Grunaðir um líkamsárás á Akureyri Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 5. ágúst 2018 11:57 Þrír gistu fangageymslur Lögreglunnar á Norðurlandi eystra í nótt. Vísir/auðunn Þrír gistu fangageymslur Lögreglunnar á Norðurlandi eystra í nótt. Tveir þeirra eru grunaðir um að hafa átt aðild að líkamsárás í nótt. Þriðji einstaklingurinn gisti fangageymslu vegna ölvunarástands. Tveir bíða skýrslutöku vegna líkamsárásarinnar. Lögreglan þurfti einnig að hafa afskipti af þremur ökumönnum en tveir eru grunaðir um ölvun við akstur og einn er grunaður um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna við stýrið. Engin kynferðisbrotamál hafa komið fram ennþá að sögn varðstjóra hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra.Þrettán fíkniefnamálVísir greindi frá því í morgun að fimm gistu fangageymslur Lögreglunnar í Vestmannaeyjum vegna ölvunar, óspekta og „almennra leiðinda“ og þá komu upp 13 fíkniefnamál í nótt. Varðstjóri segir að lögreglu hafi ekki borist neinar tilkynningar um stærri mál. Breytt skipulag og aukin gæsla Að sögn Sveins Rúnars Kristjánssonar, yfirlögregluþjóns hjá Lögreglunni á Suðurlandi, gekk nóttin afar vel. Í ár var dagskráin á Flúðum fjölskyldumiðaðri en áður hefur verið og öll umgjörð hátíðarinnar fjölskylduvænni. Hann segir að það hafi verið allt annar bragur yfir hátíðinni í ár en í fyrra. Hann telur að ástæðan fyrir því að engin mál komu upp á hátíðinni sé breytt skipulag hennar. „Þau hækkuðu aldurstakmark og auglýstu þetta sem fjölskylduhátíð,“ segir Sveinn sem bætir við að gæslan hafi verið nokkuð öflug. „Góð gæsla er grundvöllur að góðri hátíð.“ Sveinn beinir þeim tilmælum til gesta útihátíða að fara alls ekki af stað í umferðina fyrr en það sé orðið edrú og í góðu lagi. Ánægð með hvernig til tókst á Neistaflugi Lögreglan á Austurlandi var þá einnig ánægð með hvernig til tókst á Neistaflugi í Neskaupsstað enda sé um sérlega fjölskylduvæna hátíð að ræða. Lögreglumál Tengdar fréttir Hátíðarhöld ganga vel fyrir sig Hátíðahöld um verslunarmannahelgina hafa gengið vel fyrir sig um land allt um helgina til þessa. 4. ágúst 2018 12:40 Fimm í fangageymslum í Vestmannaeyjum í nótt Í heildina komu upp 13 fíkniefnamál í nótt. 5. ágúst 2018 09:07 Allhvasst á Suðurlandi í dag Gul viðvörun hefur tekið gildi fyrir Suðurland í dag. 5. ágúst 2018 08:25 Hvasst í brekkunni á morgun Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland á morgun og þá sérstaklega annað kvöld, vegna strekkingsvinds. 4. ágúst 2018 15:39 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Sjá meira
Þrír gistu fangageymslur Lögreglunnar á Norðurlandi eystra í nótt. Tveir þeirra eru grunaðir um að hafa átt aðild að líkamsárás í nótt. Þriðji einstaklingurinn gisti fangageymslu vegna ölvunarástands. Tveir bíða skýrslutöku vegna líkamsárásarinnar. Lögreglan þurfti einnig að hafa afskipti af þremur ökumönnum en tveir eru grunaðir um ölvun við akstur og einn er grunaður um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna við stýrið. Engin kynferðisbrotamál hafa komið fram ennþá að sögn varðstjóra hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra.Þrettán fíkniefnamálVísir greindi frá því í morgun að fimm gistu fangageymslur Lögreglunnar í Vestmannaeyjum vegna ölvunar, óspekta og „almennra leiðinda“ og þá komu upp 13 fíkniefnamál í nótt. Varðstjóri segir að lögreglu hafi ekki borist neinar tilkynningar um stærri mál. Breytt skipulag og aukin gæsla Að sögn Sveins Rúnars Kristjánssonar, yfirlögregluþjóns hjá Lögreglunni á Suðurlandi, gekk nóttin afar vel. Í ár var dagskráin á Flúðum fjölskyldumiðaðri en áður hefur verið og öll umgjörð hátíðarinnar fjölskylduvænni. Hann segir að það hafi verið allt annar bragur yfir hátíðinni í ár en í fyrra. Hann telur að ástæðan fyrir því að engin mál komu upp á hátíðinni sé breytt skipulag hennar. „Þau hækkuðu aldurstakmark og auglýstu þetta sem fjölskylduhátíð,“ segir Sveinn sem bætir við að gæslan hafi verið nokkuð öflug. „Góð gæsla er grundvöllur að góðri hátíð.“ Sveinn beinir þeim tilmælum til gesta útihátíða að fara alls ekki af stað í umferðina fyrr en það sé orðið edrú og í góðu lagi. Ánægð með hvernig til tókst á Neistaflugi Lögreglan á Austurlandi var þá einnig ánægð með hvernig til tókst á Neistaflugi í Neskaupsstað enda sé um sérlega fjölskylduvæna hátíð að ræða.
Lögreglumál Tengdar fréttir Hátíðarhöld ganga vel fyrir sig Hátíðahöld um verslunarmannahelgina hafa gengið vel fyrir sig um land allt um helgina til þessa. 4. ágúst 2018 12:40 Fimm í fangageymslum í Vestmannaeyjum í nótt Í heildina komu upp 13 fíkniefnamál í nótt. 5. ágúst 2018 09:07 Allhvasst á Suðurlandi í dag Gul viðvörun hefur tekið gildi fyrir Suðurland í dag. 5. ágúst 2018 08:25 Hvasst í brekkunni á morgun Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland á morgun og þá sérstaklega annað kvöld, vegna strekkingsvinds. 4. ágúst 2018 15:39 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Sjá meira
Hátíðarhöld ganga vel fyrir sig Hátíðahöld um verslunarmannahelgina hafa gengið vel fyrir sig um land allt um helgina til þessa. 4. ágúst 2018 12:40
Fimm í fangageymslum í Vestmannaeyjum í nótt Í heildina komu upp 13 fíkniefnamál í nótt. 5. ágúst 2018 09:07
Allhvasst á Suðurlandi í dag Gul viðvörun hefur tekið gildi fyrir Suðurland í dag. 5. ágúst 2018 08:25
Hvasst í brekkunni á morgun Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland á morgun og þá sérstaklega annað kvöld, vegna strekkingsvinds. 4. ágúst 2018 15:39