Súkkulaðiostakaka sem gæti bjargað deginum Ellý Ármanns skrifar 5. mars 2013 11:15 Albert Eiríksson, sem heldur úti matarbloggi á síðunniAlberteldar.com, gaf okkur leyfi til að birta girnilega uppskrift af súkkulaðiostaköku sem gæti eflaust bjargað þessum kalda þriðjudegi fyrir mörgum. Súkkulaðiostakaka Samkvæmt leiðbeiningum í bókinni, Kökubók Hagkaups, þarf að gefa þarf sér góðan tíma í undirbúning og að kakan henti mjög vel sem eftirréttur. Það er alveg spurning hvort ekki megi sleppa matarlíminu, rjómaosturinn heldur fyllingunni vel saman.400 g hafrakex2 msk sykur100 g smjör100 g suðusúkkulaðiFylling250 g rjómaostur2 msk sykur2 egg, aðskilin100 g suðusúkkulaði1 1/2 dl rjómi4 stk matarlímAðferð: Myljið kexið vel niður, bræðið smjörið og blandið saman við ásamt sykrinum. Bræðið súkkulaðið og blandið saman við, þrýstið vel í botninn og upp á kantinn. Vinnið rjómáostinn mjúkan, þeytið sykur og eggjarauður saman og blandið saman við ostinn. Þeytið hvíturnar og hrærið saman við brætt súkkulaðið, blandið súkkulaðinu saman við ostahræruna, leysið upp matarlímið og blandið saman við. Að síðustu er rjómanum bætt út í. Kælið 3 klst. minnst.Sjá meira hér. Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Albert Eiríksson, sem heldur úti matarbloggi á síðunniAlberteldar.com, gaf okkur leyfi til að birta girnilega uppskrift af súkkulaðiostaköku sem gæti eflaust bjargað þessum kalda þriðjudegi fyrir mörgum. Súkkulaðiostakaka Samkvæmt leiðbeiningum í bókinni, Kökubók Hagkaups, þarf að gefa þarf sér góðan tíma í undirbúning og að kakan henti mjög vel sem eftirréttur. Það er alveg spurning hvort ekki megi sleppa matarlíminu, rjómaosturinn heldur fyllingunni vel saman.400 g hafrakex2 msk sykur100 g smjör100 g suðusúkkulaðiFylling250 g rjómaostur2 msk sykur2 egg, aðskilin100 g suðusúkkulaði1 1/2 dl rjómi4 stk matarlímAðferð: Myljið kexið vel niður, bræðið smjörið og blandið saman við ásamt sykrinum. Bræðið súkkulaðið og blandið saman við, þrýstið vel í botninn og upp á kantinn. Vinnið rjómáostinn mjúkan, þeytið sykur og eggjarauður saman og blandið saman við ostinn. Þeytið hvíturnar og hrærið saman við brætt súkkulaðið, blandið súkkulaðinu saman við ostahræruna, leysið upp matarlímið og blandið saman við. Að síðustu er rjómanum bætt út í. Kælið 3 klst. minnst.Sjá meira hér.
Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira