Sund

Fréttamynd

Eygló Ósk setti nýtt Íslandsmet

Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, heldur áfram að gera frábæra hluti á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fram fer í Laugardalnum um helgina.

Sport
Fréttamynd

Besta ákvörðun sem ég hef tekið hingað til í lífinu

Sundkonan Jóhanna Gerða Gústafsdóttir sér ekki eftir því að hafa tekið sundhettuna af hillunni fyrir fjórum árum en hún er nú fjórða árið í röð að fara að keppa fyrir Florida International-skólann á úrslitamóti NCAA.

Sport
Fréttamynd

Þjálfar hausinn alveg eins og hún þjálfar líkamann

Sundtímabilið byrjaði ekki alltof vel hjá Ingibjörgu Kristínu Jónsdóttur í Arizona í Bandaríkjunum en það lítur út fyrir að það ætli að enda miklu betur. Vann sund á móti Ólympíumeistaranum Missy Franklin í vetur og er komin inn á úrslitamót NCAA í mars.

Sport
Fréttamynd

Eygló komst ekki í undanúrslit

Eygló Ósk Gústafsdóttir varð í 27. sæti í 50 metra baksundi á heimsmeistaramótinu í sundi í 25 metra leik í Doha í Katar í morgun. Hún hefur nú lokið keppni.

Sport