Magnús Árni Skjöld Magnússon Íslenska netvarnarstofnunin fyrir sameiginlegar aðgerðir NATO Í ljósi ört stækkandi tæknihagkerfis Íslands og hversu gríðarlega háð við öll erum stafrænum samskiptum, fela netöryggisógnir í sér flóknar áskoranir sem krefjast afgerandi viðbragða. Skoðun 11.4.2024 15:01 Íslenskur ríkisborgararéttur - markmið sem ber að fagna Hugmyndin um ríkisborgararétt á sér fornar rætur, nánar tiltekið í borgríkinu Aþenu í Grikklandi til forna, þar sem einstaklingar, reyndar bara frjálsir og fullveðja karlmenn, voru viðurkenndir sem borgarar með ákveðin réttindi og skyldur. Skoðun 22.3.2024 10:01 Menningarverðmæti danslistarinnar glatast jafnt og þétt Dans er list augnabliksins. Ekkert kemur í stað þess að upplifa dansverk á þeim tíma og í því rúmi sem það er flutt. Eins og með önnur sviðslistaverk er það nærveran við listamanninn sem býr til galdurinn, hrífur okkur með og veitir okkur dýpri skilning á okkur sjálfum, sem er, vitaskuld, tilgangur listarinnar þegar upp er staðið. Skoðun 20.2.2024 15:00 Ómarktækt ríki? Ríki eru eins og einstaklingar dæmd af því sem þau gera. Eins og staðan er í dag hafa íslensk stjórnvöld - þar til bærir aðilar - veitt landvist og loforð um skjól, fólki sem býr við stöðuga lífsógn á Gaza, þar sem stórtækustu ofbeldisaðgerðir í langan aldur hafa átt sér stað undanfarna mánuði. Þar af eru 72 börn. Skoðun 12.2.2024 08:31 Um tilvistarógn, fordóma og Háskólann á Bifröst Ég hef verið þeirrar gæfu aðnjótandi að hafa fengið að verja drjúgum hluta starfsævinnar við þann skóla sem heitir í dag Háskólinn á Bifröst, en hét, þegar ég kenndi mitt fyrsta námskeið þar í fjarnámi haustið 1999, Samvinnuháskólinn. Skoðun 5.2.2024 12:31 Við þurfum innflytjendastefnu Í gær bárust fréttir af því að félags- og vinnumarkaðsráðherra hefði lagt til hliðar vinnu við innflytjendastefnu, eða “þingsályktun um stefnu í málefnum innflytjenda og flóttafólks” sem hann stefndi að að leggja fram á vorþinginu. Skoðun 25.1.2024 10:01 Þurfum við að standa ein? Við Íslendingar erum sem stendur að takast á við afleiðingar náttúruhamfara. Miklar hörmungar hafa dunið yfir heilt bæjarfélag og áhöld eru um hvort fólk á afturkvæmt á heimaslóðirnar í Grindavík. Í umræðunni er að ríkið kaupi upp heilt þorp og byggi jafnvel annarsstaðar. Skoðun 23.1.2024 08:32 Heimatilbúin lífskjarakrísa Við Íslendingar, eða að minnsta kosti drjúgur hluti okkar, búum við lífskjarakrísu. Hún er því miður heimatilbúin. Skoðun 2.1.2024 12:00 Krónan - mælitæki eða orsök hagsveiflna? Nýr Kveiksþáttur í Ríkissjónvarpinu hefur óvænt vakið upp kunnuglegar deilur í samfélaginu, en þær snúast um íslensku krónuna og þann skaða sem það fyrirbæri hefur valdið og er að valda alþýðu þessa lands. Skoðun 7.12.2023 14:08 Sjálfskipuð einangrun evrópsks smáríkis Í alþjóðastjórnmálum er áhrifamikil kenning um smáríki að það sé í raun ekki valkostur fyrir þau að standa ein og óstudd á alþjóðavettvangi, enda takast þar á miklir hagsmunir og fátt fæst fyrir lítið þegar á hólminn er komið. Skoðun 18.3.2014 07:00 Evrópusambandið sem breskt vopn Þó vissulega séu vináttutengslin og bræðraböndin sterk, þá má segja að frá lýðveldisstofnun hafi Bretar verið helstu andstæðingar okkar Íslendinga á alþjóðavettvangi. Bresk saga er glæsileg, en því miður í aðra röndina saga valdbeitingar og Bretar hafa sjaldan hikað við að beita hörku, telji þeir það þjóna breskum hagsmunum. Við sem næstu nágrannar þeirra í norðri höfum ekki farið varhluta af því. Við öttum kappi við þá í þorskastríðunum og höfðum sigur þá. Ekki vegna þess að herskipin okkar væru öflugri, heldur vegna þess að þróun á alþjóðavettvangi var hagsmunum okkar hliðholl og fleiri þjóðir lögðust á sveif með okkar málstað. Skoðun 4.5.2012 06:00 Val á Íþróttamanni ársins Í fyrstu viku hvers árs er vaninn að Samtök íþróttafréttamanna á Íslandi kynni val sitt á Íþróttamanni ársins sem liðið er í beinni útsendingu ljósvakamiðla, en samtökin hafa staðið að þessu vali allt frá árinu 1956. Þetta er hátíðleg og glæsileg stund eins og vera ber og þeir sem hnossið hljóta eru að vanda hrærðir og glaðir og sumir íþróttamenn líta jafnvel á þessa viðurkenningu sem þá stærstu sem þeir hljóta á ferlinum. Þessi verðlaun eru í hugum margra ígildi þess að íslenska þjóðin heiðri sinn fremsta afreksmann hverju sinni. Skoðun 10.1.2012 06:00 Magnús Árni Magnússon: „Sjö háskóla“ spurningin Er ekki fáránlegt fyrir 300 þúsund manna þjóð að halda úti sjö háskólum?“ er algeng spurning í umræðunni í dag og svarið „jú“ blasir við – þrátt fyrir að höfðatölulega séð sé staðan 7 háskólastofnanir fyrir 300 þúsund manns ekki fjarri því sem er í Bandaríkjunum, þar sem bestu Skoðun 27.5.2010 09:19
Íslenska netvarnarstofnunin fyrir sameiginlegar aðgerðir NATO Í ljósi ört stækkandi tæknihagkerfis Íslands og hversu gríðarlega háð við öll erum stafrænum samskiptum, fela netöryggisógnir í sér flóknar áskoranir sem krefjast afgerandi viðbragða. Skoðun 11.4.2024 15:01
Íslenskur ríkisborgararéttur - markmið sem ber að fagna Hugmyndin um ríkisborgararétt á sér fornar rætur, nánar tiltekið í borgríkinu Aþenu í Grikklandi til forna, þar sem einstaklingar, reyndar bara frjálsir og fullveðja karlmenn, voru viðurkenndir sem borgarar með ákveðin réttindi og skyldur. Skoðun 22.3.2024 10:01
Menningarverðmæti danslistarinnar glatast jafnt og þétt Dans er list augnabliksins. Ekkert kemur í stað þess að upplifa dansverk á þeim tíma og í því rúmi sem það er flutt. Eins og með önnur sviðslistaverk er það nærveran við listamanninn sem býr til galdurinn, hrífur okkur með og veitir okkur dýpri skilning á okkur sjálfum, sem er, vitaskuld, tilgangur listarinnar þegar upp er staðið. Skoðun 20.2.2024 15:00
Ómarktækt ríki? Ríki eru eins og einstaklingar dæmd af því sem þau gera. Eins og staðan er í dag hafa íslensk stjórnvöld - þar til bærir aðilar - veitt landvist og loforð um skjól, fólki sem býr við stöðuga lífsógn á Gaza, þar sem stórtækustu ofbeldisaðgerðir í langan aldur hafa átt sér stað undanfarna mánuði. Þar af eru 72 börn. Skoðun 12.2.2024 08:31
Um tilvistarógn, fordóma og Háskólann á Bifröst Ég hef verið þeirrar gæfu aðnjótandi að hafa fengið að verja drjúgum hluta starfsævinnar við þann skóla sem heitir í dag Háskólinn á Bifröst, en hét, þegar ég kenndi mitt fyrsta námskeið þar í fjarnámi haustið 1999, Samvinnuháskólinn. Skoðun 5.2.2024 12:31
Við þurfum innflytjendastefnu Í gær bárust fréttir af því að félags- og vinnumarkaðsráðherra hefði lagt til hliðar vinnu við innflytjendastefnu, eða “þingsályktun um stefnu í málefnum innflytjenda og flóttafólks” sem hann stefndi að að leggja fram á vorþinginu. Skoðun 25.1.2024 10:01
Þurfum við að standa ein? Við Íslendingar erum sem stendur að takast á við afleiðingar náttúruhamfara. Miklar hörmungar hafa dunið yfir heilt bæjarfélag og áhöld eru um hvort fólk á afturkvæmt á heimaslóðirnar í Grindavík. Í umræðunni er að ríkið kaupi upp heilt þorp og byggi jafnvel annarsstaðar. Skoðun 23.1.2024 08:32
Heimatilbúin lífskjarakrísa Við Íslendingar, eða að minnsta kosti drjúgur hluti okkar, búum við lífskjarakrísu. Hún er því miður heimatilbúin. Skoðun 2.1.2024 12:00
Krónan - mælitæki eða orsök hagsveiflna? Nýr Kveiksþáttur í Ríkissjónvarpinu hefur óvænt vakið upp kunnuglegar deilur í samfélaginu, en þær snúast um íslensku krónuna og þann skaða sem það fyrirbæri hefur valdið og er að valda alþýðu þessa lands. Skoðun 7.12.2023 14:08
Sjálfskipuð einangrun evrópsks smáríkis Í alþjóðastjórnmálum er áhrifamikil kenning um smáríki að það sé í raun ekki valkostur fyrir þau að standa ein og óstudd á alþjóðavettvangi, enda takast þar á miklir hagsmunir og fátt fæst fyrir lítið þegar á hólminn er komið. Skoðun 18.3.2014 07:00
Evrópusambandið sem breskt vopn Þó vissulega séu vináttutengslin og bræðraböndin sterk, þá má segja að frá lýðveldisstofnun hafi Bretar verið helstu andstæðingar okkar Íslendinga á alþjóðavettvangi. Bresk saga er glæsileg, en því miður í aðra röndina saga valdbeitingar og Bretar hafa sjaldan hikað við að beita hörku, telji þeir það þjóna breskum hagsmunum. Við sem næstu nágrannar þeirra í norðri höfum ekki farið varhluta af því. Við öttum kappi við þá í þorskastríðunum og höfðum sigur þá. Ekki vegna þess að herskipin okkar væru öflugri, heldur vegna þess að þróun á alþjóðavettvangi var hagsmunum okkar hliðholl og fleiri þjóðir lögðust á sveif með okkar málstað. Skoðun 4.5.2012 06:00
Val á Íþróttamanni ársins Í fyrstu viku hvers árs er vaninn að Samtök íþróttafréttamanna á Íslandi kynni val sitt á Íþróttamanni ársins sem liðið er í beinni útsendingu ljósvakamiðla, en samtökin hafa staðið að þessu vali allt frá árinu 1956. Þetta er hátíðleg og glæsileg stund eins og vera ber og þeir sem hnossið hljóta eru að vanda hrærðir og glaðir og sumir íþróttamenn líta jafnvel á þessa viðurkenningu sem þá stærstu sem þeir hljóta á ferlinum. Þessi verðlaun eru í hugum margra ígildi þess að íslenska þjóðin heiðri sinn fremsta afreksmann hverju sinni. Skoðun 10.1.2012 06:00
Magnús Árni Magnússon: „Sjö háskóla“ spurningin Er ekki fáránlegt fyrir 300 þúsund manna þjóð að halda úti sjö háskólum?“ er algeng spurning í umræðunni í dag og svarið „jú“ blasir við – þrátt fyrir að höfðatölulega séð sé staðan 7 háskólastofnanir fyrir 300 þúsund manns ekki fjarri því sem er í Bandaríkjunum, þar sem bestu Skoðun 27.5.2010 09:19
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent