Lögreglumál Aldrei fleiri mál tengd heimilisofbeldi Það sem af er ári hefur lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu borist fleiri tilkynningar um heimilisofbeldi en nokkru sinni áður. Breytt verklag 2015 leiddi til mikillar fjölgunar tilkynninga en þeim hefur haldið áfram að fjölga á undanförnum árum. Innlent 13.8.2018 02:02 Hafa þungar áhyggjur af nautkálfum sem ganga lausir á Vatnsleysuströnd Sjö mánaða nautkálfar sluppu úr girðingu við bæinn Efri-Brunnastaði á Vatnsleysuströnd snemma á föstudagsmorgun. Innlent 12.8.2018 21:33 Huga þarf að brotaþola en einnig persónuvernd þegar fangi strýkur Páll Winkel fangelsismálastjóri segir að huga þurfi að bæði persónuverndarsjónarmiðum fanga og hagsmunum brotaþola þegar fangi strýkur úr fangelsi eða af áfangaheimili. Innlent 10.8.2018 15:22 Vopnaðir skrúfjárni og hamri: Í gæsluvarðhald vegna ráns í verslun í Breiðholti Landsréttur hefur staðfestir úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um gæsluvarðhald yfir manni, sem ásamt meintum samverkamanni, er grunaður um að hafa framið rán í verslun í Breiðholti. Innlent 9.8.2018 15:42 Strokufanginn Björn Daníel handtekinn Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu sem send var út á ellefta tímanum í morgun. Innlent 9.8.2018 10:53 Pirraður nágranni veittist að lögreglumanni Æfur Kópavogsbúi réðst á lögreglumann í nótt. Innlent 9.8.2018 06:34 Gæsluvarðhaldsúrskurður vegna hnífsstungu á Akranesi felldur úr gildi Maðurinn hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 29. ágúst. Innlent 8.8.2018 16:09 Í höndum lögreglu að hafa uppi á strokufanganum Aðeins eitt og hálft ár er liðið frá því að maðurinn var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir hrottalega árás á fyrrverandi sambýliskonu sína sem sagði hann haldinn miklum ranghugmyndum. Innlent 8.8.2018 12:06 Tekinn á rúmlega tvöföldum hámarkshraða Ungur ökumaður var stöðvaður í nótt eftir að hafa ekið um Sæbraut á ógnarhraða. Innlent 7.8.2018 06:48 Ók á ferðamenn í Borgarnesi Ölvaður ökumaður ók á tvo ferðamenn í Borgarnesi í morgun. Innlent 6.8.2018 17:38 Einn fluttur á sjúkrahús í Reykjavík eftir alvarlega líkamsárás í Eyjum Tilkynnt var um alvarlega líkamsárás til lögreglunnar í Vestmannaeyjum um kvöldmatarleytið í gærkvöldi. Innlent 6.8.2018 10:09 Þrjú fíkniefnamál og einn í fangageymslu í Eyjum Nóttin gekk vel fyrir sig miðað við veður og fjölda fólks á svæðinu, að sögn varðstjóra hjá Lögreglunni í Vestmannaeyjum. Innlent 6.8.2018 08:00 Tveir tvítugir handteknir vegna landadrykkju í borginni Mennirnir höfðu verið að drekka landa og gátu lítið tjáð sig sökum annarlegs ástands. Innlent 6.8.2018 07:08 Grunaðir um líkamsárás á Akureyri Þrír gistu fangageymslur Lögreglunnar á Norðurlandi eystra í nótt. Innlent 5.8.2018 11:57 Lögregla stöðvaði landasölu í heimahúsi Hafði lögreglu borist ábendingar um að í húsinu færi fram sala og framleiðsla á ólöglegu áfengi. Innlent 3.8.2018 13:45 17 ára grunaður um innbrot við Holtaveg Tveir menn eru grunaðir um að hafa brotist inn á heimili við Holtaveg. Innlent 3.8.2018 07:42 Gísli Marteinn deilir við lögreglu um „byltingu gegn hjólreiðum“ Tilkynning lögreglu vakti mikla athygli í gær en í henni var hjólreiðafólk hvatt til að "gera betur í umferðinni“ vegna tíðra kvartana sem lögreglu hafa borist vegna þess. Innlent 2.8.2018 15:54 Ók á rafmagnskassa og olli rafmagnsleysi Ökumaðurinn var handtekinn, látinn sofa úr sér á lögreglustöðinni og yfirheyrður í morgun. Innlent 2.8.2018 12:38 Skutlari grunaður um margvisleg brot Lögreglan hafði hendur í hári svokallaðs skutlara í nótt sem ekið hafði á miklum hraða eftir Kringlumýrarbraut. Innlent 2.8.2018 07:17 Segir lögreglu ala á fordómum gegn hjólreiðafólki Stjórnarmeðlimur Landssamtaka hjólreiðamanna segir lögreglu ala á fordómum gegn hjólreiðafólki með nýlegri Facebook færslu sinni. Innlent 1.8.2018 18:50 Lögreglan biður reiðhjólafólk um að gera betur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið fjölmargar kvartanir vegna reiðhjólafólks í sumar. Innlent 1.8.2018 10:51 Stútar undir stýri í nótt Hið minnsta níu ökumenn voru stöðvaðir í nótt, grunaðir um margvísleg umferðarlagabrot. Innlent 1.8.2018 06:22 Íbúi kom að innbrotsþjófi í stofunni Um hádegisbil í dag urðu íbúar í Sundahverfi í Reykjavík varir við innbrotsþjófa sem gengu á milli húsa og lentu nokkrir í því að miklum verðmætum var stolið. Innlent 29.7.2018 20:57 Tvær tilkynningar um heimilisofbeldi í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. Innlent 29.7.2018 07:38 Tveimur kann að hafa verið byrlað Lögregluna á Austurlandi grunar að tveimur konum hafi verið byrlað ólyfjan á tónlistarhátíðinni Eistnaflugi, Innlent 28.7.2018 19:27 Fann hvorki bílinn né barnabarnið Konunni brá þegar hún fann bílinn sinn hvergi að verslunarferð lokinni. Innlent 28.7.2018 11:32 Þrír menn handteknir grunaðir um líkamsárás Lögregla var kölluð til húss að Auðbrekku í Kópavogi á þriðja tímanum í nótt vegna meintrar líkamsárásar. Innlent 28.7.2018 08:44 Steypubíll valt á Arnarnesvegi Ökumaðurinn slapp vel frá óhappinu. Innlent 27.7.2018 13:50 Laumuðust til að fara á rúntinn Fjölmargir ökumenn komust í kast við lögin í nótt. Innlent 27.7.2018 07:46 Svæðið undir níðþungu sviðinu stærsta spurningamerkið Varðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir stórtónleika Guns N' Roses á Laugardalsvelli hafa gengið vel og tónleikagesti upp til hópa hafa komið vel fram, þrátt fyrir talsverða ölvun. Innlent 25.7.2018 21:21 « ‹ 254 255 256 257 258 259 260 261 262 … 279 ›
Aldrei fleiri mál tengd heimilisofbeldi Það sem af er ári hefur lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu borist fleiri tilkynningar um heimilisofbeldi en nokkru sinni áður. Breytt verklag 2015 leiddi til mikillar fjölgunar tilkynninga en þeim hefur haldið áfram að fjölga á undanförnum árum. Innlent 13.8.2018 02:02
Hafa þungar áhyggjur af nautkálfum sem ganga lausir á Vatnsleysuströnd Sjö mánaða nautkálfar sluppu úr girðingu við bæinn Efri-Brunnastaði á Vatnsleysuströnd snemma á föstudagsmorgun. Innlent 12.8.2018 21:33
Huga þarf að brotaþola en einnig persónuvernd þegar fangi strýkur Páll Winkel fangelsismálastjóri segir að huga þurfi að bæði persónuverndarsjónarmiðum fanga og hagsmunum brotaþola þegar fangi strýkur úr fangelsi eða af áfangaheimili. Innlent 10.8.2018 15:22
Vopnaðir skrúfjárni og hamri: Í gæsluvarðhald vegna ráns í verslun í Breiðholti Landsréttur hefur staðfestir úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um gæsluvarðhald yfir manni, sem ásamt meintum samverkamanni, er grunaður um að hafa framið rán í verslun í Breiðholti. Innlent 9.8.2018 15:42
Strokufanginn Björn Daníel handtekinn Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu sem send var út á ellefta tímanum í morgun. Innlent 9.8.2018 10:53
Pirraður nágranni veittist að lögreglumanni Æfur Kópavogsbúi réðst á lögreglumann í nótt. Innlent 9.8.2018 06:34
Gæsluvarðhaldsúrskurður vegna hnífsstungu á Akranesi felldur úr gildi Maðurinn hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 29. ágúst. Innlent 8.8.2018 16:09
Í höndum lögreglu að hafa uppi á strokufanganum Aðeins eitt og hálft ár er liðið frá því að maðurinn var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir hrottalega árás á fyrrverandi sambýliskonu sína sem sagði hann haldinn miklum ranghugmyndum. Innlent 8.8.2018 12:06
Tekinn á rúmlega tvöföldum hámarkshraða Ungur ökumaður var stöðvaður í nótt eftir að hafa ekið um Sæbraut á ógnarhraða. Innlent 7.8.2018 06:48
Ók á ferðamenn í Borgarnesi Ölvaður ökumaður ók á tvo ferðamenn í Borgarnesi í morgun. Innlent 6.8.2018 17:38
Einn fluttur á sjúkrahús í Reykjavík eftir alvarlega líkamsárás í Eyjum Tilkynnt var um alvarlega líkamsárás til lögreglunnar í Vestmannaeyjum um kvöldmatarleytið í gærkvöldi. Innlent 6.8.2018 10:09
Þrjú fíkniefnamál og einn í fangageymslu í Eyjum Nóttin gekk vel fyrir sig miðað við veður og fjölda fólks á svæðinu, að sögn varðstjóra hjá Lögreglunni í Vestmannaeyjum. Innlent 6.8.2018 08:00
Tveir tvítugir handteknir vegna landadrykkju í borginni Mennirnir höfðu verið að drekka landa og gátu lítið tjáð sig sökum annarlegs ástands. Innlent 6.8.2018 07:08
Grunaðir um líkamsárás á Akureyri Þrír gistu fangageymslur Lögreglunnar á Norðurlandi eystra í nótt. Innlent 5.8.2018 11:57
Lögregla stöðvaði landasölu í heimahúsi Hafði lögreglu borist ábendingar um að í húsinu færi fram sala og framleiðsla á ólöglegu áfengi. Innlent 3.8.2018 13:45
17 ára grunaður um innbrot við Holtaveg Tveir menn eru grunaðir um að hafa brotist inn á heimili við Holtaveg. Innlent 3.8.2018 07:42
Gísli Marteinn deilir við lögreglu um „byltingu gegn hjólreiðum“ Tilkynning lögreglu vakti mikla athygli í gær en í henni var hjólreiðafólk hvatt til að "gera betur í umferðinni“ vegna tíðra kvartana sem lögreglu hafa borist vegna þess. Innlent 2.8.2018 15:54
Ók á rafmagnskassa og olli rafmagnsleysi Ökumaðurinn var handtekinn, látinn sofa úr sér á lögreglustöðinni og yfirheyrður í morgun. Innlent 2.8.2018 12:38
Skutlari grunaður um margvisleg brot Lögreglan hafði hendur í hári svokallaðs skutlara í nótt sem ekið hafði á miklum hraða eftir Kringlumýrarbraut. Innlent 2.8.2018 07:17
Segir lögreglu ala á fordómum gegn hjólreiðafólki Stjórnarmeðlimur Landssamtaka hjólreiðamanna segir lögreglu ala á fordómum gegn hjólreiðafólki með nýlegri Facebook færslu sinni. Innlent 1.8.2018 18:50
Lögreglan biður reiðhjólafólk um að gera betur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið fjölmargar kvartanir vegna reiðhjólafólks í sumar. Innlent 1.8.2018 10:51
Stútar undir stýri í nótt Hið minnsta níu ökumenn voru stöðvaðir í nótt, grunaðir um margvísleg umferðarlagabrot. Innlent 1.8.2018 06:22
Íbúi kom að innbrotsþjófi í stofunni Um hádegisbil í dag urðu íbúar í Sundahverfi í Reykjavík varir við innbrotsþjófa sem gengu á milli húsa og lentu nokkrir í því að miklum verðmætum var stolið. Innlent 29.7.2018 20:57
Tvær tilkynningar um heimilisofbeldi í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. Innlent 29.7.2018 07:38
Tveimur kann að hafa verið byrlað Lögregluna á Austurlandi grunar að tveimur konum hafi verið byrlað ólyfjan á tónlistarhátíðinni Eistnaflugi, Innlent 28.7.2018 19:27
Fann hvorki bílinn né barnabarnið Konunni brá þegar hún fann bílinn sinn hvergi að verslunarferð lokinni. Innlent 28.7.2018 11:32
Þrír menn handteknir grunaðir um líkamsárás Lögregla var kölluð til húss að Auðbrekku í Kópavogi á þriðja tímanum í nótt vegna meintrar líkamsárásar. Innlent 28.7.2018 08:44
Laumuðust til að fara á rúntinn Fjölmargir ökumenn komust í kast við lögin í nótt. Innlent 27.7.2018 07:46
Svæðið undir níðþungu sviðinu stærsta spurningamerkið Varðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir stórtónleika Guns N' Roses á Laugardalsvelli hafa gengið vel og tónleikagesti upp til hópa hafa komið vel fram, þrátt fyrir talsverða ölvun. Innlent 25.7.2018 21:21