Stangveiði

Fréttamynd

Hreggnasi gerir langtíma samning um Grímsá

Nýverið var undirritaður samningur á milli Hreggnasa ehf annars vegar og Veiðifélags Grímsár og Tunguár í Borgarfirði hins vegar, um að veiðiréttur ánna verði hjá þeim fyrrnefnda til og með ársins 2020.

Veiði
Fréttamynd

Nýtt Sportveiðiblað komið út

Það er fátt sem styttir veiðimönnum jafn gleðilega stundir eins og að kíkja í tímarit um veiði og þá sérstaklega þegar núna er aðeins tveir og hálfur mánuður í að veiði hefjist á ný.

Veiði
Fréttamynd

Gleðilegt nýtt veiðiár

Nú hefur 2014 kvatt landsmenn og nýju ári fagnað og veiðimenn eiga sér líklega þá ósk heitasta að árið verði gjöfulla en það sem var að líða.

Veiði
Fréttamynd

Haukadalsá til SVFR

Lítið hefur verið að frétta af útboðsmálum í haust miðað við árið á undan en nokkrar ár hafa þó skipt um leigutaka.

Veiði
Fréttamynd

Fyrsta Opna Hús vetrarins hjá SVFR

Næstkomandi föstudag mun ný skemmtinefnd þreyta frumraun sína og halda opið hús eins og venja er í desember til þess að koma veiðimönnum og konum í gegnum jólamánuðinn.

Veiði
Fréttamynd

Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið

Það hefur verið mikið fjallað um slaka veiði hjá vel flestum veiðimönnum á nýliðinni rjúpnavertíð og þeir sem eru vanafastir á hátíðarmatinn eru margir orðnir örvæntingarfullir.

Veiði
Fréttamynd

SVFR áfram með Leirvogsá

Leirvogsá hefur verið vinsæl hjá veiðimönnum enda er áin stutt frá Reykjavík og veiðin í henni í gegnum tíðina verið góð.

Veiði