Stútar undir stýri í nótt Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. ágúst 2018 06:22 Fjöldi vímaðra ökumanna var stöðvaður í nótt. Vísir/Getty Hið minnsta níu ökumenn voru stöðvaðir í nótt, grunaðir um margvísleg umferðarlagabrot. Flestir hinna brotlegu eru taldir hafa ekið undir áhrifum áfengis eða annarra vímuefna. Bifreið var til að mynda stöðvuð á Nýbýlavegi á tólfta tímanum í gærkvöld eftir að ökumaður hennar hafði virt hina svokölluðu „hægri reglu“ á gatnamótum að vettugi. Þegar lögreglumenn gáfu sig á tal við hann þótti ljóst að ökumaðurinn var ekki í ökuhæfu ástandi og þar að auki virðist hann aldrei hafa öðlast ökuréttindi. Þá var skráningarnúmer bifreiðar á Tryggvagötu klippt af þegar í ljós kom að hún reyndist ótryggð. Skráningarnúmer annarra bifreiðar, eða skortur á þeim réttara sagt, kom einnig öðrum ökumanni í klandur sem ekið hafði um Langatanga. Lögreglumenn stöðvuðu för bifreiðarinnar þegar þeir sáu að ekkert skráningarnúmer var framan á henni. Eftir spjall við ökumanninn var hann leiddur upp í lögreglubíl, enda talið augljóst að hann væri undir áhrifum einhvers konar fíkniefna. Að frátöldum umferðarlagabrotum þá komst einn einstaklingur í kast við lögin fyrir brot á vopnalögum við Þórðarsveig í Grafarholti. Hann er sagður hafa verið handtekinn og fluttur, í annarlegu ástandi, í næsta fangaklefa. Ekki fylgir sögunni hvort hann hafi ógnað fólki eða um hvaða vopn ræðir. Lögreglumál Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Fleiri fréttir Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Sjá meira
Hið minnsta níu ökumenn voru stöðvaðir í nótt, grunaðir um margvísleg umferðarlagabrot. Flestir hinna brotlegu eru taldir hafa ekið undir áhrifum áfengis eða annarra vímuefna. Bifreið var til að mynda stöðvuð á Nýbýlavegi á tólfta tímanum í gærkvöld eftir að ökumaður hennar hafði virt hina svokölluðu „hægri reglu“ á gatnamótum að vettugi. Þegar lögreglumenn gáfu sig á tal við hann þótti ljóst að ökumaðurinn var ekki í ökuhæfu ástandi og þar að auki virðist hann aldrei hafa öðlast ökuréttindi. Þá var skráningarnúmer bifreiðar á Tryggvagötu klippt af þegar í ljós kom að hún reyndist ótryggð. Skráningarnúmer annarra bifreiðar, eða skortur á þeim réttara sagt, kom einnig öðrum ökumanni í klandur sem ekið hafði um Langatanga. Lögreglumenn stöðvuðu för bifreiðarinnar þegar þeir sáu að ekkert skráningarnúmer var framan á henni. Eftir spjall við ökumanninn var hann leiddur upp í lögreglubíl, enda talið augljóst að hann væri undir áhrifum einhvers konar fíkniefna. Að frátöldum umferðarlagabrotum þá komst einn einstaklingur í kast við lögin fyrir brot á vopnalögum við Þórðarsveig í Grafarholti. Hann er sagður hafa verið handtekinn og fluttur, í annarlegu ástandi, í næsta fangaklefa. Ekki fylgir sögunni hvort hann hafi ógnað fólki eða um hvaða vopn ræðir.
Lögreglumál Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Fleiri fréttir Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Sjá meira