Kosningar 2009 Fundi sérnefndar um stjórnarskrármál lauk án niðurstöðu Sérnefnd um stjórnarskrármál fundaði á Alþingi í morgun og hófst fundurinn klukkan kortér yfir átta. Sérnefndinni hefur verið falið að leysa ágreining sem uppi er um frumvarp til stjórnarskipunarmála. Fundinum lauk fyrir stundu án þess að niðurstaða fengist í málið og er áætlað að nefndin hittist á ný í hádeginu. Innlent 16.4.2009 10:23 Enn óljóst um þingrof Enn er óljóst hvenær þing verður rofið en nú eru níu dagar til alþingiskosninga. Þingfundur stóð fram á nótt og tókst að ljúka nokkrum málum en enn er óljóst um afdrif þeirra stjórnarskrárbreytinga sem ræddar hafa verið undanfarnar vikur. Innlent 16.4.2009 07:04 „Hvar er linkurinn á Lýðræðishreyfinguna?“ Ástþór Magnússon frambjóðandi fyrir Lýðræðishreyfinguna í komandi alþingiskosningum var í viðtali hjá Frey Eyjólfssyni í Síðdegisútvarpi Rásar 2 í dag. Þar fór hann mikinn og sakaði Rúv um að vera ritskoðaður fjölmiðill. Meðal annars spurði hann útvarpsmanninn hversvegna ekki væri linkur á framboð Lýðræðishreyfingarinnar á kosningavef Ríkisútvarpsins. Innlent 15.4.2009 22:32 Tvöfaldur ósigur Bjarna Ben gegn grasrótinni Bjarni Benediktsson, nýkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins, hafði ekki erindi sem erfiði þegar hann reyndi að koma sínu fólki til valda í Verði, félagi sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hann og hans fólk tapaði tveimur kosningum á tveimur dögum. Innlent 15.4.2009 20:55 Borgarafundur um menntamál Fimmtudaginn, 16. apríl, næstkomandi mun fjöldi hagsmunasamtaka námsmanna á Íslandi standa fyrir borgarafundi um menntamál. Tilgangurinn er að veita íslenskum námsmönnum og starfsfólki innan menntakerfisins tækifæri á að kynna sér áherslur flokkanna og taka afstöðu fyrir komandi alþingiskosningar. Innlent 15.4.2009 17:58 Lýðræðishreyfing Ástþórs uppfyllir ekki skilyrði Framboðslistar Lýðræðishreyfingar Ástþórs Magnússonar uppfylla ekki skilyrði kosningalaga í neinu kjördæmi og hafa yfirkjörstjórnir veitt hreyfingunni frest til að bæta úr ágöllum, ýmist til kvölds eða til morguns. Bæði vantar meðmælendur og galli er á samþykki frambjóðenda. Innlent 15.4.2009 18:19 Formgallar á tveimur framboðum Yfirkjörstjórnir í öllum kjördæmunum sex vegna komandi alþingiskosninga munu í dag úrskurða hvaða framboðslistar teljist gildir og hvort öðrum listum verði gefinn kostur á að bæta úr ágöllum. Formgallar hafa komið fram á framboðum Borgarahreyfingarinnar og Lýðræðishreyfingarinnar. Innlent 15.4.2009 12:28 Stefnt að því að rjúfa þing í dag eða á morgun Stjórnarskipunarfrumvarpið var kallað inn í nefnd á Alþingi í nótt þótt annarri umræðu um málið væri ekki lokið, til að freista þess að ná samkomulagi við Sjálfstæðisflokinn um afgreiðslu málsins. Átján mál eru á málaskrá þingsins í dag, sem forseti Alþingis vonast til að hægt verði að afgreiða sem lög áður en dagurinn er liðinn. Innlent 15.4.2009 12:21 MMR könnun: Fylgið stendur í stað Samfylkingin mælist með 29,8% fylgi samkvæmt nýrri könnun MMR sem gerð var dagana 6. - 14. apríl. Innlent 15.4.2009 10:27 Góð vísbending „Þetta er ánægjuleg vísbending og reynslan kennir manni að hafa verður fyrir hlutunum og heyja kosningabaráttu af krafti fram á síðasta dag,“ segir Dagur B. Eggertsson, varaformaður Samfylkingarinnar. Innlent 14.4.2009 22:51 Erum alvöru afl „Ég er hrærður og þakklátur. Þetta mikla fylgi sem mælist með okkur í tveimur könnunum á sama degi hefur komið af sjálfu sér. Við erum rétt að byrja. Úr því að þetta fer svona af stað þá finnst mér líklegt að við eigum eftir að bæta við okkur,“ segir Þráinn Bertelsson, fyrsti maður í Reykjavíkurkjördæmi norður. Innlent 14.4.2009 22:51 Tengdir fasteignum, fiski og fjármálum Flest hlutafélög sem alþingismenn tengjast beint starfa í fasteignaviðskiptum, fjármálaþjónustu eða fiskeldi og fiskveiðum samkvæmt svokallaðri ÍSAT-skráningu. Þetta kemur fram í skýrslu sem Creditinfo gerði fyrir Fréttablaðið um þátttöku þingmanna í atvinnulífinu og vitnað var til í blaðinu í gær. Innlent 14.4.2009 22:51 Sagði Sigmund grínista ársins Ástþór Magnússon frá Lýðræðishreyfingunni sagði að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins ætti að fá verðlaun fyrir að vera grínisti ársins. Þessi orð lét Ástþór falla eftir að Sigmundur sagði Framsóknarflokkinn allataf hafa verið á móti stríði. Rætt var um aðkomu Íslands að stríðsrekstri á Borgarafundi í beinni útsendingu á Rúv. Innlent 14.4.2009 20:59 Oddvitar allra flokka vilja afnema bankaleynd Oddvitar allra flokka í Reykjavíkurkjördæmi norður eru sammála um að afnema eigi bankaleynd hér á landi. Þetta kom fram á opnum Borgarafundi sem nú er í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Illugi Gunnarsson oddviti Sjálfstæðismanna segir þó að hér verði að vera réttarríki. Innlent 14.4.2009 20:15 Röskva fagnar úrræðum ríkisstjórnarinnar Röskva, fagnar þeim úrræðum sem ríkisstjórnin hefur kynnt til að fyrirbyggja atvinnuleysi meðal stúdenta í sumar. Röskva lýsir yfir ánægju með að ríkisstjórnin hafi sýnt það í verki að hún situr ekki aðgerðarlaus og orðið við kröfum stúdenta, sem hafa verið uppi lengi en orðið æ háværari á undanförnum vikum. Innlent 14.4.2009 19:53 Ákvæði um stjórnlagaþing fellt út Stjórnarflokkarnir og Framsóknarflokkurinn létu undan hótunum Sjálfstæðismanna um að tala um stjórnarskrána fram að kosningum og féllust á að fella ákvæði um stjórnlagaþing út úr stjórnlagafrumvarpinu á Alþingi í dag. Innlent 14.4.2009 18:54 Dregur úr fjárframlögum ríkisins til Sjálfstæðisflokksins Viðbúið er að stórlega dragi úr framlögum ríkisins til sjálfstæðisflokksins, missi hann jafn mikið fylgi og kannanir hafa sýnt. Sjálfstæðismenn segja þetta verða högg fyrir flokkinn. Innlent 14.4.2009 18:35 Betra hefði verið að taka ekki við styrkjunum árið 2006 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, segir að styrkir til flokksins frá fjársterkum fyrirtækjum árið 2006 hafi verið óeðlilegir eftir á að hyggja. Betra hefði verið að taka ekki við þeim. Á sínum tíma hafi það hins vegar horft öðruvísi við. Innlent 14.4.2009 18:16 Sjálfstæðisflokkurinn tapar tveimur þingmönnum í RN Sjálfstæðisflokkurinn fengi einungis tvo kjördæmakjörna þingmenn í Reykjavíkurkjördæmi norður, samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Ríkisútvarpið. Innlent 14.4.2009 16:07 Segir heiður Alþingis í húfi Umræður um stjórnskipunarfrumvarp Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra héldu áfram á Alþingi í dag. Helst var deilt um þá hugmynd að setja á fót stjórnlagaþing til að endurskoða stjórnarskrána. Innlent 14.4.2009 15:34 Guðlaugur fór af þingflokksfundi Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður Sjálfstæðisflokksins fór af þingflokksfundi flokksins sem haldinn var í morgun á undan öðrum þingmönnum. Innlent 14.4.2009 13:17 Ríkisstjórnin kemur til móts við námsmenn Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að auka eigið fé Lánasjóðs íslenskra námsmanna um 600 milljónir króna til þess að koma til móts við þá námsmenn sem sáu annars fram á atvinnuleysi. Katrín Jakobsdóttir mun í dag ræða við stjórnendur Háskóla Íslands um hvernig málum verður háttað. Innlent 14.4.2009 12:03 Röskva kallar eftir viðbrögðum ríkisstjórnarinnar „Stúdentum við Háskóla Íslands virðist hrunið rétt að hefjast. Þúsundir þeirra sjá fram á atvinnu - og jafnvel tekjuleysi í sumar en ríkisstjórnin er tvístígandi og frestar í sífellu ákvörðun. Örvænting grípur um sig meðal stúdenta sem margir hverjir hafa fjölskyldur á sínu framfæri og afborganir Innlent 14.4.2009 11:12 Ólíklegt að Ríkisendurskoðun geti skoðað mál Guðlaugs Vafi leikur á því hvort Ríkisendurskoðun sé heimilt að taka út störf Guðlaugs Þórs Þórðarsonar alþingismanns þann tíma sem hann starfaði sem stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur. Í yfirlýsingu sem Guðlaugur Þór sendi frá sér í gær sagðist hann ætla að fara þess á leit við stofnunina að hún tæki störf sín út. Innlent 14.4.2009 10:43 Framboðsfrestur rennur út á hádegi Frestur til að skila inn framboðum vegna kosninga til Alþingis, sem fram fara annan laugardag, rennur út á hádegi í dag. Fresturinn var framlengdur samkvæmt bráðabirgðaákvæði laga sem samþykkt voru á Alþingi í síðasta mánuði. Fresturinn var 15 dagar samkvæmt eldri lögum um kosningar til Alþingis en í dag eru hins vegar 11 dagar til kosninga. Innlent 14.4.2009 09:43 Kjartan lagði að Geir að afþakka styrkina Geir H. Haarde tók einn ákvörðun um að þiggja boð til Sjálfstæðisflokksins um háa fjárstyrki frá FL Group og Landsbankanum seint á árinu 2006. Hann taldi nauðsynlegt að veita styrkjunum viðtöku til að rétta fjárhag flokksins af. Innlent 13.4.2009 22:39 Stefnir í nokkurra vikna sumarþing Guðbjartur Hannesson, forseti Alþingis, segir að sumarþing, að loknum kosningum, standi væntanlega í einhverjar vikur. Á því verði hægt að fjalla um og afgreiða mál sem hugsanlega dagi uppi nú. Í þeim efnum horfir hann fyrst og fremst til þingmannamála. Innlent 13.4.2009 22:39 Þingmenn tengdir minnst 55 félögum Fimmtán alþingismenn áttu að öllu leyti eða að hluta minnst sautján fyrirtæki í árslok 2007. Þetta kemur fram í skýrslu sem Creditinfo Ísland vann fyrir Fréttablaðið. Innlent 13.4.2009 22:39 Þingfundi frestað tvisvar Þingfundi sem átti að hefjast klukkan 17:30 var frestað til klukkan 17:45. Forseti Alþingis frestaði hinsvegar þingfundi aftur til klukkan 18:15. Nokkur mál eru á dagskrá þingsins og má þar nefna endurskipulagningu þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja. Innlent 14.4.2009 17:50 FL styrkur vekur upp spurningar um mútur Styrkur FL-Group til Sjálfstæðisflokksins vekur upp spurningar um mútur að mati Svandísar Svavarsdóttur sem sat í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur í REI-málinu. Innlent 13.4.2009 18:49 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 16 ›
Fundi sérnefndar um stjórnarskrármál lauk án niðurstöðu Sérnefnd um stjórnarskrármál fundaði á Alþingi í morgun og hófst fundurinn klukkan kortér yfir átta. Sérnefndinni hefur verið falið að leysa ágreining sem uppi er um frumvarp til stjórnarskipunarmála. Fundinum lauk fyrir stundu án þess að niðurstaða fengist í málið og er áætlað að nefndin hittist á ný í hádeginu. Innlent 16.4.2009 10:23
Enn óljóst um þingrof Enn er óljóst hvenær þing verður rofið en nú eru níu dagar til alþingiskosninga. Þingfundur stóð fram á nótt og tókst að ljúka nokkrum málum en enn er óljóst um afdrif þeirra stjórnarskrárbreytinga sem ræddar hafa verið undanfarnar vikur. Innlent 16.4.2009 07:04
„Hvar er linkurinn á Lýðræðishreyfinguna?“ Ástþór Magnússon frambjóðandi fyrir Lýðræðishreyfinguna í komandi alþingiskosningum var í viðtali hjá Frey Eyjólfssyni í Síðdegisútvarpi Rásar 2 í dag. Þar fór hann mikinn og sakaði Rúv um að vera ritskoðaður fjölmiðill. Meðal annars spurði hann útvarpsmanninn hversvegna ekki væri linkur á framboð Lýðræðishreyfingarinnar á kosningavef Ríkisútvarpsins. Innlent 15.4.2009 22:32
Tvöfaldur ósigur Bjarna Ben gegn grasrótinni Bjarni Benediktsson, nýkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins, hafði ekki erindi sem erfiði þegar hann reyndi að koma sínu fólki til valda í Verði, félagi sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hann og hans fólk tapaði tveimur kosningum á tveimur dögum. Innlent 15.4.2009 20:55
Borgarafundur um menntamál Fimmtudaginn, 16. apríl, næstkomandi mun fjöldi hagsmunasamtaka námsmanna á Íslandi standa fyrir borgarafundi um menntamál. Tilgangurinn er að veita íslenskum námsmönnum og starfsfólki innan menntakerfisins tækifæri á að kynna sér áherslur flokkanna og taka afstöðu fyrir komandi alþingiskosningar. Innlent 15.4.2009 17:58
Lýðræðishreyfing Ástþórs uppfyllir ekki skilyrði Framboðslistar Lýðræðishreyfingar Ástþórs Magnússonar uppfylla ekki skilyrði kosningalaga í neinu kjördæmi og hafa yfirkjörstjórnir veitt hreyfingunni frest til að bæta úr ágöllum, ýmist til kvölds eða til morguns. Bæði vantar meðmælendur og galli er á samþykki frambjóðenda. Innlent 15.4.2009 18:19
Formgallar á tveimur framboðum Yfirkjörstjórnir í öllum kjördæmunum sex vegna komandi alþingiskosninga munu í dag úrskurða hvaða framboðslistar teljist gildir og hvort öðrum listum verði gefinn kostur á að bæta úr ágöllum. Formgallar hafa komið fram á framboðum Borgarahreyfingarinnar og Lýðræðishreyfingarinnar. Innlent 15.4.2009 12:28
Stefnt að því að rjúfa þing í dag eða á morgun Stjórnarskipunarfrumvarpið var kallað inn í nefnd á Alþingi í nótt þótt annarri umræðu um málið væri ekki lokið, til að freista þess að ná samkomulagi við Sjálfstæðisflokinn um afgreiðslu málsins. Átján mál eru á málaskrá þingsins í dag, sem forseti Alþingis vonast til að hægt verði að afgreiða sem lög áður en dagurinn er liðinn. Innlent 15.4.2009 12:21
MMR könnun: Fylgið stendur í stað Samfylkingin mælist með 29,8% fylgi samkvæmt nýrri könnun MMR sem gerð var dagana 6. - 14. apríl. Innlent 15.4.2009 10:27
Góð vísbending „Þetta er ánægjuleg vísbending og reynslan kennir manni að hafa verður fyrir hlutunum og heyja kosningabaráttu af krafti fram á síðasta dag,“ segir Dagur B. Eggertsson, varaformaður Samfylkingarinnar. Innlent 14.4.2009 22:51
Erum alvöru afl „Ég er hrærður og þakklátur. Þetta mikla fylgi sem mælist með okkur í tveimur könnunum á sama degi hefur komið af sjálfu sér. Við erum rétt að byrja. Úr því að þetta fer svona af stað þá finnst mér líklegt að við eigum eftir að bæta við okkur,“ segir Þráinn Bertelsson, fyrsti maður í Reykjavíkurkjördæmi norður. Innlent 14.4.2009 22:51
Tengdir fasteignum, fiski og fjármálum Flest hlutafélög sem alþingismenn tengjast beint starfa í fasteignaviðskiptum, fjármálaþjónustu eða fiskeldi og fiskveiðum samkvæmt svokallaðri ÍSAT-skráningu. Þetta kemur fram í skýrslu sem Creditinfo gerði fyrir Fréttablaðið um þátttöku þingmanna í atvinnulífinu og vitnað var til í blaðinu í gær. Innlent 14.4.2009 22:51
Sagði Sigmund grínista ársins Ástþór Magnússon frá Lýðræðishreyfingunni sagði að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins ætti að fá verðlaun fyrir að vera grínisti ársins. Þessi orð lét Ástþór falla eftir að Sigmundur sagði Framsóknarflokkinn allataf hafa verið á móti stríði. Rætt var um aðkomu Íslands að stríðsrekstri á Borgarafundi í beinni útsendingu á Rúv. Innlent 14.4.2009 20:59
Oddvitar allra flokka vilja afnema bankaleynd Oddvitar allra flokka í Reykjavíkurkjördæmi norður eru sammála um að afnema eigi bankaleynd hér á landi. Þetta kom fram á opnum Borgarafundi sem nú er í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Illugi Gunnarsson oddviti Sjálfstæðismanna segir þó að hér verði að vera réttarríki. Innlent 14.4.2009 20:15
Röskva fagnar úrræðum ríkisstjórnarinnar Röskva, fagnar þeim úrræðum sem ríkisstjórnin hefur kynnt til að fyrirbyggja atvinnuleysi meðal stúdenta í sumar. Röskva lýsir yfir ánægju með að ríkisstjórnin hafi sýnt það í verki að hún situr ekki aðgerðarlaus og orðið við kröfum stúdenta, sem hafa verið uppi lengi en orðið æ háværari á undanförnum vikum. Innlent 14.4.2009 19:53
Ákvæði um stjórnlagaþing fellt út Stjórnarflokkarnir og Framsóknarflokkurinn létu undan hótunum Sjálfstæðismanna um að tala um stjórnarskrána fram að kosningum og féllust á að fella ákvæði um stjórnlagaþing út úr stjórnlagafrumvarpinu á Alþingi í dag. Innlent 14.4.2009 18:54
Dregur úr fjárframlögum ríkisins til Sjálfstæðisflokksins Viðbúið er að stórlega dragi úr framlögum ríkisins til sjálfstæðisflokksins, missi hann jafn mikið fylgi og kannanir hafa sýnt. Sjálfstæðismenn segja þetta verða högg fyrir flokkinn. Innlent 14.4.2009 18:35
Betra hefði verið að taka ekki við styrkjunum árið 2006 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, segir að styrkir til flokksins frá fjársterkum fyrirtækjum árið 2006 hafi verið óeðlilegir eftir á að hyggja. Betra hefði verið að taka ekki við þeim. Á sínum tíma hafi það hins vegar horft öðruvísi við. Innlent 14.4.2009 18:16
Sjálfstæðisflokkurinn tapar tveimur þingmönnum í RN Sjálfstæðisflokkurinn fengi einungis tvo kjördæmakjörna þingmenn í Reykjavíkurkjördæmi norður, samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Ríkisútvarpið. Innlent 14.4.2009 16:07
Segir heiður Alþingis í húfi Umræður um stjórnskipunarfrumvarp Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra héldu áfram á Alþingi í dag. Helst var deilt um þá hugmynd að setja á fót stjórnlagaþing til að endurskoða stjórnarskrána. Innlent 14.4.2009 15:34
Guðlaugur fór af þingflokksfundi Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður Sjálfstæðisflokksins fór af þingflokksfundi flokksins sem haldinn var í morgun á undan öðrum þingmönnum. Innlent 14.4.2009 13:17
Ríkisstjórnin kemur til móts við námsmenn Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að auka eigið fé Lánasjóðs íslenskra námsmanna um 600 milljónir króna til þess að koma til móts við þá námsmenn sem sáu annars fram á atvinnuleysi. Katrín Jakobsdóttir mun í dag ræða við stjórnendur Háskóla Íslands um hvernig málum verður háttað. Innlent 14.4.2009 12:03
Röskva kallar eftir viðbrögðum ríkisstjórnarinnar „Stúdentum við Háskóla Íslands virðist hrunið rétt að hefjast. Þúsundir þeirra sjá fram á atvinnu - og jafnvel tekjuleysi í sumar en ríkisstjórnin er tvístígandi og frestar í sífellu ákvörðun. Örvænting grípur um sig meðal stúdenta sem margir hverjir hafa fjölskyldur á sínu framfæri og afborganir Innlent 14.4.2009 11:12
Ólíklegt að Ríkisendurskoðun geti skoðað mál Guðlaugs Vafi leikur á því hvort Ríkisendurskoðun sé heimilt að taka út störf Guðlaugs Þórs Þórðarsonar alþingismanns þann tíma sem hann starfaði sem stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur. Í yfirlýsingu sem Guðlaugur Þór sendi frá sér í gær sagðist hann ætla að fara þess á leit við stofnunina að hún tæki störf sín út. Innlent 14.4.2009 10:43
Framboðsfrestur rennur út á hádegi Frestur til að skila inn framboðum vegna kosninga til Alþingis, sem fram fara annan laugardag, rennur út á hádegi í dag. Fresturinn var framlengdur samkvæmt bráðabirgðaákvæði laga sem samþykkt voru á Alþingi í síðasta mánuði. Fresturinn var 15 dagar samkvæmt eldri lögum um kosningar til Alþingis en í dag eru hins vegar 11 dagar til kosninga. Innlent 14.4.2009 09:43
Kjartan lagði að Geir að afþakka styrkina Geir H. Haarde tók einn ákvörðun um að þiggja boð til Sjálfstæðisflokksins um háa fjárstyrki frá FL Group og Landsbankanum seint á árinu 2006. Hann taldi nauðsynlegt að veita styrkjunum viðtöku til að rétta fjárhag flokksins af. Innlent 13.4.2009 22:39
Stefnir í nokkurra vikna sumarþing Guðbjartur Hannesson, forseti Alþingis, segir að sumarþing, að loknum kosningum, standi væntanlega í einhverjar vikur. Á því verði hægt að fjalla um og afgreiða mál sem hugsanlega dagi uppi nú. Í þeim efnum horfir hann fyrst og fremst til þingmannamála. Innlent 13.4.2009 22:39
Þingmenn tengdir minnst 55 félögum Fimmtán alþingismenn áttu að öllu leyti eða að hluta minnst sautján fyrirtæki í árslok 2007. Þetta kemur fram í skýrslu sem Creditinfo Ísland vann fyrir Fréttablaðið. Innlent 13.4.2009 22:39
Þingfundi frestað tvisvar Þingfundi sem átti að hefjast klukkan 17:30 var frestað til klukkan 17:45. Forseti Alþingis frestaði hinsvegar þingfundi aftur til klukkan 18:15. Nokkur mál eru á dagskrá þingsins og má þar nefna endurskipulagningu þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja. Innlent 14.4.2009 17:50
FL styrkur vekur upp spurningar um mútur Styrkur FL-Group til Sjálfstæðisflokksins vekur upp spurningar um mútur að mati Svandísar Svavarsdóttur sem sat í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur í REI-málinu. Innlent 13.4.2009 18:49
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent