Helgarmaturinn - Sumarlegar bollakökur ritstjóra 11. maí 2012 15:00 Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ritstjóri Séð og heyrt og leikkona. Sumarlegar bollakökur Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ritstjóri Séð og heyrt og leikkona, eyðir ófáum stundum í eldhúsinu við bakstur og eldamennsku. Hún deilir hér með okkur sætum og sumarlegum bollakökum.Kökurnar50 g mjúkt smjör2 tsk. sítrónuólífuolía1 bolli sykur2 tsk. vanilludropar2 eggrifinn börkur af einni appelsínu2 bollar hveiti¼ tsk. matarsódi¼ tsk. lyftiduft¼ tsk. salt¾ bolli rjómi¼ bolli nýkreistur appelsínusafi Hitið ofninn í 180°C. Hrærið smjöri, olíu og sykri saman í um það bil þrjár mínútur. Bætið vanilludropunum og eggjunum saman við og hrærið vel saman. Hrærið börkinn saman við blönduna. Blandið hveiti, matarsóda, lyftidufti og salti saman í annarri skál. Í enn annarri skál er rjóma og appelsínusafa blandað sama. Bætið 1/3 af hveitiblöndunni við smjörblönduna, því næst helmingnum af rjómablöndunni og koll af kolli. Skiptið deiginu í múffuform og bakið í tuttugu mínútur.Fylling Hér má láta ímyndunaraflið leika lausum hala Það er hægt að fylla þessar múffur með ýmsu. Ég ákvað að nota vanillumús (bara úr pakka því ég er svo löt). Skerið part úr miðju múffunnar og fyllið hana með músinni. Það er örugglega líka gott að nota einhvers konar búðing. Krem50 g mjúkt smjör1/8-¼ bolli nýkreistur appelsínusafirifinn börkur af einni appelsínu¼ tsk. vanilludropar4 bollar flórsykurappelsínugulur matarlitur, ef vill Blandið smjöri, appelsínusafa, berki og vanilludropum vel saman. Bætið flórsykrinum við, einum bolla í einu, og því næst matarlitnum ef þið viljið nota hann. Skreytið múffurnar og njótið! Bollakökur Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Sumarlegar bollakökur Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ritstjóri Séð og heyrt og leikkona, eyðir ófáum stundum í eldhúsinu við bakstur og eldamennsku. Hún deilir hér með okkur sætum og sumarlegum bollakökum.Kökurnar50 g mjúkt smjör2 tsk. sítrónuólífuolía1 bolli sykur2 tsk. vanilludropar2 eggrifinn börkur af einni appelsínu2 bollar hveiti¼ tsk. matarsódi¼ tsk. lyftiduft¼ tsk. salt¾ bolli rjómi¼ bolli nýkreistur appelsínusafi Hitið ofninn í 180°C. Hrærið smjöri, olíu og sykri saman í um það bil þrjár mínútur. Bætið vanilludropunum og eggjunum saman við og hrærið vel saman. Hrærið börkinn saman við blönduna. Blandið hveiti, matarsóda, lyftidufti og salti saman í annarri skál. Í enn annarri skál er rjóma og appelsínusafa blandað sama. Bætið 1/3 af hveitiblöndunni við smjörblönduna, því næst helmingnum af rjómablöndunni og koll af kolli. Skiptið deiginu í múffuform og bakið í tuttugu mínútur.Fylling Hér má láta ímyndunaraflið leika lausum hala Það er hægt að fylla þessar múffur með ýmsu. Ég ákvað að nota vanillumús (bara úr pakka því ég er svo löt). Skerið part úr miðju múffunnar og fyllið hana með músinni. Það er örugglega líka gott að nota einhvers konar búðing. Krem50 g mjúkt smjör1/8-¼ bolli nýkreistur appelsínusafirifinn börkur af einni appelsínu¼ tsk. vanilludropar4 bollar flórsykurappelsínugulur matarlitur, ef vill Blandið smjöri, appelsínusafa, berki og vanilludropum vel saman. Bætið flórsykrinum við, einum bolla í einu, og því næst matarlitnum ef þið viljið nota hann. Skreytið múffurnar og njótið!
Bollakökur Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira