EM 2016 í Frakklandi

Fyrirliðinn ekki lengur flippaði gaurinn í landsliðinu
Aron Einar Gunnarsson hefur margsannað sig sem leiðtogi íslenska landsliðsins innan vallar sem utan. Hann segist stoltur af því að fá að kalla sig fyrirliða þessa hóps og vonar að uppgangurinn sé rétt að byrja.

Kolbeinn: Framherjar verða að halda ró sinni þó illa gangi
Kolbeinn Sigþórsson lætur gagnrýnisraddir ekki setja sig úr jafnvægi. Á ýmsu hefur gengið hjá liði hans, Ajax í Hollandi, en hann segist ánægður þar þó að hann hafi verið hársbreidd frá því að yfirgefa félagið.

Auðvelt hjá Spáni
Spánverjar áttu ekki í neinum vandræðum með Hvít-Rússa á heimavelli í kvöld. Sergio Busquets var meðal annars á skotskónum.

England afgreiddi Slóveníu á þrettán mínútna kafla | Sjáðu mörkin
England keyrði yfir Slóveníu á þrettán mínútna kafla í síðari hálfleik

Sögulegur sigur Færeyinga í Aþenu
Aðeins fjórði útisigur Færeyinga í mótsleik frá upphafi.

Rúrik: Verðum kreisí eins og alltaf
Segir að Ísland þurfi að standa vaktina vel í vörninni gegn sterku liði Tékklands.

Allir tóku þátt í æfingunni í dag
Emil Hallfreðsson orðinn leikfær fyrir leikinn gegn Tékklandi á sunnudag.

Elmar: Eigum að sækja til sigurs
Theódór Elmar Bjarnason segir Ísland mæta til leiks gegn Tékklandi með fullt sjálfstraust.

Ari Freyr: Google translate fór illa með Danina
Telur að staða vinstri bakvarðar henti sér best.

Rosicky: Ísland athyglisverður og erfiður andstæðingur
Miðjumaðurinn öflugi ætlar ekki að vanmeta íslenska liðið.

Viðar Örn: Hefði átt að skora í gær
Framherjinn ósáttur með sjálfan sig eftir leikinn gegn Belgíu í gær.

Áhofendur í Plzen fá tíu þúsund bjóra
Landsliðsþjálfari Tékka vann veðmálið við bruggverksmiðju í Plzen.

Emil tók því rólega á æfingu landsliðsins
Engin ný meiðsli eftir leikinn gegn Belgíu í gær.

Enn langt í Özil - frá í sjö vikur til viðbótar
Þýski miðjumaðurinn Mesut Özil er ekkert á leiðinni aftur inn í Arsenal-liðið á næstunni því kappinn verður frá í sjö vikur til víðbótar og spilar því ekkert aftur fyrr en á næsta ári. Þetta kemur fram í viðtali við BBC.

Courtois: Verðum rasskelltir ef við spilum svona gegn Wales
Markvörðurinn átti stórleik gegn Íslandi í gær.

„Origi sýndi hvers Liverpool saknar“
Belgíska pressan hleður lofi á Divock Origi.

Ekkert lið eins vel skipulagt og það íslenska
Tékkneski landsliðsmaðurinn Tomas Sivok segir að íslenska landsliðið sé betra en það hollenska.

Hörður Björgvin: Ég nýtti tækifærið
Nýliðinn ánægður með frammistöðu sína gegn Belgíu í kvöld.

Alfreð um Moyes: Notar mig ef það er eitthvað vit í kallinum
Sóknarmaðurinn komst aftur á blað með íslenska landsliðinu í kvöld.

Rúrik: Mikilvægi Arons Einars kom í ljós
Rúrik Gíslason segir að Ísland hafi saknað fyrirliðans í seinni hálfleik.

Hallgrímur: Pirrandi að fá á sig mark úr föstu leikatriði
Varnarmaðurinn segir það hafa verið dýrmæta reynslu að spila gegn Belgíu.

Ragnar: Sýndum að við erum með stórt og sterkt lið
Segir að menn hafi verið svekktir með niðurstöðuna inn í búningsklefa.

Hollendingar töpuðu fyrir Mexíkó - Neymar með tvö í sigri Brassa
Hollenska landsliðið náði ekki að reka af sér slyðruorðið í Amsterdam í kvöld en liðið tapaði þá 2-3 í vináttulandsleik á móti Mexíkó. Tyrkir töpuðu á sama tíma 0-4 á heimavelli á móti Brasilíu. Þetta var því ekki gott kvöld fyrir liðin í okkar riðli.

Fréttamaður Sky Sports: Árangur Íslands hefur komið mér á óvart
Gary Cotterill fylgist náið með belgíska landsliðinu.

Fær afhent listaverk á landsleiknum gegn Belgum
Arnar Þór Viðarsson, þjálfari Cercle Brugge í belgísku úrvalsdeildinni og fyrrum landsliðsmaður Íslands, verður heiðursgestur á landsleik Belga og Íslendinga í Brussel í kvöld.

Aron Einar: Hef gengið í gegnum ýmislegt með landsliðinu
Landsliðsfyrirliðinn segist aldrei hafa fundið fyrir öðrum eins stuðningi við liðið.

Lagerbäck: Nota líklega allar sex skiptingarnar
Vill að leikmenn sínir framfylgi leikáætlun sinni gegn Belgíu í kvöld.

Telur meiðsli Tékka ekki veikja liðið
Tékkland missti tvo byrjunarliðsmenn í meiðsli um síðustu helgi.

Kolbeinn: Hollendingarnir afsökuðu sig með kuldanum
Segir að það hafi verið gaman að snúa aftur til Hollands eftir sigurinn frækna á Laugardalsvelli.

Ragnar: Tek bekkjarsetunni eins og maður
"Bara video og chill á kvöldin,“ segir Ragnar Sigurðsson sem hefur það gott í Rússlandi.