Þessir lögðu skóna á hilluna 2022: Heimsmeistarar sem og menn sem þú hélst að væru löngu hættir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. desember 2022 21:00 Þessir eru hættir að spila fótbolta. Mariano Gabriel Sanchez/ADRIA PUIG/Getty Images Árið 2022 er að renna sitt skeið og líkt og hvert ár hefur fjöldi knattspyrnumanna ákveðið að leggja skóna á hilluna frægu. Töluvert magn heimsfrægra leikmanna ákvað að kalla þetta gott en að sama skapi voru menn að hætta sem flest öll okkar töldu að hefðu hætt fyrir löngu síðan. Það var vefurinn Transfermarkt sem tók saman og því biðjumst við afsökunar ef það vantar áhugaverð nöfn á listann. Blaise Matuidi, 35 ára. Varð heimsmeistari 2018 með Frakklandi og spilaði með liðum á borð við París Saint-Germain og Juventus. Endaði ferilinn með Inter Miami.Matthias Hangst/Getty Images Gary Cahill, 37 ára. Vann fjölda titla með Chelsea, þar á meðal Meistaradeild Evrópu. Spilaði meðal annars með Aston Villa, Bolton Wanderers, Chelsea og Crystal Palace.Getty Images Gerard Piqué, 35 ára. Hætti óvænt eftir að yfirstandandi tímabil hófst. Varð bæði heims- og Evrópumeistari með Spáni ásamt því að vinna fjölda titla með Barcelona. Spilaði einnig með Manchester United og Real Zaragoza á ferlinum.Silvestre SzpyIma/Getty Images Franck Ribéry, 39 ára. Vængmaður sem var hluti af ógnarsterku liði Bayern München í meira en áratug. Spilaði einnig fyrir lið á borð við Marseille og Galatasaray. Var hluti af liði Frakklands sem endaði í öðru sæti á HM 2006.Getty/Alexander Hassenstein Gonzalo Higuaín, 35 ára. Framherji frá Argentínu sem lék með stórliðum á borð við Real Madríd, Napoli, Juventus, AC Milan og Chelsea. Lauk ferlinum hjá Inter Miami í Bandaríkjunum.Getty Images Ben Foster, 39 ára. Markvörður sem spilaði um stund fyrir Manchester United. Spilaði einnig fyrir Watford, Birmingham City, West Bromwich Albion og Watford.Mike Egerton/Getty Images Nacho Monreal, 36 ára. Bakvörður sem spilaði lengi vel fyrir Arsenal. Spilaði einnig fyrir Málaga og Real Sociedad á Spáni.Getty Images Jack Wilshere, 30 ára. Undrabarn sem kom upp í gegnum unglingastarf Arsenal. Mikið meiddur og endaði ferilinn með AGF í Danmörku. Þjálfar U-18 ára liðið hjá Arsenal í dag.Lars Ronbog/Getty Images Aleksandar Kolarov, 37 ára. Fjölhæfur varnarmaður með frábæran vinstri fót. Spilað meðal annars fyrir Manchester City, Lazio, Roma og Inter Milan.Getty Images Carlos Tévez, 38 ára. Duglegur framherji sem gerði garðinn frægan með Manchester United og City. Varð Evrópumeistari með fyrrnefnda liðinu. Spilaði einnig fyrir West Ham United og Juventus sem og Boca Juniors og Shanghai Shenhua í Kína.Mariano Gabriel Sanchez/Getty Images Aðrir sem lögðu skóna á hilluna á árinu Jefferson Farfán Domenico Criscito [Hætti við að hætta] Aaron Lennon Enock Mwepu Ramires Fabian Delph John Obi Mikel Lucas Barrios Rodrigo Palacio Andrea Ranocchia Arda Turan Sebastian Larsson Neven Subotic Marcel Schmelzer Laurent Koscielny Martin Skrtel Lee Grant Andrés D‘Alessandro Jermain Defoe Fabricio Colloccini Scott Brown Thomas Vermaelen Fótbolti Fréttir ársins 2022 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Sjá meira
Það var vefurinn Transfermarkt sem tók saman og því biðjumst við afsökunar ef það vantar áhugaverð nöfn á listann. Blaise Matuidi, 35 ára. Varð heimsmeistari 2018 með Frakklandi og spilaði með liðum á borð við París Saint-Germain og Juventus. Endaði ferilinn með Inter Miami.Matthias Hangst/Getty Images Gary Cahill, 37 ára. Vann fjölda titla með Chelsea, þar á meðal Meistaradeild Evrópu. Spilaði meðal annars með Aston Villa, Bolton Wanderers, Chelsea og Crystal Palace.Getty Images Gerard Piqué, 35 ára. Hætti óvænt eftir að yfirstandandi tímabil hófst. Varð bæði heims- og Evrópumeistari með Spáni ásamt því að vinna fjölda titla með Barcelona. Spilaði einnig með Manchester United og Real Zaragoza á ferlinum.Silvestre SzpyIma/Getty Images Franck Ribéry, 39 ára. Vængmaður sem var hluti af ógnarsterku liði Bayern München í meira en áratug. Spilaði einnig fyrir lið á borð við Marseille og Galatasaray. Var hluti af liði Frakklands sem endaði í öðru sæti á HM 2006.Getty/Alexander Hassenstein Gonzalo Higuaín, 35 ára. Framherji frá Argentínu sem lék með stórliðum á borð við Real Madríd, Napoli, Juventus, AC Milan og Chelsea. Lauk ferlinum hjá Inter Miami í Bandaríkjunum.Getty Images Ben Foster, 39 ára. Markvörður sem spilaði um stund fyrir Manchester United. Spilaði einnig fyrir Watford, Birmingham City, West Bromwich Albion og Watford.Mike Egerton/Getty Images Nacho Monreal, 36 ára. Bakvörður sem spilaði lengi vel fyrir Arsenal. Spilaði einnig fyrir Málaga og Real Sociedad á Spáni.Getty Images Jack Wilshere, 30 ára. Undrabarn sem kom upp í gegnum unglingastarf Arsenal. Mikið meiddur og endaði ferilinn með AGF í Danmörku. Þjálfar U-18 ára liðið hjá Arsenal í dag.Lars Ronbog/Getty Images Aleksandar Kolarov, 37 ára. Fjölhæfur varnarmaður með frábæran vinstri fót. Spilað meðal annars fyrir Manchester City, Lazio, Roma og Inter Milan.Getty Images Carlos Tévez, 38 ára. Duglegur framherji sem gerði garðinn frægan með Manchester United og City. Varð Evrópumeistari með fyrrnefnda liðinu. Spilaði einnig fyrir West Ham United og Juventus sem og Boca Juniors og Shanghai Shenhua í Kína.Mariano Gabriel Sanchez/Getty Images Aðrir sem lögðu skóna á hilluna á árinu Jefferson Farfán Domenico Criscito [Hætti við að hætta] Aaron Lennon Enock Mwepu Ramires Fabian Delph John Obi Mikel Lucas Barrios Rodrigo Palacio Andrea Ranocchia Arda Turan Sebastian Larsson Neven Subotic Marcel Schmelzer Laurent Koscielny Martin Skrtel Lee Grant Andrés D‘Alessandro Jermain Defoe Fabricio Colloccini Scott Brown Thomas Vermaelen
Fótbolti Fréttir ársins 2022 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti