Fasteignamarkaður Íbúðaverð á landinu lækkaði annan mánuðinn í röð Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkaði í desembermánuði, annan mánuðinn í röð. Bæði sérbýli og fjölbýli lækkuðu í verði á milli mánaða og benda flest gögn til að íbúðamarkaðurinn sé að kólna talsvert. Þetta séu góðar fréttir, meðal annars fyrir verðbólguhorfur. Viðskipti innlent 18.1.2023 09:42 Aragrúi af fordæmum séu fyrir kröfum Eflingar Eflingarfólk á heimtingu á meiri hækkunum þar sem húsnæðiskostnaður er mun hærri á höfuðborgarsvæðinu heldur en á landsbyggðinni. Þetta segir sérfræðingur Eflingar sem telur framfærsluuppbót nauðsynlega og þoli enga bið. Ástandið á höfuðborgarsvæðinu sé fordæmalaust en framfærsluuppbót sé það ekki. Innlent 15.1.2023 09:00 Eru fasteignagjöld há á Íslandi? Í kjölfar sveitarstjórnarkosninga í maí sl. og birtingar fasteignamats fyrir árið 2023 varð þónokkur umræða um þróun fasteignamats og álagningarhlutföll sveitarfélaga. Sú umræða hefur farið af stað að nýju samhliða fjárhagsáætlunargerð sveitarfélaganna. Skoðun 13.1.2023 15:00 Jón Eðvald ráðinn í nýja stöðu hjá Eykt Jón Eðvald Malmquist hefur verið ráðinn aðstoðarframkvæmdastjóri Eyktar ehf. frá 1. janúar 2023. Um er að ræða nýja stöðu hjá félaginu. Viðskipti innlent 10.1.2023 12:19 Ekkert lát er á auknum verðtryggðum íbúðalánum hjá lífeyrissjóðum Umskipti hafa orðið á íbúðalánamarkaði á síðustu mánuðum og misserum þar sem neytendur eru í síauknu mæli farnir að sækja á ný í verðtryggð íbúðalán umfram óvertryggð, bæði hjá bönkunum og lífeyrissjóðum, samhliða ört hækkandi vaxtastigi. Ný verðtryggð útlán lífeyrissjóða til heimila í nóvember á liðnu ári hafa ekki verið meiri frá því í marsmánuði við upphaf faraldursins 2020. Innherji 7.1.2023 12:10 Seðlabankinn kippti markaðnum niður á jörðina Það er útlit fyrir að undirliggjandi lykilbreytur líkt og fólksfjölgun og íbúðauppbygging muni frekar ýta undir verðlækkanir á húsnæðismarkaði en hækkanir á næstu árum. Umræðan 5.1.2023 07:54 „Ekki miklar líkur“ á að vanskil heimila aukist verulega, ekki verið lægri frá 2008 Vegnir meðalvextir óverðtryggðra lána með breytilega vexti, sem á við um meira en fjórðung allra fasteignalána neytenda, voru komnir upp í átta prósent undir lok síðasta árs en fjármálastöðugleikanefnd Seðlabankans telur samt „ekki miklar líkur“ á að vanskil muni aukast verulega. Heimilin eigi að geta endurfjármagnað íbúðalán til að létta greiðslubyrði ef þess gerist þörf. Þá segir nefndin að lífeyrissjóðirnir stefni að því að auka hlutfall erlendra fjárfestinga um 3,5 prósentu af heildareignum sínum á þessu ári. Innherji 4.1.2023 17:48 Viðbúið að heimilin muni færa sig í auknum mæli yfir í verðtryggð lán Verðtryggð lán njóta aukinna vinsælda um þessar mundir að sögn hagfræðings hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Vextir á verðtryggðum lánum séu hagkvæmari og það hafi ekki sést í nokkur ár en fæstir geti fjármagnað íbúðakaup með óverðtryggðu láni. Viðbúið sé að heimili muni í auknum mæli færa sig yfir í verðtryggð lán, sem Seðlabankastjóri hefur sagst hafa áhyggjur af. Viðskipti innlent 23.12.2022 13:30 Íbúðum í sölu fjölgar og færri seljast yfir ásettu verði Íbúðum í sölu hefur fjölgað en þær eru nú 2.392 á landinu öllu en voru 2.145 í byrjun nóvember. Þar af eru 1.429 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu og hefur þeim fjölgað um 112. Viðskipti innlent 23.12.2022 06:42 Verð sérbýla leiðir lækkun íbúðaverðs Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,3 prósent í nóvember frá október. Ástæða lækkunarinnar er 1,2 prósent lækkun verðs sérbýla en verð íbúða í fjölbýli stendur í stað. Viðskipti innlent 21.12.2022 11:43 Viðskiptafréttir ársins 2022: Skattsvik, klikkaður fasteignamarkaður og úrræðagóðir Akureyringar Árið 2022 í viðskiptalífinu einkenndist af því að í fyrsta sinn frá því snemma árs 2020 komst lífið aftur í venjubundið horft eftir tveggja ára kórónuveirufaraldur. Viðskipti innlent 18.12.2022 10:00 Í vasa hvers? Það er ekki rétt, sem virðist hafa verið gefið í skyn, að aukinn húsnæðisstuðningur renni nær beint og óskipt í vasa leigusala. Þó húsaleiga geti vissulega tekið hækkun á sama tíma og húsnæðisbætur hækka eru fjölmargir aðrir þætti sem hafa áhrif bæði til lækkunar á hækkunar. Myndin er ekki eins svarthvít og gefið er til kynna. Umræðan 16.12.2022 08:23 Nú hægt að fylgjast með íbúðauppbyggingu í rauntíma Nýtt gagnvirkt Íslandskort Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) er komið í loftið. Þar er hægt að skoða öll byggingaráform á landinu í rauntíma sem og skoða allar íbúðir í byggingu. Hingað til hafa upplýsingarnar einungis verið birtar tvisvar á ári. Tölfræðingur hjá HMS segir að kortið verði mikilvægt stjórntæki á sviði húsnæðismála. Innlent 13.12.2022 12:16 Fjárplógsstarfsemi leigusala eða rekstrarleg nauðsyn? Þriðjungshækkun á mánaðarlegri leigu óvinnufærs einstaklings sem býr í einni íbúða Ölmu leigufélags var stærsti atburður liðinnar viku – það minnsta með tilliti til hversu mikið pláss hann fékk í fréttum. Í kjölfarið sendu forsvarsmenn Ölmu frá sér hefðbundinn heimastíl um endurskoðun verkferla og annað í þeim dúr. Að öðru leyti náðu fjölmiðlar ekki tali af forsvarsmönnum eða eigendum Ölmu. Klinkið 12.12.2022 14:04 Vöxtur í fyrirtækjaútlánum í fjármálakerfinu minnkaði um helming Eftir að umfang fyrirtækjaútlána í fjármálakerfinu hafði aukist umtalsvert á fyrri árshelmingi hægði nokkuð á vextinum á þriðja ársfjórðungi. Útlán til fyrirtækja bólgnuðu þá út um liðlega 44 milljarða króna sem er helmingi minni vöxtur en hafði mælst á öðrum ársfjórðungi. Innherji 12.12.2022 07:00 Verðtryggð íbúðalán lífeyrissjóða ekki verið meiri frá upphafi faraldurs Ný verðtryggð íbúðalán lífeyrissjóðanna voru meiri en sem nam öllum upp- og umframgreiðslum þeirra í október í fyrsta sinn frá því á vormánuðum ársins 2020. Bankar og lífeyrissjóðir veittu samanlagt lítillega meira af verðtryggðum lánum með veði í íbúð heldur en óverðtryggðum í mánuðinum. Innherji 8.12.2022 06:30 Minnkandi seljanleiki og ofmetin íbúðaþörf Nú virðist markaðurinn vera endanlega orðinn vinalaus. Stýrivextir hafa hækkað um 5,25 prósentustig, lánþegaskilyrði hafa verið hert, áhugi á íbúðum hefur dregist saman um 72% og nú liggur fyrir að fólksfjölgun sem hefur verið megindrifkraftur húsnæðisverðshækkana undanfarin ár er verulega ofmetin. Umræðan 2.12.2022 07:58 Einnar lóðar forysta Einars Enn og aftur hefur kastast í kekki milli Samtaka iðnaðarins og Reykjavíkurborgar vegna húsnæðisuppbyggingar (eða skorti á henni) í höfuðborginni. Ingólfur Bender, hagfræðingur Samtaka iðnaðarins, var til viðtals í kvöldfréttum Stöðvar 2 þann 28.nóvember og gagnrýndi þar borgina fyrir lóðaskort. Uppbygging íbúðarhúsnæðis í borginni mætti ekki þörf og að skipulagsferlið tæki of langan tíma. Klinkið 29.11.2022 16:00 Viltu spara milljón? Seinustu misseri hef ég vakið athygli á sjálftöku fasteignasala og spáð fyrir um breytingar á fasteignamarkaðnum. Nú get ég hins vegar fullyrt að þær breytingar eru komnar og að dagar sjálftöku við fasteignasölu séu því liðnir, rétt eins og þeim sem fylgjast með fjölmiðlum er kunnugt um. Skoðun 29.11.2022 07:01 Heimilin bregðast við hærri vöxtum og færa sig yfir í verðtryggð íbúðalán Hækkandi vaxtastig til að reyna stemma stigu við mikilli verðbólgu hefur þýtt að heimilin eru núna í fyrsta sinn frá því í árslok 2017 að sækjast í meira mæli eftir verðtryggðum íbúðalánum en óverðtryggðum hjá bönkunum. Seðlabankastjóri hefur margsinnis varað við endurkomu verðtryggingarinnar á íbúðalánamarkaði, sem myndi meðal annars draga úr virkni peningastefnunnar, ef verðbólgan fer að festa sig í sessi. Innherji 29.11.2022 07:01 Krefst tæplega ellefu milljóna króna fyrir sölu sem ekkert varð úr Fasteignasali hefur sent sveitarfélaginu Dalabyggð kröfubréf upp á tæplega ellefu milljónir króna fyrir vinnu við sölu á Laugum í Sælingsdal sem byggðarráð þess hætti við árið 2017. Sveitarstjórn samþykkti nýverið einróma að hafna kröfunni. Viðskipti innlent 28.11.2022 23:06 Þinglýstir kaupsamningar fjölbýliseigna ekki færri síðan í upphafi 2019 Þrátt fyrir að fasteignaverð hafi hækkað lítillega við síðustu birtingu Þjóðskrár um fasteignaverð í október, eru fyrir hendi skýr merki um töluvert hægari gang á fasteignamarkaði. Í október síðastliðnum var alls 516 kaupsamningum um fjölbýli þinglýst hjá sýslumanni. Leita þarf aftur til janúarmánaðar 2019 til að finna færri kaupsamninga fjölbýliseigna í einum mánuði. Innherji 28.11.2022 17:01 Hver fasteignaauglýsing fær nú umtalsvert færri smelli Hver fasteignaauglýsing fær að jafnaði umtalsvert færri smelli nú en áður sem gefur til kynna að færri séu að leita sér að íbúð. Í febrúar síðastliðinn, þegar framboð íbúða var í lágmarki, fékk hver auglýsing á höfuðborgarsvæðinu að meðaltali 149 smelli á dag en í fyrri hluta nóvember var sú tala komin niður í 42. Viðskipti innlent 24.11.2022 07:52 Óvænt hækkun á verði í fjölbýli Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,6 prósent milli september og október. Verð á sérbýli lækkar um 0,7 prósent en verð íbúða í fjölbýli hækkar um 0,9 prósent. Viðskipti innlent 16.11.2022 10:34 Hækkun á fjölbýli merki um að fasteignamarkaður sé að taka við sér Hækkun á verði fjölbýlis bendir til þess að fasteignamarkaðurinn sé farinn að taka við sér á ný eftir snögga kælingu í sumar. Vísitala íbúðaverðs hækkaði um 0,6 prósent í október samkvæmt nýbirtum tölum Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Innherji 15.11.2022 17:00 Matsbreyting eigna Regins fimmfalt hærri en Reita á þriðja ársfjórðungi Matsbreytingar fjárfestingaeigna fasteignafélaganna Regins og Reita voru mjög mismunandi á þriðja ársfjórðungi þrátt fyrir að efnahagsreikningur félaganna sé sambærilegur að stærð og samsetningu. Reginn færði mat á eignum sínum upp fimmfalt meira en Reitir. Innherji 15.11.2022 12:42 Merki um að heimilin séu að snúa aftur í verðtryggð íbúðalán lífeyrissjóða Ný verðtryggð íbúðalán lífeyrissjóðanna voru nánast jafn mikil og upp- og umframgreiðslur þeirra í september en sjóðsfélagar höfðu áður greitt upp slík lán samfellt frá því á vormánuðum ársins 2020. Er þessi viðsnúningur í samræmi við þá útlánaþróun sem hefur sést hjá bönkunum á allra síðustu mánuðum samtímis hækkandi vaxtastigi en Seðlabankastjóri hefur sagst hafa áhyggjur af því að heimilin færi sig aftur yfir í verðtryggð lán. Innherji 7.11.2022 09:00 Hvernig byggjum við lífsgæðaborg? Kynningarfundur í Ráðhúsi Reykjavíkur Kynningarfundur um uppbyggingu í húsnæðismálum í Reykjavík verður haldinn í Tjarnarsal ráðhússins á morgun, föstudag. Húsið opnar kl. 8.30 og hefst fundurinn kl. 9. Samstarf 3.11.2022 15:42 Íbúðaframboð í örum vexti Lengri meðalsölutími, samdráttur í undirrituðum kaupsamningum, aukið framboð, húsnæðisverðslækkanir erlendis og sú staðreynd að tæplega þriðjungur útistandandi íbúðalána er á breytilegum óvertryggðum vöxtum bendir allt til að framundan séu húsnæðisverðslækkanir. Umræðan 3.11.2022 09:01 Borg í vexti þarf fjölbreyttan og sveigjanlegan húsnæðismarkað Reykjavík er í miklum vexti þessi árin. Aldrei hafa fleiri nýjar íbúðir komið inn á húsnæðismarkað í Reykjavík eins og síðustu ár. Borgin stefnir að því að bæta áfram í þennan fjölda og því ljóst að framundan mikið uppbyggingarskeið í Reykjavík. Samstarf 2.11.2022 14:13 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 29 ›
Íbúðaverð á landinu lækkaði annan mánuðinn í röð Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkaði í desembermánuði, annan mánuðinn í röð. Bæði sérbýli og fjölbýli lækkuðu í verði á milli mánaða og benda flest gögn til að íbúðamarkaðurinn sé að kólna talsvert. Þetta séu góðar fréttir, meðal annars fyrir verðbólguhorfur. Viðskipti innlent 18.1.2023 09:42
Aragrúi af fordæmum séu fyrir kröfum Eflingar Eflingarfólk á heimtingu á meiri hækkunum þar sem húsnæðiskostnaður er mun hærri á höfuðborgarsvæðinu heldur en á landsbyggðinni. Þetta segir sérfræðingur Eflingar sem telur framfærsluuppbót nauðsynlega og þoli enga bið. Ástandið á höfuðborgarsvæðinu sé fordæmalaust en framfærsluuppbót sé það ekki. Innlent 15.1.2023 09:00
Eru fasteignagjöld há á Íslandi? Í kjölfar sveitarstjórnarkosninga í maí sl. og birtingar fasteignamats fyrir árið 2023 varð þónokkur umræða um þróun fasteignamats og álagningarhlutföll sveitarfélaga. Sú umræða hefur farið af stað að nýju samhliða fjárhagsáætlunargerð sveitarfélaganna. Skoðun 13.1.2023 15:00
Jón Eðvald ráðinn í nýja stöðu hjá Eykt Jón Eðvald Malmquist hefur verið ráðinn aðstoðarframkvæmdastjóri Eyktar ehf. frá 1. janúar 2023. Um er að ræða nýja stöðu hjá félaginu. Viðskipti innlent 10.1.2023 12:19
Ekkert lát er á auknum verðtryggðum íbúðalánum hjá lífeyrissjóðum Umskipti hafa orðið á íbúðalánamarkaði á síðustu mánuðum og misserum þar sem neytendur eru í síauknu mæli farnir að sækja á ný í verðtryggð íbúðalán umfram óvertryggð, bæði hjá bönkunum og lífeyrissjóðum, samhliða ört hækkandi vaxtastigi. Ný verðtryggð útlán lífeyrissjóða til heimila í nóvember á liðnu ári hafa ekki verið meiri frá því í marsmánuði við upphaf faraldursins 2020. Innherji 7.1.2023 12:10
Seðlabankinn kippti markaðnum niður á jörðina Það er útlit fyrir að undirliggjandi lykilbreytur líkt og fólksfjölgun og íbúðauppbygging muni frekar ýta undir verðlækkanir á húsnæðismarkaði en hækkanir á næstu árum. Umræðan 5.1.2023 07:54
„Ekki miklar líkur“ á að vanskil heimila aukist verulega, ekki verið lægri frá 2008 Vegnir meðalvextir óverðtryggðra lána með breytilega vexti, sem á við um meira en fjórðung allra fasteignalána neytenda, voru komnir upp í átta prósent undir lok síðasta árs en fjármálastöðugleikanefnd Seðlabankans telur samt „ekki miklar líkur“ á að vanskil muni aukast verulega. Heimilin eigi að geta endurfjármagnað íbúðalán til að létta greiðslubyrði ef þess gerist þörf. Þá segir nefndin að lífeyrissjóðirnir stefni að því að auka hlutfall erlendra fjárfestinga um 3,5 prósentu af heildareignum sínum á þessu ári. Innherji 4.1.2023 17:48
Viðbúið að heimilin muni færa sig í auknum mæli yfir í verðtryggð lán Verðtryggð lán njóta aukinna vinsælda um þessar mundir að sögn hagfræðings hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Vextir á verðtryggðum lánum séu hagkvæmari og það hafi ekki sést í nokkur ár en fæstir geti fjármagnað íbúðakaup með óverðtryggðu láni. Viðbúið sé að heimili muni í auknum mæli færa sig yfir í verðtryggð lán, sem Seðlabankastjóri hefur sagst hafa áhyggjur af. Viðskipti innlent 23.12.2022 13:30
Íbúðum í sölu fjölgar og færri seljast yfir ásettu verði Íbúðum í sölu hefur fjölgað en þær eru nú 2.392 á landinu öllu en voru 2.145 í byrjun nóvember. Þar af eru 1.429 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu og hefur þeim fjölgað um 112. Viðskipti innlent 23.12.2022 06:42
Verð sérbýla leiðir lækkun íbúðaverðs Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,3 prósent í nóvember frá október. Ástæða lækkunarinnar er 1,2 prósent lækkun verðs sérbýla en verð íbúða í fjölbýli stendur í stað. Viðskipti innlent 21.12.2022 11:43
Viðskiptafréttir ársins 2022: Skattsvik, klikkaður fasteignamarkaður og úrræðagóðir Akureyringar Árið 2022 í viðskiptalífinu einkenndist af því að í fyrsta sinn frá því snemma árs 2020 komst lífið aftur í venjubundið horft eftir tveggja ára kórónuveirufaraldur. Viðskipti innlent 18.12.2022 10:00
Í vasa hvers? Það er ekki rétt, sem virðist hafa verið gefið í skyn, að aukinn húsnæðisstuðningur renni nær beint og óskipt í vasa leigusala. Þó húsaleiga geti vissulega tekið hækkun á sama tíma og húsnæðisbætur hækka eru fjölmargir aðrir þætti sem hafa áhrif bæði til lækkunar á hækkunar. Myndin er ekki eins svarthvít og gefið er til kynna. Umræðan 16.12.2022 08:23
Nú hægt að fylgjast með íbúðauppbyggingu í rauntíma Nýtt gagnvirkt Íslandskort Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) er komið í loftið. Þar er hægt að skoða öll byggingaráform á landinu í rauntíma sem og skoða allar íbúðir í byggingu. Hingað til hafa upplýsingarnar einungis verið birtar tvisvar á ári. Tölfræðingur hjá HMS segir að kortið verði mikilvægt stjórntæki á sviði húsnæðismála. Innlent 13.12.2022 12:16
Fjárplógsstarfsemi leigusala eða rekstrarleg nauðsyn? Þriðjungshækkun á mánaðarlegri leigu óvinnufærs einstaklings sem býr í einni íbúða Ölmu leigufélags var stærsti atburður liðinnar viku – það minnsta með tilliti til hversu mikið pláss hann fékk í fréttum. Í kjölfarið sendu forsvarsmenn Ölmu frá sér hefðbundinn heimastíl um endurskoðun verkferla og annað í þeim dúr. Að öðru leyti náðu fjölmiðlar ekki tali af forsvarsmönnum eða eigendum Ölmu. Klinkið 12.12.2022 14:04
Vöxtur í fyrirtækjaútlánum í fjármálakerfinu minnkaði um helming Eftir að umfang fyrirtækjaútlána í fjármálakerfinu hafði aukist umtalsvert á fyrri árshelmingi hægði nokkuð á vextinum á þriðja ársfjórðungi. Útlán til fyrirtækja bólgnuðu þá út um liðlega 44 milljarða króna sem er helmingi minni vöxtur en hafði mælst á öðrum ársfjórðungi. Innherji 12.12.2022 07:00
Verðtryggð íbúðalán lífeyrissjóða ekki verið meiri frá upphafi faraldurs Ný verðtryggð íbúðalán lífeyrissjóðanna voru meiri en sem nam öllum upp- og umframgreiðslum þeirra í október í fyrsta sinn frá því á vormánuðum ársins 2020. Bankar og lífeyrissjóðir veittu samanlagt lítillega meira af verðtryggðum lánum með veði í íbúð heldur en óverðtryggðum í mánuðinum. Innherji 8.12.2022 06:30
Minnkandi seljanleiki og ofmetin íbúðaþörf Nú virðist markaðurinn vera endanlega orðinn vinalaus. Stýrivextir hafa hækkað um 5,25 prósentustig, lánþegaskilyrði hafa verið hert, áhugi á íbúðum hefur dregist saman um 72% og nú liggur fyrir að fólksfjölgun sem hefur verið megindrifkraftur húsnæðisverðshækkana undanfarin ár er verulega ofmetin. Umræðan 2.12.2022 07:58
Einnar lóðar forysta Einars Enn og aftur hefur kastast í kekki milli Samtaka iðnaðarins og Reykjavíkurborgar vegna húsnæðisuppbyggingar (eða skorti á henni) í höfuðborginni. Ingólfur Bender, hagfræðingur Samtaka iðnaðarins, var til viðtals í kvöldfréttum Stöðvar 2 þann 28.nóvember og gagnrýndi þar borgina fyrir lóðaskort. Uppbygging íbúðarhúsnæðis í borginni mætti ekki þörf og að skipulagsferlið tæki of langan tíma. Klinkið 29.11.2022 16:00
Viltu spara milljón? Seinustu misseri hef ég vakið athygli á sjálftöku fasteignasala og spáð fyrir um breytingar á fasteignamarkaðnum. Nú get ég hins vegar fullyrt að þær breytingar eru komnar og að dagar sjálftöku við fasteignasölu séu því liðnir, rétt eins og þeim sem fylgjast með fjölmiðlum er kunnugt um. Skoðun 29.11.2022 07:01
Heimilin bregðast við hærri vöxtum og færa sig yfir í verðtryggð íbúðalán Hækkandi vaxtastig til að reyna stemma stigu við mikilli verðbólgu hefur þýtt að heimilin eru núna í fyrsta sinn frá því í árslok 2017 að sækjast í meira mæli eftir verðtryggðum íbúðalánum en óverðtryggðum hjá bönkunum. Seðlabankastjóri hefur margsinnis varað við endurkomu verðtryggingarinnar á íbúðalánamarkaði, sem myndi meðal annars draga úr virkni peningastefnunnar, ef verðbólgan fer að festa sig í sessi. Innherji 29.11.2022 07:01
Krefst tæplega ellefu milljóna króna fyrir sölu sem ekkert varð úr Fasteignasali hefur sent sveitarfélaginu Dalabyggð kröfubréf upp á tæplega ellefu milljónir króna fyrir vinnu við sölu á Laugum í Sælingsdal sem byggðarráð þess hætti við árið 2017. Sveitarstjórn samþykkti nýverið einróma að hafna kröfunni. Viðskipti innlent 28.11.2022 23:06
Þinglýstir kaupsamningar fjölbýliseigna ekki færri síðan í upphafi 2019 Þrátt fyrir að fasteignaverð hafi hækkað lítillega við síðustu birtingu Þjóðskrár um fasteignaverð í október, eru fyrir hendi skýr merki um töluvert hægari gang á fasteignamarkaði. Í október síðastliðnum var alls 516 kaupsamningum um fjölbýli þinglýst hjá sýslumanni. Leita þarf aftur til janúarmánaðar 2019 til að finna færri kaupsamninga fjölbýliseigna í einum mánuði. Innherji 28.11.2022 17:01
Hver fasteignaauglýsing fær nú umtalsvert færri smelli Hver fasteignaauglýsing fær að jafnaði umtalsvert færri smelli nú en áður sem gefur til kynna að færri séu að leita sér að íbúð. Í febrúar síðastliðinn, þegar framboð íbúða var í lágmarki, fékk hver auglýsing á höfuðborgarsvæðinu að meðaltali 149 smelli á dag en í fyrri hluta nóvember var sú tala komin niður í 42. Viðskipti innlent 24.11.2022 07:52
Óvænt hækkun á verði í fjölbýli Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,6 prósent milli september og október. Verð á sérbýli lækkar um 0,7 prósent en verð íbúða í fjölbýli hækkar um 0,9 prósent. Viðskipti innlent 16.11.2022 10:34
Hækkun á fjölbýli merki um að fasteignamarkaður sé að taka við sér Hækkun á verði fjölbýlis bendir til þess að fasteignamarkaðurinn sé farinn að taka við sér á ný eftir snögga kælingu í sumar. Vísitala íbúðaverðs hækkaði um 0,6 prósent í október samkvæmt nýbirtum tölum Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Innherji 15.11.2022 17:00
Matsbreyting eigna Regins fimmfalt hærri en Reita á þriðja ársfjórðungi Matsbreytingar fjárfestingaeigna fasteignafélaganna Regins og Reita voru mjög mismunandi á þriðja ársfjórðungi þrátt fyrir að efnahagsreikningur félaganna sé sambærilegur að stærð og samsetningu. Reginn færði mat á eignum sínum upp fimmfalt meira en Reitir. Innherji 15.11.2022 12:42
Merki um að heimilin séu að snúa aftur í verðtryggð íbúðalán lífeyrissjóða Ný verðtryggð íbúðalán lífeyrissjóðanna voru nánast jafn mikil og upp- og umframgreiðslur þeirra í september en sjóðsfélagar höfðu áður greitt upp slík lán samfellt frá því á vormánuðum ársins 2020. Er þessi viðsnúningur í samræmi við þá útlánaþróun sem hefur sést hjá bönkunum á allra síðustu mánuðum samtímis hækkandi vaxtastigi en Seðlabankastjóri hefur sagst hafa áhyggjur af því að heimilin færi sig aftur yfir í verðtryggð lán. Innherji 7.11.2022 09:00
Hvernig byggjum við lífsgæðaborg? Kynningarfundur í Ráðhúsi Reykjavíkur Kynningarfundur um uppbyggingu í húsnæðismálum í Reykjavík verður haldinn í Tjarnarsal ráðhússins á morgun, föstudag. Húsið opnar kl. 8.30 og hefst fundurinn kl. 9. Samstarf 3.11.2022 15:42
Íbúðaframboð í örum vexti Lengri meðalsölutími, samdráttur í undirrituðum kaupsamningum, aukið framboð, húsnæðisverðslækkanir erlendis og sú staðreynd að tæplega þriðjungur útistandandi íbúðalána er á breytilegum óvertryggðum vöxtum bendir allt til að framundan séu húsnæðisverðslækkanir. Umræðan 3.11.2022 09:01
Borg í vexti þarf fjölbreyttan og sveigjanlegan húsnæðismarkað Reykjavík er í miklum vexti þessi árin. Aldrei hafa fleiri nýjar íbúðir komið inn á húsnæðismarkað í Reykjavík eins og síðustu ár. Borgin stefnir að því að bæta áfram í þennan fjölda og því ljóst að framundan mikið uppbyggingarskeið í Reykjavík. Samstarf 2.11.2022 14:13