Framhaldsskólar Skrif Páls Vilhjálmssonar til skoðunar hjá skólanum Kristinn Þorsteinsson skólameistari Fjölbrautarskólans í Garðabæ segir að þegar hafi á annan tug erinda borist skólanum vegna skrifa Páls Vilhjálmssonar. Innlent 19.10.2021 11:48 „Þetta er skandall og meiriháttar skipulagslegt stórslys“ Stjórn Íbúasamtaka Grafarvogs hefur sent menntamálaráðherra og heilbrigðisráðherra athugasemd vegna fyrirhugaðrar byggingar nýs hjúkrunarheimilis á lóð Bogarholtsskóla í Grafarvogi. Skólameistari Borgarholtsskóla tekur undir athugasemdirnar og segir borgarstjóra ekki hafa svarað beiðnum sínum um fund vegna málsins í meira en tvö ár. Innlent 15.10.2021 14:20 MR vann Söngkeppni framhaldsskólanna Menntaskólinn í Reykjavík bar sigur úr býtum í Söngkeppni framhaldsskólanna sem fram fór í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld. Fyrir hönd skólans flutti Jóhanna Björk Snorradóttir lagið Distance eftir Yebba. Tónlist 9.10.2021 22:47 Hitti nemendur á Forvarnardeginum eftir að hafa losnað úr smitgát Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, losnaði úr smitgát skömmu fyrir hádegi í gær og fór þá og hitti nemendur í Laugalækjarskóla og Menntaskólanum í Kópavogi í tilefni af Forvarnardeginum. Lífið 7.10.2021 12:41 Þau eru tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna Tilkynnt var um tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna í tilefni af Alþjóðlega kennaradeginum í gær. Innlent 6.10.2021 14:53 Alltaf til staðar „Starf [kennara] er að vekja alt, sem í barnahug er bundið, og leiða það í spor þau, er liggja börnum til gleði og farsældar og þjóð allri til þrifa.“ Skoðun 5.10.2021 14:00 Fjögur í framboði til formanns Kennarasambandsins Fjögur bjóða sig fram til formanns Kennarasambands Íslands, en frestur til að bjóða sig fram rann út á miðnætti í gær. Áður hafði verið greint frá því að formaðurinn Ragnar Þór Pétursson myndi ekki bjóða sig fram til áframhaldandi formennsku. Innlent 5.10.2021 11:19 Magnús sækist eftir formannsembættinu Magnús Þór Jónsson, formaður Félags skólastjórnenda í Reykjavík, ætlar að gefa kost á sér í embætti formanns Kennarasambands Íslands. Magnús Þór segist hafa fengið áskoranir síðustu daga og vikur en hann hefur unnið við kennslu frá 1994. Innlent 3.10.2021 13:34 Dönskukennari og poppari blandar sér í baráttuna um formann kennara Heimir Eyvindarson, dönskukennari og deildarstjóri í Grunnskólanum í Hveragerði, hefur boðið fram krafta sína sem formaður Kennarasambands Íslands. Heimir tilkynnti þetta bréfleiðis til framboðsnefndar KÍ í gærkvöld að því er fram kemur á vef sambandsins. Innlent 30.9.2021 16:16 Stefnir í spennandi baráttu um nýjan leiðtoga kennara Anna María Gunnarsdóttir, varaformaður Kennarasambands Íslands, gefur kost á sér í embætti formanns Kennarasambands Íslands. Anna María tilkynnti þetta á Facebook í gærkvöld. Innlent 29.9.2021 14:00 Prúðbúnir Verzlingar stigu langþráðan dans í Hörpu Nemendur á þriðja ári í Verslunarskóla Íslands héldu peysufatadaginn hátíðlega í dag með því að stíga dans í Hörpu. Lífið 23.9.2021 17:01 Tekur við sem framkvæmdastjóri SÍF Telma Eir Aðalsteinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Sambands íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) og hefur hún þegar hafið störf. Innlent 23.9.2021 08:48 MK bannar böll vegna viðbjóðslegrar umgengni Nemendur við Menntaskólann í Kópavogi eru vonsviknir og horfa öfundaraugum til annarra framhaldsskóla, sem fá loks að halda böll. Í MK eru böllin enn þá bönnuð. Ástæðan er ekki lengur sóttvarnir, heldur eru skólastjórnendur að refsa nemendum fyrir yfirgengilega slæma umgengni nýnema. Innlent 17.9.2021 21:29 Kynjaskráning liðin tíð en hægt að velja úr átta persónufornöfnum Framhaldsskólarnir eru hættir að skrá kyn nemenda og geta þeir nú valið á milli átta persónufornafna í nemendakerfinu Innu. Að sögn konrektors Menntaskólans við Hamrahlíð er aðeins hægt að velja eitt fornafn eins og stendur en þessu verður breytt. Innlent 17.9.2021 06:46 Kennarar ráðalausir vegna víðtæks en óskiljanlegs þjófnaðar Það geisar þjófnaðarfaraldur í íslenskum grunnskólum, þar sem eftirsóttasti fengurinn eru fábrotnir innanstokksmunir eins og klukkur eða skilti. Sökudólgarnir eru undir alþjóðlegum áhrifum og æðsta takmark þeirra er að gorta sig af þýfinu á TikTok. Innlent 15.9.2021 20:20 Nýjar takmarkanir fá misjafnar viðtökur: Menntskælingar í skýjunum en hárgreiðslumenn brjálaðir Nýjar samkomutakmarkanir sem taka gildi á miðnætti leggjast misjafnlega í fólk. Hárgreiðslufólk skilur ekkert í því að þurfa áfram að bera grímur á meðan menntaskólanemar geta ekki beðið eftir að komast aftur á skólaböll. Innlent 14.9.2021 19:27 Sálfræðinga í alla framhaldsskóla landsins! Flokkur fólksins telur mikilvægt að sálfræðingar verði í öllum framhaldsskólum landsins. Sálfræðingar eru í einhverjum framhaldsskólum en Flokkur fólksins vill, komist hann til áhrifa á Alþingi, berjast fyrir að fá sálfræðinga í alla framhaldsskóla landsins. Skoðun 13.9.2021 15:30 Ragnar Þór lætur staðar numið hjá Kennarasambandinu Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambands Íslands, sækist ekki eftir endurkjöri sem formaður sambandsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sambandinu. Innlent 10.9.2021 11:05 Bein útsending: Málþing um aðgengi sálfræðiþjónustu fyrir framhaldsskólanema MálþingSambands íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) stendur fyrir málþingi í dag um stöðu geðheilbrigðismála framhaldsskólanema. Málþingið hefst klukkan 10:30 og verður hægt að fylgjast með í beinni útsendingu á spilara að neðan. Innlent 2.9.2021 10:00 Dyrum Cösu Christi lokað og MR-ingar fá inn í Dómkirkjunni MR-ingar munu ekki nema í húsinu Casa Christi í vetur. Úttekt var gerð á húsinu og skýrslu um ástand þess skilað fyrir skólabyrjun í haust og varð þá ljóst að ekki sé boðlegt að kenna í húsinu. Nemendur þurfi því að leita yfir Lækjargötuna í von um kennslu. Innlent 27.8.2021 18:18 Mætti með loftbyssu og skaut á glerhurð Nemandi í Fjölbrautaskóla Suðurnesja mætti með loftbyssu og skaut úr henni inni í skólanum síðastliðinn föstudag. Innlent 27.8.2021 12:52 Nýnemavígsla í skóginum þegar skotum var hleypt af í Dalseli Á sama tíma og skotum var hleypt af á Egilsstöðum í gær voru nýnemar við Menntaskólann á Egilsstöðum staddir á nýnemavígslu í Selskógi skammt frá. Sumir þeirra töldu sig heyra þegar skotum var hleypt af. Innlent 27.8.2021 12:10 „Maður má ekki vera að væla um djammið, en við þurfum djamm“ Menntaskólanemum finnst að verið sé að svipta þá æskunni, en ljóst er að böll munu ekki falla undir 500 manna sitjandi viðburði með hraðprófi. Stjórnvöld eru að gleyma okkur, segir unga fólkið, sem telur þar að auki að skortur á félagslífi geti komið niður á námsárangri þeirra. Innlent 26.8.2021 20:15 Loka mötuneyti nemenda vegna smits í umhverfi starfsmanna Mötuneyti nemenda Fjölbrautaskólans í Garðabæ hefur verið lokað eftir að smit kom upp í nærumhverfi starfsmanna þar og þeir sendir í sóttkví. Skólameistari FG segir að koma verði í ljós hvort reglur um sóttkví og einangrun muni valda miklu raski í skólastarfinu. Innlent 23.8.2021 11:26 Birtir nýjar leiðbeiningar: Gerir ráð fyrir að færri nemendur þurfi að sæta sóttkví Sóttvarnalæknir hefur endurskoðað leiðbeiningar um sóttkví á öllum skólastigum og í frístundastarfi og félagsmiðstöðvum. Með breytingunum má gera ráð fyrir að færri þurfi að sæta sóttkví ef smit kemur upp. Innlent 21.8.2021 14:30 Hafa gefið út leiðbeiningar um sóttvarnir í skólastarfi í haust Stjórnvöld hafa gefið út nánari leiðbeiningar til skóla um áhrif gildandi sóttvarnaráðstöfunum á mismunandi skólastigum. Innlent 13.8.2021 14:35 Stefnt á staðnám þó félagslífið muni líklega litast af sóttvarnareglum Lagt verður upp með staðnám að öllu leyti í framhaldsskólum í haust þrátt fyrir samkomutakmarkanir. Formaður Skólameistarafélags Íslands óttast þó að félagslíf nemenda muni líða fyrir sóttvarnareglur. Innlent 11.8.2021 18:31 Kennarar áhyggjufullir en vilja þó eðlilegt skólastarf Gert er ráð fyrir að engar takmarkanir verði á skólastarfi í haust að sögn menntamálaráðherra. Formaður Kennarasambands Íslands segir kennara hafa áhyggjur af smithættu en viljuga til þess að halda úti venjulegu skólahaldi. Innlent 3.8.2021 19:01 Stefna að takmarkalausu skólahaldi á öllum stigum í haust Stefnt er að því að skólahald geti hafist takmarkalaust á öllum skólastigum í haust. Forsætisráðherra segir að verið sé að meta hvort áhættuþætti við bólusetningar barna og ungmenna og fylgst sé náið með stöðunni. Innlent 3.8.2021 12:53 Kennarar sem fengu Janssen fá örvunarskammt Að tillögu sóttvarnalæknis er öllum kennurum og starfsmönnum skóla sem fengu Janssen bólusetningu í vor boðinn örvunarskammtur með bóluefni frá Pfizer í næstu viku og vikunni þar á eftir. Innlent 29.7.2021 14:30 « ‹ 11 12 13 14 15 16 … 16 ›
Skrif Páls Vilhjálmssonar til skoðunar hjá skólanum Kristinn Þorsteinsson skólameistari Fjölbrautarskólans í Garðabæ segir að þegar hafi á annan tug erinda borist skólanum vegna skrifa Páls Vilhjálmssonar. Innlent 19.10.2021 11:48
„Þetta er skandall og meiriháttar skipulagslegt stórslys“ Stjórn Íbúasamtaka Grafarvogs hefur sent menntamálaráðherra og heilbrigðisráðherra athugasemd vegna fyrirhugaðrar byggingar nýs hjúkrunarheimilis á lóð Bogarholtsskóla í Grafarvogi. Skólameistari Borgarholtsskóla tekur undir athugasemdirnar og segir borgarstjóra ekki hafa svarað beiðnum sínum um fund vegna málsins í meira en tvö ár. Innlent 15.10.2021 14:20
MR vann Söngkeppni framhaldsskólanna Menntaskólinn í Reykjavík bar sigur úr býtum í Söngkeppni framhaldsskólanna sem fram fór í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld. Fyrir hönd skólans flutti Jóhanna Björk Snorradóttir lagið Distance eftir Yebba. Tónlist 9.10.2021 22:47
Hitti nemendur á Forvarnardeginum eftir að hafa losnað úr smitgát Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, losnaði úr smitgát skömmu fyrir hádegi í gær og fór þá og hitti nemendur í Laugalækjarskóla og Menntaskólanum í Kópavogi í tilefni af Forvarnardeginum. Lífið 7.10.2021 12:41
Þau eru tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna Tilkynnt var um tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna í tilefni af Alþjóðlega kennaradeginum í gær. Innlent 6.10.2021 14:53
Alltaf til staðar „Starf [kennara] er að vekja alt, sem í barnahug er bundið, og leiða það í spor þau, er liggja börnum til gleði og farsældar og þjóð allri til þrifa.“ Skoðun 5.10.2021 14:00
Fjögur í framboði til formanns Kennarasambandsins Fjögur bjóða sig fram til formanns Kennarasambands Íslands, en frestur til að bjóða sig fram rann út á miðnætti í gær. Áður hafði verið greint frá því að formaðurinn Ragnar Þór Pétursson myndi ekki bjóða sig fram til áframhaldandi formennsku. Innlent 5.10.2021 11:19
Magnús sækist eftir formannsembættinu Magnús Þór Jónsson, formaður Félags skólastjórnenda í Reykjavík, ætlar að gefa kost á sér í embætti formanns Kennarasambands Íslands. Magnús Þór segist hafa fengið áskoranir síðustu daga og vikur en hann hefur unnið við kennslu frá 1994. Innlent 3.10.2021 13:34
Dönskukennari og poppari blandar sér í baráttuna um formann kennara Heimir Eyvindarson, dönskukennari og deildarstjóri í Grunnskólanum í Hveragerði, hefur boðið fram krafta sína sem formaður Kennarasambands Íslands. Heimir tilkynnti þetta bréfleiðis til framboðsnefndar KÍ í gærkvöld að því er fram kemur á vef sambandsins. Innlent 30.9.2021 16:16
Stefnir í spennandi baráttu um nýjan leiðtoga kennara Anna María Gunnarsdóttir, varaformaður Kennarasambands Íslands, gefur kost á sér í embætti formanns Kennarasambands Íslands. Anna María tilkynnti þetta á Facebook í gærkvöld. Innlent 29.9.2021 14:00
Prúðbúnir Verzlingar stigu langþráðan dans í Hörpu Nemendur á þriðja ári í Verslunarskóla Íslands héldu peysufatadaginn hátíðlega í dag með því að stíga dans í Hörpu. Lífið 23.9.2021 17:01
Tekur við sem framkvæmdastjóri SÍF Telma Eir Aðalsteinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Sambands íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) og hefur hún þegar hafið störf. Innlent 23.9.2021 08:48
MK bannar böll vegna viðbjóðslegrar umgengni Nemendur við Menntaskólann í Kópavogi eru vonsviknir og horfa öfundaraugum til annarra framhaldsskóla, sem fá loks að halda böll. Í MK eru böllin enn þá bönnuð. Ástæðan er ekki lengur sóttvarnir, heldur eru skólastjórnendur að refsa nemendum fyrir yfirgengilega slæma umgengni nýnema. Innlent 17.9.2021 21:29
Kynjaskráning liðin tíð en hægt að velja úr átta persónufornöfnum Framhaldsskólarnir eru hættir að skrá kyn nemenda og geta þeir nú valið á milli átta persónufornafna í nemendakerfinu Innu. Að sögn konrektors Menntaskólans við Hamrahlíð er aðeins hægt að velja eitt fornafn eins og stendur en þessu verður breytt. Innlent 17.9.2021 06:46
Kennarar ráðalausir vegna víðtæks en óskiljanlegs þjófnaðar Það geisar þjófnaðarfaraldur í íslenskum grunnskólum, þar sem eftirsóttasti fengurinn eru fábrotnir innanstokksmunir eins og klukkur eða skilti. Sökudólgarnir eru undir alþjóðlegum áhrifum og æðsta takmark þeirra er að gorta sig af þýfinu á TikTok. Innlent 15.9.2021 20:20
Nýjar takmarkanir fá misjafnar viðtökur: Menntskælingar í skýjunum en hárgreiðslumenn brjálaðir Nýjar samkomutakmarkanir sem taka gildi á miðnætti leggjast misjafnlega í fólk. Hárgreiðslufólk skilur ekkert í því að þurfa áfram að bera grímur á meðan menntaskólanemar geta ekki beðið eftir að komast aftur á skólaböll. Innlent 14.9.2021 19:27
Sálfræðinga í alla framhaldsskóla landsins! Flokkur fólksins telur mikilvægt að sálfræðingar verði í öllum framhaldsskólum landsins. Sálfræðingar eru í einhverjum framhaldsskólum en Flokkur fólksins vill, komist hann til áhrifa á Alþingi, berjast fyrir að fá sálfræðinga í alla framhaldsskóla landsins. Skoðun 13.9.2021 15:30
Ragnar Þór lætur staðar numið hjá Kennarasambandinu Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambands Íslands, sækist ekki eftir endurkjöri sem formaður sambandsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sambandinu. Innlent 10.9.2021 11:05
Bein útsending: Málþing um aðgengi sálfræðiþjónustu fyrir framhaldsskólanema MálþingSambands íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) stendur fyrir málþingi í dag um stöðu geðheilbrigðismála framhaldsskólanema. Málþingið hefst klukkan 10:30 og verður hægt að fylgjast með í beinni útsendingu á spilara að neðan. Innlent 2.9.2021 10:00
Dyrum Cösu Christi lokað og MR-ingar fá inn í Dómkirkjunni MR-ingar munu ekki nema í húsinu Casa Christi í vetur. Úttekt var gerð á húsinu og skýrslu um ástand þess skilað fyrir skólabyrjun í haust og varð þá ljóst að ekki sé boðlegt að kenna í húsinu. Nemendur þurfi því að leita yfir Lækjargötuna í von um kennslu. Innlent 27.8.2021 18:18
Mætti með loftbyssu og skaut á glerhurð Nemandi í Fjölbrautaskóla Suðurnesja mætti með loftbyssu og skaut úr henni inni í skólanum síðastliðinn föstudag. Innlent 27.8.2021 12:52
Nýnemavígsla í skóginum þegar skotum var hleypt af í Dalseli Á sama tíma og skotum var hleypt af á Egilsstöðum í gær voru nýnemar við Menntaskólann á Egilsstöðum staddir á nýnemavígslu í Selskógi skammt frá. Sumir þeirra töldu sig heyra þegar skotum var hleypt af. Innlent 27.8.2021 12:10
„Maður má ekki vera að væla um djammið, en við þurfum djamm“ Menntaskólanemum finnst að verið sé að svipta þá æskunni, en ljóst er að böll munu ekki falla undir 500 manna sitjandi viðburði með hraðprófi. Stjórnvöld eru að gleyma okkur, segir unga fólkið, sem telur þar að auki að skortur á félagslífi geti komið niður á námsárangri þeirra. Innlent 26.8.2021 20:15
Loka mötuneyti nemenda vegna smits í umhverfi starfsmanna Mötuneyti nemenda Fjölbrautaskólans í Garðabæ hefur verið lokað eftir að smit kom upp í nærumhverfi starfsmanna þar og þeir sendir í sóttkví. Skólameistari FG segir að koma verði í ljós hvort reglur um sóttkví og einangrun muni valda miklu raski í skólastarfinu. Innlent 23.8.2021 11:26
Birtir nýjar leiðbeiningar: Gerir ráð fyrir að færri nemendur þurfi að sæta sóttkví Sóttvarnalæknir hefur endurskoðað leiðbeiningar um sóttkví á öllum skólastigum og í frístundastarfi og félagsmiðstöðvum. Með breytingunum má gera ráð fyrir að færri þurfi að sæta sóttkví ef smit kemur upp. Innlent 21.8.2021 14:30
Hafa gefið út leiðbeiningar um sóttvarnir í skólastarfi í haust Stjórnvöld hafa gefið út nánari leiðbeiningar til skóla um áhrif gildandi sóttvarnaráðstöfunum á mismunandi skólastigum. Innlent 13.8.2021 14:35
Stefnt á staðnám þó félagslífið muni líklega litast af sóttvarnareglum Lagt verður upp með staðnám að öllu leyti í framhaldsskólum í haust þrátt fyrir samkomutakmarkanir. Formaður Skólameistarafélags Íslands óttast þó að félagslíf nemenda muni líða fyrir sóttvarnareglur. Innlent 11.8.2021 18:31
Kennarar áhyggjufullir en vilja þó eðlilegt skólastarf Gert er ráð fyrir að engar takmarkanir verði á skólastarfi í haust að sögn menntamálaráðherra. Formaður Kennarasambands Íslands segir kennara hafa áhyggjur af smithættu en viljuga til þess að halda úti venjulegu skólahaldi. Innlent 3.8.2021 19:01
Stefna að takmarkalausu skólahaldi á öllum stigum í haust Stefnt er að því að skólahald geti hafist takmarkalaust á öllum skólastigum í haust. Forsætisráðherra segir að verið sé að meta hvort áhættuþætti við bólusetningar barna og ungmenna og fylgst sé náið með stöðunni. Innlent 3.8.2021 12:53
Kennarar sem fengu Janssen fá örvunarskammt Að tillögu sóttvarnalæknis er öllum kennurum og starfsmönnum skóla sem fengu Janssen bólusetningu í vor boðinn örvunarskammtur með bóluefni frá Pfizer í næstu viku og vikunni þar á eftir. Innlent 29.7.2021 14:30
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent