Samgöngur Blöndubrú lokuð aðfaranótt föstudags Brúin verður lokuð frá 01:00 til 06:30. Innlent 17.7.2019 13:40 Ákveðið síðar í dag hvort nýr Herjólfur hefur áætlunarsiglingar á morgun Ákveðið verður síðar í dag hvort nýr Herjólfur hefur siglingar milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar á morgun eins og stefnt hefur verið að. Framkvæmdastjóri Herjólfs segir einungis fínstillingar eftir varðandi skip og svokallaða ekjubrú í Eyjum. Innlent 17.7.2019 11:26 Úti að aka Leigubílamarkaður á Íslandi er einokunarbransi. Forsenda þess að fá að keyra leigubíl er að hafa útgefið leyfi frá Samgöngustofu og vera tengdur leigubílastöð sem má aka leigubíl. Skoðun 17.7.2019 02:02 ON átti ekki í viðskiptum við Hlöðu á meðan eigandinn starfaði hjá félaginu Orka náttúrunnar segist ekki hafa átt í neinum viðskiptum við Hleðslu ehf. eftir að framkvæmdastjóri og einn eigandi fyrirtækisins hóf störf hjá ON. Viðskipti innlent 17.7.2019 02:02 Tekjur af Vaðlaheiðargöngum miklu lægri en áætlað var Tekjur af ökumönnum sem fara í gegnum Vaðlaheiðargöng eru um 35 prósent lægri en áætlanir höfðu gert ráð fyrir. Innlent 16.7.2019 11:45 Vaðlaheiðargöng og gjaldtakan Frá því að Vaðlaheiðargöng voru opnuð hefur umferðin um Vaðlaheiði aukist um 7,6% m.v. 2018 sem er heldur meira en reiknað var með. Skoðun 16.7.2019 02:03 Bilaður bíll tefur umferð í Hvalfjarðargöngum Umferð gengur hægt við Hvalfjarðargöng þessa stundina. Innlent 15.7.2019 10:40 Lof mér að keyra Lög um leigubíla eru að fara að breytast. Skoðun 15.7.2019 02:01 Ekkert öngþveiti á göngugötum þó hreyfihamlaðir megi keyra þar Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar, segir það sofandahátt hjá borginni að hafa ekki komið að athugasemdum um ný umferðarlög. Innlent 15.7.2019 02:00 Flýta malbikun fyrir á fimmta hundrað milljóna Vegagerðin ætlar að flýta viðhaldsverkefnum á borð við malbikun fyrir um 430 milljónir króna á árinu. Til stóð að farið yrði í verkefnin á næsta ári. Innlent 14.7.2019 22:10 Hjólaþjófar óhræddir við að fara inn í hjólageymslur Reiðhjólaþjófnaður hefur verið í umræðunni undanfarið en greint var frá því fyrr í mánuðinum að 245 hjólum hafi verið stolið það sem af er ári. Innlent 12.7.2019 12:33 Vegagerðin kærir einnig ákvörðun Skipulagsstofnunar Vegagerðin hefur ákveðið að kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar um að fyrirhuguð breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Innlent 12.7.2019 11:59 Segja veginn lífshættulegan og kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar Bæjarráð Akraness hefur falið bæjarstjóra að kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar um að breikkun Vesturlandsvegar sé háð mati á umhverfisáhrifum. Innlent 11.7.2019 17:17 Hætta af glæfraakstri ökuþóra í Norðurfirði Ökumenn keyra langt yfir hámarkshraða bæði í Norðurfirði og á Djúpavík. Móðir á svæðinu segir glæfraakstur mikla slysahættu fyrir börn þar um slóðir og að nauðsynlegt sé að bregðast við. Oddviti Árneshrepps gekk strax í málið. Innlent 10.7.2019 02:03 Reyna að finna millileið fyrir Reykjanesbraut við Straumsvík Óvissa ríkir um framhald á breikkun Reykjanesbrautar framhjá Straumsvík vegna skipulagsbreytingar, sem gerð var fyrir fimmtán árum, þegar til stóð að stækka ÍSAL. Innlent 9.7.2019 21:07 Víða slæmt ástand á vegum hálendisins Skortur á viðhaldi og slæmt ástand á vegum hálendisins eru meðal afleiðinga utanvegaakstur. Þetta segir Ólafur Guðmundsson sem hefur kannað ástand vega á hálendinu fyrir sveitarfélög landsins. Innlent 9.7.2019 19:52 Þórólfur enn undrandi og leggst yfir gögnin frá hæfnisnefnd Þórólfur Árnason, forstjóri Samgöngustofu, undrast það hve langan tíma það hafi tekið fyrir hann að fá gögn í hendur sem hann kallaði eftir frá Samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytinu vegna skipunar Jóns Gunnars Jónssonar í hans stað. Viðskipti innlent 9.7.2019 15:26 245 hjólum stolið það sem af er ári Umræða um hjólaþjófnað hefur færst í aukana hér á landi og telur Hörður Guðmundsson, hjólari og hugbúnaðarsérfræðingur, nauðsynlegt að koma upp gagnabanka og útbúa smáforrit með raðnúmerum hjóla til að auðvelt sé að koma þeim aftur til eigenda. Lögreglan segir mikilvægt að þjófnaðurinn sé tilkynntur strax. Innlent 8.7.2019 19:52 Vesturlandsvegi lokað vegna malbikunarframkvæmda Síðdegis í dag og fram til morguns er stefnt að því að fræsa og malbika akrein og hringtorg á Vesturlandsvegi við Álafossveg. Innlent 8.7.2019 13:21 Búið að opna alla vegi á hálendinu Allir vegir á hálendi Íslands teljast nú færir, samkvæmt nýjasta hálendiskorti Vegagerðarinnar, sem birt var í morgun. Dyngjufjallaleið og Gæsavatnaleið, norðan Vatnajökuls, voru síðastar til að opnast í ár. Innlent 8.7.2019 10:24 Búið að opna nær alla hálendisvegi Gæsavatnaleið og Dyngjufjallaleið, norðan Vatnajökuls, ásamt Stórasandi, norðan Langjökuls, eru einu hálendisvegirnir sem enn eru sýndir lokaðir á hálendiskorti Vegagerðarinnar. Innlent 5.7.2019 15:55 Nauthólsvegur flöskuháls á háannatímum Leiðakerfi Strætó tekur breytingum frá og með 18. ágúst næstkomandi. Þá mun leið 5 sem ekur frá Árbæ, hætti að keyra um Nauthólsveg þess í stað enda á BSÍ. Formaður samgöngu- og skipulagsráðs Reykjavíkur segir brúnna yfir Fossvog vera næsta skref til að bregðast við flöskuhálsinum sem þar myndast á háanna tímum. Innlent 5.7.2019 15:45 Lögreglan myndaði brot 176 ökumanna á tveimur klukkustundum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur á tveimur dögum myndað brot 176 ökumanna sem óku of hratt um Hringbraut vestan við læk. Innlent 4.7.2019 17:23 Aðeins einn býðst til að bæta veginn til Borgarfjarðar eystra Aðeins eitt tilboð barst í endurbætur á 8,8 kílómetra löngum kafla Borgarfjarðarvegar um Vatnsskarð eystra en tilboðsfrestur Vegagerðarinnar rann út í gær. Innlent 4.7.2019 16:43 Leggja til lengri gjaldskyldutíma og gjaldtöku á sunnudögum Hingað til hefur gjaldskylda takmarkast við 9-18 virka daga og 10-16 laugardaga. Innlent 4.7.2019 14:26 Ræðismaður Tyrklands á Íslandi orðinn aðstoðarhafnarstjóri Gunnar Tryggvason rafmagnsverkfræðingur hefur verið ráðinn í starf aðstoðarhafnarstjóra Faxaflóahafna. Hann hefur störf 1. september n.k. Alls bárust 16 umsóknir um starfið en frá þessu er greint á vef Faxaflóahafna. Viðskipti innlent 3.7.2019 13:58 Nýja brúin yfir Jökulsá í Lóni tilbúin Brúarvinnuflokkur Vegagerðarinnar í Vík hefur lokið við smíði göngubrúar yfir Jökulsá í Lóni. Brúin eyðilagðist í aftakaveðri um síðustu áramót. Innlent 3.7.2019 11:39 Rútubílstjórinn í slysinu við Kirkjubæjarklaustur lýsir mikilli pressu og álagi í stéttinni Helgi Haraldsson, hópferðabílstjórinn sem fyrir helgi var dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir slysið í desember 2017 á Suðurlandsvegi vestur af Kirkjubæjarklaustri, slasaðist sjálfur alvarlega í þegar rútan valt. Slysið gjörbreytti lífi hans. Innlent 3.7.2019 09:00 Kynnir áform um einkaframkvæmdir Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur kynnt drög að lagasetningu um aðkomu einkaaðila að framkvæmdum við Sundabraut og tvöföldun Hvalfjarðarganga. Innlent 2.7.2019 20:48 Aðeins jarðgöng eða lágbrú koma til greina Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps um Sundabraut á vegum ríkisins og Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu þar sem nokkrir valkostir voru vegnir og metnir. Innlent 2.7.2019 13:25 « ‹ 71 72 73 74 75 76 77 78 79 … 102 ›
Ákveðið síðar í dag hvort nýr Herjólfur hefur áætlunarsiglingar á morgun Ákveðið verður síðar í dag hvort nýr Herjólfur hefur siglingar milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar á morgun eins og stefnt hefur verið að. Framkvæmdastjóri Herjólfs segir einungis fínstillingar eftir varðandi skip og svokallaða ekjubrú í Eyjum. Innlent 17.7.2019 11:26
Úti að aka Leigubílamarkaður á Íslandi er einokunarbransi. Forsenda þess að fá að keyra leigubíl er að hafa útgefið leyfi frá Samgöngustofu og vera tengdur leigubílastöð sem má aka leigubíl. Skoðun 17.7.2019 02:02
ON átti ekki í viðskiptum við Hlöðu á meðan eigandinn starfaði hjá félaginu Orka náttúrunnar segist ekki hafa átt í neinum viðskiptum við Hleðslu ehf. eftir að framkvæmdastjóri og einn eigandi fyrirtækisins hóf störf hjá ON. Viðskipti innlent 17.7.2019 02:02
Tekjur af Vaðlaheiðargöngum miklu lægri en áætlað var Tekjur af ökumönnum sem fara í gegnum Vaðlaheiðargöng eru um 35 prósent lægri en áætlanir höfðu gert ráð fyrir. Innlent 16.7.2019 11:45
Vaðlaheiðargöng og gjaldtakan Frá því að Vaðlaheiðargöng voru opnuð hefur umferðin um Vaðlaheiði aukist um 7,6% m.v. 2018 sem er heldur meira en reiknað var með. Skoðun 16.7.2019 02:03
Bilaður bíll tefur umferð í Hvalfjarðargöngum Umferð gengur hægt við Hvalfjarðargöng þessa stundina. Innlent 15.7.2019 10:40
Ekkert öngþveiti á göngugötum þó hreyfihamlaðir megi keyra þar Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar, segir það sofandahátt hjá borginni að hafa ekki komið að athugasemdum um ný umferðarlög. Innlent 15.7.2019 02:00
Flýta malbikun fyrir á fimmta hundrað milljóna Vegagerðin ætlar að flýta viðhaldsverkefnum á borð við malbikun fyrir um 430 milljónir króna á árinu. Til stóð að farið yrði í verkefnin á næsta ári. Innlent 14.7.2019 22:10
Hjólaþjófar óhræddir við að fara inn í hjólageymslur Reiðhjólaþjófnaður hefur verið í umræðunni undanfarið en greint var frá því fyrr í mánuðinum að 245 hjólum hafi verið stolið það sem af er ári. Innlent 12.7.2019 12:33
Vegagerðin kærir einnig ákvörðun Skipulagsstofnunar Vegagerðin hefur ákveðið að kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar um að fyrirhuguð breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Innlent 12.7.2019 11:59
Segja veginn lífshættulegan og kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar Bæjarráð Akraness hefur falið bæjarstjóra að kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar um að breikkun Vesturlandsvegar sé háð mati á umhverfisáhrifum. Innlent 11.7.2019 17:17
Hætta af glæfraakstri ökuþóra í Norðurfirði Ökumenn keyra langt yfir hámarkshraða bæði í Norðurfirði og á Djúpavík. Móðir á svæðinu segir glæfraakstur mikla slysahættu fyrir börn þar um slóðir og að nauðsynlegt sé að bregðast við. Oddviti Árneshrepps gekk strax í málið. Innlent 10.7.2019 02:03
Reyna að finna millileið fyrir Reykjanesbraut við Straumsvík Óvissa ríkir um framhald á breikkun Reykjanesbrautar framhjá Straumsvík vegna skipulagsbreytingar, sem gerð var fyrir fimmtán árum, þegar til stóð að stækka ÍSAL. Innlent 9.7.2019 21:07
Víða slæmt ástand á vegum hálendisins Skortur á viðhaldi og slæmt ástand á vegum hálendisins eru meðal afleiðinga utanvegaakstur. Þetta segir Ólafur Guðmundsson sem hefur kannað ástand vega á hálendinu fyrir sveitarfélög landsins. Innlent 9.7.2019 19:52
Þórólfur enn undrandi og leggst yfir gögnin frá hæfnisnefnd Þórólfur Árnason, forstjóri Samgöngustofu, undrast það hve langan tíma það hafi tekið fyrir hann að fá gögn í hendur sem hann kallaði eftir frá Samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytinu vegna skipunar Jóns Gunnars Jónssonar í hans stað. Viðskipti innlent 9.7.2019 15:26
245 hjólum stolið það sem af er ári Umræða um hjólaþjófnað hefur færst í aukana hér á landi og telur Hörður Guðmundsson, hjólari og hugbúnaðarsérfræðingur, nauðsynlegt að koma upp gagnabanka og útbúa smáforrit með raðnúmerum hjóla til að auðvelt sé að koma þeim aftur til eigenda. Lögreglan segir mikilvægt að þjófnaðurinn sé tilkynntur strax. Innlent 8.7.2019 19:52
Vesturlandsvegi lokað vegna malbikunarframkvæmda Síðdegis í dag og fram til morguns er stefnt að því að fræsa og malbika akrein og hringtorg á Vesturlandsvegi við Álafossveg. Innlent 8.7.2019 13:21
Búið að opna alla vegi á hálendinu Allir vegir á hálendi Íslands teljast nú færir, samkvæmt nýjasta hálendiskorti Vegagerðarinnar, sem birt var í morgun. Dyngjufjallaleið og Gæsavatnaleið, norðan Vatnajökuls, voru síðastar til að opnast í ár. Innlent 8.7.2019 10:24
Búið að opna nær alla hálendisvegi Gæsavatnaleið og Dyngjufjallaleið, norðan Vatnajökuls, ásamt Stórasandi, norðan Langjökuls, eru einu hálendisvegirnir sem enn eru sýndir lokaðir á hálendiskorti Vegagerðarinnar. Innlent 5.7.2019 15:55
Nauthólsvegur flöskuháls á háannatímum Leiðakerfi Strætó tekur breytingum frá og með 18. ágúst næstkomandi. Þá mun leið 5 sem ekur frá Árbæ, hætti að keyra um Nauthólsveg þess í stað enda á BSÍ. Formaður samgöngu- og skipulagsráðs Reykjavíkur segir brúnna yfir Fossvog vera næsta skref til að bregðast við flöskuhálsinum sem þar myndast á háanna tímum. Innlent 5.7.2019 15:45
Lögreglan myndaði brot 176 ökumanna á tveimur klukkustundum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur á tveimur dögum myndað brot 176 ökumanna sem óku of hratt um Hringbraut vestan við læk. Innlent 4.7.2019 17:23
Aðeins einn býðst til að bæta veginn til Borgarfjarðar eystra Aðeins eitt tilboð barst í endurbætur á 8,8 kílómetra löngum kafla Borgarfjarðarvegar um Vatnsskarð eystra en tilboðsfrestur Vegagerðarinnar rann út í gær. Innlent 4.7.2019 16:43
Leggja til lengri gjaldskyldutíma og gjaldtöku á sunnudögum Hingað til hefur gjaldskylda takmarkast við 9-18 virka daga og 10-16 laugardaga. Innlent 4.7.2019 14:26
Ræðismaður Tyrklands á Íslandi orðinn aðstoðarhafnarstjóri Gunnar Tryggvason rafmagnsverkfræðingur hefur verið ráðinn í starf aðstoðarhafnarstjóra Faxaflóahafna. Hann hefur störf 1. september n.k. Alls bárust 16 umsóknir um starfið en frá þessu er greint á vef Faxaflóahafna. Viðskipti innlent 3.7.2019 13:58
Nýja brúin yfir Jökulsá í Lóni tilbúin Brúarvinnuflokkur Vegagerðarinnar í Vík hefur lokið við smíði göngubrúar yfir Jökulsá í Lóni. Brúin eyðilagðist í aftakaveðri um síðustu áramót. Innlent 3.7.2019 11:39
Rútubílstjórinn í slysinu við Kirkjubæjarklaustur lýsir mikilli pressu og álagi í stéttinni Helgi Haraldsson, hópferðabílstjórinn sem fyrir helgi var dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir slysið í desember 2017 á Suðurlandsvegi vestur af Kirkjubæjarklaustri, slasaðist sjálfur alvarlega í þegar rútan valt. Slysið gjörbreytti lífi hans. Innlent 3.7.2019 09:00
Kynnir áform um einkaframkvæmdir Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur kynnt drög að lagasetningu um aðkomu einkaaðila að framkvæmdum við Sundabraut og tvöföldun Hvalfjarðarganga. Innlent 2.7.2019 20:48
Aðeins jarðgöng eða lágbrú koma til greina Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps um Sundabraut á vegum ríkisins og Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu þar sem nokkrir valkostir voru vegnir og metnir. Innlent 2.7.2019 13:25