Bandaríkin

Fréttamynd

Fordæmalaust hamfaraveður

Þök tættust af húsum og bílar tókust á loft. Þá hafa öldur við strandlengjuna verið fimm til sjö metrum hærri en þekkist, sem valdir hefur flóðum víða.

Erlent
Fréttamynd

Sirhan Sirhan stunginn í steininum

Sirhan Sirhan, maðurinn sem myrti forsetaframbjóðandann Robert Kennedy árið 1968 og hefur setið inni síðan, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir að hafa verið stunginn af samfanga sínum.

Erlent