Fótbolti á Norðurlöndum Stórsigur hjá Guðbjörgu Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar hennar í Lilleström stefna hraðbyri að norska meistaratitlinum í knattspyrnu, en Lilleström valtaði yfir Amazon Grimstad í dag, 7-2. Fótbolti 15.8.2015 14:47 Íslendingalið hefði getað selt leikmenn fyrir 800 milljónir króna í sumar Íslendingaliðið Rosenborg er með sjö stiga forskot á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og það bendir allt til þess að titilinn sé að koma aftur til Þrándheims. Fótbolti 14.8.2015 10:06 Sara skoraði í jafnteflisleik Topplið sænsku úrvalsdeildarinnar, Rosengård, gerði óvænt jafntefli í kvöld. Fótbolti 14.8.2015 19:21 Matthías skoraði í stórsigri Matthías Vilhjálmsson hefur feril sinn með norska stórliðinu Rosenborg með miklum látum. Fótbolti 13.8.2015 20:03 Indriði og Jón Daði skoruðu báðir Íslendingarnir voru á skotskónum fyrir Viking í norska boltanum í kvöld. Fótbolti 12.8.2015 19:49 Mynd: Elías Már, Gareth Bale og James Rodriguez Elías Már Ómarsson spilaði allan leikinn fyrir Vålerenga sem gerði markalaust jafntefli við Real Madrid á Ullevaal leikvanginum í Noregi. Fótbolti 9.8.2015 20:19 Rosenborg burstaði Lilleström Rosenborg er með sjö stiga forystu á toppi norsku úvralsdeildarinnar eftir að liðið burstaði Rúnar Kristinsson og lærisveina í Lilleström, 5-0. Fótbolti 9.8.2015 17:59 Ögmundur og Birkir héldu hreinu gegn Elfsborg Ögmundur Kristinsson og Birkir Már Sævarsson stóðu vaktina vel þegar Hammarby gerði markalaust jafntefli við Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 9.8.2015 17:15 Nordsjælland náði í stig á Parken Nordsjælland náði í jafntefli gegn FCK á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur á Parken urðu 1-1. Fótbolti 9.8.2015 16:03 Elías Már spilaði í jafntefli gegn Real Madrid Elías Már Ómarsson spilaði allan leikinn fyrir Vålerenga sem gerði markalaust jafntefli við Real Madrid í æfingarleik í Noregi í dag. Fótbolti 9.8.2015 14:58 Arnór Ingvi og Kári skoruðu báðir í sigri Kári Árnason og Arnór Ingvi Traustason voru báðir á skotskónum fyrir lið sín í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Norrköping er á toppnum ásamt Gautaborg. Fótbolti 9.8.2015 14:46 Jón Daði skoraði og fiskaði víti Jón Daði Böðvarsson skoraði eitt mark og fiskaði víti sem tryggði Viking 1-0 sigur á Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni í knattspyru í dag. Fótbolti 8.8.2015 17:48 Dramatískur sigur Helsingborg Helsingborg skaust upp í sjöunda sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 3-2 sigri á Falkenbergs FF í dag. Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn. Fótbolti 8.8.2015 16:12 Jafntefli í toppslag hjá Ingvari Ingvar Jónsson stóð allan tímann vaktina í 1-1 jafntefli Sandnes Ulf við Brann í toppslag í norsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 8.8.2015 15:26 Hólmfríður og María á skotskónum Hólmfríður Magnúsdóttir og María Þórisdóttir voru á skotskónum fyrir lið sín í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 8.8.2015 14:59 Sara Björk hafði betur gegn Glódísi Perlu Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í FC Rosengård unnu í kvöld 2-1 útisigur í Íslendingaslag á móti Eskilstuna United í sænsku kvennadeildinni í fótbolta en þarna mættust tvö efstu lið deildarinnar. Fótbolti 5.8.2015 19:17 Stíflan brast hjá Nordsjælland og Rúnar skoraði Lið Ólafs Kristjánssonar, Nordsjælland, vann sinn fyrsta leik á tímabilinu í Danmörku í dag. Fótbolti 3.8.2015 19:02 Rosenborg með sjö stiga forskot á toppnum Rosenborg vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið vann Sarpsborg, 3-2, í síðasta leik dagsins í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 2.8.2015 19:50 Aron með mark í sigri Aalesund | Langþráður sigur Lilleström Aron Elís Þrándarson skoraði fyrra mark Aalesund í 2-0 sigri á Start í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 2.8.2015 17:53 Göteborg rústaði Örebro Það gengur allt á afturfótunum hjá Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en í dag tapaði liðið 6-0 fyrir IFK Göteborg. Fótbolti 2.8.2015 17:23 Kjartan Henry skoraði í tapi Horsens Kjartan Henry Finnbogason er kominn á blað í dönsku B-deildinni en hann skoraði annað marka Horsens í 2-4 tapi gegn Lyngby í dag. Fótbolti 2.8.2015 15:28 Haukur Heiðar í sigurliði gegn Arnóri AIK hafði betur gegn Norrköping, 1-2, í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 2.8.2015 15:09 Dramatíkin allsráðandi þegar Elmar mætti gömlu félögunum Theodór Elmar Bjarnason spilaði allan leikinn fyrir AGF sem vann ævintýralegan sigur á hans gömlu félögum í Randers í 3. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 2.8.2015 13:24 Elías Már og félagar duttu niður í 3. sætið Elías Már Ómarsson spilaði í klukkutíma þegar Vålerenga tapaði 2-0 fyrir Stabæk á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.8.2015 18:20 Guðbjörg og stöllur hennar óstöðvandi Sex leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.8.2015 16:38 Malmö kom til baka og náði í stig Kári Árnason lék allan leikinn í vörn Malmö sem gerði 2-2 jafntefli við Åtvidabergs í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.8.2015 16:19 Margrét Lára lagði upp mark í tapi Kristianstads Systurnar Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur voru báðir í byrjunarliði Kristianstads sem tapaði 4-2 fyrir Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.8.2015 15:10 Fyrsta tap OB Hallgrímur Jónasson, Ari Freyr Skúlason og félagar þeirra í OB biðu lægri hlut fyrir Midtjylland, 1-0, í 3. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 31.7.2015 20:32 Tap hjá Victori og Arnóri Guðlaugur Victor Pálsson og Arnór Smárason léku báðir allan leikinn fyrir Helsingborg sem tapaði 1-2 fyrir Kalmar á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 31.7.2015 20:20 Glódís á sínum stað í liði Eskilstuna Landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn fyrir Eskilstuna United sem gerði 1-1 jafntefli við Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 31.7.2015 20:09 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 118 ›
Stórsigur hjá Guðbjörgu Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar hennar í Lilleström stefna hraðbyri að norska meistaratitlinum í knattspyrnu, en Lilleström valtaði yfir Amazon Grimstad í dag, 7-2. Fótbolti 15.8.2015 14:47
Íslendingalið hefði getað selt leikmenn fyrir 800 milljónir króna í sumar Íslendingaliðið Rosenborg er með sjö stiga forskot á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og það bendir allt til þess að titilinn sé að koma aftur til Þrándheims. Fótbolti 14.8.2015 10:06
Sara skoraði í jafnteflisleik Topplið sænsku úrvalsdeildarinnar, Rosengård, gerði óvænt jafntefli í kvöld. Fótbolti 14.8.2015 19:21
Matthías skoraði í stórsigri Matthías Vilhjálmsson hefur feril sinn með norska stórliðinu Rosenborg með miklum látum. Fótbolti 13.8.2015 20:03
Indriði og Jón Daði skoruðu báðir Íslendingarnir voru á skotskónum fyrir Viking í norska boltanum í kvöld. Fótbolti 12.8.2015 19:49
Mynd: Elías Már, Gareth Bale og James Rodriguez Elías Már Ómarsson spilaði allan leikinn fyrir Vålerenga sem gerði markalaust jafntefli við Real Madrid á Ullevaal leikvanginum í Noregi. Fótbolti 9.8.2015 20:19
Rosenborg burstaði Lilleström Rosenborg er með sjö stiga forystu á toppi norsku úvralsdeildarinnar eftir að liðið burstaði Rúnar Kristinsson og lærisveina í Lilleström, 5-0. Fótbolti 9.8.2015 17:59
Ögmundur og Birkir héldu hreinu gegn Elfsborg Ögmundur Kristinsson og Birkir Már Sævarsson stóðu vaktina vel þegar Hammarby gerði markalaust jafntefli við Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 9.8.2015 17:15
Nordsjælland náði í stig á Parken Nordsjælland náði í jafntefli gegn FCK á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur á Parken urðu 1-1. Fótbolti 9.8.2015 16:03
Elías Már spilaði í jafntefli gegn Real Madrid Elías Már Ómarsson spilaði allan leikinn fyrir Vålerenga sem gerði markalaust jafntefli við Real Madrid í æfingarleik í Noregi í dag. Fótbolti 9.8.2015 14:58
Arnór Ingvi og Kári skoruðu báðir í sigri Kári Árnason og Arnór Ingvi Traustason voru báðir á skotskónum fyrir lið sín í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Norrköping er á toppnum ásamt Gautaborg. Fótbolti 9.8.2015 14:46
Jón Daði skoraði og fiskaði víti Jón Daði Böðvarsson skoraði eitt mark og fiskaði víti sem tryggði Viking 1-0 sigur á Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni í knattspyru í dag. Fótbolti 8.8.2015 17:48
Dramatískur sigur Helsingborg Helsingborg skaust upp í sjöunda sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 3-2 sigri á Falkenbergs FF í dag. Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn. Fótbolti 8.8.2015 16:12
Jafntefli í toppslag hjá Ingvari Ingvar Jónsson stóð allan tímann vaktina í 1-1 jafntefli Sandnes Ulf við Brann í toppslag í norsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 8.8.2015 15:26
Hólmfríður og María á skotskónum Hólmfríður Magnúsdóttir og María Þórisdóttir voru á skotskónum fyrir lið sín í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 8.8.2015 14:59
Sara Björk hafði betur gegn Glódísi Perlu Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í FC Rosengård unnu í kvöld 2-1 útisigur í Íslendingaslag á móti Eskilstuna United í sænsku kvennadeildinni í fótbolta en þarna mættust tvö efstu lið deildarinnar. Fótbolti 5.8.2015 19:17
Stíflan brast hjá Nordsjælland og Rúnar skoraði Lið Ólafs Kristjánssonar, Nordsjælland, vann sinn fyrsta leik á tímabilinu í Danmörku í dag. Fótbolti 3.8.2015 19:02
Rosenborg með sjö stiga forskot á toppnum Rosenborg vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið vann Sarpsborg, 3-2, í síðasta leik dagsins í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 2.8.2015 19:50
Aron með mark í sigri Aalesund | Langþráður sigur Lilleström Aron Elís Þrándarson skoraði fyrra mark Aalesund í 2-0 sigri á Start í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 2.8.2015 17:53
Göteborg rústaði Örebro Það gengur allt á afturfótunum hjá Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en í dag tapaði liðið 6-0 fyrir IFK Göteborg. Fótbolti 2.8.2015 17:23
Kjartan Henry skoraði í tapi Horsens Kjartan Henry Finnbogason er kominn á blað í dönsku B-deildinni en hann skoraði annað marka Horsens í 2-4 tapi gegn Lyngby í dag. Fótbolti 2.8.2015 15:28
Haukur Heiðar í sigurliði gegn Arnóri AIK hafði betur gegn Norrköping, 1-2, í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 2.8.2015 15:09
Dramatíkin allsráðandi þegar Elmar mætti gömlu félögunum Theodór Elmar Bjarnason spilaði allan leikinn fyrir AGF sem vann ævintýralegan sigur á hans gömlu félögum í Randers í 3. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 2.8.2015 13:24
Elías Már og félagar duttu niður í 3. sætið Elías Már Ómarsson spilaði í klukkutíma þegar Vålerenga tapaði 2-0 fyrir Stabæk á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.8.2015 18:20
Guðbjörg og stöllur hennar óstöðvandi Sex leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.8.2015 16:38
Malmö kom til baka og náði í stig Kári Árnason lék allan leikinn í vörn Malmö sem gerði 2-2 jafntefli við Åtvidabergs í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.8.2015 16:19
Margrét Lára lagði upp mark í tapi Kristianstads Systurnar Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur voru báðir í byrjunarliði Kristianstads sem tapaði 4-2 fyrir Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.8.2015 15:10
Fyrsta tap OB Hallgrímur Jónasson, Ari Freyr Skúlason og félagar þeirra í OB biðu lægri hlut fyrir Midtjylland, 1-0, í 3. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 31.7.2015 20:32
Tap hjá Victori og Arnóri Guðlaugur Victor Pálsson og Arnór Smárason léku báðir allan leikinn fyrir Helsingborg sem tapaði 1-2 fyrir Kalmar á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 31.7.2015 20:20
Glódís á sínum stað í liði Eskilstuna Landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn fyrir Eskilstuna United sem gerði 1-1 jafntefli við Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 31.7.2015 20:09
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent