Sjálfstæðisflokkurinn tapar tveimur þingmönnum í RN 14. apríl 2009 16:07 Sigurður Kári Kristjánsson nær ekki þingsæti, gangi niðurstöður könnunar Capacent Gallup eftir. Mynd/ Anton Brink Sjálfstæðisflokkurinn fengi einungis tvo kjördæmakjörna þingmenn í Reykjavíkurkjördæmi norður, samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Ríkisútvarpið. Einungis þrír flokkar fengu kjördæmakjörna þingmenn. O - listi Borgarahreyfingarinnar fær 8,1%, en það nægir samt ekki til að hreyfingin komi manni á þing. Sjálfstæðisflokkurinn tapar 14,4 prósentustigum frá kosningunum, fer úr 36,4% í 22%. Ef þetta yrðu úrslit kosninganna myndi flokkurinn tapa tveimur þingmönnum frá kosningunum og fengi tvo, þá Illuga Gunnarsson og Pétur Blöndal, en hvorki Sigurður Kári Kristjánsson né Ásta Möller kæmust á þing sem kjördæmakjörnir þingmenn. Samfylkingin fær stuðning 34,3% og bætir við sig 5,1 prósentustigi frá kosningunum og einum manni. Vinstri hreyfingin-grænt framboð bætir við sig heilum 12,2 prósentustigum og fær 29,1% í könnuninni. Vinstri-græn fengju þrjá þingmenn og bættu við sig einum manni. Niðurstöðurnar eru úr net- og símakönnun sem Capacent Gallup gerði dagana 8. til 13. apríl 2009. Úrtakið í netkönnuninni var tilviljunarúrtak úr Viðhorfahópi Capacent Gallup en úrtakið í símakönnuninni var tilviljunarúrtak úr þjóðskrá. Heildarúrtaksstærð var 800 manns 18 ára og eldri. Svarhlutfall var 60,5%. Vikmörk fyrir fylgi Samfylkingarinnar og Vinstri grænna eru 4,8% en vikmörk fyrir Sjálfstæðisflokkinn 4,2%. Kosningar 2009 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn fengi einungis tvo kjördæmakjörna þingmenn í Reykjavíkurkjördæmi norður, samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Ríkisútvarpið. Einungis þrír flokkar fengu kjördæmakjörna þingmenn. O - listi Borgarahreyfingarinnar fær 8,1%, en það nægir samt ekki til að hreyfingin komi manni á þing. Sjálfstæðisflokkurinn tapar 14,4 prósentustigum frá kosningunum, fer úr 36,4% í 22%. Ef þetta yrðu úrslit kosninganna myndi flokkurinn tapa tveimur þingmönnum frá kosningunum og fengi tvo, þá Illuga Gunnarsson og Pétur Blöndal, en hvorki Sigurður Kári Kristjánsson né Ásta Möller kæmust á þing sem kjördæmakjörnir þingmenn. Samfylkingin fær stuðning 34,3% og bætir við sig 5,1 prósentustigi frá kosningunum og einum manni. Vinstri hreyfingin-grænt framboð bætir við sig heilum 12,2 prósentustigum og fær 29,1% í könnuninni. Vinstri-græn fengju þrjá þingmenn og bættu við sig einum manni. Niðurstöðurnar eru úr net- og símakönnun sem Capacent Gallup gerði dagana 8. til 13. apríl 2009. Úrtakið í netkönnuninni var tilviljunarúrtak úr Viðhorfahópi Capacent Gallup en úrtakið í símakönnuninni var tilviljunarúrtak úr þjóðskrá. Heildarúrtaksstærð var 800 manns 18 ára og eldri. Svarhlutfall var 60,5%. Vikmörk fyrir fylgi Samfylkingarinnar og Vinstri grænna eru 4,8% en vikmörk fyrir Sjálfstæðisflokkinn 4,2%.
Kosningar 2009 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Sjá meira