Finnur Ricart Andrason Að refsa eða treysta VG? Ég var einn af þeim sem ætlaði að refsa VG. Ég ætlaði að láta þau finna fyrir því að hafa unnið með Sjálfstæðisflokknum og gefið of mikinn afslátt af sínum helstu stefnumálum. Nú er ég einn af þeim sem ætlar að treysta VG. Skoðun 29.11.2024 20:40 Ég býð mig fram fyrir framtíðarkynslóðir Ég er í framboði fyrir loftslagið, náttúruna, ungt fólk og framtíðarkynslóðir. Þetta eru almannahagsmunir sem fá ekki pláss í umræðunni, sem fjölmiðlar spyrja ekki út í, og hafa því ekki verið á dagskrá í þessari kosningabaráttu. Skoðun 26.11.2024 12:32 Óheiðarlegur óskalisti Sjálfstæðisflokksins Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Sjálfstæðisflokksins, fékk það mikilvæga verkefni í hendurnar að útbúa uppfærða aðgerðaáætlun í loftslagsmálum. Hún átti að vera metnaðarfull og trúverðug og fékk hann tæp þrjú ár til verksins. Næstum þúsund daga. Skoðun 11.11.2024 06:31 Raforkuþurrð eða léleg forgangsröðun? „Ísland getur orðið fyrsta landið í heiminum til að nota eingöngu græna, endurnýjanlega orku. Við notum um milljón tonn af olíu á ári og borgum 100 milljarða króna fyrir. Gætum við hætt því, fengið hreinna loft og bætt lífskjör á Íslandi í leiðinni?“ Skoðun 21.6.2023 13:00 Framtíðin er í okkar höndum! Ímyndið ykkur hvernig heimurinn var fyrir 50 þúsund árum. Á þeim tímapunkti lifði mannfólk á svokallaðri ‘fornsteinöld’ sem einkenndist af því að við notuðumst að mestu leyti við verkfæri úr steinum, bjuggum mörg hver í hellum og voru loðfílar einnig á reiki. Skoðun 24.3.2023 09:31 Engar undanþágur! Stjórnir Ungra umhverfissinna og Landverndar telja að breyttar reglur um losunargjöld á flug séu nauðsynlegt skref til þess að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá flugi og telja að íslensk stjórnvöld eigi ekki að óska eftir undanþágum frá reglunum. Skoðun 14.3.2023 13:01 Stuðningur Íslands mikilvægur til að standa vörð um mannréttindi í ljósi loftslagsbreytinga Á lítilli eyju út í miðju hafi búa rúmlega þrjú hundruð þúsund manns. Þetta þykir ekki vera fjölmennt samfélag miðað við önnur lönd heimsins en þrátt fyrir það er þetta sjálfstætt land með sitt eigið stjórnkerfi, gjaldmiðil og tungumál. Skoðun 6.3.2023 10:30 Ómetanlegar náttúruperlur fram á hengiflugið Náttúra Íslands verður fyrir afar þungu höggi, verði hugmyndir meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um afgreiðslu 3. áfanga rammaáætlunar að veruleika. Skoðun 13.6.2022 09:01 Biðin er banvæn Biðin er banvæn. Tíminn sem við höfum til að takast á við loftslagsbreytingar af alvöru er við það að renna út. Þetta kom fram í nýjustu skýrslu IPCC sem tók saman niðurstöður úr 36.000 vísindaritum en það er enginn vafi um trúverðugleika þessa niðurstaðna. Skoðun 23.3.2022 08:01 Stöðugt loftslag, undirstaða alls Loftslagsmál eiga og þurfa að vera aðalkosningamálið. Stöðugt loftslag og heilbrigð vistkerfi eru undirstöður samfélagsins alls og þarf því að huga að loftslags- og umhverfismálum þegar horft er til allra annarra málaflokka sem kunna að vera ofarlega í huga í aðdraganda kosninga. Skoðun 24.9.2021 07:30 Ósamræmi í orðum og gjörðum íslenskra stjórnvalda í loftslagsmálum Helsta markmið Parísarsáttmálans hljóðar upp á að takmarka meðalhlýnun Jarðar um 1.5 gráðu frá iðnbyltingu. Ljóst er þó að þrátt fyrir núverandi markmið þjóða stefnir í að Jörðin muni hlýna um 3 til 4 gráður. Skoðun 15.6.2021 07:00 Hvað gerum við nú? Hvað segjum við, hvað gerum við, nú þegar faraldurinn tekur að lægja? Við höfum lært að líta inn á við, að takast á við einmanaleika og innilokun. Við höfum uppgötvað á ný hve mikils virði mannleg samskipti, tengsl, ást og umhyggja eru. Skoðun 7.6.2021 08:31 Aðgerðaleysi Vesturlanda í loftslagsmálum gerir okkur dauðasek Ísland finnur nú þegar fyrir afleiðingum loftslagsbreytinga. Súrnun sjávar, veðurfarsbreytingar, niðurbrot vistkerfa og hopun jökla hafa nú þegar áhrif, og munu þau aðeins aukast í framtíðinni. Skoðun 25.2.2021 11:31 Látum raddir barna heyrast! Í dag, 20. nóvember, er alþjóðlegi dagur barna sem og afmælisdagur Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Þessi dagur er mikilvægur meðal annars vegna þess að við fögnum því að 193 lönd hafa undirritað Barnasáttmálann sem gerir hann að þeim mannréttindasáttmála sem hefur verið samþykktur af flestum ríkjum í heiminum. Skoðun 20.11.2020 13:00
Að refsa eða treysta VG? Ég var einn af þeim sem ætlaði að refsa VG. Ég ætlaði að láta þau finna fyrir því að hafa unnið með Sjálfstæðisflokknum og gefið of mikinn afslátt af sínum helstu stefnumálum. Nú er ég einn af þeim sem ætlar að treysta VG. Skoðun 29.11.2024 20:40
Ég býð mig fram fyrir framtíðarkynslóðir Ég er í framboði fyrir loftslagið, náttúruna, ungt fólk og framtíðarkynslóðir. Þetta eru almannahagsmunir sem fá ekki pláss í umræðunni, sem fjölmiðlar spyrja ekki út í, og hafa því ekki verið á dagskrá í þessari kosningabaráttu. Skoðun 26.11.2024 12:32
Óheiðarlegur óskalisti Sjálfstæðisflokksins Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Sjálfstæðisflokksins, fékk það mikilvæga verkefni í hendurnar að útbúa uppfærða aðgerðaáætlun í loftslagsmálum. Hún átti að vera metnaðarfull og trúverðug og fékk hann tæp þrjú ár til verksins. Næstum þúsund daga. Skoðun 11.11.2024 06:31
Raforkuþurrð eða léleg forgangsröðun? „Ísland getur orðið fyrsta landið í heiminum til að nota eingöngu græna, endurnýjanlega orku. Við notum um milljón tonn af olíu á ári og borgum 100 milljarða króna fyrir. Gætum við hætt því, fengið hreinna loft og bætt lífskjör á Íslandi í leiðinni?“ Skoðun 21.6.2023 13:00
Framtíðin er í okkar höndum! Ímyndið ykkur hvernig heimurinn var fyrir 50 þúsund árum. Á þeim tímapunkti lifði mannfólk á svokallaðri ‘fornsteinöld’ sem einkenndist af því að við notuðumst að mestu leyti við verkfæri úr steinum, bjuggum mörg hver í hellum og voru loðfílar einnig á reiki. Skoðun 24.3.2023 09:31
Engar undanþágur! Stjórnir Ungra umhverfissinna og Landverndar telja að breyttar reglur um losunargjöld á flug séu nauðsynlegt skref til þess að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá flugi og telja að íslensk stjórnvöld eigi ekki að óska eftir undanþágum frá reglunum. Skoðun 14.3.2023 13:01
Stuðningur Íslands mikilvægur til að standa vörð um mannréttindi í ljósi loftslagsbreytinga Á lítilli eyju út í miðju hafi búa rúmlega þrjú hundruð þúsund manns. Þetta þykir ekki vera fjölmennt samfélag miðað við önnur lönd heimsins en þrátt fyrir það er þetta sjálfstætt land með sitt eigið stjórnkerfi, gjaldmiðil og tungumál. Skoðun 6.3.2023 10:30
Ómetanlegar náttúruperlur fram á hengiflugið Náttúra Íslands verður fyrir afar þungu höggi, verði hugmyndir meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um afgreiðslu 3. áfanga rammaáætlunar að veruleika. Skoðun 13.6.2022 09:01
Biðin er banvæn Biðin er banvæn. Tíminn sem við höfum til að takast á við loftslagsbreytingar af alvöru er við það að renna út. Þetta kom fram í nýjustu skýrslu IPCC sem tók saman niðurstöður úr 36.000 vísindaritum en það er enginn vafi um trúverðugleika þessa niðurstaðna. Skoðun 23.3.2022 08:01
Stöðugt loftslag, undirstaða alls Loftslagsmál eiga og þurfa að vera aðalkosningamálið. Stöðugt loftslag og heilbrigð vistkerfi eru undirstöður samfélagsins alls og þarf því að huga að loftslags- og umhverfismálum þegar horft er til allra annarra málaflokka sem kunna að vera ofarlega í huga í aðdraganda kosninga. Skoðun 24.9.2021 07:30
Ósamræmi í orðum og gjörðum íslenskra stjórnvalda í loftslagsmálum Helsta markmið Parísarsáttmálans hljóðar upp á að takmarka meðalhlýnun Jarðar um 1.5 gráðu frá iðnbyltingu. Ljóst er þó að þrátt fyrir núverandi markmið þjóða stefnir í að Jörðin muni hlýna um 3 til 4 gráður. Skoðun 15.6.2021 07:00
Hvað gerum við nú? Hvað segjum við, hvað gerum við, nú þegar faraldurinn tekur að lægja? Við höfum lært að líta inn á við, að takast á við einmanaleika og innilokun. Við höfum uppgötvað á ný hve mikils virði mannleg samskipti, tengsl, ást og umhyggja eru. Skoðun 7.6.2021 08:31
Aðgerðaleysi Vesturlanda í loftslagsmálum gerir okkur dauðasek Ísland finnur nú þegar fyrir afleiðingum loftslagsbreytinga. Súrnun sjávar, veðurfarsbreytingar, niðurbrot vistkerfa og hopun jökla hafa nú þegar áhrif, og munu þau aðeins aukast í framtíðinni. Skoðun 25.2.2021 11:31
Látum raddir barna heyrast! Í dag, 20. nóvember, er alþjóðlegi dagur barna sem og afmælisdagur Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Þessi dagur er mikilvægur meðal annars vegna þess að við fögnum því að 193 lönd hafa undirritað Barnasáttmálann sem gerir hann að þeim mannréttindasáttmála sem hefur verið samþykktur af flestum ríkjum í heiminum. Skoðun 20.11.2020 13:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent