Landslið karla í fótbolta

Fréttamynd

Var frústreraður vegna lands­liðsins

Dagur Dan Þórhallsson segist hafa viljað fleiri tækifæri með íslenska karlalandsliðinu í fótbolta á undanförnum árum þegar sem best gekk hjá honum vestanhafs. Hann segist hins vegar ekki endilega hafa átt skilið sæti í ár.

Fótbolti
Fréttamynd

„Ég sem faðir er ekkert eðli­lega stoltur af honum“

Jóhannes Karl Guðjónsson, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta og þjálfari FH, segir son sinn, Ísak Bergmann Jóhannesson, vera að uppskera vegna gríðarmikillar vinnu er hann brillerar í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta, sem og með íslenska landsliðinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Hareide með krabba­mein í heila

Åge Hareide, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, er með krabbamein í heila. Hann komst að því í sumar og segir frá veikindum sínum í viðtali við norska miðilinn VG í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu

Brot úr ræðu lands­liðsþjálfarans Arnars Gunn­laugs­sonar, eftir tapið erfiða gegn Úkraínu í undan­keppni HM í fót­bolta á dögunum þar sem að HM draumurinn varð að engu, má sjá í leik­dags mynd­bandi sem birt hefur verið á sam­félags­miðla­reikningi KSÍ.

Fótbolti
Fréttamynd

„Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verk­efni“

Ísland tapaði á grátlegan hátt fyrir Úkraínu fyrr í kvöld í Varsjá. Leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna og var leikurinn gerður upp eftir leik þar sem Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson voru beðnir um hugmyndir að breytingum á liðinu.

Fótbolti
Fréttamynd

„Vilt ein­hvern veginn ekki gera neitt“

Hákon Arnar Haraldsson, fyrirliði Íslands, sagðist svo sannarlega finna mikla tómleikatilfinningu eftir tapið gegn Úkraínu í kvöld. HM-draumurinn er úti en eins og Hákon benti á eru hann og margir aðrir í liðinu ungir að árum, og nú verður stefnan sett á EM 2028.

Fótbolti
Fréttamynd

„Ó­hræddir við að vinna þennan leik“

Ísland og Úkraína mætast kl 17:00 í dag í leik um 2. sæti D-riðils í undankeppni HM 2026. Það er mikið undir en sigur eða jafntefli dugir Íslandi til þess að komast í umspil um sæti á HM. Leikurinn er kl 17:00 og er í opinni dagskrá á Sýn Sport.

Sport
Fréttamynd

Arnar: Ég laug að­eins að strákunum í sumar

Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari var til viðtals út á velli rétt fyrir leikinn gegn Úkraínu í Varsjá. Hann útskýrði breytingarnar á byrjunarliðinu og hvað hann er að pæla í þessum mikilvæga leik. Leikurinn hefst kl. 17 í dag og er í opinni dagskrá á Sýn Sport.

Fótbolti