Úkraína Nýr forseti myndar samstöðustjórn í Úkraínu Nýskipaður forseti til bráðabirgða í Úkraínu mun í dag tilkynna um nýja samstöðuríkisstjórn í landinu aðeins örfáum dögum eftir að Viktor Janúkóvítsj var komið frá völdum. Erlent 25.2.2014 08:30 Dregur lögmæti stjórnvalda í Úkraínu í efa Forsætisráðherra Rússlands segist hafa efasemdir um nýja leiðtoga Úkraínu sem komist hafa til valda. Erlent 24.2.2014 14:11 Janúkóvítsj eyddi 4,6 milljörðum í ljósakrónur Útgjöld forsetans fyrrverandi hafa nú verið opinberuð eftir að hann flúði forsetahöllina á dögunum. Erlent 24.2.2014 11:04 Vilja handtaka Janúkóvítsj Stjórnvöld í Úkraínu hafa gefið út handtökuskipun á hendur fyrrverandi forseta landsins, Viktori Janúkóvítsj. Erlent 24.2.2014 08:52 Rússar kalla sendiherrann heim frá Kænugarði Rússar hafa ákveðið að kalla sendiherra sinn heim frá Úkraínu og segja það gert í ljósi þess að þar fari ástandið nú versnandi. Erlent 24.2.2014 08:04 Túrtsjínov tekur við til bráðabirgða Löggjafarþingi Úkraínu hefur verið falið að mynda þjóðstjórn. Þingforsetinn Oleksandr Túrtsjínov hefur tekið við forsetaembættinu til bráðabirgða. Erlent 23.2.2014 20:54 Spilling var orðin þjóðaríþrótt í Úkraínu Háskólaneminn Sergii Artamonov bindur vonir við að betri tímar blasi við í Úkraínu eftir að Janúkóvitsj var sviptur völdum. Innlent 23.2.2014 19:19 Þjóðstjórn mynduð í Úkraínu Forseta úkraínska löggjafarþingsins, Oleksander Turchinov, hefur verið falið tímabundið forsetavald, þar til gengið verður til kosninga í lok maí á þessu ári. Erlent 23.2.2014 12:10 Tímósjenkó laus og Janúkovítsj sviptur völdum Júlía Tímósjenkó, fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu, hefur nú verið látin laus úr haldi eftir að hafa setið í fangelsi í rúmlega tvö ár. Erlent 22.2.2014 19:42 Tímósjenkó mun bjóða sig fram til forseta Fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu var látinn laus úr fangelsi í dag. Erlent 22.2.2014 18:21 Tímósjenkó laus úr haldi Júlía Tímósjenkó, fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu, hefur nú verið látin laus úr haldi. Erlent 22.2.2014 16:19 Úkraínska þingið vill koma Janúkovítsj frá Þingið boðaði til forsetakosninga þann 25. maí næstkomandi, klukkutíma eftir að Janúkovítsj hafði lýst því yfir að hann myndi ekki segja af sér. Erlent 22.2.2014 15:46 Viktor Janúkovítsj flúinn frá Kænugarði Forsetinn er talinn vera í borginni Kharkiv í austurhluta Úkraínu. Erlent 22.2.2014 11:54 Sættir milli stjórnarandstöðu og forseta Úkraínu Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, og leiðtogar stjórnarandstöðunnar hafa undirritað samning þess efnis að forsetakosningar fari fram í landinu fyrir áramót. Þá verður stjórnarskrá landsins frá árinu 2004 tekin upp að nýju. Erlent 21.2.2014 16:37 Taka ekki afstöðu til Úkraínumanna á Íslandi að svo stöddu Ástandið er bundið við afmarkaða staðsetningu að því er virðist segir í svari frá innanríkisráðuneytinu en meta verði hvert mál fyrir sig. Innlent 21.2.2014 13:31 Utanríkismálanefnd vill lýsa yfir stuðningi við aðgerðir ESB „Utanríkismálanefnd telur ástæðu til þess að íslensk stjórnvöld lýsi yfir stuðningi við þvingunaraðgerðir nágranna okkar gegn aðilum sem eru taldir bera ábyrgð á ofbeldisverkum og ástandinu í Úkraínu,“ segir Birgir Ármannsson Innlent 21.2.2014 12:11 Kosningum flýtt í Úkraínu Forseti landsins samþykkir að flýta kosningum, takmarka eigin völd og endurvekja 10 ára gamla stjórnarskrá landsins. Erlent 21.2.2014 11:37 Segir ríkisstjórnina taka málstað einræðisherra og drullusokka "Ef ríkisstjórnin er orðin svona skökk í hausnum að hún taki málsstað einræðisherra og drullusokka vítt og breitt um heiminn frekar en að standa með okkar nágrannaþjóðum og skynja hvað þær eru að hugsa, þá erum við í vondum málum,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun. Innlent 21.2.2014 10:50 Mótmælendur í Kænugarði endurskipuleggja sig Loft var lævi blandið í höfuðborg Úkraínu í morgun, en í gær sló mótmælendum og lögreglu saman með þeim afleiðingum að tugir manna létust og fjöldi manna særðust. Erlent 21.2.2014 07:18 Aðgerðir samþykktar gegn ráðamönnum í Úkraínu Í aðgerðunum felast meðal annars farbann og frystingar eigna. Erlent 20.2.2014 17:15 67 lögreglumenn teknir í gíslingu Bandarísk yfirvöld hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna ofbeldisins í Kænugarði. Erlent 20.2.2014 15:59 „Við erum siðað fólk en ráðamenn okkar eru villimenn“ Svona hefst ræða 25 ára gamallar konu frá Úkraínu í myndbandi sem vakið hefur mikla athygli. Erlent 20.2.2014 15:34 Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. Erlent 20.2.2014 14:24 Krefjast þess að Gunnar Bragi biðjist afsökunar Ungir Evrópusinnar krefjast þess að Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, biðjist afsökunar á ummælum sem hann lét falla á Alþingi í gær. Innlent 20.2.2014 13:53 Hlutast ekki til um reglur Útlendingastofnunar Þingmaður VG spurði forsætisráðherra út í málefni íbúa Úkraínu sem staddir eru hér á landi. Innlent 20.2.2014 13:53 Segir utanríkisráðherra tala glannalega Stefán Pálsson, sagnfræðingur og formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, segir sorglegt að málefni Úkraínu séu dregin inn í umræðu um ESB-samningaviðræður á Íslandi. Innlent 20.2.2014 12:07 35 sagðir látnir í Kænugarði Átökin milli mótmælenda og lögreglu héldu áfram í nótt og morgun þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé. Erlent 20.2.2014 09:47 Obama varar við að ekki verði stigið yfir línuna Barack Obama hvatti í kvöld úkraínsk stjórnvöld til þess að beita ekki ofbeldi í deilum stjórnvalda við mótmælendur í landinu. Erlent 20.2.2014 00:07 Vopnahlé í Úkraínu Meðlimir stjórnar og stjórnarandstöðu munu setjast að samningaborðinu. Erlent 19.2.2014 22:02 „Ótrúlegt að ástandið sé orðið svona slæmt“ Úkraínsk kona búsett hér á landi segir að engan hafi órað fyrir að ástandið í Úkraínu yrði jafn slæmt og það er orðið. Hún óttast stríð. Innlent 19.2.2014 21:35 « ‹ 74 75 76 77 78 79 … 79 ›
Nýr forseti myndar samstöðustjórn í Úkraínu Nýskipaður forseti til bráðabirgða í Úkraínu mun í dag tilkynna um nýja samstöðuríkisstjórn í landinu aðeins örfáum dögum eftir að Viktor Janúkóvítsj var komið frá völdum. Erlent 25.2.2014 08:30
Dregur lögmæti stjórnvalda í Úkraínu í efa Forsætisráðherra Rússlands segist hafa efasemdir um nýja leiðtoga Úkraínu sem komist hafa til valda. Erlent 24.2.2014 14:11
Janúkóvítsj eyddi 4,6 milljörðum í ljósakrónur Útgjöld forsetans fyrrverandi hafa nú verið opinberuð eftir að hann flúði forsetahöllina á dögunum. Erlent 24.2.2014 11:04
Vilja handtaka Janúkóvítsj Stjórnvöld í Úkraínu hafa gefið út handtökuskipun á hendur fyrrverandi forseta landsins, Viktori Janúkóvítsj. Erlent 24.2.2014 08:52
Rússar kalla sendiherrann heim frá Kænugarði Rússar hafa ákveðið að kalla sendiherra sinn heim frá Úkraínu og segja það gert í ljósi þess að þar fari ástandið nú versnandi. Erlent 24.2.2014 08:04
Túrtsjínov tekur við til bráðabirgða Löggjafarþingi Úkraínu hefur verið falið að mynda þjóðstjórn. Þingforsetinn Oleksandr Túrtsjínov hefur tekið við forsetaembættinu til bráðabirgða. Erlent 23.2.2014 20:54
Spilling var orðin þjóðaríþrótt í Úkraínu Háskólaneminn Sergii Artamonov bindur vonir við að betri tímar blasi við í Úkraínu eftir að Janúkóvitsj var sviptur völdum. Innlent 23.2.2014 19:19
Þjóðstjórn mynduð í Úkraínu Forseta úkraínska löggjafarþingsins, Oleksander Turchinov, hefur verið falið tímabundið forsetavald, þar til gengið verður til kosninga í lok maí á þessu ári. Erlent 23.2.2014 12:10
Tímósjenkó laus og Janúkovítsj sviptur völdum Júlía Tímósjenkó, fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu, hefur nú verið látin laus úr haldi eftir að hafa setið í fangelsi í rúmlega tvö ár. Erlent 22.2.2014 19:42
Tímósjenkó mun bjóða sig fram til forseta Fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu var látinn laus úr fangelsi í dag. Erlent 22.2.2014 18:21
Tímósjenkó laus úr haldi Júlía Tímósjenkó, fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu, hefur nú verið látin laus úr haldi. Erlent 22.2.2014 16:19
Úkraínska þingið vill koma Janúkovítsj frá Þingið boðaði til forsetakosninga þann 25. maí næstkomandi, klukkutíma eftir að Janúkovítsj hafði lýst því yfir að hann myndi ekki segja af sér. Erlent 22.2.2014 15:46
Viktor Janúkovítsj flúinn frá Kænugarði Forsetinn er talinn vera í borginni Kharkiv í austurhluta Úkraínu. Erlent 22.2.2014 11:54
Sættir milli stjórnarandstöðu og forseta Úkraínu Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, og leiðtogar stjórnarandstöðunnar hafa undirritað samning þess efnis að forsetakosningar fari fram í landinu fyrir áramót. Þá verður stjórnarskrá landsins frá árinu 2004 tekin upp að nýju. Erlent 21.2.2014 16:37
Taka ekki afstöðu til Úkraínumanna á Íslandi að svo stöddu Ástandið er bundið við afmarkaða staðsetningu að því er virðist segir í svari frá innanríkisráðuneytinu en meta verði hvert mál fyrir sig. Innlent 21.2.2014 13:31
Utanríkismálanefnd vill lýsa yfir stuðningi við aðgerðir ESB „Utanríkismálanefnd telur ástæðu til þess að íslensk stjórnvöld lýsi yfir stuðningi við þvingunaraðgerðir nágranna okkar gegn aðilum sem eru taldir bera ábyrgð á ofbeldisverkum og ástandinu í Úkraínu,“ segir Birgir Ármannsson Innlent 21.2.2014 12:11
Kosningum flýtt í Úkraínu Forseti landsins samþykkir að flýta kosningum, takmarka eigin völd og endurvekja 10 ára gamla stjórnarskrá landsins. Erlent 21.2.2014 11:37
Segir ríkisstjórnina taka málstað einræðisherra og drullusokka "Ef ríkisstjórnin er orðin svona skökk í hausnum að hún taki málsstað einræðisherra og drullusokka vítt og breitt um heiminn frekar en að standa með okkar nágrannaþjóðum og skynja hvað þær eru að hugsa, þá erum við í vondum málum,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun. Innlent 21.2.2014 10:50
Mótmælendur í Kænugarði endurskipuleggja sig Loft var lævi blandið í höfuðborg Úkraínu í morgun, en í gær sló mótmælendum og lögreglu saman með þeim afleiðingum að tugir manna létust og fjöldi manna særðust. Erlent 21.2.2014 07:18
Aðgerðir samþykktar gegn ráðamönnum í Úkraínu Í aðgerðunum felast meðal annars farbann og frystingar eigna. Erlent 20.2.2014 17:15
67 lögreglumenn teknir í gíslingu Bandarísk yfirvöld hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna ofbeldisins í Kænugarði. Erlent 20.2.2014 15:59
„Við erum siðað fólk en ráðamenn okkar eru villimenn“ Svona hefst ræða 25 ára gamallar konu frá Úkraínu í myndbandi sem vakið hefur mikla athygli. Erlent 20.2.2014 15:34
Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. Erlent 20.2.2014 14:24
Krefjast þess að Gunnar Bragi biðjist afsökunar Ungir Evrópusinnar krefjast þess að Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, biðjist afsökunar á ummælum sem hann lét falla á Alþingi í gær. Innlent 20.2.2014 13:53
Hlutast ekki til um reglur Útlendingastofnunar Þingmaður VG spurði forsætisráðherra út í málefni íbúa Úkraínu sem staddir eru hér á landi. Innlent 20.2.2014 13:53
Segir utanríkisráðherra tala glannalega Stefán Pálsson, sagnfræðingur og formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, segir sorglegt að málefni Úkraínu séu dregin inn í umræðu um ESB-samningaviðræður á Íslandi. Innlent 20.2.2014 12:07
35 sagðir látnir í Kænugarði Átökin milli mótmælenda og lögreglu héldu áfram í nótt og morgun þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé. Erlent 20.2.2014 09:47
Obama varar við að ekki verði stigið yfir línuna Barack Obama hvatti í kvöld úkraínsk stjórnvöld til þess að beita ekki ofbeldi í deilum stjórnvalda við mótmælendur í landinu. Erlent 20.2.2014 00:07
Vopnahlé í Úkraínu Meðlimir stjórnar og stjórnarandstöðu munu setjast að samningaborðinu. Erlent 19.2.2014 22:02
„Ótrúlegt að ástandið sé orðið svona slæmt“ Úkraínsk kona búsett hér á landi segir að engan hafi órað fyrir að ástandið í Úkraínu yrði jafn slæmt og það er orðið. Hún óttast stríð. Innlent 19.2.2014 21:35