Landslið karla í handbolta

Fréttamynd

„Andlega hliðin var augljóslega ekki til staðar“

Íslenska landsliðið tapaði óvænt fyrir Tékkum í undankeppni EM ytra í gærkvöldi. Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka og fyrrum landsliðsmaður, segir að ákveðið andleysi hafi verið í leikmönnum liðsins.

Sport