Guðni Valur komst líka í úrslit á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2022 12:12 Guðni Valur Guðnason sést hér kasta í undanriðlinum á Ólympíuleikvanginum í München í dag. Getty/Simon Hofmann Guðni Valur Guðnason er kominn í úrslit í kringlukasti á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í München og var þar með annar íslenski kastarinn sem tryggir sér inn í úrslit á EM í dag. Guðni Valur kastaði lengst 61,80 metra og var sá tólfti og síðasti sem tryggði sig inn í úrslitin sem far fram á föstudaginn. Áður hafði Hilmar Örn Jónsson komist í úrslit í sleggjukasti fyrr í morgun. Guðni Valur byrjaði ágætlega og kastaði 61,10 metra í fyrsta kasti sínu. Hann var aftur á móti dottinn niður í tólfa sætið þegar hann kastaði næst. Svíinn Daniel Ståhl, sem Vésteinn Hafsteinsson þjálfar, kastaði 66,39 metra í fyrsta kasti sínu og var með því kominn í úrslit eftir eitt kast. Vésteinn á tvo menn í úrslitunum því Simon Pettersson komst áfram úr fyrri undanriðlinum. Guðni náði að kasta 61,80 metra í öðru kastinu sínu og hoppaði þar upp í tíunda sætið. En næstu tveir kastarar sendu okkar mann aftur niður í tólfta sætið. Fyrir lokakast Guðna var hann enn meðal tólf efstu í keppninni. Hann kastaði 61,12 metra í þriðja kasti sínu og voru því öll þrjú köstin hans yfir 61 metra. Hann þurfti aftur á móti að bíða eftir að umferðin kláraðist áður en hann vissi um hvort að hann væri meðal þeirra tólf efstu. Enginn náði að kasta lengra og ýta honum niður um sæti og úrslitasætið því hans. Allir þeir sem köstuðu yfir 66 metra voru með því komnir beint í úrslitin en annars voru það þeir tólf efstu sem fá að keppa um Evrópumeistaratitilinn á föstudaginn. Guðni Valur átti mesta 65,27 metra kast á þessu ári og Íslandsmet hans er kast upp á 69,35 metra frá því í september 2020. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Sjá meira
Guðni Valur kastaði lengst 61,80 metra og var sá tólfti og síðasti sem tryggði sig inn í úrslitin sem far fram á föstudaginn. Áður hafði Hilmar Örn Jónsson komist í úrslit í sleggjukasti fyrr í morgun. Guðni Valur byrjaði ágætlega og kastaði 61,10 metra í fyrsta kasti sínu. Hann var aftur á móti dottinn niður í tólfa sætið þegar hann kastaði næst. Svíinn Daniel Ståhl, sem Vésteinn Hafsteinsson þjálfar, kastaði 66,39 metra í fyrsta kasti sínu og var með því kominn í úrslit eftir eitt kast. Vésteinn á tvo menn í úrslitunum því Simon Pettersson komst áfram úr fyrri undanriðlinum. Guðni náði að kasta 61,80 metra í öðru kastinu sínu og hoppaði þar upp í tíunda sætið. En næstu tveir kastarar sendu okkar mann aftur niður í tólfta sætið. Fyrir lokakast Guðna var hann enn meðal tólf efstu í keppninni. Hann kastaði 61,12 metra í þriðja kasti sínu og voru því öll þrjú köstin hans yfir 61 metra. Hann þurfti aftur á móti að bíða eftir að umferðin kláraðist áður en hann vissi um hvort að hann væri meðal þeirra tólf efstu. Enginn náði að kasta lengra og ýta honum niður um sæti og úrslitasætið því hans. Allir þeir sem köstuðu yfir 66 metra voru með því komnir beint í úrslitin en annars voru það þeir tólf efstu sem fá að keppa um Evrópumeistaratitilinn á föstudaginn. Guðni Valur átti mesta 65,27 metra kast á þessu ári og Íslandsmet hans er kast upp á 69,35 metra frá því í september 2020.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Sjá meira