Samgöngur Ferðuðust hringinn á rafmagni einu saman Svanhildur Hólm Valsdóttir og eiginmaður hennar keyrðu hringinn í kringum landið á rafmagnsbíl. Hún segir vel hægt að ferðast langar vegalengdir á rafmagnsbíl sem er bæði ódýrari og umhverfisvænni kostur en bensínbíllinn. Innlent 6.9.2019 02:05 Umferðin hreyfist ekki í höfuðborginni Ökumenn á leið heim úr vinnu og í öðrum erindagjörðum hafa fundið fyrir því að umferðin er sérstaklega þung síðdegis í dag. Innlent 5.9.2019 16:58 Fékk í magann þegar hann horfði á eftir syni sínum fara yfir Miklubrautina Stórslys hefði getað orðið á gatnamótum Lönguhlíðar og Miklubrautar í morgun. Innlent 5.9.2019 11:58 Búist við þungri umferð síðdegis í dag: „Biðjum fólk um að sýna því skilning“ Upplýsingar um götulokanir vegna heimsóknar Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna. Innlent 4.9.2019 11:47 Sjálfstæðisflokkurinn í borgarstjórn vill snjallvæða umferðarljós Í nýrri greiningu sem gerð hefur verið fyrir Samtök iðnaðarins kemur fram að spara megi stórar fjárhæðir með því að greiða fyrir umferð á höfuðborgarsvæðinu með ljósastýringu á álagstímum. Innlent 3.9.2019 21:17 Lokuðu Sæbraut til að undirbúa miklar framkvæmdir Þessar framkvæmdir munu hafa áhrif á þrenn gatnamót við Sæbraut. Innlent 3.9.2019 14:38 Táningur tvíbrotinn eftir að dekk var losað af hjólinu Þrettán ára sonur Þórunnar Lárusdóttur leikkonu þurfti í aðgerð á handlegg eftir hjólreiðaslys. Innlent 3.9.2019 13:37 Snjallstýrð umferðarljós: Milljarðasparnaður eða snákaolía? Samtök iðnaðarins telja að með því að draga úr umferðarþunga í Reykjavík megi spara fyrirtækjum og heimilum umtalsverðar upphæðir. Innlent 3.9.2019 11:30 Flug á Íslandi í 100 ár Þann 3. september 1919 hóf sig til flugs úr Vatnsmýrinni í Reykjavík AVRO 504K, tvíþekja í eigu hins fyrsta Flugfélags Íslands. Skoðun 3.9.2019 02:00 Engin leið að keppa við ON Ísorka hefur kært Orku náttúrunnar, dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur, til Samkeppniseftirlitsins. Forsvarsmaður Ísorku segir fyrirtækið vera að koma sér í einokunarstöðu um miðlun rafmagns til rafbíla. Innlent 3.9.2019 02:01 Gerir ráð fyrir að uppbygging vegar í Árneshreppi ljúki ekki í haust Uppbygging vegarins um Ingólfs- og Ófeigsfjörð er í fullum gangi. Barna- og félagsmálaráðherra og þingmaður Framsóknarflokksins skoðuðu aðstæður á dögunum. Innlent 2.9.2019 16:57 Vill að fólk verði hvatt til að fljúga innanlands Skiptar skoðanir eru á milli þingmannanna Jóns Gunnarssonar, Sjálfstæðisflokki og Hönnu Katrínar Friðriksson, Viðreisn, um hvort ríkið eigi að greiða niður rekstrarkostnað innanlandsflugfélaga með nokkrum hætti. Innlent 1.9.2019 13:33 „Lausnin felst í að breyta ferðavenjum, númer eitt, tvö og þrjú“ Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur, segir það ömurlegt og óásættanlegt að fólk sitji fast í umferð á höfuðborgarsvæðinu. Lausnin, númer eitt, tvö og þrjú, er að hennar sögn að breyta ferðavenjum. Innlent 29.8.2019 21:18 Telur að innanlandsflug gæti lagst af innan fárra ára verði ekki gripið til aðgerða Innanlandsflug á Íslandi gæti lagst af innan fárra ára verði ekki gripið til aðgerða, að mati framkvæmdastjóra flugfélagsins Ernis. Innlent 29.8.2019 19:25 Ölvaði skipstjórinn var á Viðeyjarferjunni Elding harmar það atvik sem upp kom í gær er skipstjóri hjá fyrirtækinu sem sinnti ferjusiglingum var ölvaður. Innlent 29.8.2019 15:02 Rætt um að flugið verði fjármagnað líkt og strætó Aðgerðir til að bæta stöðu innanlandsflugs þola enga bið að mati þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Skoða þurfi hvort ríkið geti fjármagnað flugið líkt og almenningssamgöngur. Skoska leiðin dugi ekki til að mæta rekstrarvandanum en hún þurfi þó að koma til framkvæmda strax á nýju ári. Innlent 29.8.2019 12:20 Leggja áherslu að framkvæmdum við Fjarðarheiðargöng verði flýtt Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaganna á Austurlandi leggur áherslu á að hönnun og framkvæmd Fjarðarheiðarganga verði flýtt. Innlent 29.8.2019 10:57 Sigurður Ingi: Umferðin sífellt erfiðari og óskilvirkari án breyttra ferðavenja Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir að þær tafir sem fólk upplifi í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu á morgnana þessa dagana séu óbærilegar. Hann bendir á ýmsar lausnir sem gætu slegið á vandann en segir þó ljóst að ef ekki takist að breyta ferðavenjum fólks muni umferðin verða sífellt erfiðari og óskilvirkari. Innlent 29.8.2019 09:32 Funda um stöðu innanlandsflugs á Íslandi í fyrramálið Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis kemur saman í fyrramálið klukkan hálf níu til að ræða stöðu innanlandsflugs á Íslandi. Innlent 28.8.2019 22:12 Komi til greina að bæta við forgangsakrein fyrir þá sem sameinast í bíla Íbúar Mosfellsbæjar hafa síðustu daga kvartað undan þungri umferð til Reykjavíkur á morgnanna, sem margir hverjir ferðast einir í bíl. Bæjarstjóri Mosfellsbæjar segir það koma til greina að bæta við forgangsakrein fyrir almenningssamgöngur og þá sem sameinast í bíla. Innlent 28.8.2019 17:57 Tónleikagestir hvattir til að vera fyrr á ferðinni vegna nýrra umferðarljósa Umferðarljós fyrir hjólandi umferð hafa verið sett upp á gatnamótum við Hörpu . Innlent 28.8.2019 12:25 Bilun í umferðarljósum á Snorrabraut við Gömlu-Hringbraut Búist er við að vinna við ljósin standi yfir í allan dag. Innlent 28.8.2019 11:24 Hér verður malbikað á höfuðborgarsvæðinu í dag Áfram verður unnið við framkvæmdir á ýmsum stöðum í Reykjavík í dag. Innlent 28.8.2019 08:33 Farþegar í innanlandsflugi ekki verið færri frá því 2002 Flugfarþegar í innanlandskerfinu fyrstu sjö mánuði ársins hafa ekki verið færri síðan árið 2002. Samgönguráðherra segir þetta áhyggjuefni og að spýta þurfi í lófana. Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar segir verðið komið yfir sársaukamörk. Innlent 28.8.2019 02:02 Mosfellingar langþreyttir á þungri umferð Bæjarstjórinn segir verstu daga ársins standa yfir. Innlent 27.8.2019 13:55 Svartaþoka og sést ekki stika á milli á Hellisheiði Maður sér þetta ofboðslega illa og svo er nýtt malbik í bleytu pínu hált, segir Gísli Reynisson rútubílstjóri. Innlent 27.8.2019 06:47 Rúður brotnuðu í bílum og húsbíll fauk út af Vegagerðin hefur lokað þjóðvegi 1 um Hvalnesskriður vegna sviptivinda og sandfoks á svæðinu. Verður vegurinn lokaður þar til veðrið gengur niður. Innlent 26.8.2019 19:37 Ást og friður ef fólk sækir bílana Flensborgarskólinn í Hafnarfirði biðlar til þeirra sem kunni að eiga númerslausa bíla á bílastæðinu við skólann að fjarlægja þá, ella verði bílarnir fjarlægðir næstkomandi mánudag. Innlent 26.8.2019 11:55 Vara við vatnavöxtum á leið inn í Þórsmörk Vegna mikillar úrkomu undanfarna sólarhringa hafa ár á leiðinni inn í Þórsmörk og Bása vaxið talsvert og eru þær einungis taldar færar stórum hópferðabílum og mikið breyttum bifreiðum. Innlent 26.8.2019 11:39 Skoða flutning MAX-vélanna Það er nú til skoðunar hjá Icelandair að flytja Boeing 737 MAX-vélar sínar úr landi. Viðskipti innlent 26.8.2019 02:02 « ‹ 68 69 70 71 72 73 74 75 76 … 102 ›
Ferðuðust hringinn á rafmagni einu saman Svanhildur Hólm Valsdóttir og eiginmaður hennar keyrðu hringinn í kringum landið á rafmagnsbíl. Hún segir vel hægt að ferðast langar vegalengdir á rafmagnsbíl sem er bæði ódýrari og umhverfisvænni kostur en bensínbíllinn. Innlent 6.9.2019 02:05
Umferðin hreyfist ekki í höfuðborginni Ökumenn á leið heim úr vinnu og í öðrum erindagjörðum hafa fundið fyrir því að umferðin er sérstaklega þung síðdegis í dag. Innlent 5.9.2019 16:58
Fékk í magann þegar hann horfði á eftir syni sínum fara yfir Miklubrautina Stórslys hefði getað orðið á gatnamótum Lönguhlíðar og Miklubrautar í morgun. Innlent 5.9.2019 11:58
Búist við þungri umferð síðdegis í dag: „Biðjum fólk um að sýna því skilning“ Upplýsingar um götulokanir vegna heimsóknar Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna. Innlent 4.9.2019 11:47
Sjálfstæðisflokkurinn í borgarstjórn vill snjallvæða umferðarljós Í nýrri greiningu sem gerð hefur verið fyrir Samtök iðnaðarins kemur fram að spara megi stórar fjárhæðir með því að greiða fyrir umferð á höfuðborgarsvæðinu með ljósastýringu á álagstímum. Innlent 3.9.2019 21:17
Lokuðu Sæbraut til að undirbúa miklar framkvæmdir Þessar framkvæmdir munu hafa áhrif á þrenn gatnamót við Sæbraut. Innlent 3.9.2019 14:38
Táningur tvíbrotinn eftir að dekk var losað af hjólinu Þrettán ára sonur Þórunnar Lárusdóttur leikkonu þurfti í aðgerð á handlegg eftir hjólreiðaslys. Innlent 3.9.2019 13:37
Snjallstýrð umferðarljós: Milljarðasparnaður eða snákaolía? Samtök iðnaðarins telja að með því að draga úr umferðarþunga í Reykjavík megi spara fyrirtækjum og heimilum umtalsverðar upphæðir. Innlent 3.9.2019 11:30
Flug á Íslandi í 100 ár Þann 3. september 1919 hóf sig til flugs úr Vatnsmýrinni í Reykjavík AVRO 504K, tvíþekja í eigu hins fyrsta Flugfélags Íslands. Skoðun 3.9.2019 02:00
Engin leið að keppa við ON Ísorka hefur kært Orku náttúrunnar, dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur, til Samkeppniseftirlitsins. Forsvarsmaður Ísorku segir fyrirtækið vera að koma sér í einokunarstöðu um miðlun rafmagns til rafbíla. Innlent 3.9.2019 02:01
Gerir ráð fyrir að uppbygging vegar í Árneshreppi ljúki ekki í haust Uppbygging vegarins um Ingólfs- og Ófeigsfjörð er í fullum gangi. Barna- og félagsmálaráðherra og þingmaður Framsóknarflokksins skoðuðu aðstæður á dögunum. Innlent 2.9.2019 16:57
Vill að fólk verði hvatt til að fljúga innanlands Skiptar skoðanir eru á milli þingmannanna Jóns Gunnarssonar, Sjálfstæðisflokki og Hönnu Katrínar Friðriksson, Viðreisn, um hvort ríkið eigi að greiða niður rekstrarkostnað innanlandsflugfélaga með nokkrum hætti. Innlent 1.9.2019 13:33
„Lausnin felst í að breyta ferðavenjum, númer eitt, tvö og þrjú“ Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur, segir það ömurlegt og óásættanlegt að fólk sitji fast í umferð á höfuðborgarsvæðinu. Lausnin, númer eitt, tvö og þrjú, er að hennar sögn að breyta ferðavenjum. Innlent 29.8.2019 21:18
Telur að innanlandsflug gæti lagst af innan fárra ára verði ekki gripið til aðgerða Innanlandsflug á Íslandi gæti lagst af innan fárra ára verði ekki gripið til aðgerða, að mati framkvæmdastjóra flugfélagsins Ernis. Innlent 29.8.2019 19:25
Ölvaði skipstjórinn var á Viðeyjarferjunni Elding harmar það atvik sem upp kom í gær er skipstjóri hjá fyrirtækinu sem sinnti ferjusiglingum var ölvaður. Innlent 29.8.2019 15:02
