yfir rekstur flugvallarins. Innlent 30.9.2018 19:00
Fyrirtæki í ferðaþjónustu meðal þeirra sem greiða hæst opinber gjöld Ríkisskattstjóri hefur birt lista yfir þá sem greiða hæstu opinberu gjöldin á landinu. Viðskipti innlent 28.9.2018 11:34
Rétti reksturinn við eftir tapár Nordic Visitor náði skjótum viðsnúningi á rekstrinum eftir tap á síðasta ári. Eigandinn segir það hafa verið komið í of mörg verkefni með of lága framlegð. Þörf sé á samþjöppun og hagræðingu í ferðaþjónustunni. Viðskipti innlent 26.9.2018 22:06
Tveir tímar kostuðu nema hátt í milljón Tveir meintir prufutímar reyndust nemanda Ferðamálaskóla Íslands dýrir. Skólastjórinn segir ekki hægt að prufa og alla gera sér grein fyrir hvað felist í umsókn. Innlent 23.9.2018 22:08
Aðalgönguleiðin upp Esjuna öruggari eftir að að björg voru látin falla niður Fjórum stórum björgum sem ógnað hafa aðalgönguleiðinni um Esjuna var velt niður snemma í morgun. Aðgerðin sýndi hversu áríðandi var orðið að velta steinunum af stað. Innlent 19.9.2018 19:49
Bein útsending: Markaðssókn í ferðaþjónustu Íslandsstofa boðar til upplýsingafundar um markaðssókn í ferðaþjónustunni þar sem farið verður yfir strauma og stefnur og verkefnin framundan hjá Íslandsstofu. Viðskipti innlent 19.9.2018 08:54
Ferðamenn tryggðu ekki bakarísreksturinn Kaffihúsinu og bakaríinu Sindri Bakari á Flúðum hefur verið skellt í lás. Viðskipti innlent 18.9.2018 09:06
Klaufabárðarnir í ferðamannaflóðbylgjunni Ísland er troðfullt af ferðamönnum. Miðað við fjöldann er óumflýjanlegt að einn og einn vitleysingur slæðist með. Fréttablaðið tók saman nokkrar fréttir af ferðamönnum sem vissu ekki alveg hvernig þeir áttu að haga sér hér á landi. Lífið 17.9.2018 22:33
Ferðamenn festust í Gróttu eftir að flæddi að Lögregla þurfti að hafa afskipti af fjölda ökumanna sem óku undir áhrifum áfengis eða fíkniefna í gærkvöldi og nótt. Innlent 17.9.2018 08:45