Umhverfismál Sunnlenskt sorp flutt til útlanda Sunnlenskt sorp er nú flutt til útlanda þar sem það er meðal annars notað til húshitunar í Hollandi og til rafmagnsframleiðslu í Álaborg í Danmörku. Innlent 6.10.2019 12:50 Kvenfélagskonur gegn fatasóun Kvenfélagskonur stöguðu og stoppuðu í gömul föt og jafnvel leðurhanska fyrir þá sem þess óskuðu í dag eða þurftu á aðstoð að halda. Innlent 5.10.2019 18:00 Umhverfisáhrif eru hverfandi Allar mælingar umhverfisvöktunar hjá kísilverksmiðjunni PCC á Bakka eru langt undir viðmiðunarmörkum. Þetta kom fram á fjölmennum íbúafundi á Húsavík í vikunni. Innlent 4.10.2019 01:00 Gula Pressan: „Hvern djöfulinn hefur framtíðin gert fyrir okkur?“ Svo virðist sem grínsíða Pressunnar sálugu hafi haft forspárgildi svo um munar. Innlent 3.10.2019 13:39 Barátta gegn hamfarahlýnun inn í alla stefnumótun Alþýðusamband Íslands vill leggja fram og móta stefnu í umhverfismálum og taka þannig þátt í baráttu gegn hamfarahlýnun. Það verði gert með því að setja umhverfisáherslur í alla málaflokka, hvort sem litið er til atvinnumála, kjaramála eða húsnæðismála. Innlent 3.10.2019 11:44 Kísilrykið lak út í læk og sjó Það sem af er ári hafa 11 kvartanir borist Umhverfisstofnun vegna kísilverksmiðju PCC á Bakka. Innlent 3.10.2019 01:05 Öfugsnúin umhverfisvernd Umhverfisvernd er ekki það sama og umhverfisvernd. Hugtakið hefur verið útþynnt af þeim sem hafa meiri áhuga á sýndarmennsku en raunverulegri umhverfisvernd. Skoðun 2.10.2019 01:38 Örkin er efni í stórmynd Ómar Ragnarsson hlaut fyrsta Græna lundann sem veittur er á RIFF. Við sama tækifæri opnaði Landvernd ljósmyndasýningu í Norræna húsinu í tilefni 50 ára afmælis hennar. Menning 2.10.2019 01:01 10 umhverfisvæn skref Munum að allir geta gert eitthvað enginn getur gert allt. Allir umhverfisvænir kostir eru betri en engir! Skoðun 1.10.2019 14:26 Allt sem við heyrðum hreyfði við okkur Tvíburasystkinin Ida Karólína Harris og Elís Frank Stephen Elís eru nýorðin 14 ára og hafa tekið þátt í loftslagsverkföllunum í miðborg Reykjavíkur síðan í mars. Lífið 30.9.2019 11:29 Fyrsta skrefið í átt að því að skemmtiferðaskip geti stungið í samband í Sundahöfn Bygging aðveitustöðvar sem þjónustað gæti farþegaskip í Sundahöfn er stórt fyrsta skref í átt að umhverfisvænni uppbyggingu á hafnarsvæðinu segir framkvæmdastjóri Veitna. Innlent 1.10.2019 12:31 Hreinsun tefst við Elliðaárvatn Hreinsun á yfirgefnum kofaskriflum og niðurníddum sumarhúsum við sunnanvert Elliðaárvatn mun tefjast. Innlent 2.10.2019 01:38 Kvikmyndahátíð á Eyrarbakka í dag: Sýning á Litla Hrauni Kvikmyndahátíðin Brim fer fram á Eyrarbakka í dag þar sem plast og skaðsemi þess verður í brennidepli. Innlent 28.9.2019 09:04 Kunni að flokka rusl við lausn úr fangelsi Fangelsið að Litla-Hrauni tekur fyrstu skref að umhverfisvænni starfsemi. Forstöðumaðurinn segir ýmsar áskoranir fylgja, bæði hvað varðar úrganginn, sem er að miklu leyti líkur spítalaúrgangi, og hugarfar þeirra sem sitja inni. Innlent 28.9.2019 08:44 Tæpur helmingur evrópskra trjátegunda í útrýmingarhættu Trén eru meðal annars í hættu vegna ýmissa athafna manna. Af þeim trjám sem eru hvergi til nema í Evrópu eru 58% í einhverri útrýmingarhættu. Erlent 27.9.2019 12:21 Bjóða farþegum upp á að kolefnisjafna flugið Hjá Icelandair verði um að ræða sérstaka þjónustusíðu þar sem farþegar geti greitt viðbótarframlag til að jafna kolefnisfótspor sitt. Viðskipti innlent 27.9.2019 10:27 Getum haft áhrif á hversu hratt og mikið sjávarmál hækkar Allir jöklar eru að bráðna og yfirborð sjávar mun hækka meira á þessari öld en fyrri spár gerðu ráð fyrir. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri svartri skýrslu Sameinuðu þjóðanna um áhrif loftslagsbreytinga á höf og jökla. Innlent 25.9.2019 19:27 Hvetja háskólanema til að mæta með eigin hnífapör í skólann Stúdentaráð Háskóla Íslands hvetur nemendur í skólanum, sem eru á þrettánda þúsund, til þess að mæta með eigin hnífapör í skólann. Innlent 25.9.2019 16:21 Verja 250 milljónum í að vakta jökla og súrnun sjávar Hafrannsóknstofnun og Veðurstofan fá fjárveitung til að fylgjast betur með súrnun sjávar og hörfandi jöklum fram til ársins 2023. Innlent 25.9.2019 13:38 Umhverfisvænt heimili Evu: Þrífur dömubindin og heimagerð hreinsiefni Jörðin er að drukkna í rusli og við erum misdugleg að gera okkar þegar kemur að því hugsa um umhverfið. Lífið 25.9.2019 08:50 Fimm dagar í september Þjóðarleiðtogar heimsins eru nú staddir í New York þar sem allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna fer fram. Skoðun 24.9.2019 02:01 Ráðherra vill aðgerðir til að vernda lundann Umhverfisráðherra vill grípa til aðgerða vegna mikillar fækkunar lunda á undanförnum áratugum. Friðun eða verndun lundans hefur verið erfið í ljósi hlunnindaveiða en til stendur að endurskoða alla villidýralöggjöfina í vor. Innlent 24.9.2019 02:00 Lofa nýjum aðgerðum gegn loftslagsvánni Leiðtogafundur Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál hófst í gær í New York. Ríki og alþjóðafyrirtæki leggja fram nýjar skuldbindingar til aðgerða gegn hlýnun loftslags. Lofslagsmótmæli hafa farið fram í meira en 150 ríkjum. Erlent 24.9.2019 02:00 Losun frá flugi jókst um fjórðung á einu ári Samkvæmt gögnum Hagstofunnar jókst losun frá flugsamgöngum um 27% frá 2016 til 2017 og útlit er fyrir 5% aukningu til viðbótar milli 2017 og 2018. Innlent 23.9.2019 10:49 Grænlensku veiðimennirnir lýsa átökunum við björninn Grænlensku veiðimennirnir, sem Vísir sagði frá í vikunni, og lentu í átökum við hvítabjörn á svæðinu norðan Diskó-flóa, hafa nú lýst atburðinum nánar. Erlent 22.9.2019 10:08 Frá Sólarkonungnum til Seinfeld og mætingarskyldu á bestu skrúðgöngu ársins Sunnudaginn 22. september er alþjóðlegi Bíllausi dagurinn. Og við höfum raunverulega miklu að fagna. Baráttan fyrir fjölbreytni í ferðamátum er að skila sér. Mikill skriðþungi er í umræðunni og fólk er farið að krefjast þess að hafa aukið val í samgöngumátum. Skoðun 21.9.2019 11:24 Losun frá flugi vex hraðar en spár gerðu ráð fyrir Þrátt fyrir að sparneytni nýrra flugvéla hafi batnað hefur vaxandi eftirspurn og fjölgun flugferða meira en vegið upp á móti því. Erlent 20.9.2019 10:21 Gagnrýni á loftslagsbölsýni snúið gegn þeim sem krefjast aðgerða Ummæli yfirmanns Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar um öfgar í loftslagsumræðu fóru víða á dögunum en án samhengisins sem þau féllu í. Innlent 19.9.2019 11:50 Hefja aðgerðir gegn matarsóun Eru verkefnin liður í aðgerðaáætlun Íslands í loftslagsmálum og verða þau í umsjón Umhverfisstofnunar. Innlent 19.9.2019 21:37 Þurfa ekki að vera feimin við að ætla sér fjárhagslegan ávinning í baráttunni við loftslagsvána Þetta kom fram á stofnfundi samráðsvettvangs stjórnvalda og atvinnulífsins í loftslagsmálum sem haldinn var í dag. Þar var farið yfir þann árangur sem vonast er til að ná í loftslagsmálum innan tveggja ára. Innlent 19.9.2019 19:45 « ‹ 62 63 64 65 66 67 68 69 70 … 93 ›
Sunnlenskt sorp flutt til útlanda Sunnlenskt sorp er nú flutt til útlanda þar sem það er meðal annars notað til húshitunar í Hollandi og til rafmagnsframleiðslu í Álaborg í Danmörku. Innlent 6.10.2019 12:50
Kvenfélagskonur gegn fatasóun Kvenfélagskonur stöguðu og stoppuðu í gömul föt og jafnvel leðurhanska fyrir þá sem þess óskuðu í dag eða þurftu á aðstoð að halda. Innlent 5.10.2019 18:00
Umhverfisáhrif eru hverfandi Allar mælingar umhverfisvöktunar hjá kísilverksmiðjunni PCC á Bakka eru langt undir viðmiðunarmörkum. Þetta kom fram á fjölmennum íbúafundi á Húsavík í vikunni. Innlent 4.10.2019 01:00
Gula Pressan: „Hvern djöfulinn hefur framtíðin gert fyrir okkur?“ Svo virðist sem grínsíða Pressunnar sálugu hafi haft forspárgildi svo um munar. Innlent 3.10.2019 13:39
Barátta gegn hamfarahlýnun inn í alla stefnumótun Alþýðusamband Íslands vill leggja fram og móta stefnu í umhverfismálum og taka þannig þátt í baráttu gegn hamfarahlýnun. Það verði gert með því að setja umhverfisáherslur í alla málaflokka, hvort sem litið er til atvinnumála, kjaramála eða húsnæðismála. Innlent 3.10.2019 11:44
Kísilrykið lak út í læk og sjó Það sem af er ári hafa 11 kvartanir borist Umhverfisstofnun vegna kísilverksmiðju PCC á Bakka. Innlent 3.10.2019 01:05
Öfugsnúin umhverfisvernd Umhverfisvernd er ekki það sama og umhverfisvernd. Hugtakið hefur verið útþynnt af þeim sem hafa meiri áhuga á sýndarmennsku en raunverulegri umhverfisvernd. Skoðun 2.10.2019 01:38
Örkin er efni í stórmynd Ómar Ragnarsson hlaut fyrsta Græna lundann sem veittur er á RIFF. Við sama tækifæri opnaði Landvernd ljósmyndasýningu í Norræna húsinu í tilefni 50 ára afmælis hennar. Menning 2.10.2019 01:01
10 umhverfisvæn skref Munum að allir geta gert eitthvað enginn getur gert allt. Allir umhverfisvænir kostir eru betri en engir! Skoðun 1.10.2019 14:26
Allt sem við heyrðum hreyfði við okkur Tvíburasystkinin Ida Karólína Harris og Elís Frank Stephen Elís eru nýorðin 14 ára og hafa tekið þátt í loftslagsverkföllunum í miðborg Reykjavíkur síðan í mars. Lífið 30.9.2019 11:29
Fyrsta skrefið í átt að því að skemmtiferðaskip geti stungið í samband í Sundahöfn Bygging aðveitustöðvar sem þjónustað gæti farþegaskip í Sundahöfn er stórt fyrsta skref í átt að umhverfisvænni uppbyggingu á hafnarsvæðinu segir framkvæmdastjóri Veitna. Innlent 1.10.2019 12:31
Hreinsun tefst við Elliðaárvatn Hreinsun á yfirgefnum kofaskriflum og niðurníddum sumarhúsum við sunnanvert Elliðaárvatn mun tefjast. Innlent 2.10.2019 01:38
Kvikmyndahátíð á Eyrarbakka í dag: Sýning á Litla Hrauni Kvikmyndahátíðin Brim fer fram á Eyrarbakka í dag þar sem plast og skaðsemi þess verður í brennidepli. Innlent 28.9.2019 09:04
Kunni að flokka rusl við lausn úr fangelsi Fangelsið að Litla-Hrauni tekur fyrstu skref að umhverfisvænni starfsemi. Forstöðumaðurinn segir ýmsar áskoranir fylgja, bæði hvað varðar úrganginn, sem er að miklu leyti líkur spítalaúrgangi, og hugarfar þeirra sem sitja inni. Innlent 28.9.2019 08:44
Tæpur helmingur evrópskra trjátegunda í útrýmingarhættu Trén eru meðal annars í hættu vegna ýmissa athafna manna. Af þeim trjám sem eru hvergi til nema í Evrópu eru 58% í einhverri útrýmingarhættu. Erlent 27.9.2019 12:21
Bjóða farþegum upp á að kolefnisjafna flugið Hjá Icelandair verði um að ræða sérstaka þjónustusíðu þar sem farþegar geti greitt viðbótarframlag til að jafna kolefnisfótspor sitt. Viðskipti innlent 27.9.2019 10:27
Getum haft áhrif á hversu hratt og mikið sjávarmál hækkar Allir jöklar eru að bráðna og yfirborð sjávar mun hækka meira á þessari öld en fyrri spár gerðu ráð fyrir. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri svartri skýrslu Sameinuðu þjóðanna um áhrif loftslagsbreytinga á höf og jökla. Innlent 25.9.2019 19:27
Hvetja háskólanema til að mæta með eigin hnífapör í skólann Stúdentaráð Háskóla Íslands hvetur nemendur í skólanum, sem eru á þrettánda þúsund, til þess að mæta með eigin hnífapör í skólann. Innlent 25.9.2019 16:21
Verja 250 milljónum í að vakta jökla og súrnun sjávar Hafrannsóknstofnun og Veðurstofan fá fjárveitung til að fylgjast betur með súrnun sjávar og hörfandi jöklum fram til ársins 2023. Innlent 25.9.2019 13:38
Umhverfisvænt heimili Evu: Þrífur dömubindin og heimagerð hreinsiefni Jörðin er að drukkna í rusli og við erum misdugleg að gera okkar þegar kemur að því hugsa um umhverfið. Lífið 25.9.2019 08:50
Fimm dagar í september Þjóðarleiðtogar heimsins eru nú staddir í New York þar sem allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna fer fram. Skoðun 24.9.2019 02:01
Ráðherra vill aðgerðir til að vernda lundann Umhverfisráðherra vill grípa til aðgerða vegna mikillar fækkunar lunda á undanförnum áratugum. Friðun eða verndun lundans hefur verið erfið í ljósi hlunnindaveiða en til stendur að endurskoða alla villidýralöggjöfina í vor. Innlent 24.9.2019 02:00
Lofa nýjum aðgerðum gegn loftslagsvánni Leiðtogafundur Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál hófst í gær í New York. Ríki og alþjóðafyrirtæki leggja fram nýjar skuldbindingar til aðgerða gegn hlýnun loftslags. Lofslagsmótmæli hafa farið fram í meira en 150 ríkjum. Erlent 24.9.2019 02:00
Losun frá flugi jókst um fjórðung á einu ári Samkvæmt gögnum Hagstofunnar jókst losun frá flugsamgöngum um 27% frá 2016 til 2017 og útlit er fyrir 5% aukningu til viðbótar milli 2017 og 2018. Innlent 23.9.2019 10:49
Grænlensku veiðimennirnir lýsa átökunum við björninn Grænlensku veiðimennirnir, sem Vísir sagði frá í vikunni, og lentu í átökum við hvítabjörn á svæðinu norðan Diskó-flóa, hafa nú lýst atburðinum nánar. Erlent 22.9.2019 10:08
Frá Sólarkonungnum til Seinfeld og mætingarskyldu á bestu skrúðgöngu ársins Sunnudaginn 22. september er alþjóðlegi Bíllausi dagurinn. Og við höfum raunverulega miklu að fagna. Baráttan fyrir fjölbreytni í ferðamátum er að skila sér. Mikill skriðþungi er í umræðunni og fólk er farið að krefjast þess að hafa aukið val í samgöngumátum. Skoðun 21.9.2019 11:24
Losun frá flugi vex hraðar en spár gerðu ráð fyrir Þrátt fyrir að sparneytni nýrra flugvéla hafi batnað hefur vaxandi eftirspurn og fjölgun flugferða meira en vegið upp á móti því. Erlent 20.9.2019 10:21
Gagnrýni á loftslagsbölsýni snúið gegn þeim sem krefjast aðgerða Ummæli yfirmanns Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar um öfgar í loftslagsumræðu fóru víða á dögunum en án samhengisins sem þau féllu í. Innlent 19.9.2019 11:50
Hefja aðgerðir gegn matarsóun Eru verkefnin liður í aðgerðaáætlun Íslands í loftslagsmálum og verða þau í umsjón Umhverfisstofnunar. Innlent 19.9.2019 21:37
Þurfa ekki að vera feimin við að ætla sér fjárhagslegan ávinning í baráttunni við loftslagsvána Þetta kom fram á stofnfundi samráðsvettvangs stjórnvalda og atvinnulífsins í loftslagsmálum sem haldinn var í dag. Þar var farið yfir þann árangur sem vonast er til að ná í loftslagsmálum innan tveggja ára. Innlent 19.9.2019 19:45