Rætt um að flugið verði fjármagnað líkt og strætó Aðgerðir til að bæta stöðu innanlandsflugs þola enga bið að mati þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Skoða þurfi hvort ríkið geti fjármagnað flugið líkt og almenningssamgöngur. Skoska leiðin dugi ekki til að mæta rekstrarvandanum en hún þurfi þó að koma til framkvæmda strax á nýju ári. Innlent 29.8.2019 12:20
Leggja áherslu að framkvæmdum við Fjarðarheiðargöng verði flýtt Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaganna á Austurlandi leggur áherslu á að hönnun og framkvæmd Fjarðarheiðarganga verði flýtt. Innlent 29.8.2019 10:57
Sigurður Ingi: Umferðin sífellt erfiðari og óskilvirkari án breyttra ferðavenja Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir að þær tafir sem fólk upplifi í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu á morgnana þessa dagana séu óbærilegar. Hann bendir á ýmsar lausnir sem gætu slegið á vandann en segir þó ljóst að ef ekki takist að breyta ferðavenjum fólks muni umferðin verða sífellt erfiðari og óskilvirkari. Innlent 29.8.2019 09:32
Funda um stöðu innanlandsflugs á Íslandi í fyrramálið Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis kemur saman í fyrramálið klukkan hálf níu til að ræða stöðu innanlandsflugs á Íslandi. Innlent 28.8.2019 22:12
Komi til greina að bæta við forgangsakrein fyrir þá sem sameinast í bíla Íbúar Mosfellsbæjar hafa síðustu daga kvartað undan þungri umferð til Reykjavíkur á morgnanna, sem margir hverjir ferðast einir í bíl. Bæjarstjóri Mosfellsbæjar segir það koma til greina að bæta við forgangsakrein fyrir almenningssamgöngur og þá sem sameinast í bíla. Innlent 28.8.2019 17:57
Tónleikagestir hvattir til að vera fyrr á ferðinni vegna nýrra umferðarljósa Umferðarljós fyrir hjólandi umferð hafa verið sett upp á gatnamótum við Hörpu . Innlent 28.8.2019 12:25
Bilun í umferðarljósum á Snorrabraut við Gömlu-Hringbraut Búist er við að vinna við ljósin standi yfir í allan dag. Innlent 28.8.2019 11:24
Hér verður malbikað á höfuðborgarsvæðinu í dag Áfram verður unnið við framkvæmdir á ýmsum stöðum í Reykjavík í dag. Innlent 28.8.2019 08:33
Farþegar í innanlandsflugi ekki verið færri frá því 2002 Flugfarþegar í innanlandskerfinu fyrstu sjö mánuði ársins hafa ekki verið færri síðan árið 2002. Samgönguráðherra segir þetta áhyggjuefni og að spýta þurfi í lófana. Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar segir verðið komið yfir sársaukamörk. Innlent 28.8.2019 02:02
Mosfellingar langþreyttir á þungri umferð Bæjarstjórinn segir verstu daga ársins standa yfir. Innlent 27.8.2019 13:55
Svartaþoka og sést ekki stika á milli á Hellisheiði Maður sér þetta ofboðslega illa og svo er nýtt malbik í bleytu pínu hált, segir Gísli Reynisson rútubílstjóri. Innlent 27.8.2019 06:47
Rúður brotnuðu í bílum og húsbíll fauk út af Vegagerðin hefur lokað þjóðvegi 1 um Hvalnesskriður vegna sviptivinda og sandfoks á svæðinu. Verður vegurinn lokaður þar til veðrið gengur niður. Innlent 26.8.2019 19:37
Ást og friður ef fólk sækir bílana Flensborgarskólinn í Hafnarfirði biðlar til þeirra sem kunni að eiga númerslausa bíla á bílastæðinu við skólann að fjarlægja þá, ella verði bílarnir fjarlægðir næstkomandi mánudag. Innlent 26.8.2019 11:55
Vara við vatnavöxtum á leið inn í Þórsmörk Vegna mikillar úrkomu undanfarna sólarhringa hafa ár á leiðinni inn í Þórsmörk og Bása vaxið talsvert og eru þær einungis taldar færar stórum hópferðabílum og mikið breyttum bifreiðum. Innlent 26.8.2019 11:39
Skoða flutning MAX-vélanna Það er nú til skoðunar hjá Icelandair að flytja Boeing 737 MAX-vélar sínar úr landi. Viðskipti innlent 26.8.2019 02:02