Frjálsar íþróttir Tilhlökkun fyrir nýju fjölnota íþróttahúsi á Selfossi Mikil tilhlökkun er hjá íbúum á Selfossi fyrir opnun fjölnota íþróttahúss, sem tekið verður í notkun í sumar. Húsið, sem er sex þúsund og fimm hundruð fermetrar mun gjörbreyta allri íþróttaaðstöðu í bænum. Innlent 10.1.2021 20:03 Áhrifavaldurinn sem ætlar sér að verða á undan John Snorra John Snorri Sigurjónsson er ekki sá eini sem ætlar sér að verða fyrstur til þess að klifra upp á tind K2 að vetrarlagi. Pólsk frjálsíþróttakona hefur sama markmið, þrátt fyrir að í heimalandi hennar hafi heyrst efasemdaraddir um atlögu hennar að næsthæsta fjalli heims. Erlent 6.1.2021 12:04 Haukur sá tuttugasti í Heiðurshöllina Haukur Gunnarsson er tuttugasti íþróttamaðurinn sem er tekinn inn í heiðurshöll ÍSÍ. Þetta var tilkynnt á hófi Íþróttamanns ársins í kvöld. Sport 29.12.2020 20:05 Ásdís á sjúkrahús vegna COVID-19: Sturta er núna eins og erfið CrossFit æfing Afrekskonan Ásdís Hjálmsdóttir varar fólk við því að smitast af kórónuveirunni en hún veiktist sjálf mjög illa og þurfti að eyða viku á sjúkrahúsi. Sport 17.12.2020 08:30 Stefna bæði hátt á Ólympíuleikunum Frjálsíþróttakonan Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frá FH og Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá Víkingi eru íþróttafólk ÍF árið 2020 en þetta var tilkynnt í árlegu hófi Íþróttasambands fatlaða í dag. Sport 15.12.2020 19:16 Bergrún og Hilmar valin íþróttafólk ársins hjá fötluðum Frjálsíþróttakonan Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frá FH og Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá Víkingi eru íþróttafólk ÍF árið 2020 en þetta var tilkynnt í árlegu hófi Íþróttasambands fatlaða í dag. Sport 15.12.2020 15:50 Æfingabanni aflétt í efstu deildum Íþróttafólk í efstu deildum fékk góðar fréttir eftir ríkisstjórnarfund í dag. Sport 8.12.2020 11:56 Ásdís og Guðni Valur frjálsíþróttafólk ársins Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir og kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason eru frjálsíþróttafólk ársins 2020. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Frjálsíþróttasambandi Íslands. Sport 4.12.2020 20:45 Afreksfólk sem undirbýr sig fyrir alþjóðleg mót fær undanþágu til að æfa Góðar fréttir bárust fyrir íslenskt íþróttafólk í dag. Sport 3.12.2020 20:16 Hafa áhyggjur af Ólympíulágmörkum: „Af hverju megum við ekki fara inn?“ Frjálsíþróttafólk, líkt og fleira afreksíþróttafólk, undrar sig á því af hverju það megi ekki æfa í stórum íþróttahöllum. Sport 2.12.2020 20:10 Bara ein kona í nýjum Ólympíuhópi FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands hefur myndað sérstakan Ólympíuhóp FRÍ og í honum eru fimm keppendur þar af fjórir karlar. Sport 30.10.2020 12:30 Heimsmeistarinn dæmdur í tveggja ára bann | Missir af Ólympíuleikunum Christian Coleman hefur verið dæmdur í tveggja ára keppnisbann eftir að hafa misst af þremur lyfjaprófum í röð. Hann mun þar af leiðandi missa af Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári. Sport 27.10.2020 23:01 Afreksíþróttafólk og meistaraflokkar á höfuðborgarsvæðinu fá grænt ljós UMFÍ greindi frá því á heimasíðu sinni í kvöld að eftir fund sviðsstjóra íþrótta- og tómstundasviða sveitarfélaganna hafi verið ákveðið að gefa grænt ljós á hluta af æfingum íþróttafélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Sport 21.10.2020 20:09 Setti nýtt Íslandsmet í dag Hlynur Andrésson setti nýtt Íslandsmet í hálfu maraþoni er hann tók þátt á heimsmeistaramótinu í Gdynia í Póllandi í dag. Sport 17.10.2020 17:00 Andrea bætti sinn besta árangur í Póllandi Andrea Kolbeinsdóttir bætti sinn besta árangur er hún hljóp á HM í hálfu maraþoni sem fram fór í Póllandi í dag. Sport 17.10.2020 13:00 Fjórir Íslendingar komnir til Póllands til að keppa á HM í hálfu maraþoni Ísland er með sitt sterkasta lið á eina alþjóðlega móti ársins á vegum World Athletics á þessu ári. Sport 16.10.2020 16:31 Fimmtán ára og tólf ára heimsmet féllu bæði á sömu braut í gær Heimsmetakvöldið í Valencia stóð heldur betur undir nafni í gær. Sport 8.10.2020 09:46 Frjálsíþróttasamband Íslands breytir um ásýnd FRÍ hefur breytt um merki sambandsins og tekið upp nýtt útlit á sínu efni. Sport 5.10.2020 14:30 Bein útsending: Össur - Nýsköpun á verðlaunapalli Össur tekur þátt í Nýsköpunarvikunni sem stendur nú yfir með viðburðinum, Össur – Nýsköpun á verðlaunapalli. Streymt verður frá viðburðinu hér á Vísi klukkan 12 Samstarf 5.10.2020 08:00 Sjáðu þegar Duplantis sló heimsmetið Heimsmet Sergeys Bubka í stangarstökki utanhúss frá 1994 féll í gær á Demantamóti í Róm. Armand Duplantis, tvítugur Svíi, á nú bæði heimsmetið í stangarstökki innan- og utanhúss. Sport 18.9.2020 17:31 Kastvegalengd Guðna hefði dugað til ólympíugulls Risakast Guðna Vals Guðnasonar í Laugardalnum á miðvikudag er tæplega metra lengra en sigurkast Christoph Harting á Ólympíuleikunum í Ríó fyrir fjórum árum. Sport 18.9.2020 08:00 Sló 26 ára gamalt heimsmet í kvöld | Á nú heimsmet innan- og utanhúss Hinn tvítugi Armand Duplantis sló 26 ára gamalt heimsmet Sergej Bubka í stangarstökki í gærkvöld. Sport 17.9.2020 23:00 Guðni bætti 31 árs gamalt Íslandsmet Guðni Valur Guðnason bætti í dag Íslandsmetið í kringlukasti. Kastið var vel yfir lágmarkinu sem þarf til að komast á Ólympíuleikana. Sport 16.9.2020 17:55 Íslandsmeistarinn segir hvíldina hafa verið sinn akkilesarhæl í gegnum tíðina Íslandsmeistarinn Hilmar Örn Jónsson ræddi við Gaupa í Sportpakka Stöðvar 2 í dag. Sport 6.9.2020 20:01 Sir Mo Farah og Sifan Hassan settu heimsmet í kvöld Sir Mo Farah og Sifan Hassan settu bæði heimsmet á Demantsmóti í frjálsum íþróttum í kvöld. Sport 4.9.2020 23:31 Íslandsmetaárið mikla hjá Hilmari og Vigdísi varð enn glæsilegra í gær FH-ingarnir og sleggjukastararnir Hilmar Örn Jónsson og Vigdís Jónsdóttir héldu áfram að bæta Íslandsmet sín í gær. Sport 28.8.2020 15:31 Aðeins tvö félög ætluðu að mæta og bikarkeppninni var aflýst Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands fer ekki fram í ár en sambandið gaf þetta út á heimasíðu sinni. Sport 27.8.2020 15:16 Ásdís endaði magnaðan feril með mögnuðum degi Ásdís Hjálmsdóttir Annerud hefur keppt í síðasta skiptið á ferlinum en lokamótið var í Svíþjóð í vikunni. Sport 27.8.2020 12:01 Usain Bolt með kórónuveiruna eftir gleðskap sem Raheem Sterling mætti í Usain Bolt hélt afdrifaríka afmælisveislu á dögunum og er nú kominn með COVID-19. Gestur í afmælisveislunni á að mæta til Íslands á næstu dögum. Sport 25.8.2020 08:31 Þórdís Eva Íslandsmeistari í sinni fyrstu sjöþraut ÍR og FH eignuðust bæði Íslandsmeistara í fjölþraut um helgina þegar Benjamín Jóhann Johnsen og Þórdís Eva Steinsdóttir unnu bæði sannfærandi sigra. Sport 24.8.2020 16:00 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 68 ›
Tilhlökkun fyrir nýju fjölnota íþróttahúsi á Selfossi Mikil tilhlökkun er hjá íbúum á Selfossi fyrir opnun fjölnota íþróttahúss, sem tekið verður í notkun í sumar. Húsið, sem er sex þúsund og fimm hundruð fermetrar mun gjörbreyta allri íþróttaaðstöðu í bænum. Innlent 10.1.2021 20:03
Áhrifavaldurinn sem ætlar sér að verða á undan John Snorra John Snorri Sigurjónsson er ekki sá eini sem ætlar sér að verða fyrstur til þess að klifra upp á tind K2 að vetrarlagi. Pólsk frjálsíþróttakona hefur sama markmið, þrátt fyrir að í heimalandi hennar hafi heyrst efasemdaraddir um atlögu hennar að næsthæsta fjalli heims. Erlent 6.1.2021 12:04
Haukur sá tuttugasti í Heiðurshöllina Haukur Gunnarsson er tuttugasti íþróttamaðurinn sem er tekinn inn í heiðurshöll ÍSÍ. Þetta var tilkynnt á hófi Íþróttamanns ársins í kvöld. Sport 29.12.2020 20:05
Ásdís á sjúkrahús vegna COVID-19: Sturta er núna eins og erfið CrossFit æfing Afrekskonan Ásdís Hjálmsdóttir varar fólk við því að smitast af kórónuveirunni en hún veiktist sjálf mjög illa og þurfti að eyða viku á sjúkrahúsi. Sport 17.12.2020 08:30
Stefna bæði hátt á Ólympíuleikunum Frjálsíþróttakonan Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frá FH og Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá Víkingi eru íþróttafólk ÍF árið 2020 en þetta var tilkynnt í árlegu hófi Íþróttasambands fatlaða í dag. Sport 15.12.2020 19:16
Bergrún og Hilmar valin íþróttafólk ársins hjá fötluðum Frjálsíþróttakonan Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frá FH og Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá Víkingi eru íþróttafólk ÍF árið 2020 en þetta var tilkynnt í árlegu hófi Íþróttasambands fatlaða í dag. Sport 15.12.2020 15:50
Æfingabanni aflétt í efstu deildum Íþróttafólk í efstu deildum fékk góðar fréttir eftir ríkisstjórnarfund í dag. Sport 8.12.2020 11:56
Ásdís og Guðni Valur frjálsíþróttafólk ársins Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir og kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason eru frjálsíþróttafólk ársins 2020. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Frjálsíþróttasambandi Íslands. Sport 4.12.2020 20:45
Afreksfólk sem undirbýr sig fyrir alþjóðleg mót fær undanþágu til að æfa Góðar fréttir bárust fyrir íslenskt íþróttafólk í dag. Sport 3.12.2020 20:16
Hafa áhyggjur af Ólympíulágmörkum: „Af hverju megum við ekki fara inn?“ Frjálsíþróttafólk, líkt og fleira afreksíþróttafólk, undrar sig á því af hverju það megi ekki æfa í stórum íþróttahöllum. Sport 2.12.2020 20:10
Bara ein kona í nýjum Ólympíuhópi FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands hefur myndað sérstakan Ólympíuhóp FRÍ og í honum eru fimm keppendur þar af fjórir karlar. Sport 30.10.2020 12:30
Heimsmeistarinn dæmdur í tveggja ára bann | Missir af Ólympíuleikunum Christian Coleman hefur verið dæmdur í tveggja ára keppnisbann eftir að hafa misst af þremur lyfjaprófum í röð. Hann mun þar af leiðandi missa af Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári. Sport 27.10.2020 23:01
Afreksíþróttafólk og meistaraflokkar á höfuðborgarsvæðinu fá grænt ljós UMFÍ greindi frá því á heimasíðu sinni í kvöld að eftir fund sviðsstjóra íþrótta- og tómstundasviða sveitarfélaganna hafi verið ákveðið að gefa grænt ljós á hluta af æfingum íþróttafélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Sport 21.10.2020 20:09
Setti nýtt Íslandsmet í dag Hlynur Andrésson setti nýtt Íslandsmet í hálfu maraþoni er hann tók þátt á heimsmeistaramótinu í Gdynia í Póllandi í dag. Sport 17.10.2020 17:00
Andrea bætti sinn besta árangur í Póllandi Andrea Kolbeinsdóttir bætti sinn besta árangur er hún hljóp á HM í hálfu maraþoni sem fram fór í Póllandi í dag. Sport 17.10.2020 13:00
Fjórir Íslendingar komnir til Póllands til að keppa á HM í hálfu maraþoni Ísland er með sitt sterkasta lið á eina alþjóðlega móti ársins á vegum World Athletics á þessu ári. Sport 16.10.2020 16:31
Fimmtán ára og tólf ára heimsmet féllu bæði á sömu braut í gær Heimsmetakvöldið í Valencia stóð heldur betur undir nafni í gær. Sport 8.10.2020 09:46
Frjálsíþróttasamband Íslands breytir um ásýnd FRÍ hefur breytt um merki sambandsins og tekið upp nýtt útlit á sínu efni. Sport 5.10.2020 14:30
Bein útsending: Össur - Nýsköpun á verðlaunapalli Össur tekur þátt í Nýsköpunarvikunni sem stendur nú yfir með viðburðinum, Össur – Nýsköpun á verðlaunapalli. Streymt verður frá viðburðinu hér á Vísi klukkan 12 Samstarf 5.10.2020 08:00
Sjáðu þegar Duplantis sló heimsmetið Heimsmet Sergeys Bubka í stangarstökki utanhúss frá 1994 féll í gær á Demantamóti í Róm. Armand Duplantis, tvítugur Svíi, á nú bæði heimsmetið í stangarstökki innan- og utanhúss. Sport 18.9.2020 17:31
Kastvegalengd Guðna hefði dugað til ólympíugulls Risakast Guðna Vals Guðnasonar í Laugardalnum á miðvikudag er tæplega metra lengra en sigurkast Christoph Harting á Ólympíuleikunum í Ríó fyrir fjórum árum. Sport 18.9.2020 08:00
Sló 26 ára gamalt heimsmet í kvöld | Á nú heimsmet innan- og utanhúss Hinn tvítugi Armand Duplantis sló 26 ára gamalt heimsmet Sergej Bubka í stangarstökki í gærkvöld. Sport 17.9.2020 23:00
Guðni bætti 31 árs gamalt Íslandsmet Guðni Valur Guðnason bætti í dag Íslandsmetið í kringlukasti. Kastið var vel yfir lágmarkinu sem þarf til að komast á Ólympíuleikana. Sport 16.9.2020 17:55
Íslandsmeistarinn segir hvíldina hafa verið sinn akkilesarhæl í gegnum tíðina Íslandsmeistarinn Hilmar Örn Jónsson ræddi við Gaupa í Sportpakka Stöðvar 2 í dag. Sport 6.9.2020 20:01
Sir Mo Farah og Sifan Hassan settu heimsmet í kvöld Sir Mo Farah og Sifan Hassan settu bæði heimsmet á Demantsmóti í frjálsum íþróttum í kvöld. Sport 4.9.2020 23:31
Íslandsmetaárið mikla hjá Hilmari og Vigdísi varð enn glæsilegra í gær FH-ingarnir og sleggjukastararnir Hilmar Örn Jónsson og Vigdís Jónsdóttir héldu áfram að bæta Íslandsmet sín í gær. Sport 28.8.2020 15:31
Aðeins tvö félög ætluðu að mæta og bikarkeppninni var aflýst Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands fer ekki fram í ár en sambandið gaf þetta út á heimasíðu sinni. Sport 27.8.2020 15:16
Ásdís endaði magnaðan feril með mögnuðum degi Ásdís Hjálmsdóttir Annerud hefur keppt í síðasta skiptið á ferlinum en lokamótið var í Svíþjóð í vikunni. Sport 27.8.2020 12:01
Usain Bolt með kórónuveiruna eftir gleðskap sem Raheem Sterling mætti í Usain Bolt hélt afdrifaríka afmælisveislu á dögunum og er nú kominn með COVID-19. Gestur í afmælisveislunni á að mæta til Íslands á næstu dögum. Sport 25.8.2020 08:31
Þórdís Eva Íslandsmeistari í sinni fyrstu sjöþraut ÍR og FH eignuðust bæði Íslandsmeistara í fjölþraut um helgina þegar Benjamín Jóhann Johnsen og Þórdís Eva Steinsdóttir unnu bæði sannfærandi sigra. Sport 24.8.2020 16:00