17 ára grunaður um innbrot við Holtaveg Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 3. ágúst 2018 07:42 Tveir menn eru grunaðir um að hafa brotist inn á heimili við Holtaveg. Vísir Tveir ungir menn voru á ellefta tímanum í gærkvöldi handteknir grunaðir um húsbrot við Holtaveg í Reykjavík. Mennirnir voru vistaðir í fangageymslu lögreglu á meðan rannsókn fór fram og skýrslur teknar. Annar þeirra, sem handteknir voru, er aðeins 17 ára og var móðir hans viðstödd skýrslutöku og tilkynning send til Barnaverndar. Þetta kom fram í dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Laust fyrir klukkan sjö í gærkvöldi voru afskipti höfð af ökumanni bifreiðar á Bústaðavegi við Sprengisand. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og áfengis. Farþegi í bílnum reyndist vera eftirlýstur vegna fullnustu dóms. Maðurinn var handtekinn og færður á viðeigandi stofnun. Á tólfta tímanum í gærkvöldi voru afskipti höfð af fjórum mönnum í bifreið við Bústaðaveg. Mennirnir framvísuðu ætluðum fríkniefnum sem einn þeirra sagðist eiga. Maðurinn er grunaður um vörslu, sölu og dreifingu fíkniefna. Bifreið var stöðvuð við Jafnasel á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og að hafa ekið ítrekað sviptur ökuréttindum. Laust eftir klukkan þrjú í nótt var bifreið stöðvuð á Breiðholtsbraut. Ökumaðurinn er grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum áfengis og fíkniefna og fyrir að hafa ekið ítrekað sviptur ökuréttindum. Klukkan sjö í gær stöðvaði lögregla bifreið á Suðurlandsvegi við Sandskeið eftir hraðamælinguna 157/90 km/klst. Ökumaðurinn var í framhaldinu sviptur ökuréttindum til bráðabirgða. Bifreið án skráningarnúmers var stöðvuð á Vesturlandsvegi við Húsasmiðjuna klukkan ellefu í gærkvöldi. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Bifreið var klukkan 00:29 stöðvuð á Gullinbrú eftir hraðamælingu 126/60. Ökumaðurinn var aðeins 17 ára og færður á lögreglustöð þar sem hann var sviptur ökuréttindum til bráðabirgða. Móðir ökumanns sótti drenginn á lögreglustöðina og tilkynning var send til Barnaverndar. Lögreglumál Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira
Tveir ungir menn voru á ellefta tímanum í gærkvöldi handteknir grunaðir um húsbrot við Holtaveg í Reykjavík. Mennirnir voru vistaðir í fangageymslu lögreglu á meðan rannsókn fór fram og skýrslur teknar. Annar þeirra, sem handteknir voru, er aðeins 17 ára og var móðir hans viðstödd skýrslutöku og tilkynning send til Barnaverndar. Þetta kom fram í dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Laust fyrir klukkan sjö í gærkvöldi voru afskipti höfð af ökumanni bifreiðar á Bústaðavegi við Sprengisand. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og áfengis. Farþegi í bílnum reyndist vera eftirlýstur vegna fullnustu dóms. Maðurinn var handtekinn og færður á viðeigandi stofnun. Á tólfta tímanum í gærkvöldi voru afskipti höfð af fjórum mönnum í bifreið við Bústaðaveg. Mennirnir framvísuðu ætluðum fríkniefnum sem einn þeirra sagðist eiga. Maðurinn er grunaður um vörslu, sölu og dreifingu fíkniefna. Bifreið var stöðvuð við Jafnasel á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og að hafa ekið ítrekað sviptur ökuréttindum. Laust eftir klukkan þrjú í nótt var bifreið stöðvuð á Breiðholtsbraut. Ökumaðurinn er grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum áfengis og fíkniefna og fyrir að hafa ekið ítrekað sviptur ökuréttindum. Klukkan sjö í gær stöðvaði lögregla bifreið á Suðurlandsvegi við Sandskeið eftir hraðamælinguna 157/90 km/klst. Ökumaðurinn var í framhaldinu sviptur ökuréttindum til bráðabirgða. Bifreið án skráningarnúmers var stöðvuð á Vesturlandsvegi við Húsasmiðjuna klukkan ellefu í gærkvöldi. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Bifreið var klukkan 00:29 stöðvuð á Gullinbrú eftir hraðamælingu 126/60. Ökumaðurinn var aðeins 17 ára og færður á lögreglustöð þar sem hann var sviptur ökuréttindum til bráðabirgða. Móðir ökumanns sótti drenginn á lögreglustöðina og tilkynning var send til Barnaverndar.
Lögreglumál Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira