Fréttir ársins 2022 Flottustu myndir ársins opinberaðar í miðbæ Reykjavíkur Sýningin Myndir ársins 2022 verður opnuð á Ljósmyndasafni Reykjavíkur klukkan 15 í dag. Veitt verða verðlaun fyrir fréttamyndir ársins. Innlent 29.4.2023 07:00 Sögurnar í fyrra: Starfsframinn og alls konar tækifæri Við höldum áfram að rifja upp sögur og viðtöl úr Atvinnulífinu í fyrra og í þetta sinn horfum við á starfsframann og tækifærin. Sem svo sannarlega geta verið alls konar. Atvinnulíf 22.1.2023 12:00 Á döfinni í fyrra: Því að lífið er svo miklu meira en vinna Á sunnudögum í janúar ætlum við að rifja upp ýmiss viðtöl og efni úr Atvinnulífinu í fyrra eða á vegum umsjónarmanns Atvinnulífsins. Atvinnulíf 15.1.2023 08:00 Innrás er orð síðasta árs hjá Árnastofnun Innrás er orð ársins 2022 hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Lesendur Rúv völdu þriðju vaktina hins vegar orð ársins. Innlent 6.1.2023 19:12 Spennandi 2023: Eurovision í Liverpool, kóngur krýndur í London og miklu skárra jólafrí Karl III verður krýndur konungur, Indland mun taka fram úr Kína sem fjölmennasta ríki heims og kosningar eru fyrirhugaðar víða um heim. Lífið 5.1.2023 14:00 Leikirnir sem beðið er eftir Hjól tímans rúllar sífellt áfram og tölvuleikirnir fylgja með. Tölvuleikjaiðnaðurinn verður sífellt umfangsmeiri og leikirnir fleiri og stærri. Fyrstu mánuði ársins 2023 verður lítið um stóra drætti en von er á stórum leikjum seinna meir. Leikjavísir 5.1.2023 08:45 Sex hópuppsagnir á nýliðnu ári Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í nýliðnum desembermánuði. Tilkynnt var um sex hópuppsagnir á árinu 2022 þar sem 229 var sagt upp störfum. Viðskipti innlent 4.1.2023 12:44 Myndir ársins 2022: Eldgos, óveður og menn í járnum Ljósmyndarar og myndatökumenn Vísis voru á ferð og flugi árið 2022. Eldgos, óveður og stjórnmálin voru að sjálfsögðu meðal helstu myndefna en aðgerðir lögreglu og dómsmál komu einnig oft við sögu. Innlent 4.1.2023 09:30 Ásgeir seðlabankastjóri ársins að mati tímaritsins The Banker Að hækka stýrivexti þvert gegn ráðleggingum annarra hagfræðinga og seðlabanka krefst ekki aðeins hugrekkis heldur sömuleiðis ákveðni, eiginleikar sem Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri Íslands hefur yfir að bera, segir í umfjöllun The Banker. Alþjóðlega fjármálatímaritið, sem er gefið út af The Financial Times, hefur valið Ásgeir sem seðlabankastjóra ársins 2023. Innherji 4.1.2023 06:31 Fagn ársins valið: „Þetta var mjög stórt í fótboltasamfélaginu“ Karlalið Víkings í fótbolta var til umræðu í Sportsíldinni á gamlársdag, þar sem íþróttaárið var gert upp. Einn leikmanna liðsins átti fagn ársins. Íslenski boltinn 3.1.2023 17:30 Annáll Bestu deildar kvenna: Ekkert fékk Val stöðvað Valur kom, sá og sigraði í Bestu deild kvenna í sumar. Eftir óvænt tap gegn Þór/KA á Akureyri í 2. umferð var sett í fimmta gír og spólað yfir önnur lið, í deild og bikar. Íslenski boltinn 2.1.2023 20:31 Annáll Bestu deildar karla: Grænn var litur sumarsins 2022 Besta deild karla var gerð upp í Íþróttasíld Stöðvar 2 á gamlársdag. Segja má að Breiðablik hafi stolið senunni árið 2022 en eftir að missa titilinn úr greipum sér árið 2021 kom ekkert annað til greina en að landa þeim stóra. Sumarið 2022 var grænt svo vægt sé tekið til orða. Íslenski boltinn 2.1.2023 20:00 Annáll Olís-deildar karla: Valsmenn öðrum framar Sportsíldin var sýnd á Stöð 2 Sport á gamlársdag þar sem farið var yfir allt það helsta í íþróttalífinu á árinu. Tímabilið í Olís-deild karla var gert upp en Valsmenn unnu alla titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Handbolti 2.1.2023 07:00 Sjáðu Kryddsíld í heild sinni Óhætt er að segja að umræðurnar hafi verið hressilegar í hinni árlegu Kryddsíld sem sýnd var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gær. Innlent 1.1.2023 20:31 Annáll Olís-deildar kvenna: Framkonur komu, sáu og sigruðu Sportsíldin var sýnd á Stöð 2 Sport á gamlársdag þar sem farið var yfir allt það helsta í íþróttalífinu á árinu. Tímabilið í Olís-deild kvenna var gert upp en þar voru það Framkonur sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Handbolti 1.1.2023 20:31 Þetta eru tuttugu vinsælustu lög Bylgjunnar árið 2022 Bylgjan hefur tekið saman lista yfir vinsælustu lög stöðvarinnar árið 2022 en listinn er valinn út frá öllum Bylgjulistum ársins. Tónlist 1.1.2023 16:30 Þessir lögðu skóna á hilluna 2022: Heimsmeistarar sem og menn sem þú hélst að væru löngu hættir Árið 2022 er að renna sitt skeið og líkt og hvert ár hefur fjöldi knattspyrnumanna ákveðið að leggja skóna á hilluna frægu. Töluvert magn heimsfrægra leikmanna ákvað að kalla þetta gott en að sama skapi voru menn að hætta sem flest öll okkar töldu að hefðu hætt fyrir löngu síðan. Fótbolti 31.12.2022 21:00 Vinsælustu lögin á FM957 árið 2022 Á þessum síðasta degi ársins er vert að líta yfir farinn veg í tónlistarheiminum en Árslisti FM957 kynnti fyrr í dag vinsælustu lög ársins 2022 á stöðinni. Tónlist 31.12.2022 17:01 Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri maður ársins Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri er maður ársins hjá fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Valið var kunngjört í beinni útsendingu í Kryddsíldinni rétt í þessu. Ljóst er að Ásgeir hefur með ákvörðunum sínum haft gríðarleg áhrif á daglegt líf Íslendinga á árinu. Innlent 31.12.2022 15:25 Haraldur maður ársins hjá lesendum Vísis og hlustendum Bylgjunnar Haraldur Ingi Þorleifsson er maður ársins 2022 að mati lesenda Vísis og hlustenda Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Valið var kunngjört í þættinum Reykjavík árdegis á Bylgjunni rétt í þessu. Innlent 31.12.2022 11:36 Annálar ársins 2022: Stríð, dauði drottningar, mygla, mistök og tásumyndir Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar rifjaði í desember upp það helsta sem gerðist á árinu sem er að líða í formi tuttugu annála sem birtir voru alla virka daga. Hér að neðan má finna alla annála ársins. Innlent 31.12.2022 09:22 Eftirminnileg augnablik í íþróttaheiminum á árinu 2022 Íþróttaljósmyndarar heimsins fylgdust vel með keppnum ársins og náðu mörgum eftirminnilegum stundum á mynd. Sport 31.12.2022 09:00 Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2022 Fjölmargir þjóðþekktir Íslendingar kvöddu á árinu 2022 sem senn líður undir lok. Innlent 30.12.2022 10:00 Íþróttaárið 2022 í gegnum linsu ljósmyndara Vísis Íþróttaárið 2022 á innlendum vettvangi var viðburðarríkt og þar skiptust á skin og skúrir. Sport 30.12.2022 10:00 Bak við tjöldin: Hrakfarir og hlátursköst Fréttamenn að mismæla sig, viðmælendur í hláturskasti, spaugilegar hrakfarir og fyndnar aðstæður. Við skyggnumst á bak við tjöldin í síðasta annál þessa árs. Innlent 30.12.2022 07:01 Sigrar og sorg í sportinu á árinu Stórir sigrar, sorg og spilling er á meðal þess sem bregður fyrir í mest lesnu fréttum íþróttavefs Vísis á árinu. Sport 29.12.2022 10:00 Níu létust í umferðinni, fjórir í flugslysi og tveir á sjó Níu létust í umferðinni á árinu sem er að líða, fjórir í flugslysi og tveir á sjó. Innlent 29.12.2022 07:14 Frægir fjölguðu sér árið 2022 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn. Lífið hefur greint reglulega frá því þegar þekktir einstaklingar eignast börn. Hér að neðan má sjá yfirferð yfir nokkur kríli sem komu í heiminn á árinu 2022 og Vísir greindi frá. Lífið 29.12.2022 07:00 Óborganlegustu mistök ársins Það skiptust á skin og skúrir á árinu sem er að líða, eins og öll ár þar á undan auðvitað. Sumt gekk vel, eins og Einari Þorsteins í sveitarstjórnarkosningunum, en annað gekk alveg ótrúlega illa, eins og sorphirða í Reykjavík. Innlent 29.12.2022 06:50 Ingibjörg og Matthías Örn pílufólk ársins Ingibjörg Magnúsdóttir og Matthías Örn Friðriksson eru pílukastarar ársins hjá Íslenska pílukastssambandinu. Sport 28.12.2022 11:01 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Flottustu myndir ársins opinberaðar í miðbæ Reykjavíkur Sýningin Myndir ársins 2022 verður opnuð á Ljósmyndasafni Reykjavíkur klukkan 15 í dag. Veitt verða verðlaun fyrir fréttamyndir ársins. Innlent 29.4.2023 07:00
Sögurnar í fyrra: Starfsframinn og alls konar tækifæri Við höldum áfram að rifja upp sögur og viðtöl úr Atvinnulífinu í fyrra og í þetta sinn horfum við á starfsframann og tækifærin. Sem svo sannarlega geta verið alls konar. Atvinnulíf 22.1.2023 12:00
Á döfinni í fyrra: Því að lífið er svo miklu meira en vinna Á sunnudögum í janúar ætlum við að rifja upp ýmiss viðtöl og efni úr Atvinnulífinu í fyrra eða á vegum umsjónarmanns Atvinnulífsins. Atvinnulíf 15.1.2023 08:00
Innrás er orð síðasta árs hjá Árnastofnun Innrás er orð ársins 2022 hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Lesendur Rúv völdu þriðju vaktina hins vegar orð ársins. Innlent 6.1.2023 19:12
Spennandi 2023: Eurovision í Liverpool, kóngur krýndur í London og miklu skárra jólafrí Karl III verður krýndur konungur, Indland mun taka fram úr Kína sem fjölmennasta ríki heims og kosningar eru fyrirhugaðar víða um heim. Lífið 5.1.2023 14:00
Leikirnir sem beðið er eftir Hjól tímans rúllar sífellt áfram og tölvuleikirnir fylgja með. Tölvuleikjaiðnaðurinn verður sífellt umfangsmeiri og leikirnir fleiri og stærri. Fyrstu mánuði ársins 2023 verður lítið um stóra drætti en von er á stórum leikjum seinna meir. Leikjavísir 5.1.2023 08:45
Sex hópuppsagnir á nýliðnu ári Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í nýliðnum desembermánuði. Tilkynnt var um sex hópuppsagnir á árinu 2022 þar sem 229 var sagt upp störfum. Viðskipti innlent 4.1.2023 12:44
Myndir ársins 2022: Eldgos, óveður og menn í járnum Ljósmyndarar og myndatökumenn Vísis voru á ferð og flugi árið 2022. Eldgos, óveður og stjórnmálin voru að sjálfsögðu meðal helstu myndefna en aðgerðir lögreglu og dómsmál komu einnig oft við sögu. Innlent 4.1.2023 09:30
Ásgeir seðlabankastjóri ársins að mati tímaritsins The Banker Að hækka stýrivexti þvert gegn ráðleggingum annarra hagfræðinga og seðlabanka krefst ekki aðeins hugrekkis heldur sömuleiðis ákveðni, eiginleikar sem Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri Íslands hefur yfir að bera, segir í umfjöllun The Banker. Alþjóðlega fjármálatímaritið, sem er gefið út af The Financial Times, hefur valið Ásgeir sem seðlabankastjóra ársins 2023. Innherji 4.1.2023 06:31
Fagn ársins valið: „Þetta var mjög stórt í fótboltasamfélaginu“ Karlalið Víkings í fótbolta var til umræðu í Sportsíldinni á gamlársdag, þar sem íþróttaárið var gert upp. Einn leikmanna liðsins átti fagn ársins. Íslenski boltinn 3.1.2023 17:30
Annáll Bestu deildar kvenna: Ekkert fékk Val stöðvað Valur kom, sá og sigraði í Bestu deild kvenna í sumar. Eftir óvænt tap gegn Þór/KA á Akureyri í 2. umferð var sett í fimmta gír og spólað yfir önnur lið, í deild og bikar. Íslenski boltinn 2.1.2023 20:31
Annáll Bestu deildar karla: Grænn var litur sumarsins 2022 Besta deild karla var gerð upp í Íþróttasíld Stöðvar 2 á gamlársdag. Segja má að Breiðablik hafi stolið senunni árið 2022 en eftir að missa titilinn úr greipum sér árið 2021 kom ekkert annað til greina en að landa þeim stóra. Sumarið 2022 var grænt svo vægt sé tekið til orða. Íslenski boltinn 2.1.2023 20:00
Annáll Olís-deildar karla: Valsmenn öðrum framar Sportsíldin var sýnd á Stöð 2 Sport á gamlársdag þar sem farið var yfir allt það helsta í íþróttalífinu á árinu. Tímabilið í Olís-deild karla var gert upp en Valsmenn unnu alla titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Handbolti 2.1.2023 07:00
Sjáðu Kryddsíld í heild sinni Óhætt er að segja að umræðurnar hafi verið hressilegar í hinni árlegu Kryddsíld sem sýnd var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gær. Innlent 1.1.2023 20:31
Annáll Olís-deildar kvenna: Framkonur komu, sáu og sigruðu Sportsíldin var sýnd á Stöð 2 Sport á gamlársdag þar sem farið var yfir allt það helsta í íþróttalífinu á árinu. Tímabilið í Olís-deild kvenna var gert upp en þar voru það Framkonur sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Handbolti 1.1.2023 20:31
Þetta eru tuttugu vinsælustu lög Bylgjunnar árið 2022 Bylgjan hefur tekið saman lista yfir vinsælustu lög stöðvarinnar árið 2022 en listinn er valinn út frá öllum Bylgjulistum ársins. Tónlist 1.1.2023 16:30
Þessir lögðu skóna á hilluna 2022: Heimsmeistarar sem og menn sem þú hélst að væru löngu hættir Árið 2022 er að renna sitt skeið og líkt og hvert ár hefur fjöldi knattspyrnumanna ákveðið að leggja skóna á hilluna frægu. Töluvert magn heimsfrægra leikmanna ákvað að kalla þetta gott en að sama skapi voru menn að hætta sem flest öll okkar töldu að hefðu hætt fyrir löngu síðan. Fótbolti 31.12.2022 21:00
Vinsælustu lögin á FM957 árið 2022 Á þessum síðasta degi ársins er vert að líta yfir farinn veg í tónlistarheiminum en Árslisti FM957 kynnti fyrr í dag vinsælustu lög ársins 2022 á stöðinni. Tónlist 31.12.2022 17:01
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri maður ársins Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri er maður ársins hjá fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Valið var kunngjört í beinni útsendingu í Kryddsíldinni rétt í þessu. Ljóst er að Ásgeir hefur með ákvörðunum sínum haft gríðarleg áhrif á daglegt líf Íslendinga á árinu. Innlent 31.12.2022 15:25
Haraldur maður ársins hjá lesendum Vísis og hlustendum Bylgjunnar Haraldur Ingi Þorleifsson er maður ársins 2022 að mati lesenda Vísis og hlustenda Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Valið var kunngjört í þættinum Reykjavík árdegis á Bylgjunni rétt í þessu. Innlent 31.12.2022 11:36
Annálar ársins 2022: Stríð, dauði drottningar, mygla, mistök og tásumyndir Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar rifjaði í desember upp það helsta sem gerðist á árinu sem er að líða í formi tuttugu annála sem birtir voru alla virka daga. Hér að neðan má finna alla annála ársins. Innlent 31.12.2022 09:22
Eftirminnileg augnablik í íþróttaheiminum á árinu 2022 Íþróttaljósmyndarar heimsins fylgdust vel með keppnum ársins og náðu mörgum eftirminnilegum stundum á mynd. Sport 31.12.2022 09:00
Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2022 Fjölmargir þjóðþekktir Íslendingar kvöddu á árinu 2022 sem senn líður undir lok. Innlent 30.12.2022 10:00
Íþróttaárið 2022 í gegnum linsu ljósmyndara Vísis Íþróttaárið 2022 á innlendum vettvangi var viðburðarríkt og þar skiptust á skin og skúrir. Sport 30.12.2022 10:00
Bak við tjöldin: Hrakfarir og hlátursköst Fréttamenn að mismæla sig, viðmælendur í hláturskasti, spaugilegar hrakfarir og fyndnar aðstæður. Við skyggnumst á bak við tjöldin í síðasta annál þessa árs. Innlent 30.12.2022 07:01
Sigrar og sorg í sportinu á árinu Stórir sigrar, sorg og spilling er á meðal þess sem bregður fyrir í mest lesnu fréttum íþróttavefs Vísis á árinu. Sport 29.12.2022 10:00
Níu létust í umferðinni, fjórir í flugslysi og tveir á sjó Níu létust í umferðinni á árinu sem er að líða, fjórir í flugslysi og tveir á sjó. Innlent 29.12.2022 07:14
Frægir fjölguðu sér árið 2022 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn. Lífið hefur greint reglulega frá því þegar þekktir einstaklingar eignast börn. Hér að neðan má sjá yfirferð yfir nokkur kríli sem komu í heiminn á árinu 2022 og Vísir greindi frá. Lífið 29.12.2022 07:00
Óborganlegustu mistök ársins Það skiptust á skin og skúrir á árinu sem er að líða, eins og öll ár þar á undan auðvitað. Sumt gekk vel, eins og Einari Þorsteins í sveitarstjórnarkosningunum, en annað gekk alveg ótrúlega illa, eins og sorphirða í Reykjavík. Innlent 29.12.2022 06:50
Ingibjörg og Matthías Örn pílufólk ársins Ingibjörg Magnúsdóttir og Matthías Örn Friðriksson eru pílukastarar ársins hjá Íslenska pílukastssambandinu. Sport 28.12.2022 11:01
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent