Kökur og tertur Hnoðuð terta Hveitið og lyftiduftið er sáldað. Jól 2.12.2009 15:53 Leyndarmál ítalskra húsmæðra: Ítölsk eggjakaka Jóhanna Guðrún Gunnarsdóttir ítölskukennari deilir uppskrift að ítalskri eggjaköku gerðri úr afgöngum. Matur 15.2.2011 20:06 Sacher-terta: Frægasta kaka Vínarborgar Matarmenning hvers lands endurspeglast í eftirréttunum sem þar eru vinsælir. Tiramisu er einkennismerki Ítalíu líkt og Sacher-tertan er einkennismerki Austurríkis. Matur 10.2.2011 13:11 Þrír framandi eftirréttir: Bollywood-döðlur, vitringahringur og palestínskar smákökur Af hverju ekki að breyta út af vana og bjóða upp á framandi eftirrétti um jólin í bland við þjóðlega rétti? Þrír matgæðingar af erlendum uppruna deila uppskriftum sem veita innýn í aðra og spennandi matarmenningu. Matur 16.12.2010 16:39 Jólakaka sem endist út janúar Paul Newton gerir árlega enska jólaköku. Hann byrjar á henni í lok október og vökvar hana með koníaki öðru hverju fram að jólum. Þetta árið byrjaði hann 23. október en hann segir kökuna endast út janúar. Matur 12.11.2010 18:53 Pekanbaka með búrbonrjóma Nanna Rögnvaldsdóttir matgæðingur eldaði fyrir okkur dýrindis pekanböku með búrbonrjóma. Matur 18.9.2010 16:55 Súkkulaðibrownie með anískaramellu Sigurður Ívar Sigurðsson, kokkur á Nauthóli Bistro, töfrar fram girnilega uppskrift að súkkulaðibrownie með anískaramellu fyrir sex manns. Matur 18.9.2010 16:19 Spænsk jól: Roscon de Reyes Á Spáni eru jólin haldin dálítið öðruvísi en á Íslandi. Fjölskyldur koma saman á jóladag og borða mikið og drekka góð vín, meðal annars marispan og kampavín. Jól 1.1.2010 00:01 Piparkökur með brjóstsykri Smjör mulið út í þurrefni og sírópi og kaffi bætt við. Jólin 1.1.2010 00:01 Eplakaka Matur 18.12.2008 13:14 Byggkaka Haframjölinu, möndlunum, speltinu, saltinu og hlynsírópinu er blandað saman, vatninu skvett út í og hnoðað þar til að það tollir vel saman. Matur 18.12.2008 13:13 Himneskir réttir frá Sollu: Kúrbítspasta Í 5. þætti Matar og Lífstíls heimsækir Vala Matt Sollu í grænum kosti sem eldar ljúffenga og holla rétti. Hér má sjá uppskriftirnar úr þættinum. Matur 20.6.2008 16:22 Fiskisúpa Bergþórs Í þriðja þætti Matar og Lífstíls heimsækir Vala Bergþór Pálsson og Albert. Hér má sjá uppskrift af dýrindis fiskisúpu Bergþórs. Matur 20.6.2008 15:27 Heit súkkulaðiterta með fljótandi miðju Dásamlega mjúk súkkulaðiterta. Matur 29.11.2007 19:45 Afgangurinn fer ofan í smáfuglana „Áður fyrr var ég nokkuð dugleg að baka – ekki síst á sumrin og veitti ekki af á stóru sveitaheimili. Ég vildi líka gjarnan vera viðbúin og eiga með kaffinu þegar gesti bar að garði sem var æði oft á árum áður enda bærinn okkar í þjóðbraut,“ segir Elín G. Sigurðardóttir á Torfalæk, safnstjóri Heimilisiðnaðarsafnsins á Blönduósi. Heilsuvísir 3.12.2007 16:25 Stendur ekki í eldhúsinu alla daga: Namminamm með ávöxtum Þórunn Erna Clausen leikkona var ansi heppin þegar hún fann sér mannsefni sem finnst gaman að elda og þarf hún varla að stíga fæti inn í eldhúsið. Matur 13.10.2005 19:02 Rómantík í Þingholtunum: Frönsk súkkulaðikaka Ingibjargar "Það er algjör snilld að geta kíkt á fallegar vörur á meðan maður bíður eftir teinu sínu. Ég kynntist þessu formi úti í Danmörku því ég fór oft á testofu þar. Ég drekk yfirleitt ekki te heima hjá mér en í Danmörku fór ég á kaffistofuna til að láta allt sem ég vildi eftir mér og var alls ekkert að spara. Matur 13.10.2005 15:25 Súkkulaðibitakökur Veru Matur 13.10.2005 15:11 Lúsíubrauð "Lúsíuhátíðin er afar falleg enda er lúsían tákn fyrir það góða í lífinu," segir hin sænska Kristina Anderson, stoðtækjasmiður þegar hún er spurð um Lúsíumessuna sem er þann 13. desember. Matur 13.10.2005 15:09 Ítölsk jólakaka Kakan er þétt og algert sælgæti fyrir þá sem kunna að meta hnetur á annað borð. Kakan geymist í álpappír eða í loftþéttu boxi í kæliskáp í mánuð og má geyma í frysti í þrjá mánuði. Matur 13.10.2005 15:02 Hvít lagterta Uppskrift að hvítri lagtertu Matur 13.10.2005 15:00 Brún lagterta Uppskrift að brúnni lagtertu. Matur 13.10.2005 15:00 Ostakaka með piparmyntubrjóstsykri Oskakökur eru alltaf lystugar og gott er að grípa til þeirra, hvort heldur sem eftirréttar eða á kaffiborð. Þessi er dálítið sérstök. Matur 13.10.2005 14:58 « ‹ 5 6 7 8 ›
Leyndarmál ítalskra húsmæðra: Ítölsk eggjakaka Jóhanna Guðrún Gunnarsdóttir ítölskukennari deilir uppskrift að ítalskri eggjaköku gerðri úr afgöngum. Matur 15.2.2011 20:06
Sacher-terta: Frægasta kaka Vínarborgar Matarmenning hvers lands endurspeglast í eftirréttunum sem þar eru vinsælir. Tiramisu er einkennismerki Ítalíu líkt og Sacher-tertan er einkennismerki Austurríkis. Matur 10.2.2011 13:11
Þrír framandi eftirréttir: Bollywood-döðlur, vitringahringur og palestínskar smákökur Af hverju ekki að breyta út af vana og bjóða upp á framandi eftirrétti um jólin í bland við þjóðlega rétti? Þrír matgæðingar af erlendum uppruna deila uppskriftum sem veita innýn í aðra og spennandi matarmenningu. Matur 16.12.2010 16:39
Jólakaka sem endist út janúar Paul Newton gerir árlega enska jólaköku. Hann byrjar á henni í lok október og vökvar hana með koníaki öðru hverju fram að jólum. Þetta árið byrjaði hann 23. október en hann segir kökuna endast út janúar. Matur 12.11.2010 18:53
Pekanbaka með búrbonrjóma Nanna Rögnvaldsdóttir matgæðingur eldaði fyrir okkur dýrindis pekanböku með búrbonrjóma. Matur 18.9.2010 16:55
Súkkulaðibrownie með anískaramellu Sigurður Ívar Sigurðsson, kokkur á Nauthóli Bistro, töfrar fram girnilega uppskrift að súkkulaðibrownie með anískaramellu fyrir sex manns. Matur 18.9.2010 16:19
Spænsk jól: Roscon de Reyes Á Spáni eru jólin haldin dálítið öðruvísi en á Íslandi. Fjölskyldur koma saman á jóladag og borða mikið og drekka góð vín, meðal annars marispan og kampavín. Jól 1.1.2010 00:01
Piparkökur með brjóstsykri Smjör mulið út í þurrefni og sírópi og kaffi bætt við. Jólin 1.1.2010 00:01
Byggkaka Haframjölinu, möndlunum, speltinu, saltinu og hlynsírópinu er blandað saman, vatninu skvett út í og hnoðað þar til að það tollir vel saman. Matur 18.12.2008 13:13
Himneskir réttir frá Sollu: Kúrbítspasta Í 5. þætti Matar og Lífstíls heimsækir Vala Matt Sollu í grænum kosti sem eldar ljúffenga og holla rétti. Hér má sjá uppskriftirnar úr þættinum. Matur 20.6.2008 16:22
Fiskisúpa Bergþórs Í þriðja þætti Matar og Lífstíls heimsækir Vala Bergþór Pálsson og Albert. Hér má sjá uppskrift af dýrindis fiskisúpu Bergþórs. Matur 20.6.2008 15:27
Afgangurinn fer ofan í smáfuglana „Áður fyrr var ég nokkuð dugleg að baka – ekki síst á sumrin og veitti ekki af á stóru sveitaheimili. Ég vildi líka gjarnan vera viðbúin og eiga með kaffinu þegar gesti bar að garði sem var æði oft á árum áður enda bærinn okkar í þjóðbraut,“ segir Elín G. Sigurðardóttir á Torfalæk, safnstjóri Heimilisiðnaðarsafnsins á Blönduósi. Heilsuvísir 3.12.2007 16:25
Stendur ekki í eldhúsinu alla daga: Namminamm með ávöxtum Þórunn Erna Clausen leikkona var ansi heppin þegar hún fann sér mannsefni sem finnst gaman að elda og þarf hún varla að stíga fæti inn í eldhúsið. Matur 13.10.2005 19:02
Rómantík í Þingholtunum: Frönsk súkkulaðikaka Ingibjargar "Það er algjör snilld að geta kíkt á fallegar vörur á meðan maður bíður eftir teinu sínu. Ég kynntist þessu formi úti í Danmörku því ég fór oft á testofu þar. Ég drekk yfirleitt ekki te heima hjá mér en í Danmörku fór ég á kaffistofuna til að láta allt sem ég vildi eftir mér og var alls ekkert að spara. Matur 13.10.2005 15:25
Lúsíubrauð "Lúsíuhátíðin er afar falleg enda er lúsían tákn fyrir það góða í lífinu," segir hin sænska Kristina Anderson, stoðtækjasmiður þegar hún er spurð um Lúsíumessuna sem er þann 13. desember. Matur 13.10.2005 15:09
Ítölsk jólakaka Kakan er þétt og algert sælgæti fyrir þá sem kunna að meta hnetur á annað borð. Kakan geymist í álpappír eða í loftþéttu boxi í kæliskáp í mánuð og má geyma í frysti í þrjá mánuði. Matur 13.10.2005 15:02
Ostakaka með piparmyntubrjóstsykri Oskakökur eru alltaf lystugar og gott er að grípa til þeirra, hvort heldur sem eftirréttar eða á kaffiborð. Þessi er dálítið sérstök. Matur 13.10.2005 14:58
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent